Þjóðviljinn - 12.08.1979, Qupperneq 21

Þjóðviljinn - 12.08.1979, Qupperneq 21
Sunnudagur 12. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Leikhús Framhald af 11. siðu. bregðast við? Hvernig áttu þeir að hegöa sér? Mósambisku her- mennirnir sviðsettu atburðinn og æfðu sig áður en athöfnin fór fram. 1 hópnum f Kungelv er flótta- maður frá Chile, sem hefur unnið margvisleg störf siðan hann kom til Sviþjóöar og áður en hann fór að starfa viö leikhiís. Hópurinn, sem hann er með f, sviösetur alls- herjarleiksýningu um suöur-am- erikumann, sem biöur ieinskonar verkamannaskýli morgun eftir morgun eftir vinnu. Þegar hann loks fær vinnu, er hann látinn vinna erfiðustu vinnuna og allir samningar brotnir á honum, en þegar hann mótmælir er hann rekinn. Allir i salnum þykjast hafa lausnir á reiðum höndum og hver á fætur öðrum reynir að breyta ástandinu, en kerfið er sterkt. Kamarorghestar Framhald af 13. siðu. alt ognýtt. Svo erum við að vinna aðnýjuverki, sem er soðið upp Ur Skeifunni og öreigasirkusnum og með nýju efni. Viö höfum sótt um styrk til þess, til að gera söngleik um frelsisbaráttu Islendinga síð- ustu 100 árin. Sp: Verða þá leikræn atriði með, eins og i Skeifunni og Kaba- rettnum? Kamorgt Já, en þetta er allt á frumstigi enn. Okkur langar til að fara með verkið um Island i haust. Sp: Eitthvaö að lokum? Böggi: Ég bið að heilsa for- eldrum minum og ég skrifa mjög bráölega. Kamorg: (syngja) ,,Ég er svo geðugur, ég er algert æði, filaöu mig.” gg Ég sá Framhald af bls. 10. kosningarnar 1934. Þá segir þessi kunningi okkar: „Finnst þér það nú ekki hart, Jónas, að þú skulir ekki hafa orð- ið ráðherra eftir að hafa unniö kosningarnar?” „Sjáðutil” svarar Jónas, „þeir mega vera ráðherrar og allt, sem þeir vilja, mér er alveg sama meðan ég hef „ldeurnar” og fólk- ið”. Margir sökuðu Jónas um aö hafa orðið ihaldssamur meö aldrinum. Þaö varð hann á sinn hátt en einnig sú afstaöa breyttist að siðustu. Það vissu allir, sem þá höfðu við hann eitthvert sam- band. Við getum kannski oröað það svo, að Jónas hafi, eins og margir, sem lifa lengi, gengiö i , Er sjonvarpið bilaó?^ Skjarinn Spnvarpsverhsfo5i Bergsíaðastrcati 38 simi 2-1940 Auglýsinga- 'sími okkar er 81333 barndóm. En hann skar sig þá i lika að þvi leyti úr, að á slnum ! efstu árum gekk hann úr þeim j barndómi og hvarf aftur til upp- ! hafs síns. Þá varð hann aftur | jafn róttækur, viðsýnn og heið- | skyggn og hann var framan af ævinni. Það er merkileg þróun og sjaldgæf með einum manni. —mhg Kvikmyndin Framhald af bls. 16 ur á, hvernig staðiö er aö þessum málum. Það fyrrnefnda tekur þátt i sjálfum atburöunum meö kvikmyndavélina að vopni, en Samed gerir myndir um atvik i lifi þjóöarinnar, sem hafa eitt- hvert sögulegt og pólitlskt gildi. Samed framleiðir myndir með það fyrir augum aö setja þær á al- mennan markað, en Palestinska kvikmyndafélagið hefur aftur á móti engar slikar áætlanir á prjónunum. — Þú sást mynd, sem Vanessa Redgrave hefur gert um baráttu Palestínuaraba. Gætir þú skýrt okkur eitthvað frá henni? — Þessa mynd gerði Vanessa á árunum 1976-78 og naut þar að- stoðar meðlima Palestinska kvik- myndafélagsins. Myndin er 2 klst. og 40 min. að lengd og tekin I lit- um. Hún hefur hlotið nafnið Pal- estinumennirnir (The Palestini- ans) og f jallar um daglegt lif og baráttu Palestinuaraba á mjög breiðum grundvelli. Hún byggir að miklu leyti á viötölum, m.a. við Yasser Arafat. Að auki er hún heimild um borgarastrlöiö i Libanon og I þvl sambandi eru tekin viðtöl viö ýmsa af frammá- mönnum Falangistahreyfingar- innar, þ.á m. við formann hennar þar sem hann lætur hafaeftir sér setningu, sem ekki er hægt að gleyma: „Tilgangur borgara- strlðsins var að drepa slöasta Palestinuarabann i Libanon.” Við spurðum Ástvald aö lokum aö þvi, hvort Palestinunefndin hefði i hyggju að fá hingað eintök af nokkrum þeirra kvikmynda, san Palestinuarabar hefðu gert. — Ég átti tal við nokkra af að- standendum Palestlnska kvik- myndafélagsins um þetta meöan ég dvaldist i Libanon i sumar og tóku þeir þessari málaleitan I minni mjög vel. Palestinunefndin hefur fullan hug á þvi að fá eitt- hvað af þessum myndum hingað, en þaö værilika ærin ástæða til að sýna a.m.k. eina þeirra i sjón- , varpinu. Hvað varðar þær mynd- ir, sem Samed hefur gert, þá eru þær til á almennum markaði og allir, sem áhuga hafa, geta nálg- ast þær. Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér og/eða styðja palest- inska kvikmyndagerðarmenn geta aflaö sér frekari upplýsinga meö þvl að skrifa til: Palestinian Cinema Institution, P.O. Box: 8984, Beirut, Lebanon. Guð hjálpi Framhald af 24. siðu miklar. Og sllkt táknar bara, að lagt er meira á næstu manneskju og meira pressað út úr henni. — Þið vinnið ekki eftir ákvæðis- vinnukerfi á spftölunum. Hvað finnst þér um slik kerfi? — Ég er persónulega á móti bónuskerfi og ég held að það eigi slst viö á sjúkrahúsum. Ég held að það leiði til þess, að fólk flýti sérofmikiö og vinni verk sin illa. Og ekki slst getur sllkt kerfi haft ákaflega slæm áhrif á andann á vinnustaðnum. Slæm samvinna á deild- um — Er mikil stéttaskipting á spitölunum? — Já, það er ansi mikil stétta- skipting, frá skúringakonunum upp i yfirhjúkrunarkonur. Samt er þetta mjög misjafnt eftir deildum. En ég hef fengiö ansi margar kvartanir sem trúnaðar- maöur út af þvi að litiö sé niöur á konurnar. Samvinnan á deild- unum er oft slæm og deilur um hver eigi að gera hvaö. Ef til vill eru linurnar ekki dregnar nógu skýrt i samningum. En þetta veldur þvl aö samvinnan er ekki nógu góð innan deildanna og það kann ekki góðri lukku að stýra. —eös Nicaragua Framhald af bls. 7. Margir hafa gaman að stimpla byltingar á borð við þá sem nú er orðin I Nicaragua og kalla þær „borgaralegar þjóðfrelsisbylt- ingar” eða eitthvað i þá áttina. Það var byltingin á Kúbu lika kölluö fyrstu árin. Þegar allt kemur til alls skipta svona stimplar engu máli. Ef byltingar- öflunum I Nicaragua, hverju nafni sem þau nefnast, tekst að framkvæma þá áætlun san þau hafa sett sér að framkvæma, eiga börnin 1 Nicaragua betri tið i vændum. Og er það ekki einmitt það, sem allt snýst um? BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Staða hjúkrunardeildarstjóra og 1 staða sjúkraliða við dagspitalann i Hafnarbúð- um eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. september. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Simi 81200 (207) (202). XXX Þegar við ókum frá Hótel Riviera út á flugvöll i Lima I Perú aö morgni 17. júlí tókum við eftir aðný slagorö höfðu verið máluð á veggina um nóttina og boöuðu allsherjarverkfall 19. júlí. Kvöld- ið áður höfðum við veitt þvl at- hygli að vandlega hefði verið málaö yfir öll slagorö á veggjum.. Þeir hafa væntanlega haft nóg að gera að mála yfir nýju slagorðin þennan dag. A flugvellinum var margt um manninn. Fátækleg og óhrein börn gengu þar um og vildu fá að bursta skó okkar eða selja okkur minjagripi. Þeirra sigur er enn framundan. ih Böm Framhald af 5. siðu. fjölda kennara og skóla, lýkur fjöldi barna aldrei barnaskóla. Fjölskyldur þeirra þarfnast þeirra sem vinnuafls. Þess vegna er ekki nóg að mennta kennara og byggja skóla. Tekjur einstakl- inganna verða að aukast veru- lega. Menntunarvandamál þró- unarlandanna er fyrst og fremst,á hve fáum sviðum er menntað og hversu hóparnir eru fáir og sér- hæfðir. Undanfarin ár hafa þó mörg þróunarlönd lagt aukna á- herslu á barnamenntun. Sérstak- lega hefur það aukist að stúlkur fái nú að ganga i skóla, en það hefúr verið ákaflega fátítt til þessa, sérstaklega á þetta við um Afriku og stóra hluta Asiu. Samt sem áður er hlutfall barna sem ganga i skóla t.d. I fátækustu þró- unarlöndunum ennþá alltof lágt, eða aðeins 58% barna á aldrinum 6— llára og 9% barna á aldrin- um 12 — 17 ára. Ef við berum þetta saman við börn áVestur- löndum þá munu svo gott sem 100 barna á aldrinum 6—11 ára ganga i skóla og 79% barna á aldrinum 12 — 17 ára. Vinna barna Einn ljótasti bletturinn á mann- kyninu i dag er erfiðisvina barna. Alþjóðavinnumálastofnunin er sú stofnun SÞ sem hvað ötulast hefur barist gegn misnotkun á börnum i vinnu. Það er ljóst að þessi misnotkun sem sumsstaðar er hreinlega þrælahald, verður ekki afnumið á einum degi enda vandamálið meira og flóknara en svo. Fjöldi þeirra barna sem vinna erfiðisvinnu allt frá 7 ára aldri eða jafnvel yngri, er ekki nákvæmur, en samkvæmt þvi sem Francis Blanchard, forseti Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sagði nýiega, er fjöldinn ekki undir 52 miijónum. Flest eru þessi börn við vinnu I landbúnaði og hæst er hlutfallið I fátækustu þróunarlöndunum eða um 40 börn af hverjum 1000 ibúum. Það skal þó tekið fram, að á þessuári hafa mörg þróunarland- anna gefið loforð um að banna með lögum að börn undir 14 ára verði látin vinna ýmsa þá erfiðis- vinnu, sem þau eru nú látin vinna. Hvort þessi loforð verða haldin er svo önnur saga, miðað við það á- stand, sem nú rikir I þróunarlönd- unum er litil ástæða til bjartsýni. Með öðrum orðum; það litur út fyrir að heimurinn sé að tapa striöinu um betri framtið fyrir þessi börn. 1 þessu tilfelli er þvi sérstakt barnaár lltils virði ef ekkert jákvætt fylgir, sem tryggir stórum hiuta mannkynsins mannsæmandi lifsskilyrði. Björn Þorsteinsson. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LÆKNARITARAR óskast til frambúðar frá 1. september n.k. eða fyrr, til starfa á ýmsum deildum Landspitalans svo og við Kleppsspitalann. Stúdentspróf eða hlið- stæð menntun áskilin, ásamt góðri réttrit- unar- og vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 29000. Reykjavik, 12. ágúst 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPiTALANNA EIRÍKSGÖTU 5. SÍMI 29000 • Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 KöpavDgskaiwstaður fS Félagsstarf eldri borgara í Kópavogi Utanlandsferð Farið verður að þessu sinni til Lignano á Italiu 2. september n.k. og dvalið þar i 2 vikur. Fararstjórar verða Margrét Þor- valdsdóttir hjúkrunarfræðingur og Grétar Norðfjörð og verða til viðtals á þriðjudög- um kl. 13-15 i Hamraborg 1. Innritun og nánari upplýsingar eru á fé- lagsmálastofnuninni, simar 41570 og 43400. Félagsmálastofnun Kópavogs. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Helgu Kristjánsdóttur Bræðraborgarstig 55, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. ágúst kl. 3. Kristján Sylveriusson Hailgrimur Sylveriusson Ólöf Sylveriusdóttir Þuriður Jóhannesdóttir Guðrún Glsiadóttir Gunnar R. Gunnarsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.