Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 15.07.1979, Qupperneq 17
Sunnudagur 15. júlt 1979. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 17 neyslu- punktar poppara Virgin, hljómplötuútgáfan sem stofnuö var á sinum tima eingöngu til að gefa út „Tubular Bells”, plötu Mike Oldifield, þegar allir aörir höfðu hafnaö henni er nú að opna stærstu plötuverslun i Evrópu. Veröur verslunin staösett i Oxford Street skammt frá gömlu versl- uninni þeirra. Forráðamenn Virgin segjast hafa i huga aö gera þessa verslun aö miöstöö allra þeirra sem vilja eignast góöar plötur af hvaöa tagi sem er. Veröa þeir meö veitingahús inni i versluninni og einnig veröur hægt ab kaupa miöa á alla tónleika i London og nágrenni i versluninni. Virgin verslunin hefur verib þekkt fyrir mjög góöa þjónustu og gott verö, og hefur útgáfan veriö mjög ötul viö að finna nýja listamenn og hafa margir frum- legustu listamenn Breta einmitt hljóöritaö fyrir Virgin. Einnig var þetta fyrirtæki einna opnast fyrir möguleikum pönksins og nýbylgjunnar fyrir 2 árum og hafa ýmsir postular reggae tón- listarinnar einnig komist á framfæri fyrir tilstuölan Front- Line merkis Virgin útgáfunnar. Robert Fripp, gamli King Crimson stjórinn, er nú búinn aö senda frá sér mjög merka plötu. Ber hún nafnið „Exposure”. Fripp til aöstoöar á þessari plötu eru m.a. Brian Eno, Peter Gabriel og Daryl Hall. Á innra umslagi plötunnar segir aö upphaflega hafi þessi plata verið hugsuð sem einn hluti þrenningar, ásamt plötu Peter Gabriel II og plötu Daryl Hall „Sacred Songs”. En þar sem RCA neitabi aö gefa plötu Daryl Hall út nær þessi þrenning ekki aö veröa þaö sem til var ætlast. Hins- vegar mun þessi plata marka upphaf seriu platna sem Fripp mun senda frá sér á næstunni. Platan „Frippertronics” mun væntanlega koma út nk. sept- emberog platan „Discotronics” sem er i sömu röö mun koma út á næsta ári. Mikið lif er i tónlistarhátiö- um i Evrópu þessa stundina. Jazzhátiöin i Montreux i Sviss er nýlega afstaöin. Þar kom fram stór hópur jazzlistamanna sem flutti allar gerðir jazztón- listar. A Noröurlöndum eru að hefjast allra handa hátiðir. Hró- arskeldu. hátiöin stendur fyrir dyrum og jazzlistamenn á Pablo jazz-merkinu voru að skemmta Dönum með mikilli hátiö i vik- unni. Norðmenn undirbúa jazz- hátiöina að Molde, og Finnar vinna að Pori-hátiðinni. Auk þess eru miklar dýrðir i popplifi Breta i sumar. Glastonbury Faire hátiöin er nýlega liöin. hljómsveitirnar Who og Lea Zeppelin undirbúa heljar gildi og Knetworth-hátiðin er skammt undan. Og i Hollandi stendur Norðursjávarfestivalið hvaö hæst núna meö aragrúa af framúrstefnu og heföbundnum jazzleikurum sem leika 24 tima á sólarhring. Nóg til þess að gera hvern mann klikkaðan. Einsog áöur hefur veriö get- iö hér á siðunni, eru Kinverjar óöum að opna land sitt fyrir ýmiskonar vestrænum áhrifum. Var þess getib fyrir nokkru aö þeir hafa nýverið sett upp tvö fullkomin hljóðrásver og nú sækjast þeir eftir erlendum popphljómsveitum, likt og Rússar hafa gert aö undan- förnu. Hljómsveitinni Bee Gees var nýlega boöið austur til Kina, til hljómleikahalds, en þeir hafa ekki ákveðið sig enn- þá. Einnig eru Kinverjar óöum aö kaupa sýningarréttinn á syk- urævintýramyndum einsog Star Wars, Superman og myndum James Bond. • fínsrar ím Umsjón: Jónatan Garðarsson Ólíkir pólar Guðmundur Rúnar Guðmundsson skrifar um Charlie og Stanley Clarke Daginn eftir var ég handtek- inn og eftir margyfirheyrslur og ýmsar tafir var ég rekinn úr landi. Þetta var vissulega óskemmtileg reynsla, en ég er samt viss um að hafa þarna breytt rétt. Fólk verður aö breyta i samræmi viö skoðanir sinar, annars breytist ekkert. Það sem mér finnst verst i fari margra góðra tónlistarmanna og annarra sem tengjast tónlist- ariönaöinum, er liferni þeirra og lifsviðhorf. Þeir stjórnast af gróðafýsn: stórum húsum, fin- um bilum og fallegum fötum. Þannig koma þeir unga fólkinu fyrir sjónir og hvetja það með þvi til að reyna aö haga sér eins.” Gagnrýni er óþörf Lifsskoðun Stanley Clarkes virðist nokkuö frábrugöin þeim hugmyndum sem Haden gerir sér. Hann aöhyllist einhvers konar visinda- og tæknitrú, en kjarni hennar felst i þvi aö allt sé örugglega aö breytast til hins betra iheiminum þóhægt gangi. Listin er hvati þessara fram- fara og listamaöurinn þvi sá maður sem mest gagn gerir samfélaginu. Þess ber að geta að skilgreining hans á oröinu listamaður er viðtækari en al- mennt gerist, en hann segir listamenn vera alla þá sem eitt hvað skapi, jafnt trésmiðir sem tónlistarmenn. Þar sem allir listamenn reyna alltaf aö gera sitt besta, hlýtur listin að taka framförum vegna þess aö sifellt bætist við reynslu og kunnáttu mannanna. I framhaldi af þvi er augljóst aö gagnrýni er alger- lega óþörf, þar sem framfarir eru hvort sem er tryggðar. Sjálfur hefur Clarke veriö gagnrýndur mikiö fyrir tónlist sina og tekurhann þvi mjög illa. Undirrót gagnrýni segir hann vera öfund: menn ættu frekar aö einbeita sér að eigin verkefn- um og láta aöra I friði. Frá lang- ömmu sinni hefur hann siöan þá speki að menn séu ekki jafnir, heldur séu menn metnir af-af- rekum sinum og þeim ein- göngu. Af þessu má nokkuö ljóst vera hversu mikill munur er á lifs- skoðun þessara tveggja manna, þó ekki skilji þá aö nema um þaö bil fimmtán ár. — G.R.G. „Listamenn eru allir þeir sem eitthvaö skapa, jafnt trésmiöir sem tónlistarmenn”. Á árunum I kringum 1960, þeg- ar sú grein innan jassins sem i dag kailast free-jass var aö ryöja sér braut í tóniistarheim- inum, einkenndist bandariskt þjóölff mjög af baráttu svert- ingja fyrir aimennum mann- réttindum. Þessi barátta endur- speglaöist auövitaö i listsköpun svertingjanna, sem meö aöstoö listarinnar áttu auöveldara meö að koma þjóöfélagslegum boð- skap sinum til skila. Þaö voru þó margir hvitir menn sem þátt tóku i þessari baráttu og einn þeirra er bassaleikarinn Charlie Haden. Mikilsvirtir tónlistarmenn Hann vakti fyrst verulega at- hygli er hann spilaði með kvart- ett Ornette Colemans á árunum 1958-63, eða þar til honum var komið i endurhæfingu vegna langvarandi eiturlyfjaneyslu. Það tók hann þrjú ár að losna undan þeim klafa, en hóf þá tónlistarstörf að nýju. Siðan hefur hann leikiö meö mörgum frægum jassleikurum m.a. Archie Shepp, Keith Jarr- ett, Carla Bley og fleirum. Ekki hefur honum þó gengiö allt i haginn, þvi eiturlyf og andlegir erfiðleikar hafa oft stöðvab tón- listarstörf hans um lengri eöa skemmri tima. Á siöustu þrem- ur árum hefur hann þó gefið út tvær plötur, sem alls staðar hafa hlotið mjög lofsamlega dóma, þannig aö sú barátta sem hann hefur háö fyrir tónlist sina viröist nú loks ætla aö bera ár- angur. Stanley Clarke er hins vegar tónlistarmaður sem kemur fram rúmum áratug eftir aö þjóðfélagsbarátta free-jassleik- aranna stóð sem hæst. Hann hefur hlotið fremur skjótan en verðskuldaðan frama innan tón- listarheimsins og má örugglega segja aö hann sé einn frægasti jass- eða jass-rockleikari dags- ins i dag. Nú er það ekki tilgangur minn með þessari grein að bera sam- an tónlist þessara tveggja bassaleikara, heldur vil ég reyna að sýna fram á mismun- andi viðhorf þeirra til tónlistar- innar, sem afls i þjóöfélagsbar- áttu annars vegar, en hins veg- ar ábyrgð tónlistarmannsins sem fyrirmyndar annarra. Aö vera ábyrgur Um tilgang sinn sem tónlist- armanns segir Haden: „Ég veit að þaö kann aö hljóma sem ósk, en þegar ég náði mér fyrst (úr eiturlyfjum) fannst mér ég vera ábyrgur fyr- ir þvi að allt yröi betra. Ekki ab- eins hjá mér heldur hjá öllum sem ég þekkti og hjá öllum mönnum, hvar sem þeir væru. Besta leiðin til þessa var aö nota tónlistina, þar sem ég komst i samband við þúsundir manna á hljómleikum og á plötum. Þau Stífir litlir puttar Undanfariö hefur aragrúi pólitiskra hljómsveita brotist uppá yfirborðið i Bretlandi. Margar þeirra hafa fundið sam- eiginlegt baráttumarkmið undir kjöroröi hreyfingarinnar „Rock against Racism” — Rokk gegn kynþáttamisrétti. Ein þessara hljómsveita er Stiff Little Fing- ers. Stiff Little Fingers hafa þá sérstööu að meðlimir hljóm- sveitarinnar koma aliir frá norður-Irlandi og hafa alist upp i skugga þess haturs sem þar ræður rikjum. Meðlimir Stiff Little Fingers eru allir mótmæl- endur og ber þeirra eina plata „Infiammable Material” þess glöggt vitni. Allt efni plötunnar er mjög pólitiskt og taka þeir mjög skelegga og jafnframt bitra afstöðu til mála á norður - Irlandi. Að sjálfsögðu eru þeir engan veginn hlutlausir aðilar, en þó snúast þeir oft meir gegn breskum hernaðarsinnum og nýlenduherrum en kaþólskum andstæðingum sinum. En þeir gefa IRA heldur ekkert eftir i gagnrýni sinni á hermdarverk þau er samtökin vinna gegn saklausu fólki sem litils má sin móti skærum þeirra. Plötu Stiff Little Fingers er eingöngu hægt að fá i Bretlandi, þareð smáfyr- irtækið „Rough Trade”, sem „Rock against Racism” rekur, sér um dreifingu hennar. Sagt er að sjálfur Tom Robinson hafi bliknað þegar hann hlýddi á Stiff Little Fingers og heyrði hve harðorðir þeir eru um þau mál er brenna á vörum þeirra. —jg- „Daginn eftir tónleikana i Portúgal var ég handtekinn og eftir margyfirheyrslur og ýms- ar tafir var ég rekinn úr landi.” tengsl sem þannig skapast eru kjarni tónlistarsköpunar, þvi eitt þaö mikilvægasta i lifinu er að geta deilt hugmyndum sinum og vonum meö öðrum.” Sú áhersla sem hann leggur á það aö koma heiðarlega fram gagnvart áheyrendum og vikja aldrei frá þjóðfélagshugmynd- um sinum hefur valdið honum og öðrum erfiðleikum, m.a. þegar hann lék með Ornette Coleman i Portúgal áriö 1971. Hann segir: „I hvert skipti sem ég hef far- ið til Evrópu hef ég óskað þess heitast að þurfa ekki að spila i landi þar sem stjórnarfyrir- komulag væri I algerri andstöðu við hugmyndir minar. Mér var auðvitað fullkunnugt um ástandið i nýlendum Portúgala og fór þvi að velta fyrir mér hvað ég gæti gert til að láta i ljós skoðun mina á þeim málum. Til að valda öðrum sem minnstum erfiðleikum ákvað ég að spila og beið þar til kom að þvi að við lékum lag eftir mig (Song for Che). Ég. tileinkaði þetta lag frelsishreyfingum nýlendnanna og fagnaðarlætin i þeim tuttugu þúsund áhorfendum sem mættir voru þetta kvöld voru þvilik að við heyrðum varla lagið sjálfir. Það var stórfeneleet.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.