Þjóðviljinn - 12.08.1979, Side 18

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Side 18
18 SIDA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 12. ágúst 1979. ‘ Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Hæ! í dag tökum við fyrir þriðja og síðasta lagið af plöt- unni „Kvöldfréttir". Það heitir „Láttu þig dreyma". Láttu þig dreyma a C Láttu þig dreyma F E7 fyrir dægurlátum a C láttu þig dreyma F E7 fyrir framtíðinni a C láttu þig dreyma F E7 fyrir uppákomum F E7 a C F E7 því á morgun ertu dauð F D7 G7 C vinir mínir fara f jöld F D7 G7 C flestir á bak við gluggatjöld F D7 G7 C þeir sem báru eitt sinn borða og spjöld F D7 G7 E7 brosa nú fyrir yfirvöld. Láttu þig dreyma lærðu af fortíðinni láttu þig dreyma lærðu af eigin reynslu láttu þig dreyma lærðu af draumum þínum því á morgun ertu dauð. Menn bindast hlutum sem bera þá bak við dyr með lás og slá og ef þeir opna aftur augun blá þeir eru grýttir í eigin gjá. a-hljómur F-hljómur G7-hljómur 3 r ©1 r < K © r o 3 r C C-hljómur ~r < > € 4 ) D7-hIjómur * 0 TŒ o Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.