Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 24
MOÐVIUINN Sunnudagur 1. október 1978 AOalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hxgt aö ná I blaöamenn og aöra starfs menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81527 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. Skipholti 19, R. I BUOIIÚ simi 29800, <5 ilnurr^-^J } Versliö í sérverslun meö litasjónvörp og hljómtæki N eysluþ j óðfélagið og náttúran er þemað í myndum mínum Spjallað við Jóhönnu Bogadóttur Jóhanna Bogadóttir opnaöi i gær einkasýningu á grafikmyndum í Menntaskólanum á Akureyri. í ágúst sýndi hún í Helsinki, i boði finnska graf íkfélagsins, og í Jóhanna Bogadóttir: „Tilfinningin fyrir firringunni veröur meira yfirþyrmandi þegar maöur er útlend- ingur I stórborg”. nóvember verður önnur einkasýning hennar í Finn- landi, sem listasafnið í Tampere gengst fyrir. Jóhanna hefur áður haldið margar einkasýn- ingar hér á landi, og tekið þátt í samsýningum hér og erlendis. Hún er nú búsett í Stokkhólmi, þar sem hún hef ur starfað að myndlist í tvö ár. Blaðamaður Þjóðviljans náði tali af Jóhönnu nú í vikunni, áður en hún fór til Akureyrar að setja upp sýningu sina. — Hvernig líkar þér aö starfa i Stokkhólmi? — Það er að vissu leyti meira uppörvandi fyrir mig einsog stendur. Sviþjóð er örlitið nær heimsmenningunni, og það er meiraaðgerastþar en hér heima. Framhald á bls. 22. þig irm í dæmið Sparilán Landsbankans eru í reynd einfalt dæmi. Þú safnar sparifé með mánaðarlegum greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24 mánuði og færð síðan sparilán til viðbótar við sparnaóinn. Lániö verður 100% hærra en sparnaðar- upphæðin, — og þú endurgreiðir lánið á allt að 4 árum. Engin fasteignatrygging, aðeins undirskrift þín, og maka þíns. Landsbankinn greiðir þér al- menna sparisjóðsvexti af sparn- aðinum og reiknarsér hóflega vexti af láninu . Sparilánið er helmingi hærra en sparnaóar- upphæðin, en þú greiðir lánið til baka á helmingi lengri tíma en það tók þig að spara tilskylda upphæð. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfnun tengd réttí til Mnotöku Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg Sparnaður í innborgun lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé Mánaðarleg þitt 1) endurgreiösla Þú endur- greiðir Lands- hámarksupphæö bankanum 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á 12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessum er rciknað mcð 19% vöxtum af innlögðu fc, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands á hverjum tima. LANDSBANKINN Sparilán-tryggmg ífiwntíð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.