Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 15
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 fll ISTURBÆJARRjfl Sjö menn viö sólarupp- rás (Operation Daybreak) Æsispennandi ný breskbanda- risk litmynd um moröib á Reinhard Heydrich I Prag 1942 og hryöjuverkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komiö út I islenskri þýBingu. Aftaihlutverk : Timothy Bottoms, Nicola Pagett. Þetta er ein besta striftsmynd, sem hér hefur veriö sýnd I lengri tfma. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 Bönnuö innan 14 ára. barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn Goodbye/ Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd. Þetta er þriöja og sföasta Emanuelle kvikmyndin meö Sylviu Krist- el. Enskt tal, islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. Feröln til jólastjörn- unnar Sýnd kl. 3. lslenskur texti LAUQARA9 NóVEMBERAÆTL- UNIN Corruption! Conspiracy! Murder! They own the city... They want the country! Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd. Aöalhlutverk: Wayne Rogers, Elain Joyce og fl. lslenskur texti sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö börnum ínnan 14 ara Barnasýning kl. 3. Carambóla hörkuspennandi vestri. TÓNABÍÓ Draumabíllinn (The van) Bráöskemmtileg gaman- mynd, gerö i sama stil og Ga agangur i gaggó, sem Tónabió sýndi fyr|r skemmstu. Leikstjóri: Sam Grossman AÖalhlutverk: Stuart Getz, Deborah White, Harry Moses Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerö eftir verölaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning—Jensen ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Bönnuö innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Flóttinn til Nornafells Þrumur og eldingar Hörkuspennandi ný litmynd um bruggara og sprúttsala’T’ suöurrikjum Bandarikjanna, framleidd af Roger Corman. Aöalhlutverk: David Carra- dineog Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Stjörnustríð Sýnd kl. 2.30.. Pllfl' ______... I Afar spennandi og viöburöarlk alveg ný ensk Panavision-lit- !mynd, um mjög óvenjulegar imótmælaaögeröir, Myndin er nú sýnd vlöa um heim viö jfeikna aösókn. Leikstjóri Sam Peckinpah Islensku texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4.50-7-9,10-11,20 FjársjóÖur múmíunnar Aðalhlutverk Abott og Costello Sýnd kl. 3 Eyjar í hafinu (Islands in the stream) Bandarisk stórmynd gerö eftir samnefndri sögu Hem- ingways. Aöalhlutverk: George C. Scott. Myndin er I litum og Panavision.1^: Engin bió sýning HLJÓMLEIKAR Kóngur I New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerö af Charlie. Chaplin. Einhver haröasta ádeilumynd sem meistari Chaplin geröi. Höfundur-leikstjóri og aöal- leikari: Charlie Chaplin Sýnd kl. 3—5—7—5 og 11. • salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viöburöarik litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05- 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. -salur' Smábær I Texas Hörkuspennandi Panavision- litmynd. Bönnuö innan 16 ára. — islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10-5,10-7,10- 9,10-11,10 salur Ekki núna félagi Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15. dagbók apótek Kvöldvarsia iy f jabúöanna vikuna 1.-7. desember er I Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjarar. - Nætur-og helgidagavarsla er i Lyfjabúö Breiöholts. Upptýsingar thn lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, enlokaö 1 sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl. 9 —18.3C og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- irigar i sima 5 16 00. slökkvilið__________________ Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 * Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan SIMAR 1 1 79 8 OG 19533. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simil 11 60 simi 4 12 00 simi 1 11 06 simi 5 11 66 simi5 11 00 sjúkrahús lieimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 —' 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá id. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. l!*00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.ro Einnig eftir samkomu- lag . Fa öingarheimiliö — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspita linn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3/12 kl. 13 Lækjarbotnar-Sandfell, létt ganga meö Þorleifi Guömundssyni. VerÖ 1000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Otivist. söfn Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan slmi 81200 opin allan sólarhr.nginn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst f heimilis- lækni, slmi 11510. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I simá 5 13 36. ~ Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.sími 8 54 77. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. krossgáta Sunnudagur 3. des. kl. 13.00. Gengiö um Alftanes. Létt ganga um fjörur Alfta- ness, m.a. fariö út I Hrak- hólma. Verö kr. 1000.- gr. v/- bflinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Feröafélag íslands. Feröafélag tslands heldur kvöldvöku á Hótel Borg, 6. des. kl. 20.30. Efni: 1. Jón Jónsson, jaröfr. flytur erindi um Reykjanesskagann og sýnir myndir máli sinu til skýringar. 2. Myndagetraun. (verölaun). 3. Kaffi. 4. Orslit getraunar- innar tilkynnt. AÖgangur (Mceypis, allir velkomnir meö- an húsrúm leyfir. — Feröafé- lag islands. Kaffisala GuÖspekif éla gs ins verður I Templarahöllinni i dag sunnudaginn 3. des. kl. 15.00 e.h. — Til skemmtunar veröur meöal annars upplest- ur, söngur og stutt kvikmynd. — Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I R.v.k. Jólabasarinn veröur I Félags- heimilinu Siöumúla 35 sunnu- daginn 3. des. kl. 12. Tekiö á móti munum á basarinn á sama staö eftir kl. 2 siödegis á laugardag. Basar kvenfélags Langholts- óknar veröur haldin sunnu- daginn 3. des. i sjfnaöar- heimilinu. Einnig minnt.m viö á jólafundinn 5. des. kl.20.30. Safnaöarfélag Asprestakalls Jólafundur veröur aö Austurbrún 1 sunnudaginn 3. desember og hefst aö lokinhi messu. Anna Guömundsdótt r leikkona les upp. Kirkjukóri.m syngur jólalög. Kaffisala. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund, mánudaginn 4. des. kl. 20.30 I Laugarnes- kirkju. Kvikmynd, kaffiveitingar o.fl.. Stjórnin. Kvenfélag óháöa safnaöarins. Basarinn veröur næstkomandi sunnudag 3. des. kl. 2. Félags- konur eru góöfúslega beönar aö koma gjöfum I Kirkjubæ, frá kl. 1—7 laugard. og kl. 10—12sunnudag. Kvennadeild Baröstrendinga- félagsinsi Reykjavik minnir á fundinn þriöjudaginn 5. des. kl. 8.30 aö Hallveigarstööum. Styrktarfélag lamaöra og fatl- aöra, kvennadeild. Jólafundurinn veröur I Kirkjubæ, safnaöarheimili Oháöasafnaöarins þriöjudag- inn 5. des. Fundurinn hefst meö borö- haldi kl. 8. Lárétt: 1 hroki, 5 tiöum, 7 her- maöur, 8 t a la, 9 óbeit, 11 tvi- hljóöi, 13 skvamp, 14 starfi, 16 óréttlát. Lóörétt: 1 mannsnafn, 2 tlma- bil, 3 þjálfun, 4 eins, 6 mögu- leiki, 8 lög, 10 bauja, 12 svelg- ur, 15 eins. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 2 hrökk, 6 lár, 7 Iviö, 9 te, 10 niö, 11 hái, 12 aö, 13 vilk, 14 tel, 15 Istra. Lóörétt: 1 s vinari, 2 hliö, 3 ráö, 4 ör, 5 kveikur, 8 viö, 9 tál, 11 hola, 13 ver, 14 tt. bridge Þegar blindur var lagöur upp i spili dagsins voru fyrstu viöbrögö sagnhafa aö fariö heföi veriö framhjá besta samningnum: 43 97 K98753 KD2 G9ö D1075 K5 DGlO’/432 DG104 A2 G1075 — AK82 A6 6 A9864' N-S á hættu. 1 tvimenning fer noröur I 5 lauf eftir aö A-V fórna I fjórum hjörtum. Meö tigulás réttum og hjörtum 7-2 virtust fjögur grönd besti samningurin*i. Vestur doblaöi lokasögnina en var ekki á skotskónum þegar hann valdi ab spila út tigul drottningu. Hann fékk aö eiga slaginn og skipti þá I hjarta. Drepiö á ás, tromp á kóng og tigull tromp- aöur. Þá tveir efstu i spaöa kastað heima og enn tigull trompaöur. Siöasta spaöanum spilaö, vestur henti hjartanu, trompaö i boröi. Tlgli var spil- aö og trompaö meö áttu, vest- ur gat yfirtrompaö, en varö siöan aö spila uppi tromp gaff- al sagnhafa. Hjarta út I upp- hafi hnekkir aö sjálfsögöu spilinu. brúðkaup Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiB laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síödegis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn tslands, Safnahilsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. Otláns- salur kl. 13-16, laugard. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar veröur lokaö allan desember og janúar. Tæknibókasafniö Skipholti 37, mán.-föst. kl. 13-19. Þýska bókasafniö Mávahlfö 23,ópiö þriöjud.-föstud. Gefin hafa veriö saman hjónaband af sr. Þorsteii Björnssyni I Frtkirkjum Ingibjörg Erla Jósefsdóttir o TorfiKarl Antonsson. Heimi þeirra veröur aö Engihjalla Kópavogi. Einnig Steinun Diana Jósefsdóttir og Helj Kjartansson. Heimili þeirr veröur aö Hjaröarhaga 2 Reykjavik. — Nýja mynd stofan, Laugavegi 18. SkráS írá Eining GENCISSKRÁNINC NR. 219 - 29. nóvember 1978. 27/11 1 01 -Bandaríkjadollar 316,80 317,60 29/11 1 02-Sterlingspund 617, 10 618,60 * - 1 03- Kan.idadolla r 270,00 270,70 * - 100 04-Danekar krónur 5931,75 5946.75 * - 100 05-Norskar krónur 6171,80 6187,40 * - 100 Q6-ScL-nakar Krónur 7131, 10 7149,10 * - 100 07-Finnsk mörk 7797,20 7816,90 * - 100 08-Franskir írankar 7165,80 7183, 90 * - 100 09-Belg. frankar 1043,00 1045,60 -•Jr - 100 10-Svissn. frankar . 18259,40 18305,50 * - 100 11 -Gyllini 15147,00 15185,30 * 100 12-V. - Þýrk mörk 16428, 10 16469,60 * 24/11 -100 1 3-Lfrur 37.22 37, 32 28/11 íuo L4-Au«turr. T.ch. 2243,60 2249.30 29/11 100 15-Escudos 674,40 676,10 * - 100' 16-Pesetar 442,70 443,80 - 100 17-Yen 160,36 160, 77 * sunnudagur mánudagur 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. daglb. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 HvaÖ varö fyrlr valinu? „Vetrarmorgunn” kafli úr ,,Sjálfstæöu fólki” eftir Halldór Laxness. Sigríöur GuÖmundsdóttir kennari les. 9.20 Morguntónleikar a. ,,La 10.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar píanóleikara (endurt. frá morgninum áöur). 11.00 Messa I Laugarneskirkju Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Sex bænir Jónasar Dag- skrárþáttur geröur af séra Kára Valssyni i Hrisey. Höfundurinn flytur inn- gangsorö en flytjendur efnis eru Karl Guömundsson og Guörún Amundadóttir. 14.10 óperukynning: „Kátu konurnar frá Windsor” eftir Otto Nicolai Edith Mathis, Helen Donath, Hanna Sch- warz, Kurt Moll, Peter Schreier, Bernd Weikl o.fl. syngja meö kór og hljóm- sveit Rikisóperunnar i Ber- lin. Stjórnandi: Bernhard Klee. Guömundur Jónsson kynnir. 15.20 Hvítá í Borgarfiröi: siöari þáttur Umsjónar- maöur: Tómas Einarsson kennari. Hann talar viö Kristján Fjeldsted i Ferju- koti, Magnús Eggertsson fyrrv. yf irlögregluþjón. Lesefni eftir Jósef Björns- son, Kristleif Þorsteinsson, Steingrlm Thorsteinsson og úr þjóösögum Jóns Arna- sonar. Lesari meö um- sjónarmanni: Klemenz Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. UmsjónarmaÖur: Andres Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.45 Létt tónlist Skemmti- hljómsveit austurriska út- varpsins leikur: Karl Krautgertner stj. Tilkynn- ingar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sören Kirkegaard og heimspekin Kristján Arna- son menntas kóla kennar i flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kammertónlist Clifford Curzon og filharmonlu- kvartettinn i Vinarborg leika. Planókvintett I A-dúr op. 81 eftir Antonin Dvorák. 20.35 ,,... og aörar visur”Friö- rik Guöni Þorleifsson les frumort ljóÖ og sungin veröa lög viö nokkur þeirra. 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 1 þættinum veröur m.a. rætt viö Heimi Þorleifsswi um sögu Reykjavíkurskóla. 21.25 Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur 1 útvarpssal 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæ- bjarnar i Hergilsey rituö af honum sjálfum. Agúst Vig- fússon les (17). 22.50 Viö uppsprettur slgildrar tónlistar Umsjónarmaöur: Ketill Ingólfsson. Sunnudagur 16.00 HúsiÖ á sléttunni. Bandarlskur myndaflokkur. Annar þáttur. Sveita- stelpur. Þyöandi öskar Ingimarsson. 17.00 A óvissum tlmum. Fræöslumyndaflokkur i þrettán þáttum, geröur I samvinnu breska sjón- varpsins og hagfræöingsins Johns Kenneths Galbraiths. Annar þáttur. Siöir og siö- feröi augöugra athafna- manna. Þýöandi Gylfi Þ. Glslason. 18.00 Stundin okkar. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kór Langholtskirkju. Kórinn syngur lög eftir Jón Asgeirsson og Þorkel Sigur- björnsson. Stjórnandi Jón Stefánsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.50 Drangarnir I SuÖur-Haf- inu, Fyrir noröan Auckland á Nýja-Sjálandi rlsa háir klettadrangar úr sjó. Fyrir nokkru klifu fjallgöngu- garpurinn Sir Edmund Hill- ary og félagar hans hæsta dranginn og var þessi mynd tekin i leiðangrinum. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn:Séra Jónas Gfsla- son dósent flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00) Fréttir). 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.Ö5 Morgunstund barn- anna: Þórir S. Guöbergsson byrjar lestur á nýrri sögu sinni, sem heitir „Lárus, Lilja, ég og þú”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbiinaðarmál: Jónas Jónsson ræöir viö Stefán Aöalsteinsson um ullar- og gærueiginleika islenska fjárins. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: James Last og hljómsveit hans leika lög eftir Robert Stolz. 13.20 Litli barnatiminn. Unn- ur Stefánsdóttir sér um tim- ann. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan” eftir James Herriot. Bryndis Vlglunds- dóttir lesþýöingu sina (12). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Anna i G rænuhliö” eftir Ed Montgomery og Muriel Levy. Aöur útv. 1963. Þýö- andi: Sigriöur Nieljohnlus- dóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur I 2. þætti af fjórum: Kristbjörg Kjeld,Nina Sveinsdóttir, Hestur Pálsson, Jóhanna N oröf jörö, Guörún Asmundsdóttir og Gisli Alfreösson. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eirlksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bolli Héöinsson formaöur stúdentaráös talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tlunda tlmanum. GuÖmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason s já um þátt fyrir unglinga. 21.55 Sónata i G-dúr (K301) eftir Mozart.Dénis Kovacs og Milhály Bacher leika saman á fiölu og planó. 22.10 ,,Leir”, smásaga eftir James Joyce. Anna Maria Þórisdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leik- kona les. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.45 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram hefur umsjón meö höndum og tal- ar viö Hjörleif Sigurösson listmálara. 23.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lslands. I Háskólablói á fimmtud. var — siöarihluti. Sinfónia nr. 3 I Es-dúr .^roica” op. 55 eft- ir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.30 Ég, Kládius. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Herir Rómverja biöa mik- inn ósigur i Germanlu. Agústus sendir Tlberíus meö liösauka. Keisaranum þykir Tiberius aögeröarlltill á bökkum Rinar. Hann ætl- ar aö senda Póstúmus til aö hvetja hann til dáöa, en Llvla telur hann á aö senda heldur Germanikús, bróöur Kládiusar. mánudagur 10.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 21.15 Sýningin (The Collection) Leikrit eftir Harold Pinter, búiö til flutn- ings i sjónvarpi af Sir Laurence Olivier, sem jafn- framt leikur aöalhlutverk ásamt Alan Bates, Helen Mirren og Malcolm McDowell. Leikstjóri Mich- ael Apted. Hjónin James og Stella eiga góöu gengi aö fagna I tiskuiönaöinum. James fær grun um aö kona sin eigi ástarfundi viö tisku* teiknara og fyllist afbrýöi- semi. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.25 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.