Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Þegar Jóhann Páll var spuröur
álits á vörugjaldshækkuninni,
svaraöi hann þvi til, aö hætt væri
viö þvi aö útgáfa góörar og vand-
aöra tónlistar legöist niöur.
„Þaö er nú einu sinni svo, aö sú
tónlist, sem best er, stendur
sjaldnast undir kostnaöi. Þó eru
til örfáar undantekningar frá
þessari reglu. En oftast selst þaö
ómerkilegasta best og má jafnvel
búast viö aö framleiösla byndist
við þess konar útgáfu aö óbreyttu
máli.”
Fálkinn
Halldór Astvaldsson hjá Fálk-
anum tjáöi Fingrarimi aö Fálk-
inn heföi gefið út eina hljómplötu i
vor og mætti búast viö 3-4 öðrum
plötum frá fyrirtækinu fram aö
áramótum. Fyrst var á feröinni
plata Herberts Guömundssonar
— A ströndinni (FA005)
(FA 006) Þursaflokkurinn —
Hinn islenski Þursaflokkur —
kemur út um 10. október. Næst er
plata Mannakorns, sem er enn
nafnlaus. Siöan verður á feröinni
plata meö gömlum, léttum lögum
i flutningi Erlu Þorsteinsd.,
Ragnars Bjarnasonaro.fi. Einnig
stendur til útgáfa hljómplötu með
þeim hjónum Siegliende Kalman
og Siguröi Björnssyni, meö
léttum óperettulögum. Þokkabót
er einnig að vinna að plötu, sem
væntanlega kemur ekki á markaö
fyrr en eftir áramót.
Halldór sagöi, aö salan heföi
verið góö það sem af væri á árinu.
Hinsvegar ætti eftir aö koma i ljós
hvernig ástandið yrði, þar sem nú
færi besti timinn i hönd. Þar sem
útgáfan er skipulögð langt fram i
timann, er ekki auövelt að hætta
við útgáfu einstakra platna, þó að
hægt sé að fresta útgáfudegi um
nokkurn tima.
Hljómplötu-
útgáfan
Magnús Kjartansson tónlistar-
maður varð fyrir svörum f.h.
Hljómplötuútgáfunnar i fjarveru
Jóns Olafssonar. Sagði hann að
plöturnar Brunaliðiö — Or
öskunni i eldinn (JUD 014) og
Halli & Laddi — Hlunkur er þetta
(JUD 015) hefðu selst mjög vel.
Hjá útgáfunni eru 4-5 aðrar plötur
væntanlegar á árinu. Rut Regin-
alds verður með plötuna Furöu-
verk (JUD 016). Siöan eru plötur
Magnús Kjartansson
tónlistarmaöur
Steinar
Berg ísleifsson
útgefandi
meö Magnúsi Þór Sigmundssyni
sem mun heita Börn og dagar og
plata meö Björgvini Halldórssyni
sem ber heitið ,,Ég er að tala um
þig”. Einnig verður Brunaliðið
meö jólaplötu.
Magnús var heldur myrkur i
máli þegar talið barst að vöru-
gjaldinu. „Maður skilur ekki
menn sem reyna aö drepa niöur
ungan iðnað i landinu. Erfitt er að
sætta sig við aö stétt hljóðfæra-
leikara borgi brúsann, þegar
vörugjald er hækkað á hljóð-
færum, hljómtækjum, plötum og
■ fleiru. Það er höggvið mjög nærri
þessari stétt.”
Magnús sagöi ennfremur, að
plata þyrfti nú að slá i gegn til að
borgaði sig að gefa hana út. Hlyti
þvi öll tilraunastarfsemi, sem lyti
að gerð frumlegrar listrænnar
tónlistar, , að vera dauðadæmd
eftir þessa hækkun. Mætti vænta
þess að i framtiðinni yrðu frum-
legheitin að vikja fyrir útþynntri
markaðsvöru.
Hljómplötuút-
gáfan Steinar
Hljómplötuútgáfan Steinar á
útgáfumetið i ár. Gefur hún út 12
hljómplötur alls, auk þess sem
tvær klassiskar plötur koma út i
samstarfi við Hljóðrita, undir út-
gáfuheitinu Steinhljóð.
Þessar plötur eru þegar
komnar út:
(002) Randver — Það stendur
mikið til, i júni.
(023) Fjörefni — Dansað á dekki,
i júli.
(024) Brimkló — Eitt lag enn, I
ágúst
(025) Dúmbó og Steini —
Dömufri, i september.
(SMA-201) Pétur og úlfurinn —
Philadelphia Orchestra undir
stjórn Eugene Ormandy. Höf.
Sergei Prokofieff. Sögumaður
Bessi Bjarnason.
Væntanlegar eru
plöturnar:
(026) Spilverk þjóðanna —
island, i október.
(027) Linda Gisladóttir — Linda, i
október.
(028) Diddú og Egill —- Þegar
mamma var ung. Lög úr
gömlum revium. Væntanleg i
nóvember.
(029) Ljósin i bænum (Ný hljóm-
sveit), i október.
(030) Trúbrot— Brot af þvi besta
(tvær plötur).
(031) Guðmundur Guðjónsson
syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson við undirleik
höfundar.
(SMA 202) Emil i Kattholti —
nafnlaus.
Þegar Steinar Berg Isleifsson
var spurður álits á horfum i
málum islenskrar hljómplötu-
útgáfu, svaraöi hann: „Ég vona
að hægt veröi að finna einhverja
fleiri tolla, skatt og gjöld til að
leggja á hljómplötur. Æskilegast
væri að þær kostuðu 30-35 þús.,kr.
eintakið, svo að ekki þyrfti nema
nokkur hundruð platna til að
standa undir kostnaði, svipað og
er i bókaútgáfu. Ef svo óliklega
vildi til að islensk hljomplötuút-
gáfa færi á hausinn viö slikar
aðgerðir, legg ég til að stofnuð
verði Rikisútgáfa hljómplatna,
sem Rikisútvarpið heföi umsjón
með.”
Svart áhvitu
er tímarit um menningarmál sem kemur út fjórum sinn-
um á ári. Meðal efnis í síðasta tölublaði:
• Grein eftir Halldór Guðmundsson um Jóhannes úr
Kötlum og módernismann.
• Viðtöl við kvikmyndahöfundinn Wim Wenders, ný-
listamanninn Robert Filliou og tónlistarmanninn
Evan Parker.
• Sögur eftir Kristján Jóhann Jónsson, Sigurð Val-
geirsson og Gabriel Garcia Marquez.
• Ljóð eftir Einar Má Guðmundsson, Einar Kárason
og Gunnar Harðarson.
• í galleríi tímaritsins eru myndverk eftir listamenn úr
ýmsum áttum.
Von er á næsta tölublaði í október með fjölbreyttu efni,
t.d. greinum eftir Erik Skyum-Nielsen og Walter Benja-
min, Ijóðaþýðingum Sverris Hólmarssonar, sögu eftir
Megas, hluta úr skáldsögu eftir B.S. Johnson, Ijóðum
eftir Þórarinn Eldjárn o.fl. og í galleríinu sýna tveir
a-evrópskir listamenn.
Gerist áskrifendur — áskriftarsíminn er 1 54 42.
GALLERÍ SUÐURGATA 7
®ÚTBOЮ
Tilboö óskast i straumspenna fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavikur. titboðsgögn
eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi
3 Rvk. Tilboðin verða opnuð á sama stað,
þriðjudaginn 7. nóv. n.k. kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800
HITACHI
Litsjónvarpstækí
Er eitt mest selda sjónvarpstækið á Islandi sökum gæða og
verðs.
20 tommu tækin CTP-215 kosta nú kr. 412.000.
Staðgreiðsluafsláttur lækkar tækið í kr. 397.000.
Einnig má borga 200.000 við afhendingu, og síðan 34.000 á
mánuði.
Tækið sem
allirgeta eignast
Vilberg & Þorsteínn
Laugavegi 80. Símar 10259—12622
SSST3
n
V
Ohitachi
fc»Tw,u nwprrm