Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 13
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 TÍPPfíLRND er stærsta gólfteppasérverzlun landsins að TÍPPfíLfíND er staðsett í verzlunarhjarta borgarinnar við Grensásveg að TEPPfíLfíND teflir fram sérhæfðu starfsliði við sölu og lögn gólfteppa að TEpprlrnd flytur teppin inn milliliðalaust frá helstu framleiðendum Evrópu að TEPPHLRND býður hagstætt verð og hagstæð kjör á teppum Kaupið teppin tímanlega fyrir jólin TÍPPfíLfíND Stærsta sérverz/un /andsins með gó/fteppi Grensásvegi 13 Símar 83577 og 83430 Lausar stöður Við Þjóðleikhúsið eru lausar stöður leik- sviðsstjóra og forstöðumanns saumastofu. Stöðurnar verða veittar frá 1. janúar 1979. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf umsækjenda, berist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 20. desember n.k. Reykjavik, 1. des. 1978 Þjóðleikhússtjóri PROUT Nýtt þjóðfélag i anda mannúðar! Kynningarfyrirlestrar alla sunnudaga kl. 14,30 að Laugavegi 42. Umræðuefni i dag verður, takmarkanir Marxiskrar kenningar. Allir velkomnir Proutist universai — Stúdentahreyfing Prout Hvað erum viö aö gera þegar | viö limum tvo filmubúta saman? 1 sjálfu sér er filman bara aceta- teræma og litarefni, en sé hún sýnd áhorfendum, getur hún framkallaö ýmis konar áhrif. Kvikmyndin býr yfir eiginleikum til aö ná fram geöhrifum áhorfenda eftir þvi hvernig kvik- myndageröarmaöurinn býr hana til. ' 1 bókinni „Hitchcock” eftir Francois Truffaut segir Alfred Hitchcock frá þvi hvernig viöhorf hans til kvikmyndageröar þróaöist. I byrjun starfsferils sins sem leikstjóri var Hitchcock leik- stjóri, ekkert annaö. Hann kom ekki nálægt handritinu né klipp- ingunni, sem þýddi þaö aö mynd- irnar komu sjaldnast út eins og hann haföi hugsaö sér þær. Hitchcock leysti vandamál sin meö þvi aö skipuleggja tökuna þannig aö ekki var hægt aö klippa myndina saman nema á einn veg. Hann klippti myndina áöur en hann tók hanai Hitchcock segir enn íremur aö þetta hafi áhrif á störf sín I dag. 1 handritagerö gerir hann nákvæmar áætlanir um endan- legt útlit myndarinnar. Ekki ein- ungis hvernig myndin veröur tek- in, heldur hvernig hún litur út á tjaldinu. Svona klippivinna er meira en aö lima tvo búta saman. Þetta sýnir aö endanleg samsetn- ing imynda, stærö þeirra, timi og gangur klippinga hefur áhrif á alla hina þætti kvikmyndageröar. i Kenningar um samsetningu. Þaö sem viö köllum klippingu á islensku er þaö aö klippa filmuna niöur, raöa henni saman i sann- sögulega heild og lima hana sam- an (splæsa). Oröiö nær einnig yfir hina ýmsu verklegu þætti sem unnir eru meö skærum, skoöara og splæsara.A ensku er talaö um „cutting” (klippingu), „splicing” (lima saman) og „editing” (n.k. ritstýring). „Editing” er þaö orö sem hvaö mest er notaö, en á frekar viö val (ritstýringu) myndskeiöa (og hljóös). Þvi er oft notaö annaö orö „montage” sem er komiö úr frönsku (monter) og þýöir „aö setja saman”. „Montage” beinist aö skyldleika myndaskeiöa eöa upp- byggingu og samrööun þeirra svo myndin fái tilfinningu sem hún varpar yfir til áhorfenda. Þessari samsetningartækni má skipta i þrennt: frásögn (narrative), túlkun (expressive) og táknrænu (symbolic). Frá- sagnarmátinn er algengastur, en gengur lengra en aö tengja saman myndskeiö. Hann nýtir sér mismuninn á raunveruleika og kvikmyndalegri túlkun. Túlk- unarmátinn teflir fram tveim eöa fleiri imyndum til aö ná fram nýrri merkingu, sem er ekki nauösynlega til staöar i hverri imynd fyrir sig. Táknræni mát- inn veltir fyrir sér hugmyndum meö þvi aö nota imyndir sem má bera saman viö raunveruleikann. Frá sagnar-samsetning. Hvort sem um er aö ræöa heimildarmynd, leikna mynd eöa teiknimynd er kvikmyndin aö likja eftir raunveruleikanum. Jafnvel I „súrrealiskri” frásögn er kvikmyndageröarmaöurinn aö beina athygli okkar aö raunveru- leikanum hversu afkáranlegur sem hann kann aö vera. Samsetn- ing frásagnarmátans nýtir sér sveigjanleika timans og sibreyti- legan sjónarhól, sem er kvik- myndinni einni eiginlegt. Kostina viö sibreytilegan sjónarhól er hægt aö sjá meö þvi aö bera saman samtal leikara á sviöi og i kvikmynd. 1 sviösverk- inu er áhorfandinn bundinn viö fastan sjónarhól. Leikarinn getur gengiö um og sýnt sig aö aftan og framan og sitt hvorn vangann. I kvikmyndinni breytist sjónarhóll áhorfandans stööugt og á ekkert skylt viö aö vera þriöji aöili sem hlustar á. 1 dag taka áhorfendur þessu sem sjálfsögöum hlut. A fyrstu árum kvikmyndanna voru þær Í' ekki ósvipaöar sviösverkum. Hver þáttur (samhengi) var ■ sýndur frá föstum sjónarhóli frá Iupphafi til enda. Sföan sáu menn aö þeir gátu tekiö áhorfendahóp- inn og flutt hann fram til aö sjá * andlit leikarans og aftur til baka. Timatækni er einnig grund- Kvikmynda skóli Þjóðviljans 5 rA Umsjón: Jón Axel I Egilsson vallartækni i frásagnarmátanum. Dekking, eyöing og bein klipping milli mismunandi tima sleppir úr minútum, klukkutimum eöa þúsund árum og áhorfendur átta sig á þvi, en finnst flettun á daga- tali og Svipaöar aöferöir gamal- dags. Ahorfendur sjónvarps og kvikmynda gera sér grein fyrir styttingu timans, en ekki ber eins mikiö á þenslu hans. Aflogsatriöi eru oft þanin I tima svo hægt sé aö skjóta nærmyndum inn á milli. Þetta er gert i klippingunni en einnig er hægt aö gera þaö i tök- unni. Til dæmis væri hægt aö hægja niöur mynd af bíl sem ekur út af svo sjá megi betur hversu óhugnanlegt þaö er. Eitt þaö mest hrífandi viö klippingu er aö setja saman mynd Þó væri fásinna aö halda þvl fram aö þetta væri skapandi klippingu einni aö þakka. Svona myndir þarf aö vinna eftir nákvæmu handriti. Taka og klippa veröur eftir handriti. En þaö sem gildir eru hin sýnilegu áhrif. Ef stjórnandinn skilur ekki hvaöa efni klipparinn þarf aö fá I hendur, skiptir takan ekki máli, hversu góö sem hún er. Aö búa til sviösmynd og hafa tök á henni er hinn handleggur fráSagnarmátans. Dæmi um þaö væri aö kvikmynda á fjórum mis- munandi stööum (sitt hvoru landshorninu) og klippa þaö slöan saman eins og um eitt og sama umhverfiö væri aö ræöa. Neyöin kennir naktri konu aö spinna og hún hefur einnig fætt af sér þessa Skapandi klipping er gerist á mismunandi tima. t kvikmyndinni „The Journey” (Feröin) eftir Michael Peary, gerist sagan samhliöa á þrem mismunandi timum. Myndin er um járnbrautarslys. Maöur slasast og lokast af inni I lestinni. A meöan björgunarmenn reyna aö ná til hans, hugsar hann um fortiöina og fjölskylduna. Þegar hann missir meövitund ööru hvoru, dreymir hann um ferö, þar sem skuggi dauöans fylgir honum eftir. 8. KAFLI Myndin hefst á slysinu I nútlö- inni. t flakinu afturkallar hann feröina, en hún gerist þá I framtiöinni, þegar hann kemur á brautarstööina. Dularfull vera eltir hann aö húsi þar sem hann mætir dauöanum. Inn á milli eru „afturköll” (flash-backs) sem sýna heimilisllf hans og af björgunarmönnunum sem nálgast hann I nútlöinni. Þetta er mjög notadrjúgur frá- sagnarmáti, þvi hann gerir kvik- myndageröarmanninum kleift aö vinna aö mismunandi stefjum á sama tlma. Ef sagan heföi veriö sögö i nútiö heföi þurft aö fjalla um hvert stef fyrir sig I atburöa- röö. Fyrst heföi fjölskyldan og heimilislifiö komiö, siöan slysiö, draumurinn og björgunin. Þannig mynd heföi oröiö lengri og ekki eins áhugavekjandi. Lenging timans getur veriö þaö aö lengja nokkrar sekúndur eöa gera augnablik aö tlu minútum. I myndinni „Conscience” (Samviska) eftirSteve Fyles fær áhorfandinn aö fylgjast mjög náiö meö hugsun leikarans. Myndin fjallar um dauöaslys og bilstjóra sem fer strax aö hugsa um hvern- ig hann komist hjá refsingu meö þvi aö fela glæpinn. Siöan er áætl- un bllstjórans sýnd og afleiöingar hennar I tlu mlnútna „framkalli” (flash-forward), sem veröur áhorfandanum ekki ljóst fyrr en i lok myndarinnar. Þvi veldur þessi framtlöarsýn áhorfandan- um undrun, hún hefur aöeins var- aö i nokkrar sekúndur. í lokin þvingar samviskan hann til aö gefa sig fram. hugmynd — sérstaklega þegar menn hafa ekki efni á aö byggja þær sviösmyndir sem standa I handritinu. Túlkunar-samsetning Tæknin sem kvikmyndageröar- maöurinn notar til aö stjórna miðluninni er ekki eingöngu undir honum sjálfum komin. Hann getur ekki gengiö lengra I túlkun sinni en skilningur áhorfanda hans nær. Þó svo leikstjórar ættu ekki aö sýna áhorfendum sinum litillæti, ættu þeir heldur ekki aö fara fram úr þeim. Þetta hafa leikstjórar á borð viö Abel Gance, D.W. Griffith, Pudvokin og Eisen- stein skiliö; þó þeir hafi á slnum tima kynnt nýja tækni I kvik- myndagerö, sem I dag er nokkurs konar staöall, skildu áhorfendur þeirra alltaf hvert þeir voru aö fara. Túlkunarmátinn er tengdur þessum nöfnum. Hann hóf feril sinn þegar kvikmyndageröarlist- in reif sig úr fjötrum leikhússins og fann sinar eigin leiöir til frá- sagnar. Tækni túlkunar-samsetn- ingar leiddi til nýs túlkunarmáta, sem nýtti sér skyldleika mynd- skeiöa. Menn skildu, aö þegar tvö myndskeiö voru tengd saman t.d. af llki og grátandi konu — skynj- uöu menn sorg. Þvi var hægt að tengja saman óskyld myndskeiö og fá fram nýja skynjun. Ef grátandi kona er tengd mynd- skeiöi af hönd sem hefur klemmst milli stafs og huröar — er skynj- unin sársauki. Ef viö setjum sam- an likiö og mann sem hleypur burt meö rjúkandi byssu — skynj- um viö morö. Þvl er hægt aö segja sögu meö óskyldum myndskeiö- um t.d.: 1. Maöur kemur út úr húsi meö feröatösku. 2. Kona situr inni I herbergi og grætur. 3. Brotin brúðkaupsmynd. 4. önnur kona brosandi. 5. Maöurinn brosir. 6. Maöur og kona þreifa eftir höndum hvors annars. 7. Fyrri konan umkringd tlu grátandi börnum. 8. Seinni konan, hálf hugsi og áhyggjufull. 9. Maöurinn brosir (glottir) og nýr hendur sinar. Þessi myndskeiö segja sögu. Hvert um sig er imynd, en

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.