Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979 flllSTURBÆJARfíifl ÁRAS A SPILAVITIÐ. (Cleopatra Jones and the Casino of Gold). j 1-14-75 Geggjaður föstudagur __________ .. m Æsispennandi og mjög mikil slagsmálamynd, ný, banda- rlsk í litum og Cinemascope. Aöalhlutverk: Tamara Dobson, Stella Stevens. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðheitar blómarósir Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Tinni Barnasýning kl. 3 LAUGARA8 the(;keekt\jxi»n Ný bandarlsk mynd byggb á sönnum vi&burbum úr llfi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona I heimi. Hann var einn rikasti ma&ur I heimi og þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö meft peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. sl&asta sýningarhelgi. Bamasýning sunnudag kl. 3: Munsterf jölsky Idan. Fjörug og skemmtileg. Leynilögreglumaðurinn. (The Cheap Detective) tslenskur texti. Afarspennandi og skemmtileg ný amerísk sakamálakvik- mynd i sérflokki I litum og Cinema Scope. Leikstjöri Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Ann-Margaret, Eileen Brennan, James Coco o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Alfhóll bráöskemmtileg norsk kvik- mynd meö Islenskum texta. Sýnt kl. 3 hofnnrhfó Þrumugnýr Sérlega spennandi og viöburö- arík ný bandarísk litmynd, um mann sem á mikilla harma aö hefna, — og gerir þaö svo um munar. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5—7—9 og 11 WALT DISNEY 1 PRODUCTIONS' . , FREAKf Technicolop Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. — tslenskur texti — Meö Jodie Foster og Barböru Foster. Sýnd kl. 5 og 7 Flóttinn Bandarlskur vestri meö Burt Reynolds. Endursýnd kl. 9. Barnasýning kl. 3 Gulieyjan TÓNABÍÓ Sjómenn á rúmstokknum (Sömend pa sengekanten) OLE SOLTOFT PAUL HAGEN KARL STEGGEP ARt+iUR JENSEN ANNt Blí W&BBUBG ANNIt BIRGIT GARDt NS’RuKtiQN john hilbard Ein hinna gáskafullu, djörfu „rúmstokks”-mynda frá Palladium. Aöalhlutverk; Anne Bie Warburg, Ole Söltoft, Annie Birgit Garde, Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Stöasta sinn TEIKNIMYNDASAFN MEÐ BLEIKA PARDUSNUM Sýnd kl. 3. Arásiná lögreglustöð 13. (Assault on Precinct 13) Æsispennandi ný amerisk mynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 • Bönnuö börnum innan 16 ára Slöasta sinn Barnasýning kl. 3.: LINA LANGSOKKUR Slöasta sinn Mánudagsmyndin Forsjónin (Providence) Mjög fræg frönsk mynd. Leikstjóri: Alain Resnais. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Bæöi Ekstrabladet og B.T. Kaupmannahöfn gáfu þessari mynd 6 stjörnur. Djass í kvöld Stúdenta- kjallarinn F’élagsheimili stúdenta v/ Hringbraut DAMIEN Fyrirboðinn II. D\MlEN OMENH fhe first time was only a warning. Geysispennandi ný bandarlsk mynd, sem er einskonar fram- hald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári viö mjög mikla aösókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöf- ulsins og áform hins illa aö.... Sú fyrri var aöeins aövörun. Aöalhlutverk: William Holden og Lee Grant. lslenskur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tuskubrúðurnar Anna og Andý Ð 19 OOO ------salur^v— Verölaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Melyl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verö- laun I aprfl s.l. þar á meöal ,,Besta mynd ársins” og leik- stjórinn: Michael Cimino besti leikstjórinn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára 13. sýningarvika. — Sýnd kl. 9. Frumsýnum bandarlsku satiruna: Sjónvarpsdella Sýnd kl. 3 — 5 og 7. • salur 1 Grái örn kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05 — 11.05. -salur MÓTO R H JÓL A- RIDDARAR. Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10- og 11.10. Bönnuö innan 14 ára. • salur Froskaeyjan. Afar sérstæö og spennandi hrollvekja. Endursýnd kl.3.15-5.15-7.15- 9.15 og 11.15. Bönnuöbörnum innan 16. ára. dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk víkuna 28. septem- ber - 4. október er I Háaleitis- apóteki og Vesturbæjarapó- teki. Nætur- og helgidaga- varsla er I Háaleltisapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. Kvenfélag Lágafellssóknar 1. fundur vetrarins veröur i Hlégaröi mánudaginn 1. okt. kl. 20.30. Rætt veröur vetrar- starfiö. M.a. kynning á fyrir- huguöum námskeiöum. Kaffi- veitingar. — Stjórnin. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 11100 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 1100 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur - Seltj.nes — Ha fnarfj.— Garöabær — sjúkrahús læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. bilanir félagslif Frá Ljósmæörafélagi tslands Félagsfundur veröur aö Hallveigarstööum þriöjudag- inn 2. okt. kl. 20.30. Fundurinn veröur tileinkaöur nýútskrif- uöum Ijósmæörum. Arni Bjömsson læknir talar um lýtalækningar. Rædd veröa fé- lagsmál. Ljósmæöur, fjölmenniö! Stjórnin simi 1 11 66 slmi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 slmi 5 11 66 Heimsóknartimar: Bor garspftalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viÖ Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR 11/98 ' 1 9533 Sunnudagur 30. september. Kl. 09.00 Hlööufell ( 1188 ). Ekiö um Þingvöll, Laugardal og upp á Miödalsfjall, síöan inn á Hlööuvelli og gengiö þaöan á fjalliö. Frábær útsýnisstaöur I góöu skyggni. Verö 3.500 kr — gr. v/bilinn. Kl. 09.00 Haukadalur - Hreppar - Álfaskeiö. 1 samvinnu viö skógræktar- félögin er farin skoöunarferö um þessa staöi. Ekiö veröur um Þingvöll, Gjábakka og Laugardal i Haukadal. Nú skartar skógur og lyng sinum fegursta haustskrúöa. Verö 5000. kr. — gr. v/bilinn. Veriö vel búin og hafið meö ykkur nesti til dagsins. Kl. 13.00 Sveifluháls. Róleg eftirmiödagsganga. Vcrö 2000 kr. — gr. v/bllinn. feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag Islands. tJtivistarferöir Sunnud. 30/9 ki. 13. Botnsdalur — Glymur — Hvalfell, fararstj. Kristján Baldurss. Verö 3000 kr. fritt f. börn m/fullorðnum, fariö frá B.S.t. bensínsölu. Vestmannaeyjar um næstu helgi. titivist söfn Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir sími 2 55 24 Vatnsveitubíianir.simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sfmi 2 73 11 svarar aiia virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tiifellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19,laugard. 9-16. Otlánssalur kl. 13-16, laugard. 10-12. Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síöd. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Áöaísafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöalsafns,eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn, afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,sími aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viÖ fatlaöa og aldraöa. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34, slmi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar, bækistöö I Bústaöasafni, slmi 36270. Viökomustaöir vlösvegar um borgina. krossgáta Lárétt: 1 ná 5 svar 7 nálægö 8 boröandi 9 gaur 11 stign 13 sauð 14 sefa 16 slóöar Lóörétt: 1 leiöbeinanda 2 karl 3 blæs 4 eins 6 skálmar 8 spýju 10 rola 12 fugl 15 á fæti. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 flygil 5sól 7 rá 9 alda 11 glæ 13 tók 14 jaga 16 sa 17 iöa 19grandi Lóörétt: Fergja 2 ys 3 góa 4 illt Gmakaöi 8ála lOdós 12 ægir 15 aöa 18 an. úiyarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Heinz Bucholds leikur lög eftir Hans Zander. 9.00 A faraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Þetta er lokaþátturinn og fjallar um feröamála- kannanir og forsendur feröaia ga. 9.20 Morguntónleikar. a. ,,Litil svita” úr Nótnabók Onnu Magdalenu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Fíla- delfiuhljómsveitin leikur, Eugene Ormandy stjórnar. b. Flautukonsert I D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Kurt Red- el leikur meö Kammer- sveitinni I Munchen, Hans Stadlmair st j. c. Sinfónla nr 23 I D-dúr (K181) eftir Wolf gang Amadeus Mozart Kammersveitin í Amster dam leikur. André Rieu stj 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljdsaskipti. Tóniistar- þáttur 1 umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hofsóskirkju. (Hljóörituö 12. f.m.). Prest- ur: Séra Sigurpáll óskars- son. Organleikari: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 Brot úr heimsmynd. Blandaöur mannllfsþáttur I umsjá Onnu ólafsdóttur Björnsson. 14.10 óperutónleikar i Vlnar- borg 1. þ.m. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: „Ætt- um viö ekki einu sinni aö hlusta?” Birgir Sigurösson og Guörún Asmundsdóttir ræöa viö skáldkonuna Marlu Skagan og lesa úr verkum hennar. (Aöur útv. I júni 1976). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Djassmiöiar 1978. Gunn- ar Ormslev, Viöar Alfreös- son, Hafsteinn Guömunds- son, Jón Páll Bjarnason, Arni Scheving, Alfreö Al- freösson og Magnús Ingi- mundarson leika lög eftir Billy Strayhorn, Herbie Hancockog Charlie Parker. 18.00 Harmonikulög. Ebbe Jularbo leikur. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræöur á sunnudags- kvöldi: Erkreppa framund- an: Meöal þátttakenda: Lúövik Jósepsson alþingis- maöurog Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands Islands. Umræöum stjórna: Fríöa Proppé og Halldór Reynis- son blaöamenn. 20.30 óperutónieikar frá Vin- arborg (siöari hluti). Ein- söngvarar: Montserrat Caballé, Sherill Milnes, Sona Ghazarian, Yordi Ramiro, Piero Cappuccilli, Placido Domingo, Ruza Baldani, Gianfranco Cec- sjonvarp chele, Peter Wimberger og Kurt Rydl. 22.20 „Svindlarinn", smásaga eftir Asgeir Þórhallsson. Höfundurinn les. 22.30 Vehurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt mústk á sfhkvökli. Sveinn Amason og Sveinn MagnUsson kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.Einar Sigurbjörns- son prófessor fiytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Piia Pina” eft- ir Kristján frá Djúpalæk. Heiödls Noröfjörö les og syngur. Gunnar Gunnars- son leikur á rafmagnspianó (1). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöurinn Jónas Jónsson ræöir viö þingfull- trúa Stéttarsambands bændaum þátttöku kvenna 1 bændasamtökum 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 VIÖsjá.Nanna Úlfsdóttir sér um þáttinn. 11.15 Morguntónieikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tiikynningar. 13.20 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. 15.00 MiÖdegistónleikar: ls- lensk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Sagan: „Boginn” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (7). 18.00 Viösjá. IJndurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Guöjónsson fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Kammertóniist. Kvint- ett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Walter Panhoffer leikur á pianó, Herbert Reznicek á flautu, Alfred Boskovsky á klarlnettu, Wolfgang Tomböck á hom og Ernst Pamperl á fagott. 20.30 (Jtvarpssagan: „Hreiör- iö” eftir ólaf Jóhann Sig- urösson. Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (13). 21.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Heill dagur f Hamborg. Séra Arelius Nielsson flytur slöari hluta erindis slns. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Barbapapa. 18.05 Fuglahátlö. Sovésk teiknimynd um lítinn drerig og fugl, sem hann bjargar Ur klóm kattar. 18.5 Sumardagur á eyöibýlinu Mynd um tvö dönsk börn, sem fara meö foreldrum sínum til sumardvalar á eyðibýli 1 Svlþjóö. Þýöandi og þulur Kristján Thorla- cius. 18.30 Suöurhafseyjar. Þriöji þáttur. Salómonseyjar. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Arnadóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Krunk. Samtalsþáttur. Indriöi G. Þorsteinsson ræöir viö Vemharö Bjarna- son frá Húsavik. Stjórn upp- töku Orn Haröarson. 21.05 Seölaskipti. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum, byggöur á skáidsögu eftir Arthur Hail- ey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Aöalbanka- stjóri I New York tilkynnir, aö hann sé haldinn ólækn- andi krabbameini og ævi sin senn á enda. Hann leggur til aö annar tveggja aöstoöarbankastjóra veröi eftírmaöur hans og banka- ráö eigi aö ákveöa hvor þaö veröur. Annar aöstoöar- bankastjóranna, Roscoe Hayward, rær aö þvf öllum árum, aö hann veröi valinn, enda veitisthonum erfittaö lifa á launum slnum. Hann gefur m.a. i skyn, aö sitt- hvaö sé athugavert viö hjónaband keppinautarins, Alex Vandervoorts. Einn gjaldkera bankans tilkynnir aö fé vanti I kassann hjá sér. Þegar máliö er rannsakaö, berastböndin aö yfirmanni gjaldkerans, Miles Eastin, og hann er dæmdur til fangelsisvistar. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Police. Poppþáttur meö samnefndri hljómsveit. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson sóknarprestur aö Lauga- landi 1 Eyjafiröi, flytur hug- vekju. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir.UmsjónarmaÖur Bjarni Felixson. 21.05 „Vertu hjá mér.. Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sjálfsævisögu Wini fred Foleys. Handrit Julian Mitchell. Leikstjóri Moira Armstrong. Aöalhlut verk Cathleen Nesbitt og Ann Francis. Leikurinn gerist I litlu þorpi á Eng- landi áriö 1928. Fjórtán ára stúlka ræöst I vist til gam- allar konu, sem er mjög siöavönd og ströng. ÞýÖandi Kristmann EiÖsson. 22.15 Suöriö sælalAtlanta Fyrsti þáttur af þremur, sem sænska sjónyarpiö hef ur gert um Suöurrlki Bandarikjanna. Hagur SuÖurrlkjamanna hefur blómgast ört aö undanförnu og pólitisk áhrif þeirra auk- ist aö sama skapi. Jimmy Carter er fyrsti Suöurrfkja- maöurinn á forsetastóli i meira en 120 ár. Helsta borgin þar syöra heitir Atlanta. ÞýÖandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.