Þjóðviljinn - 20.12.1978, Síða 5
Miðvikudagur 20. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Út er komið fyrra bindi af
Sögu Dalvíkur
tit er komiö fyrra bindi af Sögu
Dalvikur, eftir Kristmund
Bjarnason, rithöfund á Sjávar-
borg. Er þaö mikiö rit og merkt,
440 bls. auk skrár um skammstaf-
anir og heimildir, prýtt miklum
fjölda mynda. Útgefandi er Dal-
vlkurbær.
Hér gefst ekki rúm til þess aö
geta þessa ritverks svo aö viö
hæfi sé en efnisyfirlitiö gefur
nokkra hugmynd um hiö yfir-
gripsmikla innihald bókarinnar.
Bókin skiptist f fjóra megin
kafla. Nefnist sá fyrsti Staöhættir
og landnám, og ber undirfyrir-
sögnina „Mikill akur er Svarfaö-
ardalur”. Er þar fjallaö um Staö-
hætti, Landnám, Starfsminjar og
Lýsingu Upsastrandar. Annar
hlutinn heitir Sveitarhættir á 18.
öld: AbúÖ og sóttarfar. Jarölýs-
ing Upsasóknar. Búshagir. Sæ-
vikingar. Sjómennska og báta-
smiöar. Alþýöuskáld og Heims-
lyst á hungurtimum. Þriöji hluti:
í Svarfaöardal á 19. öld: Sjó-
sókn á öndveröri 19. öld. „Viö
skulum halda á Siglunes”. Fariö i
legu. „Skip mitt er komiö aö
landi”. Skreiöarferöir noröur á
Sand. Þilskipaeign Svarfdæla.
Skipstjórar og skip. „Á Böggvis-
stööum er oftast ös”. (Frá Jóni
Sigurössyni rika, Snorra Fló-
ventssyni og Halldóri Bjarnasyni,
Siguröi Jónssyni og Baldvin G.
Þorvaldssyni). Þjóöhátiö Svarf-
dæla 1874. Sparisjóöur Svarfdæla.
Fjóröi hluti. A Upsaströnd og
Sandi: Bjargarskortur og búseta.
Upphaf byggöar á Dalvik 1881 —
1900. Höpp af sjó. Hinsta ferö Pól-
stjörnunnar. Húsagerö og hý-
býlakostur 1881 — 1910. Gáö til
miöa. SjóSóknarmenn, (Bátatal
og skipaskrár). Saltfiskverkun og
fiskveiöisamþykktir, (Agrip af
verölags- og verslunarskrám).
Arabátaútvegurinn 1880 — 1905.
A bókarkápu segir m.a.:
— Enda þótt bindi þetta sé fyrst
og fremst um þróun byggöar á
Kristmundur Bjarnason
Böggvisstaöasandi (Dalvik), er
hér raunar um miklu meira aö
ræöa þvi aö höfundurinn leitar
langt og viöa til fanga I sögu sjó-
sóknar og annarra atvinnugreina
og alls manniifs viö Eyjafjörö og
nokkru viöar. Þarna er getiö
hundraö Svarfdælinga og fleiri
Norölendinga og bókin þvi niik-
ilsveröur þáttur Islenskrar ætt-
fræöi og persónusögu. En saga
Dalvikur er miklu meira en
þetta. Höfundur hefur fágæta
sýn yfir sögulegar heimildir
og er bók þessi tvimælalaust
mikiö og margþætt framlag
til Islandssögunnar i heild
sinni. Og bókin er ekki aö-
eins sagnfræöi. Höfundur hefur til
þess sérstæöa hæfileika aö glæöa
þær staöreyndir sögunnar, sem
fram eru dregnar, list og lifi. Sag-
an er þvi I senn fróöleg og
skemmtileg I besta lagi.
Ég hygg, aö lesendur bókar-
innar muni sannfærast um, aö hér
er i engu of mælt.
—mhg
Ekki skattlagning
en upptaka eigna
segir Verslunarráð um álögur á
atvinnurekstur
Verslunarráö Islands hefur
samþykkt hörö mótmæli gegn á-
lögum á atvinnurekstur og segir I
ályktun stjórnar og varastjórnar
frá fundi á mánudag, aö ekki sé
lengur um aö ræöa skattlagningu
tekna, heldur hreina upptöku
eigna.
Alyktunin er um horfur I at-
vinnumálum á árinu 1979 og segir
þar m.a.:
„Fundur stjórnar og vara-
stjórnar Verslunarráös íslands
mótmælir harölega nýjum álög-
um stjórnvalda á atvinnulifiö I
landinu, sem felast i stórhækkuö-
um sköttum samfara minnkandi
tekjum vegna hertra verölags-
hafta. Veröi boöaöar skattaálög-
ur staöfestar, telur Verslunarráö
lslands, aö atvinnuöryggi lands-
manna sé stefnt i bráöa hættu.
Sú skattheimta, sem nú er i bi-
gerö, er ógnvænleg. Reykjavik-
urborg ráögerir aö hækka fast-
eignaskatta og aöstööugjöld um
1400 miljónir króna. Viröast nú
meö öllu horfnar áhyggjur af
framtiö atvinnulifsins i borginni,
sem allir stjórnmálaflokkar
höföu fyrir kosningar. Rikisvald-
iö boöar einnig 6000 miljónir
króna I aukna skatta á atvinnu-
vegina, bæöi meö hækkun tekju-
og eignarskatts og álagningu
nýrra skatta. Þó er ekki langt um
liöiö, siöan stjórnvöld álitu, aö at-
vinnuvegirnir væru ófærir um aö
greiöa umsamiö kaup.
lslensk fyrirtæki hafa á undan-
förnum árum búiö viö afar slæm
starfsskilyröi vegna ástandsins I
efnahagsmálum. Margvisleg höft
eru enn viö lýöi. Veröbólga hefur
meö vaxandi hraöa veriö aö kné-
setja islenskt atvinnulif og mögu-
leika þess á útvegun fjármagns.
Kaupgjaldsákvaröanir hafa tiö-
um veriö óraunhæfar. Tekju-
stofnar fyrirtækja hafa fyrir-
varalaust veriö skertir og verö-
myndunarhöftum er nú beitt af
vaxandi hörku. Hagur atvinnu-
veganna hefur þvi fariö versn-
andi og standa mörg fyrirtæki og
jafnvel heilar atvinnugreinar
‘Framhald á 18. siöu
Fjall í þúfu — ný ljóða-
bók eftir Ingimar Erlend
Bókaútgáfan Letur hefur gefiö °S sjötta ljóöabókin, en auk ljóöa-
út nýja ljóöabók eftir Ingimar bókanna hafa komiö út eftir Ingi-
Erlend Sigurösson, sem ber mar þrjár skáldsögur og tvö söfn
heitiö Fjali I þúfu. Samtlmis kem- stuttra sagna, siöast I fyrra
ur út önnur útgáfa af Ort á öxi, en sagnasafniö Göngustafur vinds-
sú ljóöabók kom fyrst út áriö 1973 >ns.
og hefur veriö ófáanleg aliargötur Fjall i þúfu er 119 blaösiöur,
síöan skiptist i sex kafla og inniheldur
Hin nýja ljóöabók, Fjall i þúfu, 94 ljóö. Kápumynd bókarinnar
er ellefta bók Ingimars Erlends geröi Sigrid Valtingojer.
Hinn landskunni skipstjóri og
sævíkingur# Jón Eiríksson
rekur hér minningar sínar í
rabbformi við skip sitt
Lagarfoss. Þeir rabba um
siglingar hans og líf á sjónum
i meira en hálfa öld, öryggis-
mál sjómanna siglingar i ís
og björgun manna úr sjávar-
háska, um sprenginguna
ógurlegu í Halifax og slysið
mikla við Vestmannaeyjar.
Skipalestir striðsáranna og
sprengjukast þýskra flugvéla
koma við sögu og að sjálf-
sögðu rabba þeir um menn og
málefni líðandi stundar: sæ-
fara, framámenn í íslensku
þjóðlífi háttsetta foringja í her Breta og Bandaríkja-
manna en þó öðru fremur félagana um borð skipshöfnina
sem með honum vann og hann ber ábyrgð á.
Það er seltubragð af frásögnum Jóns Eiríkssonar enda
ekki heiglum hent að sigla með ströndum fram fyrr á tíð
eða ferðast í skipalestum stríðsáranna.
Þetta er bók fagurkerans á
sviði ská Idskapar og telst til
bókmenntalegra tíðinda. Hér
má lesa um Ingvar Ingvars-
son og dætur hans, Bjögga f
Folaldinu og brúarmennina í
Arvogum, frúna í Miklagerði
og leiðina í Munaðarnes, kon-
una sem beið eftir bréfi frá
Boston, litlu stúlkuna sem
fékk púpu í sálina, postulíns-
koppinn á Flatey og slysatil-
burðinn í Kaupmannahöfn og
loks Sigvalda garðmeistara,
dásemdina rauðhærðu og
austanstrákinn.
Rautt í sárið eru listilega sagðarsögurá fögru kjarnmiklu
máli, enda er Jón Helgason landskunnur frásagnar-
snillingur.
Síðasta bók Magnúsar Storms
Voru þingmenn meiri
skörungar og reisn Alþingis
meiri fyrr en nú? Upprisa al-
þingismanna svarar þessu að
nokkru, en þar er að finna
mannlýsingar 55 alþingis-
manna og ráðherra, eftir
háðfuglinn Magnús Storm.
Þessar mannlýsingar hans
einkennast af fjörlegum stfl
og fullkomnu valdi á kjarn-
góðu, hnökralausu máli og
margar eru þær stórsnjallar,
einkum hvað varðar hið bros-
lega i fari viðkomandi.
Bregður þá fyrir á stundum
dálítið meinlegri hæðni.
Magnús Stormur bjó Upprisu alþingismanna undir
prentun stuttu fyrir andlát sitt og sjálfur mun hann hafa
talið marga þessara palladóma meðal þess besta sem
hann lætur eftir sig á prenti.