Þjóðviljinn - 26.08.1979, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 26.08.1979, Qupperneq 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 26. ágúst 1979. Hveragerði- Gangavörður Gangavörð vantar að Gagnfræðaskóla Hveragerðis. Umsóknarfrestur til 3. september. Upplýsingar hjá sveitar- stjóra i sima 4150. Sveitarstjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur KLEPPSSPÍTALINN AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRAR óskast á deild 8 og 12. Einnig óskast HJtJKRUNARFRÆÐINGAR nú þegar á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 38160. FÓSTRA eða KENNARI óskast að skóla- dagheimili Kleppsspitalans hálfan eða allan daginn. Einnig óskast STARFS- MAÐUR frá 1. september n.k. Upplýsingar gefur forstöðumaður barna- heimilisins i sima 38160. Reykjavik, 26. ágúst 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍ KSGÖTU 5, SÍMI 29000 Kennara fyrir 6 ára börn að Grunnskóla Grinda- vikur. Upplýsingar veitir skólastjóri i sima 92- 8119. RITARI óskast til starfa. Umsóknir sendist ráðu- neytinu fyrir 1. september 1979. Simi 25000. Viðskiptaráðuneytið, 23. ágúst 1979. Óskum eftir fólki á öllum aldri og ungri stúlku með ljóst og sitt hár, til að leika i kvikmynd i septem- bermánuði. Umsækjendur mæti til viðtals að Laugavegi 53 A (bakhús). Ritarastarf Viljum ráða nú þegar ritara, með góða reynslu i vélritun. Þarf einnig að geta tekið að sér útreikninga og frágang á toll- skjölum ásamt öðrum almennum skrif- stofustörfum. Laun samkvæmt samning- um verslunarmanna. Umsóknir um starfið sendist til skrifstofu- stjórans Gunnars A. Jónssonar, sem einn- ig veitir nánari upplýsingar. Kaupfélag Árnesinga Dr. Þorsteinn Hannesson Doktor í eðlisefna- fræði Þann 2. ágúst siOastliðinn varöi Þorsteinn Hannesson doktorsrit- gerö i eölisefnafræöi viö Uni- versity of Michigan i Ann Arbor i Bandarikjunum. Er ritgeröin á sviöi skammta- fræöi (Quantum Theory), og fjall- ar um vixlverkun er veröur milli spins kjarna og rafeinda i frum- eindum(Uyperfine Interaction) og um fræöilega útreikninga á áhrifum er veröa vegna snúnings kjarna i sameindum (Spin-Spin Coupling). Andmælendur voru fimm prófessorar frá háskóla Michigan fylkis. Hefur meginefni ritgeröarinnar veriö birt i fag- timaritum. Skattamál Frakklands- forseta Giscard d’Estaing Frakklands- forseti haföi á siöasta ári yfir 100 þúsund pund i tekjur, eöa nær 90 miljónir Islenskra króna i laun, þar af haföi hann aöeins um 30 miljón krónur I laun sem forseti. Þetta hefur nýlega veriö upplýst i frönsku pressunni, og þar birt ljósrit af skattaframtali for- setans. Fyrir um þaö bil 7 árurn áttu álika uppljóstranir þátt i þvi aö binda enda á forsætisráöherra- dóm Jacques Chaban-Delmas, og þá var framtal hans birt i blööum á svipaöan hátt. Giscard d’Estaing var þá fjár- málaráöherra Frakklands og gagnrýndi Delmas fyrir skatt- svik. Megin gagnrýnin á forsetann beinist aö fjármálavafstri hans Kauphöllinni i Paris, en umsvif hansgáfuhonum i fyrrameiraen 30 miljön króna tekjur. Þetta kemur fram á ljósritinu af fram- tali hans. „Hann veit um, hefur áhrif á og tekur ákvaröanir sem hafa áhrif ástarfsemi og arösemi franskra og erlendra fyrirtækja Samt kaupir Gisvard og selur hlutabréf i sömu fyrirtækjum” segir eitt af blööum þeim sem um máliö fjalla. Skattframtaliö afsannar einnig yfirlýsingu sem Giscard haföi gefiö einu vikublaöi um aö hann ætti engar eignir, og einnig opin- bera yfirlýsingu frá Elysee höll um aö forsetinn þénaöi ekki nema um 2 miljónir á mánúöi. Auk tekna af forsetastörfúm og af veröbréfabraski hefur Giscard d’Estaing miklar tekjur af eign- um umhverfis ættaróöaliö. (Byggt á TheGuardian.) Hjördís Bergsdóttir Tökum lagið Hæ! 1 dag tökum viö fyrir lag og ljóö Megasar: Jónas Ólafur Jó- hannesson frá Hriflu. Þaö er eitt fjölda laga og ljóöa sem Megas hefur gert og gefiö aöhluta út á hljómplötum. Þær munu nú vera orönar fjórar LP plöturnar sem iiann hefur gert meö eigin lögum og ljóöum. 1 næstu þáttum mun ég glugga I verk hans og taka lög héöan og þaöan af plötunum. Eg vil svo hvetja ykkur til aö skrifa þættinum og koma meö til- lögur um val á lögum af öllu tagi. Utanáskriftin er: „Tökum lagiö” c/o Sunnudagsblaö Þjóöviljans Siöumúla 6 Reykjavik. Jónas Olafur Jóhannesson frá Hriflu G C G Jónas frá Hrif lu var hollvinur snauðra C G A7 D Hann hyglaði soltnum og barg þeim f rá deyð G C G og reið yf ir landið að líkna þeim ófáu C G D7 G er lífvana hjörðuvið hungur og neyð. G C G D7 Jónas ólafur, Jónas Olafur, G C G e e D7 G Jónas Olafur Jóhannesson frá Hriflu Hann stóö viö i Grimsey og stoö var hann mörgum og stytta — haföi heila og hjarta og hönd uns barst honum fógetabréf þar sem stóö aö sem brjótuöur laga yröi hann hnepptur I bönd. Jónas Ólafur osfrv... En fógeta ei lukkaöist höndur aö hafa i hári hans, hann hélt burt og sást ei meir þar. En frá öörum landshlutum fregnir um góöverk hans flugu — en aö klófesta hann tókst ekki par. Jónas ólafur osfrv... Yfirvöld iandsins þau ofsóttu Jónas en einatt hann barg sér oft snöggklæddur braut þvi enginn var til sá er tækist aö fanga hann hann tók ekkert feilspor uns ljánum hann iaut. Jónas ólafur osfrv... G-hljómur C-hljómur □z € > € > t a-hljómur m r i > A7-hljómur Tm J iIiT S

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.