Þjóðviljinn - 03.12.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 3. desember 1978
Soffía Guðmundsdóttir,
bæjarfulltrúi:
STJÓRNMÁL Á
SUNNUDEGI
Félagsmálaráð, verksvið
þeirra og hlutverk
A rábstefnu Alþýbubanda-
lagsins um sveitarstjórnarmdl,
semhaldin var um siðustu helgi,
fjallabi Soffia Guömundsdóttir,
bæjarfuiltnii á Akureyri um
stefnumál flokksins I sveitar-
stjórnum en greindi sfban I Itar-
legu máii frá starfi og stefnu-
mótun F él agsmál ará&s
Akureyrar, en hún er formaöur
þess.
Fjaiiaöi Soffia einkum um hds-
næöismál, dagvistarmál og ein-
staklingsbundna aöstoö f formi
f járhagsaðstoðar og ráðgjafar og
kom fram i máii hennar aö á fjár-
hagsáætlun Akureyrarbæjar á
þessu ári voru aöeins áætlaöar 6
miljónir króna tii fjárhagsaö-
stoöar og fyrrbyggjandi starfs.
Ræöa Soffhi birtist hér mjög
stytt, einkum si&ari kaflarnir
tveir.
Viö upphaf yfirstandandi kjör-
tímabils var ákveöiö i félags-
málaráöi Akureyrar aö fjallaö
yröi um stööu hinna ýmsu verk-
efna og þróun þeirra aö undan-
förnuog aö gerö yröi úttekt þar á.
Einnig skyldi móta og setja fram
verkáætlun til loka kjörtima-
bilsins og skilgreina markmiö
hvers málaflokks sem starfsemi
Félagsmálaráös (FMR) og
Félagsmálastofnunar (Fmst)
Akureyrar tekur til. Aætlaö var
aö úttektinni og stefnumörk-
uninni yröi lokiö fyrir áramótin
1979/1980, og eru allar horfur á aö
þaö muni takast. Fjallaö hefur
veriö um einstaka máiafiokka i
eftirfarandi röö:
1. Húsnæöismál (leiguibúöur,
leiguibúöanefnd, fjölskyldu-
heimili)
2. Dagvistarmál (leikskólar, dag-
heimili, skóladagheimili, dag-
mæöur eöa daggæsla l heima-
húsum)
3. Einstaklingsbundin aöstoö
(fjárhagsaöstoö, ráögjöf)
4. Vistanir (sumardvalir barna,
samskipti viö viststofnanir)
5. Þjónusta viö aldraöa
6. Heimilisþjónusta
7. Barnavernd (útivist, ung-
lingar, almennt varnaöarstarf)
8. Félagsmái almennt, fyrir-
byggjandi félagslegt starf
9. Verksviö og verkefni félags-
málaráös og félagsmála-
stofnunar
Opinberir aðilar og
leiguhúsnæði þeirra
Þaöer i verkahring FMR aöút-
hluta leiguibúöum i eigu Akur-
eyrarbæjar, og er kunnara en frá
þurfi aö segja, aö þvi fer mjög
fjarri, aö þar 9é unnt aö mæta
eftirspurn aö því ógleymdu, aö
margt af þvi húsnæöi, sem er i
eigu bæjarins er I mjög laklegu
ástandi. Um mitt ár 1978 haföi
Fm.st. yfir aö ráöa 43 ibúöum eöa
12 færri en hálfu ööru ári fyrr.
Meöal þessara ibúöa eru enn fjór-
ar i' niöurrifsflokki og eftir sem
áöur 21 ibúö, sem þarfnast gagn-
gerrar og mjög mikillar endur-
nýjunar, áöur en þær geta talist
ibúöarhæfar.
Þaö er alkunna, aö hiö nánasta
daglega umhverfi mótar mjög
viöhorf fólks, allan máta þess og
lifsstfl, og þar er húsnæöiö, sem
búiö er í, tvimælalaust veiga-
mikill þáttur. Ekki leikur á þvi
vafi, aö vitundin um þaö aö búa
viö lakari aöstæöur en þorri fólks
hvaö þetta snertir festir margan
einstaklineinn og fjölskylduna i
vanmetakennd og vantrausti á
eigin getu og rammleik til sjálfs-
bjargar. Þannig veröur einatt lé-
legt og allsendis óboölegt hús-
næöi, slæm efnaleg afkoma og
almenn uppgjöf varöandi eölilega
sjálfsbjargarviöleitni aö vita-
hring, sem i mörgum tilvikum
erfist mann fram af manni, og
öröugt getur reynst aö rjúfa slfka
þróun.
Þaöereittmeöööruá verksviöi
FM.st.Ak. og annarra sambæri-
legra stofnana um landiö aö láta i
té þá félagslegu þjónustu, sem
stuölaö geti aö þvi aö styöja skjól-
stæöinga sina til sjálfsbjargar og
endurvekja sjálfsviröingu þeirra
og traust á sjálfum sér, oger leit-
ast viö aö ná þeim markmiöum
m.a. meö ráögjöf, upplýsingum,
endurhæfingij 0g fræöslu ■ Ein
veigamikil forsenda þess, aö
takast megi aö rjúfa áöurnefndan
vitahring er sú, aö útrýmt veröi
tbúöarhúsnæöi, sem festir fólk i
niöurlægjandi aöstæöum, er
heilsu þess til tjóns ogstrföir gegn
velferö barna þess. Þá er þaö
vitanlega höfuöatriöi, aö opin-
berir aöilar svo sem bæjarfélög
gangi áundan meögóöu fordæmi,
séu vammlausir I leigusölu sinni
og þverbrjóti ekki eigin sam-
þykktir varöandi almennar kröf-
ur um fbúöarhúsnæöi og hvaö
leyfilegt sé i þeim efnum, sbr.
heilbrigöisreglugerö og
byggingasamþykkt. Sá plagsiöur
þarf allavega aö leggjast af, aö
þegar til aö mynda húsræksni
mismunandi herfileg komast i
eigu bæjarfélaga, allt eins vegna
þess, aö þau standa i veg fyrir
skipulagi, og þaö veröur aö kaupa.
þau,þá þyki þaö tilvaliöog mesta
þjóöráö aö leigja þau illa settu
fólki, sem engin tök hefur á þvi aö
ráöa fram úr sinum húsnæöis-
vanda eftir leiöum hins frjálsa
markaöar svokallaöa, og á e.t.v.
ekki heldur kost á neinni félags-
legri fyrirgreiöslu I þeim efnum,
og veröur þvi aö sæta svona úr- ^
lausnum, ef úrlausnir skyldi '
kalla.
Steinumörkun
í húsnæðismálum
Félagsmálaráö varö sammála
um aö vinna aö stefnumótun og
áætlun um framkvæmdir og
verkefni, sem þaö fyrir sitt levti
vill beita sér fyrir og hefur i
hyggju aö kynna bæjaryfir-
völdumogalmenningi.oggera þá
jafnframt grein fyrir mark-
miöum til langframa i húsnæöis-
málum, svo og I næstu framtiö.
Ég rekhér meginatriöi þeirrar
stefnumótunar eins og FMR setti
hana fram af sinni hálfu, en þar
er lagt til, aö framlag sveitar-
félagsins til lausnar húsnæöis-
vanda veröi fólgiö I eftirfarandi:
1. aö ávallt séu tiltækar lóöir og
skipulögö byggingarsvæöi.
2. aö staöiö sé aö stóraukinni
f él agslegri uppbyggingu
Ibúöarhúsnæöis til leigu og
sölu, þar koma til verka-
mannabústaöir og t.d. Ibúöir á
vegum leiguibúöanefndar.
3. aö sveitarféiagið hafi forgöngu
um uppbyggingu verndaörar
búsetul tengslum viö stofnanir,
einkum fyrir aldraöa og ör-
yrkja (dvalarheimili), svo og
fbúöir tengdar þjónustu ýmis-
konar, má þar til nefna fjöi-
skyiduheimili.
4. aö leitað sé eftir samstarfi viö
félagssamtök bæjarins svo sem
stéttarfélög og llfeyrissjó&i
þeirra um þessa uppbyggingu
húsnæöis.
Markmiö til langs tima er, aö
bæjarfélagiö hafi tiltækt leigu-
húsnæöi til almennra nota á
opnum, almennum markaöi, þar
sem leigjendur njóti meira
öryggis en nú gerist hjá einstak-
lingum eöa fyrirtækjum.
Miöaö viö allar aöstæöur sem
stendur, hlýtur þó framboö leigu-
húsnæöis I eigu bæjarins aö vera
takmarkaö viö tiltekna hópa
þeirra, sem öörum fremur þarfn-
ast verndaöra leigukjara. Þar
koma einkum til eftirtaldir
hópar: aldraöir og öryrkjar, sem
fjárhagsaöstæöna vegna er þaö
ekki ætlandi aö fjárfesta i eigin
húsnæöi, fjölskyldur, sem ekki
hafa fulla fyrirvinnu en ekki
kjarnafjölskyldur i heföbundinni
merkingu.fjölskyidur og einstak-
lingar, sem þarfnast bráöa-
birgöahúsnæöis t.d. vegna
flutninga, fjölskyldur og einstak-
lingar, sem vegna timabundinna
félagslegra aöstæöna þarfnast
fyrirgreiöslu um húsnæöi og
ungar fjölskyldur, sem eru aö
hefja búskap.
Meöan ekki er fullnægt brýn-
ustu þörf til leiguhúsnæöis, skal
almennt aö þvi stefnt, aö um
tlmabundna leigu sé aö ræöa, til
aö mynda fjögur ár eöa skemur.
Aö þeim tima liönum flytjist
viökomandi I eigiö húsnæöi og
hafi þá tekist aö ráöa fram úr
sinum húsnæöisvanda ýmist á
almennum markaöi eöa þá meö
þeim kjörum, sem félagslegar
ibúöarbyggingar hafa upp á aö
bjóöa, varanlegt leiguhúsnæöi,
verndaöa búsetu á stofnunum eöa
ibúðir tengdar þjónustu.
Leiguibúö hjá Akureyrarbæ
skal þvi aö öllum jafnaöi vera
bráöabirgöaráöstöfun meöan
komiöer upp annaöhvort eignar-
húsnæöi eöa búsetuvandi leystur
á annan og þá varanlegan veg.
Aöeins i undantekningartilvikum
skal gert ráö fyrir varanlegri
búsetu i leiguibúö hjá Akureyr-
arbæ. Rétt er aö taka fram, aö
þetta bráöabirgöafyrirkomulag
skal aöeins gilda meöan þörf
framangreindra forgangshópa
hefur enn ekki veriö fullnægt.
FMR leggur til fyrir sitt leyti,
aö I samræmi viö þessi almennu
markmiö veröi hraöaö uppbygg-
ingu eignaribúða með félagslega
vernduöum kjörum og hún aukin
aö umfangi svo sem frekast er
kostur, aö hugaö veröi aö þvi
hvernig hraöa megi uppbyggingu
verndaörar búsetu meö tengslum
viö ýmsa þjónustu og hvernig
auka megi viö slikar fram-
kvæmdir, aö leiguibúöum á
vegum Akureyrarbæjar veröi
fjölgaö i stórauknum mæli. Þaö
mætti gerast t.d. meö kaupum á
eldra húsnæöi, endurbótum á
leiguibúöum, sem þegar eru i
eigubæjarins og svo meö nýbygg-
ingum ibúöa.
FMR telur þaö sjálfsagt mál,
aö Ibúöir þær, er Akureyrarbær
selur á leigu skuli uppfylla kröfur
heilbrigðisreglugeröarfrá 1972 og
bygginga sa mþy k kt ar fyrir
Akureyrarbæ frá 1967 um leigu-
húsnæöi, og stefnir aö þvi aö
lagöar veröi niöur þær Ibúöir, -
sem ekki uppfylla téöar kröfur,
og viö lok -kjörtimabilsins séu
engar þær ibúöir til leigu á vegum
Akureyrarbæjar, sem ekki sam-
svara áöur nefndum kröfum. Þá
er FMR þeirrar skoöunar, aö
leiguíbúöir Akureyrarbæjar skuli
vera dreiföar um bæinn, en séu
ekki margar saman i einstökum
fjölbýlishúsum eöa á sérstökum
svæöum bæjarins.
Þaö er ljóst, aö f jölga þarf stór-
lega ibúöum þeim, sem FMR
hefur til ráöstöfunar, og stefnir
FMR aö þvi aö hafa til leigu viö
lok kjörtimabils sins eina ibúö á
hverja 100 Ibúa Akureyrarbæjar.
Marki þessu veröi náö meö þeim
hætti, er fyrr greinir og FMR
telur, aö öll leiga á ibúöum hjá
Akureyrarbæ skuli fara fram á
vegum ráösins og sömuleiðis, aö
ráöiö skuli úthluta öllum þeim
eignaribúðum, sem byggöar eru
meö félagslegum hætti.
Breytt stefna er
nauðsyn
Flokkur okkar Alþýöubanda-
iagiö hefur á undangenginni tfö
haft uppi meira og minna ske-
leggt tal um fáránleika þess
fyrirkomulags i húsnæöismálum,
er viö höfum nú búiö viö um langa
hriö, og hefur löngum bent á
skaösemi þess fyrir til aö mynda
allt félags- og menningarlif i
landinu, aö fólk skuli vera til þess
neytt aö leysa sinn húsnæöis-
vanda meö einkaúrræðum og
nánast ómennsku vinnuálagi I
staö þess aö beita fyrir sig félags-
legum úrræöum og sameiginlegu
átaki. Ekki hefur þó sú umræöa
þaö ég man beinst aö þvi aö neinu
ráöi, hvernig beita megi félags-
málastofnunum og ráöum fyrir
sig i þvl skyni aö beina fram-
kvæmdum i húsnæöismálum inn i
farveg, sem einkennist af félags-
legum viöhorfum.
Ég er ekki frá því, aö menn hafi
staöið fullnærri þeim skoöunum,
aö þáttur félagmálaráöa og stofn-
ana skuli fyrst og fremst ein-
skoröast viö þau tilvik þar sem
fólk er beinlinis i vandræðum og
hagur þess þaö aöþrengdur, aö
þaö hefur enga möguleika til þess
aö taka þá I öllu þvi privatbrölti á
sviði húsbygginga, sem fram-
kvæmdir I húsnæöismálum hafa
einkennst af hina siöari áratugi.
Þaö, sem mér viröist á skorta
er þaö, að stjórnmálaflokkarnir
i landinu, aö Alþýöubandalaginu
meötöldu, leitist viö aö gera sér
grein fyrir hvernig nálgast megi
úrlausnir t.d. á sviöi húsnæöis-
mála eftir þeim leiöum sem starf-
semi félagsmálastofnana getur
faliö i sér, hvernig beita megi
þeim stofnunum og ráöum i þvi
skyni aö knýja fram stefnu-
breytingu um lausn marghátt-
aöra félagslegra viðfangsefna.
Þaö veröur m.ö.o. aö færa
verksvið félagsmálaráöa og
stofnana þeim tengdum út fyrir
þann tiltölulega þrönga ramma,
sem þeim vissulega af illri nauö-
syn hefur verið markaöur, og
ekki getur verið rétt aö binda
starfsemi þeirra fyrst og fremst
viö þaö að fjalla um vanda þeirra
einstaklinga eöa hópa, sem á einn
eða annan hátt hafa boriö skarð-
an hlut frá boröi og standa höllum
fæti i lifsbaráttunni.
Dagvistun barna
Svo vikiö sé aö öðrum
mikilvægum þætti félagsmála,
dagvistarmálum, þá hefur FMR
Ak. unniö aö þvi aö setja fram
áætlun um framkvæmdir tii loka
kjörtimabilsins, sem þaö hyggst
beita sér fyrir, og hefur einnig
gert úttekt á stöðu þessara mála
og reynt að setja fram markmið
með starfrækslu og stóraukinni
uppbyggingu dagvistarheimila.
Ég er þeirrar skoöunar, aö
uppbygging og rekstur dagvistar-
heimila um allt land veröi aö vera
sameiginlegt verkefni rikis- og
sveitarfélags, aö þeim beri I sam-
einingu aö inna af hendi þær
skyldur sinar viö börn á forskóla-
aldri aö sjá þeim fyrir dagvistun,
rétt eins og þeir hinir sömu sjá til
þess, aö reistar séu skólabygg-
ingar og uppfyllt lög um grunn-
skólafræðslu. Þótt fjölmargt
komi til, sem ræöa mætti I þessu
sambandi, er mér einkum eftir-
farandi ofarlega i huga:
Gerö veröi áætlun um fram-
kvæmdir t.d. á næsta áratug, sem
miöist viö eins hraöa uppbygg-
ingu dagvistarstofnana um allt
land og frekast er unnt, tekin
verði til endurskoöunar reglugerö
um dagvistarstofnanir og veröi
skilgreind markmiö meö starf-
semi þeirra og fjallaö um innra
starf á dagvistarstofnunum. Meö
hliösjón af auknum framkvæmd-
um I dagvistarmálum veröi leit-
ast viö aö samræma sjónarmiö og
hagsmuni ólikra hópa, en hagur
barns, velferö þess og réttur sitji
þó ævinlega i fyrirrúmi, Höfö
veröi náin samvinna viö þá aöila
á hverjum stað, sem meö.ákvarö-
anir og framkvæmd skipulags-
mála fara. Stefnt verði aö þvi aö
tengja dagvistarmál barna hinu
almenna fræöslukerfi eins og þaö
birtist innan ramma grunnskóla-
laga sem sambærilegt viöfangs-
efni rikis og sveitarfélaga gagn-
vart börnum á forskólaaldri og
skýrt kveðið á um rétt barna og
skyldur opinberra aöila varöandi
þennan þátt skólakerfisins.
Ríkið taki þátt i
rekstri og byggingu
dagvistarstofnana
Meö þær röksemdir aö yfir-
varpi aö auka veröi sjálfstætt
frumkvæöi sveitarfélaga voru ár-
iö 1976 numin úr gildi lagaákvæöi
frá 1973 um rekstraframlög rikis-
sjóös til dagvistarheimila, og all-
ir vita hver afturkippur siöan hef-
ur oröiö um allt land varöandi
framkvæmdir i dagvistarmálum.
Þessum lögum þarf aftur aö
breyta og knýja á um samvinnu
milli rikis og sveitarfélaga um
Framhald á 18. siöu