Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979 Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 „Mengunin frá brœöslunni er svo viðbjóðsleg, að tekur engu tali” Ekiö um árla dags með Hrafri- keli A. Jónssyni bæjarfull- trua og verkalyðs- foringja Mannsœmandi lífskjör fyrir eðlilega vinnu” wm Orkuskortur setur atvinnuuppbyggingu á Austfjörðum mjög þröngar skorður” Hólmanesið var ablanda þennan morgun. Afllnn var mestmegnis þorskur og karfi. „Rafmagn frá fjarvarma- veitu á Rotterdamverðf Við Þjóðviljamenn gerðum stuttan stans á Eskifirði nýverið og fengum Hrafnkel A. Jónsson bæjarfulltrúa og formann Verkalýðs- félagsins Árvakurs til að aka okkur um bæinn eld- snemma morguns. Hrafnkell sagði okkur undan og ofan af bæjar- málum og framkvæmd- um á Eskifirði i leiðinni. Grunnskóli I smiðum — Nýr grunnskóli er I byggingu á Eskifirði. Skólinn hefur veriö I smiöum siöan 1974 og er áætlaö aö hann veröi tilbúinn 1981. Ef vel gengur veröur e.t.v. mögulegt aö taka fyrsta áfangann i notkun á næsta ári. Skólahúsiö sem nú er notaö er oröiö mjög gamalt, byggt um 1910 og aö sjálfsögöu oröið allt of litiö. Þaö var byggt af miklum myndarskap á sinum tima og hefur enst til þessa. Af öörum byggingarfram- kvæmdum á vegum bæjarins er helst aö nefna þá margfrægu piparsveinahöll. Nú standa vonir til aö flutt veröi þar inn i þessum mánuöi, en húsiö hefur veriö i smiöum siöan 1974. 1 vor var hafin bygging 12 Ibúöa blokkar, :þar sem veröa leiguibúöir á vegum bæjarins. Mengun frá bræðslunni Bræöslan er aö veröa einn stærsti höfuöverkur okkar hér, sagði Hrafnkell. Mengunin frá henni er svo viöbjóösleg, aö tekur engu tali. Hinsvegar skilar fyrir- tækiö afskaplega miklu til bæjarins. Þaö er einkafyrirtækiö Hraöfrystihús Eskifjaröar sem á bræösluna og eigandinn er Aöal- steinn Jónsson, sem rekur sem kunnugt er öll helstu fyrirtæki á Eskifiröi. Þvi er boriö viö m.a., aö hreinsitæki sé þaö mikil fjár- festing aö fyrirtækiö standi ekki undir slik'u. Þar aö auki viröast stjórnvöld hafa afskaplega tak- markaðan skilning á þörfinni. Hreinsibúnaöur hefur veriö toll- aöur mjög hátt, þótt aö visu sé nú heimild i lögum um aö fella niöur tolla af þessum búnaöi. Einnig viröast bankastofnanir litt fúsar aö lána fé til slikra framkvæmda. Ég hef ekki trú á þvi, aö tækin veröi sett upp, fyrr en til kemur nokkuö myndarlegur stuöningur af hálfu hins opinbera, sagöi Hrafnkell. Stutt er siöan bræöslan var byggö upp, en þaö var gert á sama hátt og einkennir uppbyggingu fiskimjölsverk- smiöja hér á landi aö keypt var úrelt drasl frá Noregi, þar á meöal eldþurrkari, sem oröin er algjörlega úrelt þurrkunaraöferö. Þaö er dæmigerö skammsýni i uppbyggingu fiskiönaöarins aö kaupa ekki þaö sem fullkomnast er, þótt þaö sé dýrast. öll orka verksmiöjunnar er fengin meö svartoliubrennslu og sildarverksmiöjurnar hér á f jörö- unum eru ekki teknar inn i orku- spá fyrir Austurland. Þaö finnst okkur óeölilegt, og ekki gefa rétta mynd af orkuþörf hér. Þó aö þess- ar verksmiöjur séu skamman tima i rekstri, væri orkuþörfinni betur fullnægt meö raforku en svartollu. Viö höfum einnig áhuga á aö kanna hvort ekki er hægt aö lengja starfstima verk- smiöjunnar, til dæmis meö þvi aö finna verkefni fyrir hana þann tima sem loöna er ekki brædd. t sambandi viö orkumálin erum viö afskaplega óhressir meö aö þaö viröist vera föst regla, aö um leiö og hillir undir einhverja úr- lausn varöandi orkumál I héraöi, þá skjóta ótrúlegustu vandamál upp kollinum. Viö erum ekki ánægöir meö aö veröa aö velja á milli annars tveggja, virkjunar i fjóröungnum eöa hringtengingar á landskerfinu. Bessastaðaár- virkjun má bíða Ég tel ekki rétt aö virkja Bessa- staöaá nú. Þess I staö ber okkur aö nýta þær rannsóknir og hönnun mannvirkja, sem þegar hefur veriö unniö aö, sem fyrsta áfanga Fljótsdalsvirkjunar, en hún fellur aö nokkru leyti saman viö 1. áfanga Bessastaöaárvirkjunar. 1 ákvöröunum um orkumál gætir of mikiö hagsmuna Lands- virkjunar, sem setur e.t.v. önnur sjónarmiö ofar en þarfir óbreyttra neytenda. Þaö hefur veriö ýtt á okkur aö fara út I fjar- varmaveitu og hún hefur verið gyllt af ýmsum þeim sem um orkumál fjalla. Meöal annars hafa Rafmagnsveitur rikisins hvatt til þess aö fjarvarmaveitu veröi komið á laggirnar hér. En tölur sýna að rafmagnsveröiö veröi miöað viö gasoliuverö á Rotterdammarkaöi. Þannig greiöir kaupandinn til ársins 1990 mjög svipaö verö fyrir þetta raf- magn og um gasoliu væri aö ræöa, til viöbótar fjárfestingu upp á 1-2 miljónir fyrir flesta. Fjarvarmaveita eða rafhitun? Aöalástæöan fyrir þessum áhuga á fjarvarmaveitu virðist vera sú, aö þaö sé kappsmál fyrir opinbera aöila aö spara RARIK þá fjárfestingu aö styrkja dreifi- kerfiö I þeim bæjum hér, sem myndu aö öörum kosti leggja áherslu á ab fá rafhitun. Þess vegna er frekar þrýst á sveitar- félögin aö fara út I byggingu fjar- varmaveitna I staö þess aö Raf- magnsveiturnar leysi vanda- máliö sjálfar. Viö biöum bara eftir aö iönaöarráöherra sýni þaö aö hann meti okkur jafn mikils og sérfræöingana i stofnunum og muni eftir okkar þörfum. Einhæft atvinnulif Orkuskortur setur allri at- vinnuuppbyggingu hér á Austur- landi mjög þröngar skoröur og gerir þaö aö verkum, aö atvinnu- Gamla búöin á Eskifiröi. Húsiö hefur veriö endurbyggt og fært f upprunalegt horf. Hefur Auöunn Einarsson kennari á Egilsstööum unniö mest aö þvi verki. Ætlunin er aö Sjóminjasafn Austurlands fái inni f húsinu þegar viðgeröum og endurbótum er lokiö. t vor hófst smiöi 12 Ibúöa blokkar, þar sem veröa 3 leigulbúöir á vegum bæjarins. Hér er veriö aö járnbinda gólf I blokkinni. Piparsveinahöllin svonefnda er sérkennilegt hús. Fyrstu ibúarnir eru nú aö flytjast þar inn. Húsiöhefur veriöl smiöum siöan 1974 og gengiö á ýmsu, ef marka má fréttir Reginu i Dagblaöinu. 1 frystihúsinu var nóg ab gera og enginn timi til aö Hta upp og brosa til ljósmyndarans. Nokkrir litlir bátar eru geröir út frá Eskifiröi. Hér liggur einn þeirra, Bliki SU 108, viö gamla tré- hryggju. Grunnskólinn nýi, sem á aö veröa tilbúinn 1981. ■■■■■■■■■■■■■■■ w „Eg tel ekki rétt að virkja Bessa- staðaá nú” TJreltur skuttogari Aö lokum spyrjum viö Hrafnkel um útgeröina á Eskifiröi. — Viö eigum tvo togara, segir hann. Hólmanes aö hálfu á móti Reyöfiröingum og svo Hólmatind. Hann var einn fyrsti skuttogarinn sem keyptur var til landsins og var keyptur gamall. Togarinn er nú úreltur, t.d. eru lestarnar þannig aö ekki er gert ráö fyrir kössum eins og nú er krafist ef fiskurinn á aö vera samkeppnis- hæfur. Sjö bátar eru geröir út á linu og net. Þeir eru frá 3 til 20 tonn aö stærö, en tveir stærri, Vöttur 60 tonna og Sæljón, sem er 150 tonn. Þá eru þrjú nótaskip gerö út frá Eskifiröi, Sæberg, Jón Kjartansson og Seley. Jón Kjart- ansson hefur verið á kolmunna- veiöum þangaö til nú, aö loðnu- veiöarnar hófust. Seley hefur veriö á tilraunaveiöum á sandsili á vegum Hafrannsóknastofnunar. Löggilt rányrkja Það er slfellt veriö aö seilast neöar I fæðukebjuna. Sjómenn hafa áhyggjur af þessu og með sandsilinu kemur upp smáýsa og koli. Þetta er aö visu löggilt rán- yrkja hjá Seley, en mörgum finnst veiöarnar vera komnar á ógeöfellt stig. —eös lifiö er mjög einhæft. Draumur margra er aö atvinnulifiö komist i bað horf aö menn losni vib aö vinna 15-20 tima á sólarhring hálft áriö, og atvinnuvegirnir getl skapaö mannsæmandi lifskjör fyrir eölilega vinnu. Fólk er oröiö meðvitaö um aö þessi langi vinnutimi er á engan hátt eöli- legur. Viöhorfin eru þvi aö breyt- ast frá þvi sem áöur var. Aflatakmarkanirnar i vor komu ekki á réttum tfma, þær heföu átt aö vera viku fyrr eöa viku seinna á feröinni. Mesta vinnan varö um páskana og þaö þýddi aukið álag á þeim tima sem i'ólk vill hafa fri. Jafnframt þýddi þetta aukinn kostnaö viö vinnslu aflans. Þetta bendir til þess aö ráðamenn geri sér ekki ljóst hvernig þessir hlutir ganga fyrir sig. Beita ætti veiöitakmörkunum hjá togurum á loönuveiöi- timanum, þvi loönan kemur sem viöbót og skapar verulegt vinnu- álag umfram þaö sem eölilegt getur talist. Fjárhagsvandi Viö vikjum talinu aftur aö framkvæmdum á vegum bæjar- félagsins. — Fyrir utan grunnskólann og nokkrar leiguibúöir, er ekki um að ræöa framkvæmdir aö neinu marki, segir Hrafnkell. — Viöstöndum frammifyrir aö þvi er virðist óleysanlegum fjár- hagsvanda. Lausafjárstaöan er mjög slæm og þaö viröist ekki vera ætlast til þess aö tekju- stofnar bæjarins hrökkvi fyrir gjöldum. Hér koma til ákvaröanir stjórnvalda aö verulegu leyti. Tekjustofnar hafa veriö skertir en engir nýir komiö á móti. 1 fyrrahaust var búiö aö lofa sveitarfélögunum 12% I útsvar, þótt ég sé ekki aö segja aö viö þurfum endilega aö auka álög- urnar. Ýmis þjónustufyrirtæki rikisins viröast fá mikla peninga, en láta lltið I staðinn, t.d. Rafmagnsveitur rikisins og Póstur og simi. Þar mætti ef til vill spara meö skipulags- breytingum. En 12 prósentin voru aö minu áliti forsenda þess aö sveitarfélögin gætu staöið undir þeim rekstri sem af þeim er krafist. Þaö er tvennt, sem einkum er brýnt úrlausnarefni okkar nú. Þaö eru i fyrsta lagi vatnsveitu- framkvæmdir, sem ekki ættu aö veröa ýkja dýrar, og i ööru lagi varanleg gatnagerö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.