Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Astand rækjumiða er síst betra en áður Enginn skráður atvinnulaus á Isafirði og miklar framkvæmdir hótel, slökkvistöö og bensinstöð auk ibúöarbygginga. Um 60 aö- komumenn vinna aö þessum framkvæmdum og hafa sumir rækjusjómenn fengiö ihlaupa- vinnu viö byggingarfram- kvæmdir. Þá sagöi Pétur aö eigendum rækjuverksmiöjanna virtist ekki vera vant fjár þvi aö þeir stæöu i stórframkvæmdum. Væri t.d. veriö aö reisa tvær nýjar rækju- verksmiöjur af fullum krafti hliö viö hliö viö smábátahöfnina. Taldi Pétur skrýtiö aö lánastofnanir og sjóöir fiskiön- aöarins skyldu ekki taka t taum- ana og beita sér fyrir þvi aö einn kassi væri reistur utan um vél- arnar frekar en tveir, Enginn er skráður atvinnulaus á lsafiröi þó aö rækjuvertiö hafi falliö niöur til þessa. —GFr Laust starf Röskan starfsmann, helst vanan spjald- skrárvinnu, vantar til lögreglustjóraem- bættisins i Reykjavik. Laun samk. launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf sé skil- að til skrifstofu embættisins fyrir 8. des- ember n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 29. nóvember 1978. Nýlokiö er könnun á rækjumiðum og er ástand- iö síst betra en áöur og jafnvel öllu verra aö sögn Jóns B. Jónassonar í sjávarútvegsráðuneytinu. Seiðamagn er mjög mikiö og er nú Ijóst að rækju- veiðar í Isafjaröardjúpi, Arnarfirði og Steingríms- firði geta ekki hafist fyrir áramót og i fyrradag var öxarfirði lokað. Viö Djúp stunda aö jafnaöi um 100 sjómenn rækjuveiöar á vertíö og á Isafiröi einum eru 5 rækju- verksmiðjur meö um 150 starfs- menn. Þjóöviljinn haföi I gær samband viö Pétur Sigurösson forseta Alþýöusambands Vest- fjaröa til aö spyrja um ástandiö og sagöi hann þaö ekki vera gott. Starfsmenn rækjuverksmiöj- anna hafa undanfarnar vertföir veriö húsmæöur aö meirihluta og væru þær i og meö furöurólegar vegna atvinnumissisins. Taldi Pétur þaö m.a. stafa af háum tekjum i öörum atvinnugreinum og fólk teldi miöaö viö stefnuna i skattamálum ekki fýsilegt aö bæta á sig vinnu. Margar þessar konur eru giftar tekjuháum sjó- mönnum en aörar hafa fengiö vinnu i frystihúsum. öllu alvarlega er meö rækju- sjómennina sem þyrftu aö standa skil á skuldbindingum vegna dýrra tækja og heföu reiknaö meö þessum tekjum núna. Flestum bátum er lagt en þó hafa 3 eöa 4 veriö á skelfiski og lagt hann inn i rækjuverksmiöju Olsens. Nú er mikiö byggt á tsafiröi og má þar nefna sjúkrahús, elli- heimili, stórmarkaö inn i Firöi, ■p , v!- Islensk gæðaframleiðsla! ] Heildsöludreifing: IÐUNN Ævintýraheimur tónanna opnast börnunum á nýjan og aö- laðandi hátt í tónverkunum Tobbi túba og Pétur og úlfur- inn, sem Sinfóníuhljómsvéit íslands gefur út á vandaðri LP hljómplötu. Leyfið börnunum að njóta þroskandi og skemmtilegrar tónlistar. Stjórnandi Páll P. Pálsson; sögu- menn leikararnir Guðrún Stephensen og Þórhallur Sig- urösson. Börn um allan heim þekkja Tobba og Pétur. Góð plata fyrir ótrúlega gott verð. Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.