Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 10
1« SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979 helgarvíðtalrið — Ég er Vestfirðingur, nánara tiltekið frá Bolungar- vík. Við bjuggum í steinhúsi og ég man að ég sat á tröpp- unum og hélt á mjókurpela; ég held að hann hafi annað hvort verið viskiflaska eða líkjörpyttla. Alla vega var pelinn með langan háls og þybbinn búk, og það var gert mikið grín að mér fyrir þessa f lösku. Ég blygðaðist mfn óskaplega, fleygði pelanum frá mér og mölbraut hann. Þá var ég rúmlega tveggja ára. Teikning og texti: Ingólfur Margeirsson Guömunda hlær snögglega og hallar sér framá viö i stólnum. ViB sitjum i notalegri ibúö hennar i Grjótaþorpinu; veggir þaktir bókum, málverkum, myndum og blómagróöri. A gólfinu skrifborö og stólar og flygill sem tekur rúma hálfa stofuna. Hún heldur áfram aB segja frá fyrstu endur- minningum slnum. — Ég man lika eftir þvi þegar Halldór gorgur læknir, sem var vinur pabba, kom til Bolungar- vikur I heimsókn. Hann var meö piU og stúlku meö sér, og mér varö starsýnt á flnu fötin þeirra. Aöra eins dýrö haföi ég aldrei séö. Siöar fékk ég aö heyra aö svona föt væru kölluö matrósaföt. Ég gét bætt þvi viö, aö pilturinn var Skúli Halldórsson tónskáld. Ég verö aö segja þér frá jóla- trénu. Heima var stássstofa meö plussmublum eins og þá tiökaöist og þar stóö jólatréö yfir hátiö- irnar. Þaö var puntaö og fengum viö krakkarnir alls ekki aö taka þátt I þeim viöburöi, þvi aö eftir á átti tréö aö standa þangaö til þaö var oröið heilagt, en þá voru dyrnar opnaöar og herlegheitin stóðu frammi fyrir okkur. Ég gleymi aldrei þessu fyrsta jóla- tré. Þaö var kústskaft, sem boruð voru I göt og pinnum komiö þar fyrir. Allt var svo faglega snúiö yndislega sópranrödd. En aö sjálfsögöu varö þetta aldrei meira en áhugamál hjá henni. Það kom ekki til greina fyrir al- múgakonu aö veröa söngkcna á þeim timum. Hún var reyndar læróur sKreöari; haföi numiö á Akureyri. Þaö kom sér llka vel, og viö vorum alltaf vel klæddar. Aftur á móti var skófatnaöurinn erfiöleikum bundinn. Þaö þurfti aö kaupa hann fyrir beinharöan pening. Ég man alltaf eftir mömmu syngjandi, hún söng beinlinis allan daginn. Þegar ég var oröin söngkona mörgum ár- um siöar og söng meö mezzó- rödd, hvessti hún oft á mig augun, hnykkti með höföinu svo skúfur- inn á skotthúfnni slóst aftur og sagði: „Þú átt aö syngja Rödd- ina!” Og Guömunda hlær beint frá hjartanu, kveikir sér I sigarettu og heldur áfram: — Elisabet fór svo suöur til Reykjavikur nokkrum árum siöar, réöi sig I vist hjá Indriöa Einarssyni skáldi en geröist siöar Ástin kostaði mig mislitum pappir eftir þvi sem efni stóöu til. Kústskaftinu var siöan komiö fyrir i þrifót, en heimatil- búin kramarhús héngu á pinnun- um. Ég man ekki hvort eöa hvaöa gotteri var I kramarhúsunum, en greinarnar voru alsettar logandi kertum. A jólunum fékk maður kjól og lakkskó af nýjasta tagi. Þessi fyrstu jól, sem mig rámar I, man ég glögglega aö ég var I lilla- lituöum tjullkjól. Ég hlýt aö hafa komiö of nálægt trénu, nema þaö kviknar I kjólnum. Ég hleyp af stað og strýkst viö huröina og viti menn, þaö slokknar I kjólnum! Þetta var eins og svo oft siðar á lifsleiöinni — þaö var einhver sem hélt verndarhendi yfir mér. Og nú brosir Guömunda. — 0 — En hún veröur flótlega alvarleg aftur. — Ég man lika þegar pabbi fórst. Þaö var 7. nóvember 1923 og ég var þriggja ára gömul. Faö- ir minn hét Elías Magnússon og var formaöur á bát frá Bolungar- vik. Þaö var bylur og gifurlegt veöur þessa nótt. Viö fórum upp á háaloft og mér þótti svo einkenni- legt aö sjá ljós i öllum giuggum. Þessa nótt missti ekki mamma einungis manninn sinn, heldur einnig tvo stjúpsyni. Foreldrar minir höföu aöeins veriö gift I fjögur ár og eignuöust þrjár dæt- ur. Ég var elst en miösystirin lést ung. Mamma haföi áöur veriö gift Guömundi Jakobssyni og átt meö honum sex börn, sem öll dóu ung, nema eitt þeirra, hálfsystir min Elisabet, sem átti siöar eftir aö hafa mikil áhrif á lif mitt. Elisabet haföi ung veriö send til Kaupmannahafnar til aö „mann- ast” eins og þaö var kallaö, en þegar heim kom geröist hún mat- selja á Isafiröi og rak þar kaffi- hös. Vlö voruni þá flutt til laafjaröar. Mamma haföi of- aii af fyrir sér meö sauma- skap en söng mikiö I kirkju- kórnum. Htfn var meö ríkisborgararéttinn ráöskona hjá Bjössa bollu á Hressingarskálanum. Kannski má ég ekki kalla viröulegan manninn þetta? Jæja, þaö þekkja hann allir meö þessu nafni. Og Elisabet fær mömmu til aö flytj- ast suöur. Ég var tólf ára þegar viö komum til Reykjavikur. Ég held aö samheldnin hafi veriö af- gerandi. Þaö var ómetanlegt i llfi okkar aö standa saman eins og i öllu lifi fjölskyldunnar. Og þaö var ekki einn einasti karlmaöur i okkar fjölskyldu. Algjört kvennaríki. Enda var amman vön aö segja: „Viö erum ve'l gefnar konur í fjölskyldunni, en höfum ekki hundsvit á karlmönnum!” — Siöar rættist þó úr þvi. O — Viö systurnar vorum ósköp nervösar viö þetta framandi um- hverfi I fyrstu, rlghóldumst i hendur og töluðum golfrönsku ef á okkur var yrt. Sögöum reip- rennandi: „Hasma- húsmaasmaisma! ” I Reykjavík bjó ég svo til 17 ára aldurs. Þá veröur Elisabet hálf- systir enn einu sinni örlagavaldur Guðmunda Elíasdótúr söngkona segir frá I lifi minu. Hún ákveöur aö fara til Kaupmannahafnar og taka mig meö. A siöustu stundu forfallast hún en églét þaö ekki aftra mér og lagði ein af staö meö Gullfossi gamla. — Varstu þá staöráöin I aö veröa söngkona? — Nei, nei, elskan mln góöa. Ég haföi ekkert ákveöiö i huga. Langaöi einna helst mest til aö læra ballett. Þegar ég var smá- krakki vestur i Bolungarvik, sat ég nefnilega oft á Kambinum, úti viö hafiö, og dreymdi sjálfa mig dansandi meö slör gegnum skóga og vinda. Hvaöan komu þessar myndir? Ég haföi aldrei séö skóg. Ég læröi aldrei ballett. Aftur á móti æföi ég skylmingar siöar, viö skólann i Danmörku. Þaö er besta likamsþjálfun sem sviös- listamaöur getur hlotiö. Þegar ég lagöi af staö til Kaup- mannahafnar var ég ekki alveg blönk, átti 165 krónur danskar. Þaö var fööurarfurinn og upp- hæöin ekkert smáræöi I þá daga. En peningarnir entust skammt. Ég notaöi þá alla i ávaxtakaup — ég var alveg brjáluö i ávexti. — Hvernig atvikaöist þaö, aö þú lagðir út á söngbrautina? — Þaö var rússneskur prófess- or sem bjó I sama húsi og ég, sem haföi heyrt mig syngja og hvatti mig aö halda út i söngnám. Ég fór fyrst i privattlma hjá frú Dóru Sigurösson og tók síöar tlma hjá Renu Fiffermassen, sem var gyðingur. Hún var tekin af Þjóö- verjum 1943, sett upp I vörubll og siöarskotin. Þaö slöasta sem sást tii hennar var, aö hún hélt á innyflunum I höndunum á sér. Guömunda slekkur I slgarett- unni. Frú Dóra og Haraldur Sigurös- son, prófessor viö Konservatoriet I Kaupmannahöfn, undirbjuggu mig fyrir upptökuprófiö. Þaö gekk vel aö syngja; ég söng „Vikinglied” eftir Brahms. Slðan átti ég aö leika lag á pianó, og haföi ekki snert á pianói slöan á árunum fyrir vestan, þegar ég læröi hjá Erlu Benediktsson. En ég klambraði einhverju lagi sam- an, og spiiaöi nokkurn veginn feil- fritt. Svo kom næsta eldreynsla: Tónheyrn. Ég vissi nú ekkert hvaö þaö var, haföi aldrei heyrt minnst á tónheyrn. Ég stóö skjálf- andi gegn hvít- og gullmáluöum vegg, er aktveröugur prófessor með loníettur á nefinu gekk aö flygli og sló eitthvaö (sem ég nú veit aö heita akkorður) á pianóiö, og enn þann dag er þaö mér ráö- gáta, aö ég gat skilgreint þetta viðundur sem hét akkoröa. Og ég er svo helvlti heppin aö gera rétt. Ég hef oft siöar velt þessu fyrir mér á sama hátt og ég hef hug- leitt eftir góöa sýningu — af hverju tókst þetta? Fyrir sýning- una skelf ég eins og láufblaö i vindi, svo hefst sýningin og allt I einu kemur einhver kraftur og þetta blessast. Eftir á, ég er nefnilega alltaf aö finna vanmátt minn, spyr ég sjálfa mig — hvernig gat ég þetta? Hvaöan kom þessi máttur? Þetta er eiginlega llfsspursmál mitt. O Guömunda dvelur aöeins leng- ur viö þessa hugsun. — Þaö sama er meö kennsluna. A hverju hausti, sem ég byrja aö kenna, kvlöi ég fyrir, finn mig vanmáttuga. Ég hef oröiö fyrir þvi klukkan átta á morgnana aö kasta upp frammi á baöherbergi, vegna þess aö ég hef veriö svo angistarfull út af þvi aö ég geri ekki nógu vel. Þegar nemandinn kemur — þvi samtal sem ekki er heiöarlegt er ekkert samtal — hef ég undirbúiö mig, gert mig eins pena og hægt er (Guösélof veröur þaö erfiöara og erfiöara) og setiö minnst hálftlma og einbeitt mér. A þessum hálftlma er eins og ég fáikraft (éger ekki aö fara splrit- istaleiöina), ég er ekki alveg hár- viss hvort þetta er skyldurækni, enéghef lofaö aö standa viö þaö. Og þegar ég sest I stólinn minn og byr ja aö kenna er eins og enginn efi sé bókstaflega til I mér. Sama tilfinning og þegar ég stóö á sviö- inu. Viö tölum um Kaupmannahöfn og strlösárin. — Ég komst inn á Konservator- iet og fékk hálffrlpláss. Ég skúr- aöi á morgnana i búö frá fimm til sjö. Skólinn byrjaöi klukkan niu og var búinn um fjögurleytiö og þá fór ég á pensjónat, þar sem ég bar fram matinn og fékk aö boröa frltt aö launum. Þannig gekk dæmiö upp. — Attir þú vasapeninga? — Vasapeninga! Þaö var nú bara vasafóðrið. Aftur þessi kviki hlátur. — Ég gifti mig 1943. Hann heitir Henrik Knudsen og er gullsmiður. Viö bjuggum I sama húsi og hitt- umst iöulega I loftvarnarbyrginu I loftárásunum. Nú, svo var út- göngubann eftir klukkan átta á kvöldin og eitthvað varö maöur aö gera sér til dundurs. Svo viö á-‘ kváöum bara aö ganga I þaö heil- aga. Hins vegar hefur mér fátt sviöiö sárar á æfinni en þaö aö þurfa að skila islenska vegabréf- inu þegar ég kvæntist erlendum manni. En svona var aö vera kona, ástin kostaöi mig rlkis- borararéttinn. Og ég varö svo reið, aö ég hef ekki haft geö I mér aö sækja aftur um islenskan rlkisborgararétt, þótt þaö sé um tuttugu ár síöan viö skildum. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.