Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 1. október 1978 ■ ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarisk kvikmynd. ISLENSKUR TEXTi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Astrikur hertekur Róm TÓNABÍÓ Stikilsberia-Finnur (Huckleberry Finn) K3S- H' /VtarkTWoin'i uckleb jþinn Ný bandarlsk mynd.sem geru er eftir hinni klassisku skáld- sögu Mark Twain, meb sama nafni, sem lesin er af ungum sem öldnum um allan heim. Bókin hefur komib út á is- lensku. Abalhlutverk: Jeff East, Harvey Korman. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Islenskur texti. LAUQARA8 • m DRACULA OG SONUR MVORDAN MAN OPDRAGER £N VAMPYR ^ BID FOR BID .| Glæstar vonir (Great expectations) Stórbrotiö listaverk, gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri: Joseph Hardy. Aöalhlutverk: Miehael York, Sarah Miles, James Mason. Synd kl. 5 Smáfólkiö Sýnd kl. 3. mánudagsmyndin: Fegurö dagsins (Belle de jour) Viöfræg frönsk mynd. Leik- stjóri: Louis Bunuel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Kvöldvarsla lyfjabiiöanna vikuna 29. sept. — 5. okt er i Reykjavlkurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er i Reykja- vfkurapóteki. Uppiýsmgar irm lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9 — 12, enlokaö ;á sunnudögum. llafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin virkum dögun frá kl, og til skiptis annan laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar I slma 5 16 00. A RAl.l'H BAKSHI FJLM \mm& ÍSLENSKUR TEaTT Stórkostleg fantasia um baráttb hins góöa og illa, gerb at RALPH BAKSIII höfundi „Fritz the Cat" og „Heavy Traffic”. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sjúkrahús AIISTURBÆJARRin Ný mynd um erfiöleika Dracuia aö ala upp son sinn i nútima þjóöfélagi. Skemmti- leg hrollvekja. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Svarta Emanuelle islenskur texti Hörkuspennandi og viöburöa- rik. ný#bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jacqueline Bisset, Maximiliian Schell. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og_9 Barnasýning: Ameríku Ralliö Endursýnum þessa djörfu kvikmynd I nokkra daga. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Barnsýning kl. 3. Vinur Indiánanna. Valachi skjölin (The Valachi Papers) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd i litum um valdabaráttu Maflunnar i Bandarikjunum. Aöalh lut verk : Cbarles Bronson íslenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd kl. 7 og 9.10 i iðrum jarðar ný ævintýramynd i litum Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 * Barnasýning kl. 3. Bakkabræður I hnatt- ferö Kvikmynd Reynis Oddssona MORÐSAGA Aöalhlutvek: Póra Sigurþórsdóttir Steindór Hjörleifsson Cluörún Asmundsdóttir Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Ath. aö myndin veröur ekki endursýnd aftur i bráö og a' hún veröur ekki sýnd I sjón varpinu næstu árin. - salur Spennandi, ný itölsk-banda- risk kvikmynd i litum, um ævi eins mesta Mafiuforingja heims. ROD STEIGER CiIAN MARIA VOLONTE EDMUND O’BRIEN Leikstjóri: Francesco Rosi Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Bræöur munu berjast Hörkuspennandi ,,vestri’ meö CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05 11,05 -------salur Atök i Harlem (Svarti guðfaöirinn, 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni ,,Svarti guöfaöir inn”. tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10 9,10-11.10 salur Maður til taks Braðskemmtileg gamanmynd i litum lslenskur texti Endursýnd kl. 3.15-5.15-7,1 9.15-11.15 dagbók 2. Nýútskrifaöar ljósmæöur sérstaklega boönar velkomn- ar. Steinunn Haröardóttir félags- fræöingur ræöir þaö sem hún kallar: félagsfræöi heilsunn- ar. önnur mál. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR bridge slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar Reykiavik Kópavogur— Seltj. nes. — Hafnarfj. — Garöabær — ögreglan Sunnud. 1. okt. Kl. 10: Meradalahlíðar Sand- fell, Hverinn eini o.fl. i óbyggöum i næsta nágrenni okkar. Fararstj. Kristján Baldursson. Verö 2000 kr. Kl. l3:Selatangar minjar um 18.30, gamlar verstöövar á hafn- hvern lausri suöurströndinni, létt ganga. Fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánsson. VerÖ 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. ■bensinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn — Vestmannaeyjar um næstu helgi. — (Jtivist Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 06 simi5 11 66 simi5 11 00 SIMAR ll/98ni,19533. Sunnudagur 1. okt. kl. 13.00. Skálafell á Hellisheiöi 574 m. Létt og góö ganga. Verö kr. 1500.- Gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanveröu. — Feröafélag islands. Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — töstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — •14.30 (fg 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00— 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspltalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudagakl. 10.00—11.30. og kl. 15! 00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, aÚa daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 20.00. krossgáta ffl --^ Z Lárétt: 1 ættarnafn 5 mel- rakka 7 heiti 8 tala 9 óbeit 11 á ____ fæti 13 eldstæöi 14 nudda 16 *1Crinningarkort Spiliö i dag er úr tvimennings- keppni. Flest pörin i N-S náöu hjarta slemmunni, en aöeins eitt par vann 6, reyndar i fjór- um. Vestur spilar út tigul drottningu: A932 K763 K83 AG G1054 AG10982 A5 K Auövitaö vinnur þú sex og á mettima. Þú tekur slaginn á ás. Þá tromp ás, báöir meö, siöan lauf kóng þá tromp á kóng. Tekur lauf ás og tigul kóng og trompar tlgul. Slöan spilar þú I rólegheitum spaöa og setur niuna, ef vestur lætur smátt. Ef austur á hjónin veröur hann næst aö spila sér i óhag. (Mundu aö þú kastaöir spaöa i lauf ás). Þótt ótrúlegt sé tvisvínuöu sum pörin fyrir spaöa hjón. Þar sem spaöi kom út var þaö óumflýjanlegt, en meö ööru útspili er vinn- ingsleiöin sáraeinföld og ætti ekki aö vera neinum klúbb- spilara ofviöa. (Þaö vantar bara aö ég gefi þér upp félagiö svo þú getir farið þangaÖ og hirt toppana.) minningaspjöld ’Minningarspjöíd Steind'órs Björnssonar frá Gröf eru af- hent I bókabúö Æskunnar Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórsdóttur Laugarnesvegi 102. Minningakort Styrktar- og minningarsjóös Samtaka Astma- og Ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu s'amtakanna Suöurgötu 10 s. 22153 og skrif- stofu SIBS s. 22150,hjá Ingjaldi slmi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441 I sölubúöinni á Vifilsstööum s. 42800, og hjá Gestheiði s. 42691. óhreinkar Lóörétt: 1 boöskapur 2 illgresi 3 hlaupa 4 frá 6 dáiiar 8 þreyta 10 hestar 12 svefn 15 tvíhljóöi Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 atvik 6 mjó 7 selá 9 mi 10 aöa 11 mök 12 ma 13 . menn 14 týs 15 raust Lóörétt: 1 dásamar 2 amla 3 tjá 4 vó 5 kviknar 8 eöa 9 mön 11 mest 13 mýs 14 tu llallgrimskirkju i ReykjávDc fást I Blómaversluninr\i iDomus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42. .Biskupsstofu, K1 apparstlg ;27sojg,T Hallgrimskirkju hjá Bibllufélaginu og hjá kirkju- veröinum. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavaröstofan sími 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjólfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 Sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- ladcni, slmi 11510. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Háínarfiröi í slmá 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77. Slmabilanir, simi 05. Bilan/ivakt borgarstofnana. Sími *2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagsiíf Kvenféiag Langholtssóknar heldur fyrsta fundinn á haust- inu I Safnaöarheimilinu, þriöjudaginn 3. október kl. 8.30. Fjölmenniö. Stjórnin. Ljósmæörafélag islands. Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum mánudaginn 2. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. sunnudagur SkrátJ írá Einin CENGISSKRÁNING NR, 175 - 29. september 1978. Kl. 12.00 Kaup Sala 18/9 1 01 -Banda rfkjadoilar 307.10 307,90 29/9 1 02-Ste rlingspund 605,55 607, 15* - 1 03- Kanadadolla r 261, 10 261,80* 100 04-Danskar krónur 5732, 10 5747, 10* - 100 05-Norskar krónur 5973,00 5988, 50* - 100 06-Socnskar Krónur 6969,20 6987,40* 27/9 100 07-Finnsk mörk 7637,40 7657,30 29/9 100 08-Franskir frankar 7088,30 7106,70* 100 09-Bcír. írankar 1004,90 1007, 50* 100 10-Svissn. frankar 19819,30 19870,90* 100 11 -Gyllinl 14504,'30 14542, 10* 100 12-V. - Þýzk mörk 15846,20 15Q87, 50* 100 1 3-Lírur 37, 30 37,40* 100 14-Austurr. Sch. 2187,30 2193, 00* 100 15-Escudos 673, 10 674, 80* íbo 16-Pesetar 425, 00 426, 10* 100 17-Yon 162,40 162, 82 * * D eyting frá stCustu skr ninBu. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.45 K völ dtónleikar . 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra . Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flýtur ritningarorö og bæn. 15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (útdr.) 00 Dægradvöl. Þáttur I um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. .30 Morguntónleikar. 11.00 Messa i kirkju Flla- delfiusafnaöarins. Einar J. Gislason predikar. Safn- aöarbræöur lesa ritningar- orö. Kór safnaöarins syngur. Einsöngvari: Svavar GuÖmundsson. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeÖuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gests- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar: Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin I vor. Flytjendur: 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiölskák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum í liöinni viku. 16.50 Hvalsaga, — fyrsti þátt- ur. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tæknivinna : Þórir Steingr imsson. ______ 17.55 Létt lög. a. Búlgarski Tilkynning.ar 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál. Berglind Gunnarsdóttir kynnir suö- ur-ameriska tónlist, lög og ljóö. Lesari meö henni: Ingibjörg Haraldsdóttir. 20.00 isiensk tónlist Sinfóníu- hljómsveit lslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. a. Tilbrigöi um frumsamiö rímnalag op. 7 eftir Arna Björnsson. b. Sjöstrengja- ljóö eftir Jón Asgeirsson. 20.30 Ctvarpssagan: ..Fljótt, fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (3). 21.00 Srengjakvartett nr. 10 i Es-dúr op. 74 eftir Beethov- en Búdapest-kvartettinn leikur. 21.30 Staldraö viÖ á Suöur- nesjum, — þriöji þáttur frá Vogum. Jónas Jónasson ræöir viö heimamenn. 22.15 Sex sönglög eftir Georges Enescu viö kvæöi eftir Clément Marot Lajot Miller syngur, Emmi Varasdy leikur á planó. (Hljóöritun frá ungverska útvarpinu). mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 M orgunleikf imi: Valdimar Ornólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra ólaf- ur Skúlason dómprófastur flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaðanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbdnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Hin göm lu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Viö vinnuna: Tónleikar 15.00 Miödegissagan: „Fööurást” eftir Selmu Lagerlöf. Björn Bjarnason frá Viöfiröi þýddi. Hulda Runólfsdóttir les (9). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphor n . Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Söluskattur eöa viröis- aukaskattur? Endurtekinn þáttur Olafs Geirssonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 21.00 Enn er leikiö.Fjóröi og siöasti þáttur Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Sónata i a-moli fyrir fiölu og pianó op. 23 eftir BeethovenDénes Kovács og Ferenc Rados leika. 22.00 Kvöldsagan: ,,Lif i list um” eftir Konstantin Stanisiavskl. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir 22.50 K völd tónleikar . 23.35 Fréttir. Dagskrárlok sunnudagur 15.00 Brúökaup Figarós (L) A þessu hausti munu veröa sýndar 1 Sjónvarpinu sjö si- gildar óperur i flutningi heimskunnra listamanna. • Fyrsta óperan er Brúökaup Figarós eftir W.A. Mozart. Sjónvarpsupptaka er gerö á óperuhátiöinni i Glynde- bourne i Englandi. Fil- ha rmóniuhljóm sveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Peter Hall. Aöalhlutverk: Fígaró...Knut Skram, Sús- a*nna...Ilena Cotrubas, Kerúbinó...Frederica von Stade ,Almaviva greifi..Benjamin Luxon, Greifafrúin.....Kiri Te Kanawa. Óperan er byggÖ á samnefndu leikriti eftir Beaumarchais, en þaÖ var sýnt i leikgerö sænska s jón- varpsins áriö 1974. ÞýÖandi óskar Ingimarsson. Jón Þórarinsson dagskrárstjóri flytur inngang aö óperu- flokknum. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Klippi- mynd. 18.05 Fimm íræknir(L) Fimm f útilegu. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Börn um viöa veröld (L) Nýr fræöslumyndaflokkur, geröur aö tilhlutan Sam- einuöu þjóöanna. Fyrsti þáttur er um börn i Perú. Þýöandi Pálmi Jóhannes- son. 18.55 Dýrin mín stór og smá 9. þáttur endursýndur. 20.00 FrétÚT og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skollaleikur (L) Sjón- varpsupptaka á sýningu Al- þýöuleikhússins á Skollaleik eftir Böövar GuÖmundsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Evert Ingólfsson, Jón Júliusson, Kristín A. Ólafs- dóttir og Þráinn Karlsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd, bún- ingar og grimur Messiana Tómasdóttir. Tónlist Jón Hlöðver Askelsson. Lysing Ingvi Hjörleifsson. Tækni- stjóri örn Sveinsson. Myndataka SigurÖur Jakobsson. Föröun AuÖ- björg ögmundsdóttir og RagnheiöurHarwey. AÖstoö viö upptöku Hafdis Hafliöa- dóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Sautjándi þáttur. Efni sex - tánda þáttar: Rannsókn á máli Esteps lýkur meö al- gerum ósigri Rudys. Hann tekur sér hvild frá störfum og fer meö Kate i skiöaferö. Þaufellahugi saman. Diane flýgur til Las Vegas á fund Wesleys. Hann tekur henni heldur fálega og sendir hana heim ó leiö. Estep hyggst láta kné fylgja kviöi og stefna Rudy fyrir aö hafa reynt aö múta John _ Franklin, starfsmanni sinum, til aö bera ljúgvitni gegn sér. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 23.00: Aö kvöldi dags Séra Arelfus Nlelsson sóknar- prestur i Langholtspresta- kalli flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. _ 21.00 Allt innifaliö.Leikrit eft- ir John Mortimer. Leik- stjóri Dennis Vance. Aöal- hlutverk Kenneth More, Judy Parfitt og Sheridan Fitzgerald. A hverju sumri á veitingamaöurinn Sam Turner ástarævintýri meö háskólastúlkum, sem gista á hóteli hans. Eiginkona hans hefur hverju sinni far- iö frá honum, en jafnan snú- iö aftur á haustin. Leikurinn lýsir kynnum Sams og stúlku, sem er gerólfk fyrri vinkonum hans. 21.30 Sónata eftir Prokofieff Guöný Guömundsdóttir leikur á fiölu og Philíp Jenkins á píanó sónötu nr. 2 i’ D-dúr eftir Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.15 Háskóli SameinuÖu þjóöanna. A allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna áriö 1972 varkomiö á fót menn- ingar- og visindastofnun, sem hlaut nafniö „Háskóli Sameinuöu þjóöanna”. Myndin lýsir tilhögun og til- gangi þessarar stofnunar. Þýöandi og þulur Bogi Agústsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.