Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.10.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Nokkrir aðstandendur AlþýOuleikhússins: Arnar Jónsson, Messlana Tómasdóttir, Þórhildur Þorleifs- dóttir, Jón Júliusson og Evert Ingólfsson. Skollaleikur í kvöld Skollaleikur — leikrit Böövars Guðmundssonar — verður frumsýndur í Sjónvarpi í kvöld kl. 20.30. Flytjendur eru Alþýðuleik- húsið, en þeir eru: Arnar Jónsson, Kristín Ölafs- dóttir, Evert Ingólfsson, Þráinn Karlsson og Jón Júlíusson. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir, Messíana Tómasdóttir gerði leikmyndog búninga, en tónlistin er eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Rúnar Gunnarsson, sem stjórnað hefur sjónvarpsupptök- unni, sagði á fundi með blaða- mönnum á dögunum, að lita bæri á upptökuna sem heimildarmynd um sviðsverkið Skollaleik, fremur en leikrit sem skrifað Lindarbæ, og e.r ætlunin að skipta hóprium niður i smærri einingar, þannig að hægt sé að vinna aö mörgum verkefnum i einu. Fyrsta leikverkið, sem Alþýðu- leikhúsið tekur til meðferðar i haust, er barnaleikrit eftir Her- disi Egilsdóttur, sem ber nafnið ,,Vatnsberarnir”. Ráðgert er að frumsýning verði fyrri part októ- bers. Sagt verður nánar frá vetrarstarfsemi Alþýðuleikhúss- ins siðar i Þjóðviljanum. Skollaleikur er nokkuð styttur i sjónvarpi og tekur um 100 minútur i flutningi. Sjónvarps- myndin er i lit, og geta má þess, að leikararnir fimm fara með 24 hlutverk. —IM an i£iiraar 1 ~aatj)tar)riiai DANSKENNSLA í Reykjavík-Kópavogi-Hafnarfirði Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. Börn-unglingar-fullorðnir (pör eða einst.). Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir Kennt m.a. eftir alþjóðadanskerfinu, einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL. ATHUGIÐ: ef hópar, svo sem félög eða klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i timum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. — Góð kennsla — AHar nánari upplýsingar i sima 41557. Flug og gisting væri fyrir sjónvarp. Alþýðuleik- > húsið æfði Skollaleik i sjónvarps- sal allan júnimánuð, en upptökur hófust i lok mánaðarins og lauk á átta dögum. Alþýðuleikhúsið, sem varð til fyrir norðan, hefur nú stofnað svonefnda sunnandeild, og munu um 40 leikarar starfa við leik- húsið i vetur. Flestir starfsmenn Alþýðuleikhússins eru nýút- skrifaðir leikarar, en einnig mun annað leikhúsfólk ljá leikhúsinu lið. Alþýðuleikhúsið mun starfa i Grunnskóla nemendur mæti mánudaginn 2. okt. kl. 21:30 i Miðbæjarskóla. Forskóli sjúkraliða mæti þriðjudag 3. okt. kl. 21:30 i Miðbæjar- skóla. Námsflokkar Reykja- vikur: invettlingatök VINYLglófunum. IMAXf Heildsölubirgdir og dreif ing David S. Jónsson og Co. hf. S 24333. Ein heild á lækkuðu verði. )tel. Þú getur farið í helgarferð með flugfélaginu í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö. \ Hringdu og spurðu um verð á helgarferð. FLUCFÉLAC /SLAJVDS /NNANIANDSFLUG

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.