Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979
Asta Siguröarddttir.
Forsíðu-
myndin
Forsiöumyndin er dúkrista
eftir Astu Siguröardóttur og
birtist fyrst í smásagnaúr-
vali hennar „Sunnudags-
kvöld til mánudagsmorg-
uns”, sem út kom áriö 1961.
Asta var fædd 1930 á Litla-
Hrauni, Kolbeinsstaöa-
hreppi, Hnappadalssýslu og
lést áriö 1972. Hún lauk
kennaraprófi 1950, en snéri
sér einkum aö smásagna-
gerö, sem hún birti í tlma-
ritum, prýddum eigin mynd-
um. Smásagan „Draumur-
inn” var sérprentuö 1952.
Asta var einn af grafik-
listamönnum islenskum sem
virkir voru á sjötta áratugn-
um, en Islensk graflk var
stofnuð 1954. Sjá einnig grein
um af m æ 1 issý ningu
islenskrar grafikar á s. 11.
TÍMAR
Mikið hlýtur aö vera leiöinlegt
aö vera unglingur I dag. Ég
meina, ef boriö er saman hvern-
ig það var að vera unglingur
þegar mln kynslóö var á gelgju-
skeiöinu. >á var hreinlega svo
mikið um aö vera aö. maöur
haföi alls ekki tlma til að vaxa
úr grasi, hvaö þá stunda hjá-
verk sem iþróttir, sumarvinnu
eöa nám.
Þá var rokktiminn rétt liöinn
hjá og bitlaskeiöiö hafiö. Menn
keyptu sér svartar rúllukraga-
peysur, þjösnuöust á svörtum,
támjóum leöurskóm meö háum
hælum og söfnuöu passluhári
sem lagöi heilu fjölskyldurnar I
rúst, en er eins og snyrtileg
fermingarklipping I dag. En
þetta voru m.ö.o. aörir tlmar.
Og ég leyfi mér aö halda fram,
miklu skemmtilegri.
Bitlaæöiö var sem sagt aö
leysast úr viöjum. Hljómsveit-
irnar spruttu upp eins og gor-
kúlur og allir sem vettlingi gátu
valdiö, kræktu sér I gitara, sniö-
trommur eöa notaöan raf-
magnsbassa. Hljómsveita-
skipanin, rytmagítar, sólógltar,
trommur og bassi varö aö
sigildri uppstillingu. Muniö þiö,
kæru kynslóöasystkin, eftir
Tónum (þeir fylgdu Rolling
stones-linunni), Hljómum (þeir
fylgdu aftur á móti Beatles-
stefnunni), Tempó, örnum,
Dúmbó og Steina, Lúdó og
Stefáni, Sóló, Strengjum og öll-
um hinum? Þaö voru nú tlmar i
lagi. Valin hljómsveit á hverj-
um skemmtistaö.
Og þá voru lika til skemmti-
staöir, sem hægt var aö komast
inn á. Ekkert hallærisplan eöa
önnur afkáraleg þrautalending.
Ónei. Þaö var Glaumbær, Sig-
tún, Silfurtúngliö, Breiöfirö-
ingabúö, Lidó, Ingólfskjallar-
inn, Lindarbær og jafnvel Iönó,
svo einhverjir staöir séu nefndir
sem stóöu æskunni opnir eins og
útbreiddur faömur. Og þá kom-
ust unglingarnir inn og ekkert
múöur. Þetta var náttúrlega
rétt fyrir tima nafnskirtein-
anna, og ef einhverjir voru ó-
venju unggæöingslegir I útliti
var bara aö falsa eina tölu á
Snorri
Hjartarson sendir frá sér nýja
ljóöabók i haust. Nefnist hún
„Hauströkkriö yfir mér” og
gefur Mál og menning hana út.
Þrettán ár eru liöin frá þvi aö
Snorri skrifaöi sina siöustu
ljóðabók „Lauf og stjörnur”, en
hún var gefin út 1966. Þaö er ó-
hætt aö segja aö hér sé mikill
bókmenntaviöburöur á feröinni,
þvi Snorri er spar á ljóö sin en
að sama skapi vandaðra skáld.
Aöur hafa eftirtaldar ljóöabæk-
ur komiö út eftir Snorra: Kvæöi
1944, A Gnitaheiði 1952, Lauf og
stjörnur 1966.
íhaldið
vinnur nú ötullega aö þvi aö
koma öörum forstjóra Bæjarút-
gerðarinnar frá. Er þaö Einar
Sveinsson sem Ihaldsmenn I
stjórn BOR vilja feigan og
liggja margvislegar ástæöur aö
baki. En aöallega er hér þó um
aö ræöa persónulegan illvilja á-
kveöinna manna I garö hans og
sagt er að hinir sömu hafi þegar
forstjóraefni i huga, og reyni nú
aö ná samstööu meö krötum um
máliö. Kandidatinn hefur ekki
veriö nafngreindur ennþá, en
mun vera skólastjóri hér I
borg....
skólaskirteininu. Algjör hægö-
arleikur.
Þetta voru ljúfir timar. Vel-
heppnuö vika, sérstaklega á
sumrin, leit svona út: A
miövikudagskvöld var fariö I
Lindarbæ (sérstaklega á Mods-
timanum), á fimmtudagskvöld i
Ingólfskjaiiarann, föstudag-
urinn var bókaöur i Breiö-
firöingabúö, laugardagskvöldiö
i Iðnó (einkum eitt sumariö) eöa
Glaumbæ og vikan rúnnuö af
með eftirmiðdagstónleikum i
Búöinni klukkan þrjú til fimm,
rétt skroppið i mat og svo aftur
þangað um kvöldiö.
A þessum tima þurftum viö
ekkertbrennivin til aö skemmta
okkur. Þaö var svo mikiö aö
gerast aö svoleiöis hafði maöur
engan tima fyrir. Bitlarnir
sendu frá sér hverja plötuna á
fætur annarri, svo maöur tali
ekki um allar hinar bresku
hljómsveitirnar. Svo var ágætis
mjólkurbar I Lldó, sem siöar
var kallaöur Tónabær, þótt
flestir tónarnir þaöan séu þagn-
aöir. Nei, áfenga drykki byrjuöu
menn ekki aö smakka fyrr en
þeir voru komnir i Menntó, og
stunduöu Borgina til aö hlusta á
Hauk Morteins og komast i
snertingu við hitt kynið. En þaö
var ósköp skemmtilegt lika.
Og svo voru þaö allir hljóm-
leikarnir. Þá skaut alls konar
framámönnum I poppbisniss
upp á stjörnuhimininn, sem
pöntuöu heimsfrægar hljóm-
sveitir frá fjarlægustu ver-
aldarafkimum og settu upp á
svið I Háskóla- eða Austur-
bæjarbió. Hver man ekki eftir
þvi þegar Kings komu? Eöa
Brian Poole and the Tremeloes?
Eöa þegar Hollies létu sjá sig?
Eða Swinging Blue Jeans?
Þetta voru sko timar i lagi.
Og böllin voru ekkert diskó-
gauf. Nei, það var sjeikaö og
tjúttaö, djævaö og guö veit
hvaö. Og þeir sem komust ekki
inn, héldu bara parti fyrir utan
eins og I Glaumbæjarportinu.
Svo voru það nú öll skólaböllin.
Nóg af hljómsveitum aö moöa
úr. Hver skóli átti sina hljóm-
sveit ef ekki hljómsveitir fyrir
utan þessar þekktu sem
spiluðu á böllunum.
Já, mikið vorkenni ég ungl-
ingum I dag. Hljómsveitirnar
liönar undir lok, uppreisnartimi
æskunnar fyrir bi, engir
skemmtistaðir þar sem hægt er
að drekka mjólk og taka siöasta
bitlalagiö. Ekkert nema stööluö
diskótónlist sem enginn heyrir
neinn greinarmun á, Hailæris-
plan til aö rigna niöur á, og
asnalegir sjónvarpsþáettir til aö
hanga yfir.
Mikið er ég feginn aö vera
ekki unglingur i dag.
Ingólfur
Snorri Hjartarson: Ný ljóöabók
i haust.
Einar: Ihaldiö vill hann feigan
sem forstjóra.
Og
fyrst viö erum byrjaöir að tala
um útgeröarmál: Sjávarút-
vígsráöherra Kjartan Jóhanns-
son viröist alveg hafa gleymt
Noröfjaröarævintýri sínu I sum-
ar, er hann meinaöi Noröfirö-
ingum aö endurnýja elsta togar-
ann sinn. Eða getur þaö veriö
eitthvaö annaö en gleymska
ráöherra sem veldur þvi, aö ein-
hverja næstu vikuna er væntan-
legur togari frá Bretlandi i kjör-
dæmi Kjartans. Og hér er ekki
um endurnýjun aö ræöa, heldur
viöbót i togaraflota Reykjanes-
kjördæmis.
Fréttastofur
rlkisfjölmiölanna hafa ekki
beinlínis vakiö á sér athygli fyr-
ir fróölegan, nýstárlegan eöa
athyglisveröan fréttaflutning.
Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri
hljóðvarps og útvarpsráö geröu
tilraun fyrir skömmu til aö
hressa upp á vinnubrögð frétta-
stofu útvarps, og stungu upp á
blönduöum fréttaþætti s.k.
„magaslni” sem viöbót viö
vanalega fréttasendingu. Var
full samstaöa I útvarpsráöi um
máliö. Svar fra fréttastofu barst
um hæl: Þetta yröi aö senda
milli sjö og átta á kvöldin, þar
sem fréttamenn treystu sér ekki
til aö þenja sig langt yfir venju-
legan skrifstofutima. Otvarps-
ráö samþykkti tillöguna. A
fundi á föstudag kemur nýr fyr-
irsláttur frá fréttastofu: Til aö
slikt „magasin” sé framkvæm-
anlegt veröi aö senda út menn
til útvarpsstööva þriggja Norö-
urlanda til aö kynna sér gerö
sllkra þátta!
Nú hefur heyrst aö útvarpsráö
sé aö bræöa meö sér tillögu um
aö fréttamenn útvarpsins veröi
sendir I námskeiö upp á fimmtu
hæö hjá Páli Heiöari og félaga
Sigmar..
Kjartan: Nýtt togaraævintýri.
Tillögum Hjartar Pálssonar og
útvarpsráös fálega tekiö á
fréttastofu.
ILAGI