Þjóðviljinn - 12.08.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
BÚÐARÁP
Þessa dagana er nýtt islenskt
hvitkál að koma i verslanir og
kostar kilóið 700 krónur. Gera má
ráð fyrir að verðið eigi eftir að
lækka þegar liður á sumarið og
framboðið verður meira. Hvitkál
inniheldur C-vitamin, A-vItamin
og dálitið af kalki, enhitaeiningar
eru aðeins 27 i 100 gr. Hvitkál er
ekki hægt að frysta, nema sjóða
það fyrsti nokkrar minútur. Hvit-
kál er gott i jafninga og stipur, og
einnig er það mjög gott hrátt i
salöt. Hér er sérkennilegt salat,
sem er mjög gott sem eftirréttur.
Camenbert salat.
1 camembert ostur
1/4 hvitkálshöfuð
1. dl. rjómi
lítil dós af ananas
Skerið hvitkálið i litlar ræmur,
brytjið ananasinn saman við.
Skerið ostinn I bita og leggið ofan
á. Blandið saman safanum af
ananasnum og rjómanum og
hellið yfir. Berist fram strax.
HM-UNGLINGA
Fyrir stuttu vitnaði ég 1 grein
sem Bent Larsai skrifaði um
fyrsta Heimsmeistaramót
unglinga sem haldið var i
Birmingham árið 1951. Fyrir Is-
lendinga var mótiö æði forvitni-
legt, þvi meðal þátttakenda var
Friðrik Ólafsson.en hann hafði á
þeim tima skotið flestum innlend-
um skákmönnum ref fyrir rass. A
þessum árum var starfrækt hér á
landi eitt skákblað, „Skákritið”,
en ritstjórar þess voru þeir
Sveinn Kristinsson og Þórir
Ólafsson. Blaö þetta var I alla
staði hið ágætasta, vel skrifað, þó
stundum hafi ritstjórarnir ekki
kinokað sér við aö nota há-
stemmd lýsingarorð og það tir
hófi fram. All-ýtarlega grein er
að finna i blaðinu um utanför
Friðriks. Kemur þar I ljós að
menn gerðu sér fyrirfram miklar
vonir I sambandi við þátttöku
hans, vonir sem ekki hafi ræst þvi
að Friðrik hlaut aðeins 50% vinn-
inga.
1 greininni er veist að stjórn
Skáksambands Islands fýrir lit-
inn dugnað eöa algjört framtaks-
leysi sem hafi gert það að verkum
að Friðrik fór utan æfingarlaus
með öllu. Ekki gatég varist brosi
við lestur eftirfarandi umsagnar
en hún ber ljósan vott um allt stil-
bragð á Skákritinu:
,,. ...Þegar öllu er á botninn
hvolft, má segja, að frammistaöa
Friöriks væri eftir atvikum góð.
Litt þjálfaður og einn sins liðs
heldur hann til framandi lands og
fær 50% vinninga á móti, þar sem
allir keppendur utan einn voru
eldri en hann og sumir allt að
fjórum árum eldri (aldurstak-
markið var 20 ár).
Þeir sem reynt hafa munu þó
geta borið vitni um það, hversu
aðgengilegt þaö er, aö dveljast i
landi, þar sem maður heyrir
annarlegar tungur talaðar og á
þess lítinn kost að láta hugsanir
sinar I ljós á eðlileganhátt. Allra
erfiðast mun þetta þó vera, þegar
menn þurfa að standa i strangri
keppni viö slik skilyrði. Má þvl
segja, þegar allar aðstæður hafa
verið athugaðar af gaumgæfni og
hófsemi, að Friðrik hafi gætt
hagsmuna og sóma lands slns á
fyllilega ólastanlegan hátt. Væri
betur ef við sendum aldrei óskel-
eggri boðbera Islenskrar menn-
ingar á erlendan vettvang en
hann....”.
Svo mörgvoru þau orð. Að lok-
um birtist hér ein skák frá mót-
inu.
Hvitt: Jackson (Skotlandi)
Svart: Friðrik ólafsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. f4 e6
3. c4 Rc6
4. Rf3 d5
5. cxd5 cxd5
6. exd5 Dxd5
7. Rc3 Dd8
8. Bc4 Be7
9. Db3 Rh6
10. Re4 0-0
11. 0-0 Ra5
12. Dc3 Rxc4
13. Dxc4 Befi
14. Dc3 Bd5
15. Rg3 Bf6
16. Dc2 Bxf3
17. gxf3 Dd5
18. d3 Rf5
19. Rxf5 Dxf5
20. Be3 b6
21. Hadl Hfe8
22. Hfel Had8
23. Kg2 h5
24. a4 h4
25. a5 h3+
26. Khl Dh5
Hvitur gafst upp.
NESKAUPSTAÐUR
Tóiunennta-
kennarar
Kennara vantar að Grunnskólum Nes-
kaupstaðar og Tónskólanum i Neskaup-
stað.
Um er að ræða almenna tónmennta-
kennslu og pianókennslu.
Nánari upplýsingar gefur Valur Þórarins-
son skólafulltrúi i sima 72176.
#6/*' tlílH # Lffs- nauðsynleg mmPT iF5 í c: ■ ■ -umwEIN/A j r— wf/WMW lesning m m
A flsnQtnwiovti/ ' 1814)' 0röiö og sad' yi/IxUoUllfliZoLLl ismi er sprottið frá þessum . _ . smávaxna fransmanni sem elsKriugar Þftlist vera greifjog haf6i eint- O staka unun af þvi að pina ást- nllrn timn konur sinar á ýmsan máta. Ullf U LlfflU Hann skrifaði bækur og leik- , 0 rit, þar á meðal „100 dagar f kr Sal933)°n SonuHDavíðs og Sódómu” þar sem hann fjallar Lkr. 933) . sonur uav os og um 600 afbrigöi kynhvatarinn- Batsebu og þriðju konu gu ar meöai annars Hann lenti tsraela ftA 40 ára valdatí™a siðar á geðveikrahælinu Char- sinum átti hann 700 eiginkonur jfar sem hann lést 1814 og ástkonurnar toldu einhvers LeikritPum geðveikrahæliö og staðar á milll 60 og 300. Þó að ereifann Sade (Marat/Sade) fjðlkvæni væri tl»ka6 a jjœs- SS?“ S um árum, sogöu gyðmga- . . prestar að guð hefði refsaö ' Salómon fyrir lauslætiö með 5- Lapetmaka II (d. 1778) þvi að gefa honum aðeins einn Konungur á Tonga eyjum, son sem allt til áttræös haföi þann 2. William Douglas. (1724— starfa að afmeyja allar stúlk- 1810). Jarl og hertogi af ur eyjanna. Kvaðst hann Queensberry, fyrirmynd þess aldrei hafa sængað tvisvar sem Bretar kalla „dirty old með sömu konunni og meðal- man”. Hann var mjög rikur og talsafköst (á ársgrundvelli) átti auðvelt meö að fá ungar voru 8-10 stúlkur á dag. ogfátækarstúlkuruppitilsín. 6. Frank Harris (1854 — Fylgdist hann meö stúlkunum 1931) írskur rithöfundur og út um gluggann sinn og lét „sexpert”, sem taldi sig hafa senda eftir þeim sem honum sængaö með 2000 konum um leist vel á. Voru þar konur af æfina. Bók hans „Æfi min og öllum stéttum og aldri. Hann ástir var bönnuð I 40 ár en hélt stóðveislur sem slðgu siðar seld viða um heim (m.a. jafnvel út orgiur Tiberíúsar. ú Islandi). Var einnig ritstjóri Hann lét einkalækni Lúövlks „Saturday Rewiew Maga- konungs XV. skipuleggja kyn- zine”. svallið og lést svo að lokum 86 ára gamall með 70 óopnuö ást- 7. Grigori Efimovich Ras- arbréf I rúminu. putin (1871— 1916). Rússnesk- “ 3. Giovanni Ciacomo Casa- ur heiðursmaður, sem gerðist nova. (1725 — 1798). mikill vinur rússnesku keis- Samkvæmt hinum ýtarlegu arafjölskyldunnar og átti minningum sem Casanova greiðan aðgang að kvenlegg reit komst hann yfir þúsundir fjölskyldunnar. Kallaður „The kvenna á ævi sinni, þótt aöeins mad monk”, en nafn hans 116 séu nafngreindar I bókun- „Rasputin” þýðir „Sá laus- um. Æfi hans var stööug leit ^ti °6 la6hi hann hart að sér að nýjum uppáferðum. Hann v*h að standa undir nafni. stærði sig af þvi að ná einkar 8- Ihn-Saud konungur (1880 góðum árangri með eiginkon- ~ 1953). Frá 11 ára aldri til um vina sinna, dætrum þeirra dauðadags er hann var 72ja og viðhöldum, helst tveimur i ára’ taldl hann sig hafa sæng- einu. Hann lét byggja tveggja ah meö Þreulur konum á dag manna baðker og notaði það Aðdns meðan hann stóð i gjarnan við iðjuna. styrjoldum fækkaði athofnun- 4. Marquis De Sade. (1740— um- Nafngiftir frægra drykkja 1. Alexander. Skirður eftir vegna blóöþorsta sins. Alexander mikla, löngu eftir 4. Manhattan. Skirður eftir dauöa hans Manhattan klúbbnum i New 2. Benedictine. Einn elsti York, þar sem drykkurinn var likjör I heimi. Skírður eftir fyrstblandaöur 18701 boði sem Benediktusarmunkum, sem frú Randolph Churchill hélt. fyrstir bjuggu hann til I 5. Martini. Ameriskur bar- Frakklandi 1510 og tileinkuðu þjónn að nafni Jerry Thomas hann: „Guöi, bestum og mest- blandaði drykkinn fyrstur áriö um”. 1860 og kallaði „Martinez” 3. Bloody Mary. Búinn til á fyrir herramann nokkurn á Harry’s New York Bar I París leið til Marninez I Kaliforníu. 1920. Fékk ýmis nöfn: önnur saga um uppruna „Bucket of Blood” og slðan drykksins er á þá leið að höf- „The red snapper” þegar út I undur hans hafi verið italskur vodkann og tómatsafann bætt- barþjónn með þessu nafni, ist sitróna, salt, pipar og Wor- Martini. cerstershire sósa. Þó aö þessi 6. Tom Collins. Skirður eftir drykkur hafi verið nefndur barþjóni á Limmers Old „drottning dyrkkjanna” og House i London. Hann var talinn skirður eftir Mary frægur fyrir ginblöndur slnar Skotadrottningu, var hið end- á 19. öld, og þá fyrst og fremst anlega nafn fengiö frá nafngift þá sem bar nafn hans „Coll- Mary Englandsdrottningar, ins”, en hún var úr gini, semnefndvar „Bloody Mary” sitrónu, sykri og sódavatni.
Tilkynning SMM til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júlimán- uð er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 10. ágúst 1979