Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Skátíad / skörðin AsiiBæ /ðunn Ný bók eftir Asa i Bœ: Skáldaö í sköröin SkáldaO i sköröin nefnist bók sem nýlega er komin itt hjá bóka- ótgáfunni Iöunni, og ber hón undirtitilinn „Asi i Bæ segir frá aflaklóm og andans mönnum”. 1 þessari bók segir Asi i Bæ m.a. frá uppvaxtarárum sinum i Vestmannaeyjum. lýsir leikjum barna og lifnaöarháttum manna, hann segir frá verttðarlifi og bæjarbrag i Eyjum á þeim árum sem hann er aö alast þar upp, lýs- ir fiskiróörum og eggjatekju, menningarlifi og siðast en ekki sist bregöur hann upp ótal mynd- um af samferðamönnum sfnum ogforfeðrum. A bókarkápu segir m.a. annars þetta um efni bókar- innar: ,,Af sinni alkunnu frásagnar- gleöi og góölátlegu kimni bregöur Asi upp hverri svipmyndinni ann- arri fróölegri og skemmtilegri af forferðrum, vinum, kunningjum, furöufuglum, skáldum og skip- stjórum: Stefán Höröur Grims- son, Steinn Steinarr, Sigurbjörn Sveinsson, Baldvin Björnsson, Oddgeir Kristjánsson, Arni úr Eyjum, Binni i Gröf o.fl. o.fl.” Þetta er áttunda bók Asa i Bæ. Aöur hafa komið út eftir hann bækurnar Breytiieg átt(1948), Sá hlær best (1966), Eyjavisur (1970), Granninn i vestri (1971), Sjór öi og ástir (1972), Korriró (1974) og Grænlandsdægur (1976). Bókin er 200 bls. aö stærö, prentuö i Prisma. Arni Elfar myndskreytti bókina, en i henni er rúmur tugur mynda, og hefur hann einnig gert kápumynd. Sólarfilma: Öll jólakortin framleidd hérlendis Undanfarin ár hefur Sólarfilma veriöaö smá-auka innienda fram- leiöslu á jólakortum, og raunar öllum gjafa-og póstkortum, og nó er svo komiö, aö fyrirtækiö flytur engin kort inn, en lætur I þess staö framleiða öll kort innaniands. A þessu hausti er fjölbreytni jólakortanna meiri en áöur, eöa 350 mismunandi myndir á mis- stórum og mörgum geröum korta. Hér ert.d. um aö ræöa ljós- myndir teknar viöa á landinu, og kort, sem unnin eru á grundvelli höfundarréttar, sem Sólarfilma kaupir erlendis og eru þaö mest- megnis heföbundnar jólamyndir og skraut, sem notaö er viöa um heim. Þá hefúr: Sólarfilma einnig látiö islenska listamenn teikna og mála myndir bæöi úr borg og sveit, aö ógleymdum jólasveina- myndum og teikningum úr Isl. þjóölif i. Aö lokum má svo geta mynda, sem framleiddar eru eftir göml- um listaverkum og munum úr söfnum, aöallega Þjóöminjasafni Islands, sem fyrirtækiö hefúr haft mikiö og gott samstarf viö á liönum árum. Nokkur orð um ljósmynda- sýningu Tróels Bendtsen sem gömlu góöu og vandvirku ljósmyndararnir tóku. Þarna er náttúrlega um tilbúinn veru- leika aö ræöa og fæstar myndanna segja sjálfstæöa sögu, en sem heimild um merka kvikmynd og islenska þátt- takendur i þeim leik, er þetta prýöileg útkoma, þótt ekki sé tekiö miö af þeirri staöreynd aö ljósmyndarinn var.þegar verkiö var unniö, nánast byrjandi. litla filmustærö. Meö þessum tólum er mjög erfitt aö stækka myndir jafn mikiö og hann ger- ir, þótt ekki sé aö auki aöeins tekinn hluti filmuflatarins til stækkunar. Ljósmyndarinn notár aðeins eina gerö pappirs, sem verkar Heildarsvipur myndanna er góður og sýningin er sett upp á einfaldan og smekklegan hátt. A bak viö hverja mynd er kubb- ur sem lyftir henni frá veggnum og skapar þaö meiri dýptar- áhrif, sem reyndar veitir ekki af á stundum. Dúkkumyndir Dúkkumyndirnar hafa vakiö hvað mesta athygli þeirra sem um sýninguna hafa skrifaö i blöö. Ekki get ég gert mér upp aödáun á þeim flestum. Þær eru flatar og mjög kontrastarikar, nánast tveggja tóna spil. Sandurinn virkar næstum sem tóm sem dúkkurnar eöa partar af þeim svifa um, I lausu lofti. Þó eru tvær eöa þrjár þeirra meö djúpsáran tón. I síðasta pistli mínum hér í blaðinu fjallaði ég lítillega um áhugaljós- myndara og viðhorfin til listrænnar Ijósmynd- unar. Síðan hefur það gerst að Tróels Bendtsen, sem kunnur er fyrir tón- listarstörf, hefur opnað stóra Ijósmyndasýningu. Hann hefur ekki mér vitanlega verið orðaður við myndlist til þessa og var ég því hálf kvíðinn, hélt með sjálfum mér að hér væri eitthvert skelfi- legt frumhlaup á ferð. Áhyggjur mínar ruku þó útí vindinn þegar hinn gáfaði myndlistamaður Bragi Ásgeirsson ritaði mjög vinsamlega um þessa sýningu í málgagn verslunargróðans. Siöan barst mér i byrjun siöustu viku i hendur sýningar- skrá meö nokkrum myndum og prólógus eftir Jónas Guömunds- son. Þessi formáli var svo leiöur og angandi af fordómum og vanþekkingu aö ég var hálfpart- inn aö hugsa um aö láta sýning- una framhjá mér fara og var hálf fúll frameftir öllum degi. Morguninn næsta, sem mun hafa verið þriöjudagur, birtist pródúktiö mér svo i annað sinn, I gervi listrýni i Timanum, en meö nokkrum viöbótum. Þá rann upp fyrir mér aö mennirn- ir voru kunningjar og hóliö pantaö eöa veitt af greiðasemi, þótt tilhneigingin leyndi sér ekki aö niöa niöur listgreinina sjálfa. I listum rikir nefnilega sú venja og þykir fin, aö vinur skrifar um vin og óvinur um óvin og hvergi hlifst viö I hóli sem nagi. Þetta sem ég hef frá greint, ásamt þeirri staðreynd, aö um ljósmyndasýningar fjalla aö jafnaöi menn á opinberum vett- vangi, sem litla eöa enga þekk- ingu hafa á þessarri iöju, tækni hennar, vandamálum og mark- miöum, olli þvi aö ég ákvaö aö tjá mig um sýninguna. Viðhorf ljósmyndarans Kjallari Norræna hússins, þar sem sýningin var haldin, skipt- ist I tvo sali. Ljósmyndarinn hfefur einnig valiö aö skipta sýn- ingunni i tvær mjög andstæöar heildir sem mætti hæglega kenna viö hugtökin llf (Brekku- kotsmyndir) — og dauði (fjöru- myndir og dúkkur). Þegar horft er á þessa mynd kemur manni i hug aö fiskar lifi kannski framhaldsiifi. Tróels notar linsur hóflega, langflestar myndanna eru teknar meö normal-linsu og gætu reyndari ljósmyndarar lært ýmislegt af þvi, enda eru aö þannig aö áferö sýningarinnar veröur mjög jöfn, reyndar einhæf. Hann aölagar myndefn- iö pappirnum, en velur ekki papplr meö tilliti til efnisins. JE SKRIFAR minu mati bæöi gleiöar linsur og aödráttarlinsur mjög ofnotaöar. A.m.k. viö gerö myndaflokk- anna sem ég kenndi viö „dauöa” hefur ljósmyndarinn haft þaö ófrávikjanlega sjónar- miö, aö skera myndirnar ekkert. Hann notar allt negativiö. Þessi aöferö hlýtur aö gefa mjög góöa þjálfun auganu, en hefur þó kannski fleiri ókosti en kosti. Mynd- skuröur er eitt af vandasömustu atriöum I gerö myndar og er ekki hægt aö segja aö Tróels sé svo hugmyndarikur i mynd- byggingu aö fyllilega réttlæti þessa aöferö. Hann er þó hvergi ósmekklegur. Reyndar má segja aö ljósmyndarinn setji sjálfan sig i þær stellingar aö veröa aö gera þetta, hann notar aöeins eina gerö af filmu, TRI- X, sem er gróf,og myndavélin er lika aöeins ein, Pentax, meö Meö þessu móti má segja aö myndirnar styöji betur hver aöra, en þær missa lika nokkurs i karakter. Brekkukotsmyndir Þegar litiö er yfir þessar myndir kemur fyrst i hug hve vald og viröing Halldórs Laxness er mikiö, aö allt þetta stórmenni skuli hafa fengist til þessaö hanga yfir myndatökum þessum öllum i mislyndum veðrum Islenska sumarsins. Þarna hefur Tróels komist I feitt, þvi týpurnar eru margar stórkostlega myndrænar og nægir aö nefna „kalla” eins og Thór, Elias Mar og nóbelinn sjálfan. Þarna hefur ljós- myndaranum lika tekist oft mjög vel upp; þetta er eins og aö skoöa myndirnar hennar ömmu Fjörumyndir Þessar myndir gætu veriö teknar á tvær — þrjár filmur, þvi einhæfnin er áberandi. Mjög laglegar myndir eru innanum og samanvið, en þær eru kaldar og allar þar sem eru séöar, i þeirri merkingu aö gefa fátt i skyn. Blómamyndir Nokkrar blómamyndir eru á sýningunni. Þær eru sterkar og sláandi. en enn er harkan og kuldinn ráðandi og enginn gróandi eöa frjósemdar blær á þeim. Um myndirnar I þessari sýn ingar heild er hægt aö segja margt gott, en tæknilegri út- færslu er ábótavant, ekki sist hvaö áhrærir notkun þeirra möguleika sem nútima mynda vélar hafa aö bjóöa. Fókus er litið notaöur og tilfinningu fyrir dýpt viröist skorta nokkuð. Litil áhersla er lögö á millitóna, allt kapp lagt á aö gera andstæöur sem sterkastar, hvergi lif, og maður hefur stundum á tilfinn ingunni aö eitthvaö sé nýskeö eöa eigi eftir aö veröa. Lokaorð Ég hef hér fjaliað um þessa sýningu sem fullgildan list- viöburö eftir bestu vitund, reynt aö foröast ofhól og last. Ég er þess fullviss aö ljósmyndarinn Tróels Bendtsen á eftir aö veröa mjög vel liötækur á þessum vettvangi, enda frýr honum enginn atorku og dugnaöar Hann hefur einnig höfuöiö á réttum staö og góð augu i þvi Je

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.