Þjóðviljinn - 12.08.1979, Page 17
Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 17
Guðmundur Rúnar Guðmundsson:
Við verðum að borga meira
fyrir sömu hljómplötu eftir helgi
A þessum siCustu og verstu
timum, þegar allir barma sér
vegna sifelldra verBhækkana og
aösteöjandi kreppu, virðast fáir
hafa eins gilda ástæðu fyrir
kveini sinu og hljömplötukaup-
endur. A einu ári hafa plötur
hækkað um liðlega hundrað
prósent,og þar af um þriðjung á
undanförnum tveimur til þrem-
ur mánuðum. Margar ástæður
liggja til þessara hækkana, en
mest munar þó um auknar á-
lögur rikisins og hiö sifellda
gengissig, sem aldrei viröist
ætla aö enda. Eins og málin
standa 1 dag, kosta plötur um og
yfir niu þúsund krdnur, og koma
eflaust til með aö hækka mikiö
enn á næstu vikum og mánuð-
um.
Það sem vekur þó mesta
furðu margra sem leggja leiö
sina inn i plötuverslanir, er aö
ekki skuli nema i sumum versl-
unum vera hægt aö kaupa plötur
á eldra verði, og þær plötur i
mörgum tilvikum vera afgang-
ur frá síöustu útsölu. Ntl er þaö
vitað mál að ekki seljast allar
plötur upp á nokkrum vikum,
þannig að ástæðuna fyrir hinum
sifellt nyju verðum verður að
skilgreina á annan hátt. Auðvit-
að er það ekki vinnandi vegur að
verömerkja upp á nytt allan
lager hverrar verslunar, og
fundu innflytjendur og versl-
unareigendur þvi upp það
snjallræði aö nota verðflokka,
sem hægt væri aö hækka eftir
þörfum.
Þó að reynt sé að réttlæta
verðflokkakerfið meö hinum ó-
llklegustu skýringum, er fram-
kvæmd þess vægast sagt vafa-
söm frá lagalegu sjónarmiði, að
ekki sé talað um siðferðislegu
hliðina, sem vefst auðvitað mis-
jafnlega fyrir mönnum eins og
verða vill.
Verðflokkar
Nú ber eldci svo að skilja aö
plötur séu seldar eftir verð-
flokkum eingöngu til þess að
auðveldara sé aö hækka þær. 1
mörgum tilvikum er slikt til
auöveldunar starfsfólki i búð-
um, en þó sérstaklega þeim sem
sjá um talningu og bókhald.
Þegar verðlag er stöðugt
reynist þetta verðflokkakerfi
mjög vel bæöi kaupendum og
seljendum, en þegar verðflokk-
arnir hækka mánaðarlega eins
og gerist núna hér á landi, og
plata sem var fyrir hækkun i
verðflokki 17 (t.d. 7.950 2. jUli) ,
verður áfram f sama verðflokki
(t.d. 8.750 7. ágúst), þá er auð-
séð að ekki er allt meö felldu.
Auöveldasta lausnin er auð-
vitað sU aö bæta sifellt við verð-
flokkum. Ekki skiptir það kaup-
andann neinu máli, hvort plata
eriveröflokki 17 eða47,ogekki
ætti það heldur aö koma við hið
viðkvæma tölvubdkhald, sem
verslunareigendur fela sig á
bak við til réttlætingar hækkun-
inni. Onnur lausn er sU, að verö-
merkja plötur meökrónutölu þó
aöfylgt sé föstum veröflokkum.
Einn er þó sá galli við báðar
þessar aðferöir, að vilji versl-
unareigandi hækka lager sinn
verður aö endurmerkja allt og
þar erum við komin að kjarna
málsins, stærsta kosti verð-
flokkakerfisins.
Til að gera ljósari hinn raun-
verulega gróöa sem af þessu
skapast, vil ég nefna hér nokkur
dæmi, auk nánari Utskýringa.
I vor og I sumar hefur gengi
krónunnar sigið stanslaust
gagnvart erlendum gjaldmiöl-
um. Þaö fór þvi fljótlega aö bera
á þvi að verölisti útgefinn 21.
mars þyrfti endurskoðunar við.
NU er auövitaö ekki hægt aö
hækka verðflokkana of ört,
þannig að fyrst hækka plöturnar
um verðflokka, áöur en flokk-
arnir eru hækkaðir. Um
mánaðamótin jUni—jUlí voru
velflestar plötur komnar I þá-
gildandi verðflokka 18 (kr.
7.650), og 19. (kr. 8.200). Þetta
þótti oröið of hátt, þ.e. númerin,
og allt kerfið þvl endurskoðað
og nýir verðflokkartókugildi2.
jUli. Fyrst I stað komu þá nýjar
plöturi hinum hefðbundnu verö-
flokkum 15— 17, en þær plötur
sem höfðu fyrir hækkun verið
verðmerktar 18— 19ogþar yfir,
héldu auövitaö sömu ftokkum,
sem voru þá orðnir kr. 8.400 og
kr. 8.950. A einni helgi höfðu
sömu plöturnar þvi hækkað um
750 króur.
Vegna hins stöðuga gengis-
sigs þurfti enn að hækka verð-
ftokkana um siðustu mánaöa-
mót og gilda þauveröenn í dag.
Hafi einhver verslun verið svo
óheppin að geta dcki á þessum
nlma mánuði selt allar þær
plötur sem inn komu í lok jilni,
hefur verömæti þeirra alls ekki
rýrnað eins og eðlilegt væri I
mikilli verðbólgu, það hefur
stóraukist. I dag er verðflokkur
18, kr. 9.200tmismunur kr. 1.500,
og 19, kr. 9.850, og mismunur
miðað við 30. júni kr. 1.650. Af
þessum mismun verður versl-
unin auövitaö að greiöa sölu-
skatt, en afgangurinn...
Ekki algild regla
Þeim hækkunum sem hér
hefúr veriö lýst er sem betur
fer ekki beitti öllum verslunum.
1 mörgum þeirra eru plötur
strax verömerktar með krónu-
tölu sem slöan helst óbreytt, en
annars staðar er fleiri en einu
flokkakerfi beitt eöa lager jafn-
vel endurmerktur þó fram-
kvæmd þess sé að vonum mis-
jöfn.
Af þessum sökum hlýtur sú
spurning að vakna, hvers vegna
kaupendur beini ekki viöskipt-
um sinum eingöngu að þeim
verslunum, sem á þennan hátt
reyna aö halda veröinu niöri og
koma heiðarlega fram viö kaup-
andann. Staðreyndin er hins
vegar sU, að þær verslanir sem
alltaf halda verðinu I hámarki
eiga auöveldara með aö bjóða
gott úrval af plötum, sem auð-
vitaö dregur til sfn kaupendur.
Hjá þeim sem aldrei hækka
birgðir sinar étur verðbólgan
alltaf hluta af álagningu hverr-
ar plötu, og þvi meir a, sem plat-
an liggur lengur I bUpinni. Sam-
keppnisaöstaða þeirra versnar
þvi auðsjáanlega sifellt, enda er
nú svo komiö aö flestar þær
verrslanir sem bjóöa upp á gott
Urval af plötum nota verö-
fiokkakerfið. Misjafnt er þó
hvort eöa hvernig lagerinn er
hækkaður, og getur þvi vel
borgaö s ig að athuga verð sönu
plötu i nokkrum verslunum áður
en kaup eru gerö.
Hinn almenni kaupandi, sem
kaupir kannski plötu mánaðar-
lega eða þaðan af sjaldnar, á
auðvitað ekki möguleika á þvi
að fylgjast nákvæmlega með
hvar hagstæðast er aö versla.
Það er þó varla til of mikils
mælst, að hann gangi á milli
nokkurra verslana, eöa hringi,
þegar verömunur á sömu plötu
getur skipt þUsundum króna. A
Laugaveginum einum eru fimm
stórar hljómplötuverslanir auk
margra annarra víðs vegar i
borginni, og getur það veriö
mjög fróðlegt að ganga á milli
þeirra og kynna sér verölagn-
inguna.
Hvað segja verðlags-
yfirvöld?
Yfirþyrmdur af þeirri vitn-
eskju sem hér hefur veriö rakin,
hringdi undirritaöur á skrifstofu
verðlagsstjóra, og spuröi fyrst
hvort leyfilegt væri undir
nokkrum kringumstæðum að
hækka vörubirgðir verslunar. 1
svari starfsmanns verðlags-
skrifstofunnar kom fram aö
aldrei mætti hækka vörubirgðir,
og að aldrei hefði þeim borist
kvörtun um að hljómplötuversl-
anir geröu slikt. Undirritaður
var fljótur að bera fram slika
kvörtun og fékk þá þau svör að
auðvitaö yrði að athuga þetta
mál, þvi fyrr þvi betra. Sá galli
væri hins vegar á starfsemi
þessarar stofnunar, aö vegna
fárra starfsmanna, sem sumir
hverjir væru auk þess I sum-
arleyfi, væri ekki hægt að sinna
öllum verkefnum strax, og mest
áhersla væri alltaf lögð á að
fylgjast sem best með verðlagn-
ingu á matvælum. Hins vegar
yröi að athuga þetta mál og þó
það væri ekki hægt strax, kæmi
til þess meö haustinu.
Ekki taldi sá sem fyrir svör-
um varð liklegt aö þessi rann-
sókn endaöi meðþvl aö viðkom-
andi verslanir fengju kæru
vegna lögbrots, árangurinn
gæti orðið sá aö verslanirnar
hættu að hækka vörubirgöir
sinar.
Af þessumá veranokkuö ljóst
að ekki er mikils aö vænta af
verölagsyfirvöldum i þessu til-
viki, þó auövitað sé of snemmt
að spá um það á þessu stigi.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
hljómplötur á næstunni, ættu þó
að sjá sóma sinn i því að versla
við þær verslanir, sem reyna að
stunda viðskipti sln heiðarlega.
Ekki hægt að fram-
fylgja lögunum.
A þeim tima sem undirritaöur
hefur verið að kynna sér verð-
lagningu á hljómplötum, hefur
auövitað margt fróðlegt komiö i
ljós. Ein er sU röksemd versl-
unareigenda, sem hlýtur að
vekja forvitni allra þeirra sem
ekki þekkja til. HUn er sU, að
vegna alvarlegra galla séekki
hægt að framfylgja núgildandi
verðlagslöggjöf. Þess i stað
verði verslunareigendur, hver
um sig eða i samráöi, aö reyna
að bæta upp galla þessa, sem
auðvitað er illmögulegt innan
ramma laganna.
Það mun vera rétt, að á lög-
gjöfinni eru ýmsir mjög alvar-
legir gallar, en ef verslunareig-
endur geta bætt sér þá upp eða
lagfært án þess að löggjafinn
komi þar nærri, er auösjáanlega
um grófa mismunun á þegnum
landsins að ræða. Sumir þurfa
aðhlýta öllum lögum, hversu ó-
réttlát sem þau kunna að j
viröast, á meðan aörir geta upp i
á sitt eindæmi aðlagað þau þörf-
um sinum.
Eins og rakið hefur verið hér
að framan, þá kemur þessi
aðlögun,ef svo skyldi kalla, ekki
alltaf neytandanum til góða, en
hann er hvort sem er ýmsu van-
ur og borgar bara meira eins og
venjulega.
# fingrarám
Umsjón: Jónatan Garðarsson