Þjóðviljinn - 26.08.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 26. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 * méi* datt það i hug Komdu sad og blessuö min ástkæra vinkona! Umleiöogégsest hérniftur til aö skrifa þér nokkrar linur, biö égfyrirþérihuganum og minar bestu óskir svifa hér ilt um gluggann meö von um góöa heilsu og gæfuriki þér og þlnum til handa, um aldir alda. Amen. Þvi miður hefur ekkert orðið af þvi aö ég gæti komiö i heim- sókn til ykkar i' sumar, en ég stefni aö þvi' aö veröiáviö skirn ina hjá ykkur, þannig aö ekki veröur svo langt aö biða þess að égfáiaösjá þina guödómlegu á- sjónu og heyra klerk þinn ákalia drottín allsherjar úr stólnum. En fyrst ég minnist á Drott- in ogþ.a.l. Irúarbrögöþá dett- ur mér i hug viðtal sem ég las I Vikunni nú ekki alls fyrir löngu. Af hvítliðum A forsiöu blaösins var mynd af rosknum manni I nasista- treyju og hélt hann á ljósmynd af Hitler. 1 fyrstunni hélt ég aö þetta ætti aö sýna nýja hliö á kimnigáfu þeirra Vik.umanna, en svo var nú ekki. Inni I blaðinu er alvöru viötal (illa skrifaö) viö fyrrverandi foringja nasista hér á landi og heitir hann Helgi S. Jónsson. I Þýskalandi nútimans koma gamiir nasistar saman á hverju ári til þess aö heiöra minningu Hitlers. Þá eru þeir klæddir i einkennisbúninga sina, draga hakakrossfánann aö húni og láta sem hermannlegast. Siálfsagt hefuröu heyrt um brambolt nýnasista á Norður- löndum og i' Englandi. En þaö er áreiöanlega ekki tekiö út meösældinniáö vera al- vörunasisti á Islandi i dag, þar sem einginn alvöru nasista- flokkur er starfandi. Helgi þessi veröur að láta sér nægja aö kjósa ihaldiö, eins og margur annar sem þjáist af nasisma. Og það er skiljanlegt aö sá kostur er ekki eftirsóknarveröur. Ekkert bland, takk Helgi S. Jónsson segist hafa fæöst þjóöernissinni, vera for- lagatrúar, nasisti sem er á móti þingræöi og aö sjálfsögöu and- vigur allri blöndun á kynstofn- um. Samt var hann svo óhepp- inn að missa dóttur sina i' hend- urnar á amerikana á beisnum, en þaö geröi ekki svo mikiö til þvi kauði var hvitur! Eins og sannur nasisti segist Helgi dá Hitler mest af öllum mönnum. Hvaö varöar Gyðingaofsóknirnar segir hann að Hitler hafi vafalaust haft sinar ástæöur fyrir aögeröum gegn þeim; þeir hafi alltaf verið fjármálastórveldi og þvi hættu- legir. Hvort sem þaö var nú gert til þess aö likjastforingjanum sem mest eöa hvaö, þá geröist Helgi meindýraeyðir i Keflavik og haföi atvinnu af þvi aö murka lifið úr rottum. GUÐLAUGUR ARASONskrífar: Bréf til Fríðu Ekki er þess getið hvort kommakylfan hafi valdiö þess- ari hrifningu, enþó má telja þaö vist. Eins og þú veist min góöa vin- kona, þá höfum við ekki alltaf veriö sammála þegar pólitikin er annars vegar. En eitt getum viö sjálfsagt veriö sammála um: Aö ekki er öll vitleysan eins! tslandi allt! Nú,þegar tíl stendur aö viet- namskar fjölskyldur eiga aö flytjast hingað til landsins, er ekki úr vegi aö rifja upp smá- kafla úr málgagni nasista,„ls- landi”. Ariö 1935 stendur þar skrifaö: „Blöndun fjarskildra Kylfukommar Eins og þú veist, þá er ekki hægt að vera nasisti ööruvisi en aö berja svolltíö á kommunum. „Kommarnir voru alltaf með kylfurnar uppi I erminni þegar mikiö stóö til,” segir rottuban- inn. „Einhverju sinni reyndi einn af þeim aö berja mig með kylfu. Þótt ég væri ekki stór, þá tókst mér aö snúa kylfuna úr höndum hans og notaöi hana siðan sem rauöan þráö i ræöu sem ég hélt þama skömmu sfö- ar. Þaö var geröur góöur rómur aö máli minu og rökum.” mestum þroska. Þá veröur þjóðernistilfinningin hrein og bein vöm gegn kynblönduni’. Seinna getur aö lesa: ,,Við Is- iendingar erum af germönskum ættstofni nokkuö blandaöir kelt- nesku blóöi, en þessar tvær greinar eru af hinum ariska stofni... Frelsum Frón, en föllum ella! Islandi 3111!” Þetta var nú I þá daga. En nú er kjörorðið: Frelsum Jan Mayen! íslandi allt! Grjót — sót Að sjálfsögöu voru— og em — nasistar á móti stéttarbar- áttu. Hér I gamla daga áttu all- ar stéttir aö sameinast i eina kynþátta hefur oft haft illar af- leiöingar fyrir þjóöir. Alex- ander mikli reyndi þetta, en gafst þaö hörmulega. Róma- veldi fer þá fyrst aö hnigna er erlendum mönnum er gert jafnt undir höföiog rómverjum, og sú kynblanda fór aö gera vart viö sig. ömenningaröld Ameriku var aö miklu leyti afleiöing ó- heppilegrar kynblöndunar. Visindin segja, aö þjóöerniö eigi aö rækta og hlúa að, ef mann- kyninu á vel aö famast... Viö eigum aö lita á hinar ýmsu þjóö- ir sem undursamlegar ráðstaf- anir náttúmnnar til að ná sem stétt, gaungustétt, sem iöka átti gæsagang og dálæti á foringjan- um. Kunnugir segja mér aö sumir hafi kosiö að trúa á Helga S. en aðrir á Hitler. Á þessum árum boöar mái- gagn nasista afnám stéttarbar- áttunnar og segir aö framtiöar- lif þjóðarinnar skuli byggt á for- tiðarreynslu hennarC.) og vill útrýma þeim alvarlega mis- skilningi sem á sér staö meöal þjóðarinnar, aö eitthvert ó- brúanlegt djúp sé á milli hinna ýmsu atvinnustétta. En eins og viö vitum bæöi, Friöa min, þá voru nú ekki allir á sama máli sem betur fer. 1 þaö minnsta bera þessar tvær visur þaö meö sér,aö eitthvert bilhefurveriöá milli höfundanna. Þetta erindi er frá árinu 1932 og kom i Vesturlandi, málgagni ihfdds- manna fyrir vestan: Föðuriandiö framár öllu framar öllu I trú og dyggð! Ó lifsins guð ver lands vors herra lind fyrir ást og vöxt og tryggð! Aftur á móti er þetta ort af verkamanni á Sighifiröi á sama tima. Hann hét Vigfús Einars- son: Grjót, sót, grútur, slor. fransós, tæring tyrjur, for, lygafjötrar, fángar, hor, morðingjar, þrælar, þjófar, blindir. hrjáðir, böðlar, skækjur brotnar hækjur. Hvernig skýídi'þessum tveím- ur mönnum hafa geingiö aö spránga í takt i einni hitlerskri gaungustétt, min ástkæra vin- kona? Sexuel abusus Já Friöa min, ekki er öll vit- leysan eins. Ég læt þessu hvitliöahjali minu lokiö og biö þig i öllum bænum aö fara nú aö skrifa mér. En fyrst ég var nú aö tala um Hitler áöan, kemur ósjálf- rátt upp i huga mér sú stað- reynd aö maöurinn átti dálitiö lángt f land meö þaö aö vera heill á geösmunum; einkum þótti honum hraka meö aldrin- um. Og fyrstéger nú aö tala um breinglaöa geösmuni, þá dettur mér ósjálfrátt Svarthöfði I hug. Mig langar til þess aö senda þér þessa úrklippu úr Visi frá þvi um daginn. En eins og þú sérö, þá er hinn svartí koliur að tjá Thor Vilhjálmssyni aödáun sinaog fölskvalausa ást, aövisu ekki beint meö heföbundnu sniði. En þaö getur stundum veriöerfitt aö elska, einsog þú veist. Minar bestu kveöjur til guös- mannsins, mömmu þinnar og barna, þinn auömjúkur þræll i duftinu. Guðlaugur Arason. P.S. Hefur þér > ekkert dottiö I hug að bjóða þig fram til for- seta kjörs? flöskuskeyti að utan ...flöskuskeyti að utan ... flöskuskeyti að utan ... Settu nýtt heimsmet í geimdvöl Sovésku geimfararnir Vladi- mir Ljakov og Valerij Rjumin sneru aftur til jarðar nýverið eftir aö hafa dvalist í geimnum í tæpt hálft ár i geimstöðinni Saljut 6. Geimstöðin hefur veriö á braut umhverfis jöröu. Fréttastofan TASS greindi frá þvi aö geimhylki þeirra félaga, sem ber nafnið Sojus 34, hafi svif- iö till jaröar i fallhlif og lent I Kazakhstan. Þar meö hafa þeir félagar geimfarar, sem eru 38 og 40 ára sett nýtt met i dvöl manna i Sovésku geimfararnir Vladimir Ljakov og Valerij Rjumin. geimnum. Þeir dvöldust ná- kvæmlega i 175 daga, 14 klukku- stundir og 36 minútur. Fyrra met var sett þ. 2. nóvem- ber i fyrra og hljóðaöi upp á 139 daga, 14 tima og 48 minútur. Þaö voru sovésku geimfararnir Vladi- mir Kolavenov og Aleksandr Ivantsjenkov sem áttu fyrra met, en eins og tölurnar benda til, er hiö nýja heimsmet rúmlega mán- uöi lengra. Páfl teygir faöm sinn til Kína Jóhannes Páll 2. páfi hefur opn- aö náðarfaðm sinn i austur, er hannfór fram á endurtengsl Vati- kansins og kaþólsku kirkjunnar i Kina nú fyrr i vikunni. — 1 30 ár höfum viö vonast til aö endurnýja sambandiö, sagöi páfinn i blessunarræöu sem hann hélt á svölum páfagarös. — Viö erum reiöubúnir til aö geraallt sem i okkar valdi stend- ur til þess aö hin fullkomna ein- ing, sem eitt sinn var milii páfa- stóls og Kina, megi aftur sjá dagsins ljós, sagöi Jóhannes 2. Aö sögn kunnugra i páfagaröi hefur mál þetta veriö eitt af aöal- hitamálum páfa upp á slðkastið. Ræöa páfans vakti mikla athygli, þvi endurtengsl kinverskra ka- þólikka og Vatikansins hefur ekki boriöá góma frá þvi byltingin var gerö i Kina 1949. Orö páfa hafa Jóhannes 2. páfi: — Komið til mln, sem kommúnisma eruð haldnir. veriö kölluö „mikilsvert dipló- matiskt frumkvæöi” og talin höföa ekki aöeins til kinverskra kaþóiikka, heldur einnig til kin- verskra stjórnvalda. Vatikaniö álitur, aö tala ka- þólskra i Klna sé á bilinu 500 þús- und til tveggja miljóna, en prest- ar séu um 500. Páfi vonastnú til aö koma þess- um týndusauöum i hús, en eins og menn vita fer Vatikanið I Róm meöæöstu völd kaþólskra i heim- inum. Með skrölt- orm að vopni Stúlkukind nokkur I Hollywood var rænd nýlega á nýstárlegan hátt. Stoliö var af konunni bfl, lausafé og dýrmætum hring, en hið undarlega viö rániö var vopn ræningjans — nefnilega skröltormur. Þegar konan, sem heitir Michelia Thompson, kom til dyra á heimili sinu, stóð ræninginn fyrir utan meö hvæsandi snákinn I höndunum. — Ég varö svo skelfd að ég hleypti manninum oröalast inn- fyrir, sagöi aumingjans konan siöar. Ræninginn fleygöi slöng- unni á gólfiö I anddyrinu, en ég hljóp inn i stofu og læsti aö mér, bætti hún við. A meðan lét þjófur- inn greipar sópa um eigur minar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.