Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. desember 1978 WóÐVILJINN — StÐA 9 Nokkrar leið- réttingar varðandi gömlu húsin í Stykkis- hólmi Nokkrar leiðinlegar vill- ur slæddust inn i opnu sið- asta Sunnudagsblaðs Þjóð- viljans/ sem fjallaði um gömlu húsin í Stykkis- hólmi. Fara leiðrétting- arnar hér á eftir. 1 klausu um norska hiísiB féll aiöur upphafstexti, en hann átti aö vera svohljóöandi: Þetta veg- lega hús er elsta húsiö i Stykkis- hólmi, Oscar Clausen telur húsiö vera frá 1828, en i húsinu voru upphaflega tvær ibúöir. Óli Steen- back lét reisa húsiö, en flutti aldrei inn, þar sem hann drukkn- aöi áriö 1831. I texta um Tangverslun er sagt, aö Riis hafi veriö sonur Tangs, og hann þarmeö rangt feðraöur. Sannleikurinn er hins vegar sá, aö gamli Leonhard Tang átti verslunina ásamt syni sinum, og hét verslunin þá Tang og Sön. Siðar selur Tang gamli syni sfnum verslunina en verslun- arstjóri Tangverslunar á Isafiröi, Arni Riiskaupir sig þá einnig inn i verslunina, og hét hún þá Tang — og Riis. Spónninn utan á húsinu mun ekki vera frá tima Ágústar Þórarinssonar, heldur mun eldri eöa allt frá þvi aö húsiö var byggt 1880. Hins vegar var þaö Agúst Sigurösson, sem geröi viö spóninn og á heiöurfnn aö þvi, aö varöveita upprunalegt útlit hússins. Myndavixl áttu sér staö I sam- bandi viö Madömu Guörúnarhús. Teikningin sem birtist meö klaus- unni var af Höföa, eöa Höföabæ (einnig nefndur Noröurhöföi) en viö birtum hérmeö rétta teikn- ingu af Madömu Guörúnarhúsi. Þá mun Sveinn Jónsson ekki hafa byggt bæ sinn nákvæmlega á gamla bæjarstæðinu heldur skammt þar frá. Undir fyrirsögninni Hjaltalins- hús er sagt, aö Eirikur Kúld hafi láta flytja hús sitt til Stykkis- hólms áriö 1860, en þaö ár mun húsiö hafa verið flutt til Þing- valla. Til Stykkishólms var húsiö hins vegar flutt 1867. Viö biöjum Jóhann Rafnsson, ibúa Stykkishólms og lesendur Þjóöviljans velviröingar á þess- um leiöu mistökum. —im. —— Félagar Grafíska sveinafélagsins Framhaldsaðalfundur Grafiska sveina- félagsins verður haldinn að Bjargi, Óðins- götu 7, föstudaginn 8. desember og hefst kl. 20.00 Stjórnin. KEFLAVIK Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum sem fyrst. Upplýsingar hjá umboðsmanni, Bjarnavöllum 9 simi 1373. Tækid sem allir geta eignast Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 80. Símar 10259 —12622 Er eitt mest selda sjónvarpstækið á íslandi sökum gæða og verðs. 20 tommu tækin CTP-215 kosta nú kr. 448.000. Staðgreiðsluafsláttur lækkar tækið í kr. 433.000. Einnig má borga 200.000 við afhendingu, og síðan 38.000 á mánuði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.