Þjóðviljinn - 20.12.1978, Side 3
Miövikudagur 20. desember 1978ÍWÓÐVÍL.IINN — SIÐA 3
Rafmagnslaust
í Frakklandi
Indira
Gandhi
handtekin
NVJA
DELHI, 19/12 (Reuter) — Indira
Gandhi, fyrrum forsætisráöherra
Indlands, var handtekin i dag
vegna meints misferlis. Var hún
leidd út úr neöri deild þingsins,
þar sem hún á sæti eftir aö sama
deild samþykkti útvisun Indiru
meö 279 atkvæöum gegn 138. 37
sátu hjá.
Indira kom inn á þing á ný fyr-
ir mánuöi e'ftir kosningasigur i
Chikmagalur. Hún var færö I dag
i Tihar-fangelsiö I miöborg Nýju-
Delhi.
Heimili núverandi forsætisráö-
herra og annarra rikisstjörnar-
manna voru undir ströngu eftirliti
i dag, af öryggisástæöum.
PARIS, 19/12 (Reuter) —
Raf magnslaust varð í
næstum öllu Frakklandi í
dag, vegna of mikils álags.
Samgöngur lömuðust og
voru hjálparsveitir önnum
kafnar við að bjarga fólki
sem fest hafði i lyftum.
Farþegar í neðanjarðar-
lestum (métro) Parísar-
borgar klifruðu úr vögnun-
TOKYO, 19/12 (Reuter) —
Japönsk skattayf irvöld
skýrðu frá því í dag, að á
síðasta skattaári hefðu
þarlendir fyrirtækjaeig-
endur eytt um f jörutíu mil-
jörðum króna á leynilegan
hátt. Neita þeir að skýra
skattayf irvöldum frá,
um og þreifuðu sig eftir
dimmum göngunum til að
komast út í birtuna.
Yfirmaöur rafmagnsveitunnar,
Marcel Boiteux, sagöi rafmagns-
leysiö vera afleyöingu of mikils á-
lags á spennilinu sem liggur frá'
Paris til Noröaustur-Frakklands*.
Iönaöarráöherra landsins kom
síöar fram i sjónvarpi og hvatti
þjóöina til aö gæta hófs i raf-
magnseyöslu. — Rafmagnsleysiö
stóö I tvær klukkustundir.
hvernig peningunum hefur
verið varið.
Fyrir utan þessa fjárupphæö
hafa þeir veitt um þrettán mil-
jöröum I sjóöi stjórnmálamanna,
öörum þrettán til skemmtiiönaö-
ar, auk fjórtán miljaröa i um-
boöslaun.
Ekki var minnst á nöfn viökom-
andi fyrirtækja.
Japönsk fyrirtæki:
Miljardir í
leynimakk
Hvalveiðum mótmælt
TOKYO, 19/12 (Reuter) — Um-
hverfisverndarmenn frá Bret-
landi, Kanada og Bandarikjunum
mótmæltu hvaladrápi viö opnun
tveggja daga ráöstefnu Alþjóöa
Hvaiveiöiráösins sem hófst i
Tókýo I dag.
Hópur manna safnaöist fyrir
framan ráöstefnubygginguna til
aö leggja áherslu á bón sina um
aö dregiö veröi úr hvaladrápi,
sem ógnar viöhaldi búrhvala-
stofnsins.
1 ráöstefnunni taka þátt fulltrú-
ar sautján þjóöa. Reynt mun aö
setja veiöitakmarkanir i Kyrra-
hafi, en ársþingi ráösins I London
i júnimánuöi tókst ekki aö ná
samkomulagi um þaö mál.
Hvalveiöiþjóöirnar I ráöinu eru
eftirfarandi: Sovétmenn, Japan-
ir, Danir, Norömenn, Islending-
ar, og Brasiliumenn. Aörar þjóöir
i ráöinu eru: Bretar, Frakkar,
Holiendingar, Argentinumenn og
Suöur-Afrikumenn.
Kókið brátt á boðstólum í Kína
ATLANTA, Gorgia, 19/12 (Reut-
er) —Nú hefur öreiginn loks eign-
ast sinn þjóöardrykk. óneitan-
lega bera sjónvarpsauglýsingar
Coca-Cola þess merki, þar sem
ungmenni allra kynþátta syngja
saman um hinn eina rétta tón til-
verunnar, kókiö. öreigar allra
landa sameinist og drekkiö Coca-
Cola. It’s the real thing.
Uppljómun þessi á sér staö,
þegar talsmenn Coca-Cola-fyrir-
tækisins i Bandarikjunum skýra
frá þvi aö brátt muni innflutning-
ur á kóki hefjast til Kína. A þetta
aö gerast á fyrstu mánuöum
næsta árs, og veröur drykkurinn
þá aöallega i flöskum og dósum.
Seinna á aö hef ja einnig innflutn-
ing á drykknum i kútum. Er þvi
ætlunin aö Coca-Cola veröi á boö-
stólum i öllum stærri borgum
Kina.
FLATEYJAR
FREYR
Eftir Guðberg Bergsson
„... skal staðhæft að útkoma
þessarar bökar sæti verulegum
tíðindum í íslenskum nútímabók-
menntum og henni muni fenginn
virðingarsess í hugum Ijóðunn-
enda."
(Vísir, Heimir Pálsson)
hygg ég að Flateyjar-Freyr
sé sérkennilegasta og að líkind-
um ferskasta Ijóðabók ársins."
(Dagblaðið, Gunnar Stefánsson)
Verð kr. 4.080.-
Félagsverð kr. 3.470.-
Mál og menning
FLATEYJAR - FREYR
FÓRNIR
lýsing á
gelgjuskeiöinu
„Börn geta alltaf sofið” fjallar um dreng-
inn Ralf og veröld hans, sem óttinn nývak-
inn og kynhvötin móta Hann óttast móður
sina, kennarana, þá fullorðnu. Hann óttast
að upp komist um leiki þeirra félaganna á
háaloftinu og öskuhaugunum.
Lesið þessa frábæru bók Janick Storm i
þýðingu Vernharðs Linnets.
Lystræninginn
Lífeyrissjóður
Austurlands
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur
ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn-
um i janúar nk.
Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum
aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans
að Egilsbraut 25 i Neskaupstað.
Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin
séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin.
gögn fylgi.
Umsóknir um lán skulu hafa borist til
skrifstofu sjóðsins fyrir 8. janúar nk.
Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands.
Kennara vantar
i þrjá mánuði að grunnskólanum i Sand-
gerði.
Aðalkennslugreinar: Enska og islenska.
Upplýsingar hjá skólastjóra i sima 92-7436