Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979
Þessir starfsmenn a-þýska kvikmyndasafnsins hafa meö höndum tæknilegt eftirlit meft öllum nýjum t svona skápum eru nitró-filmur geymdar f a-þýska kvikmyndasafn-
fiimum, sem safninu berast. inu. Þær eru mjög eldfimar, og þvf eru geymsluhólfin litbiiin þannig aft
~ -------------------------------------------1 sprenging ieinu hólfi veldur ekki sprengingum f nærliggjandi hólfum.
auglýsingasfmi86611
HTiningur
Húsalei
I. I-eii?usali og lci^u*
Hjá þeim erallt klappaðogklárt!
VtSIR
Síðumúla 8 Sími 86611
2. ffið Ieig6a. Ivt
n sit
/,Jur
KLART
Þeir sem auglýsa eftir
húsrueði eða auglýsa
húsnœði til leigu í Vísi eiga
nú kost áaðfá ókeypi8
eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga hjá auglýsinga-
deild VÍ8Ís að
Síðumúla 8.
Með þessu viU blaðið
auka öryggi og hagrœði
þeirra sem notfœra sér
húsnœðismarkað Vísis,
ódýrasta og árangursrík-
asta húsnœðismiðlara
landsins.
•£33-
Húsnæöi í boöi
Að geyma
kvikmyndir
fyrir
framtíðina
Islendingum. Fjallar hún um för
islenskra þingmanna til Kaup-
mannahafnar áriö 1906, og var
sýnd i Fjalakettinum vift Aftal-
stræti þegar Reykjavikur Biograf
var opnaft þar á þvl sama ári.
Myndin er aöeins fimm minUtna
löng.
Erlendur sagfti aft meginverk-
efniö sem fyrir lægi á þessu stigi
málsins væriUttekt á kvikmynd-
um sem til eru i landinu, leit aö
myndum og skrásetning þeirra.
Ennfremur væri mjög mikilvægt
aft koma sér I samband vift önnur
kvikmyndasöfn viftsvegar um
heiminn. tslenska kvikmynda-
safnift er meftlimur i Alþjóftlega
kvikmyndasambandinu (FIAF)
og i sumar voru tveir Islenskir
þátttakendurísumarskóla FIAF,
sem aft þessu sinni var haldinn i
Þýskaalþýöulýftveldinu. Þá hafa
farið fram bréfaskriftir milli
safnsins og margra erlendra
safna.
Þaft gagn sem hafa má af
tengslum viö erlend söfn er
margvíslegt. Sem dæmi má
nefna, aö Islensku sumarskóla-
nemendurnir, þau Asdis Egils-
dóttir bókavörftur og Erlendur
Sveinsson, grófu upp allmargar
kvikmyndirá austur-þýsku kvik-
myndasafni, sem fjölluöu um
Island. Vift heimkomuna sendu
þau frá sér skýrslu um ferft sina
og námsdvöl, og fer hér á eftir
kafli ór þeirri skýrslu:
íslandsmyndir
skoðaðar
„Strax og ljóst var, aft
Islendingum gæfist kostur á þátt-
töku í sumarskóla i
Austur-Þýskalandilá beint viö aft
nota tækifærift til aft fá ór þvi
skorift hvort kvikmyndir teknar á
íslandi kynnu aft leynast i
austur-þýska kvikmyndasafninu.
Ingibjörg Haraldsdóttir
Kvikm ynd asaf n tslands er
smám saman aft verfta til. Einsog
menn rekur minnitil vorusett um
þaft lög á sinum tlma og Alþingi
veitti heilar fimm miljónir króna
sem stofnfjárh æft. Þaft gefur auga
leift aft ekki verftur rikmannlega
af staft farift meft slika upphæft
uppá vasann, þegar byggja þarf
upp nýja stofnun frá grunni, meft
tilheyrandi tækjabúiiafti. En mál-
ift er sem sé komift I gang, og þaft
er fyrir öllu.
1 öllum hinum svokölluöu
menningarlöndum er kvik-
myndasafn talift nauftsyn, ekkert
siftur en þjóftarbdkhlöftur og lista-
söfn. Hlutverk kvikmyndasafns
er aft varftveita menningarverft-
mætioglifandiheimildir um sögu
þjóftar, Hf hennar og starf, kom-
andi kynslóöum til handa.
Kvikmyndasafn lslands er nú
aft taka á leigu hUsnæfti aft Skip-
holti311 Reykjavik. Vift þaft batn-
ar aö sjálfsögftu mjög hagur
safnsins og skapast nU i fyrsta
sinn aftstafta til aft koma safninu á
laggirnar. HUsnæftift er 72 fer-
metrar aft stærft. Þaft er
geymsla, sem meiningin er aft
verfti tæknilega fullkomin, og
ennfremur vinnuaftstafta. I hús-
inu verfta fleiri fyrirtæki sem
tengjast kvikmyndum, og er vel
hugsanlegt aft I framtlftinni hafi
safnift þar aftgang aft sýningarsal,
klippiborfti osfrv.
Fyrsta myndin
Erlendur Sveinsson er starfs-
maöur Kvikmyndasafnsins, en
þaö er hálft starf. Hann sagfti I
vifttali vift Þjdftviljann, aft safniö
ætti afteins eina kvikmynd enn
sem komift er, enda heffti ekki
verift fyrir hendi neitt geymslu-
pláss hingaft til. Myndin er mjög
merkileg i islenskri kvikmynda-
sögu, þvi aft sennilega er þetta
elsta kvikmynd sem tekin er af