Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
BANPARISK
MENNING
í KÍNVERSKUM
BLÖÐUM
Hinn heimsfrægi
Mikki mús
Málgagn kínverska
kommúnistaflokksins hef-
ur aldrei birt neinar lof-
gjörðir um Bandaríkin,
þótt þessi tvö ríki hafi átt
vinsamleg samskipti síð-
ustu árin. Þegar Nixon
heimsótti Kína 1972, var
ekki heldur hól um USA að
finna á síðum flokksmál-
gagnsins í Peking. Nú er
öldin önnur. Síðustu vikur
hefur ,,Blað alþýðunnar"
verið sneisafullt af hrós-
og aðdáunargreinum um
ameríska tækni og vinnu-
afköst. Kínversku blaða-
mennirnir hrífast jafnt af
bandarískum vinnustöð-
um, sjónvarpi og hraðlyft-
um, umferðarljósum og
Mikka Mús.
1 fyrsta sinn eftlr a& Mao
TseTung lést, hefur stærsta dag-
blaö Kína greint frá bandarisku
hvunndagsllfi og llfskjörum
amerískra borgara. HingaB til
hefur þessi heimur veriB tiltölu-
lega óskýr I vitund Kinverja. Kin-
verskar sendinefndir blaBa-
manna, sem dvalist hafa I Banda-
rikjunum, virBast nú hafa fengiö
fullt frelsi til aB skrifa um þaö,
sem fyrir augu hefur boriB, og
gert samanburB á llfinu heima
fyrir og I GuBseiginlandi.
„Enginn sefur i
vinnunní”
Þannig skrifa t.d. klnverskir
blaBamenn um opinberar bygg-
ingarlUSA: „I Washington gát-
um viö heimsótt Hvita húsiö,
heimili bandariska forsetans, og
Capitol. Mönnum er leyft aB sitja
á sérstökum áheyrendabekkjum
og hlusta á umræöur þingmanna.
En óttast ekki þingiö aö óeiröar-
seggir hefji ólæti? Nei, sögöu
leiösögumenn okkar. Lögreglan
mundi strax hafa hendur I hári
þeirra.”
Klnverjarnir virBast mjög
hrifnir af bandarlskum vinnuaf-
köstum: „ViB rákumst hvergi á
lata manneskju, eöa starfskraft,
sem talaöi I staö þess aö vinna”,
skrifar blaöiö i lýsingu sinni á
amerískri færibandavinnu.
„Bandarikjamenn llta þannig á
málin, aö vinna er vinna, og leik-
ur er leikur.” Og nokkru aftar I
sömu grein: „Án starfshæfni og
iöni ameriskra verkamanna og
tæknimanna, heföi Bandarlkjun-
um aldrei tekist aö skjóta manni
til tunglsins.”
Lyftur án lyftuvarða
Kinversku blaöamennirnir
reyna einnig aö setja ameriskan
veruleik inn I hina kinversku leiB-
togadýrkun. Þannig lýsir t.d. einn
kinversku blaöamannanna öllum
þeim styttum og málverkum af
George Washington, sem á leiö
hans uröu: „Washington — minn-
isvaröinn er tákn þess, aö listir,
tækni og vlsindi eru runnin undan
hinum guödómlega Washington”.
Ef haft er I huga, aö dýrkunin á
Mao gamla er nú I rénum i Kína,
má finna vissan samanburö I
þessum texta: „Washington er
ekki lengur i dýrlinga tölu I
Bandarlkjunum, og flestar stytt-
ur af honum eru meira en eitt-
hundruö ára gamlar... Þegar ég
spuröi skólakennara i gagnfræöa-
skóla, hverjar þær hetjur Banda-
rikjanna væru, sem nemendurnir
litu mest upp til, svaraöi hann aö
þaö væri enginn sérstakur. Eftir
smá umhugsunartima sagöi hann
þó, aö þeldökkir litu mest upp til
Martins Luthers King.”
Tæknin viröist hafa mikil áhrif
á Kinverjana: „Sjálfvirkni er
oröiB daglegt braut I USA: Lyft-
urnar þjóta upp og niður án lyftu-
varöa, og ef þig langar I gos-
drykk eöa kaffi, ýtir þú bara á
takka á sjálfsala.”
„Hinn heimsfrægi
Mikki Mús”
Hin opinberu málgögn i Klna
hafa hingaö til sett Walt Disney I
ákveöið hugmundafræöilegt sam-
hengi. Persónur Disneys hafa
alltaf verið álitnar afturhalds-
samar og tákn hinnar kapitallsku
úrkynjunar. Nú er komiö annaö
hljóö I strokkinn.: „Viö heimsótt-
um Disneyland, og sigldum m.a. I
litlum báti niður ána I Undra-
landi. Dúkkur I ýmislegum þjóö-
búningum dönsuöu á bökkunum.
Þær voru allar vélbrúöur og stýrt
meö elektrónik — þetta var stór-
kostlegt...Þegar viö komum útúr
göngunum stóö þar hinn heims-
frægi Mikki Mús og tók I hönd
okkar.”
Endursagt úr Dagbladet: —im
Franska sendiráðið
sýnir þriöjudaginn 5. desember klukkan 20.30 I franska
bókasafninu, Laufásvegi 12, kvikmyndina „Boudu sauvé
des eaux” eftir Renoir frá árinu 1932. Aöalleikari: Michel
Simon. Gamanmynd um fiæking, sem er bjargaö gegn
vilja sinum. Enskir skýringartextar. ókeypis aögangur.
I fyrsta sinn
7 í sögu
Hafnartjarðar:
Alhliða bankaþjónusta
innlend sem eiiend
Útvegsbanki íslanrds hefur opnað útibú að
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði.
Aðventukvöld
Við kveikjum á/yrsta kerti Aðventu-
kransins og efnum til Aðventukvöíds
í Blómasalnum sunnudaginn 3.des-
ember. Sitthvað verður gert sér til
skemmtunar. Módelsamtökin sýna tískuvörur frá
Dömunni. Skóseli. Steinari Júlíussyni feldskera og
Islenskum heimilisiðnaði. Sigurður Guðmundsson
leikur jólalög. Þjónamir hafa útbúið jólaglögg og
matreiðslumennimir sérstakan Aðventumatseðil:
Rækjusalat í grape eldin
Fylltur Iambahryggur í rjóma -
sósu
Sherry rjómarönd.
Maturframreiddurfrá kl. 19. en tískusýningin byrj-
ar klukkan 20. Hér er því kjörið tækifæri til að Igfta
sér upp í skammdeginu. Borðpantanir í síma
22322 og 22321.
Verið velkomin,
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Útibúið veitir viðskiptavinum sínum alla innlenda
bankaþjónustu, auk þess sem það kaupir og selur
erlendan gjaldeyri, tekur við inn- og útflutningsskjölum
til afgreiðslu og annast opnun bankaábyrgða.
Útibúið er opið 5 daga vikunnar kl. 9.15 til kl. 12.30 og
kl. 13 til kl. 16 og að auki kl. 17 - 18 á föstudögum.
Sími 54400
ÚTVEGSBANKINN
ÖLL BANKAMÓNUSTA