Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 19
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19
Háskólabíó (mánudagsmynd):
Forsjónin
Næsta mánudagsmynd Háskólabíós veröur
franska myndin FORSJONIN (Providence) sem
Alain Resnais gerBi 1977. Hún fjallar um aldurs- i
hniginn rithöfund aB nafni Clive Langham sem
þjáist af sársaukafullum sjúkdómi og á í harBri bar-
áttu viB dauBann. Til aB flýja frá sársaukanum og
drepa timann sviBsetur hann i huga sér ýmis atvik
þar sem börn hans skipa stórt hlutverk. Sem dæmi
um uppbyggingu myndarinnar þá imyndar rithöf-
undurinn sér i einu atriBanna son sinn Claud, sem er
lögfræBingur aB mennt, flytja mál á hendur her-
manni semáttiaB hafa drepiB gamlan mann. SiBar
kemur þessi sami hermaöur i heimsókn til konu
Claud.sem reynir aB notfærasér heimsóknina til aö
ögra eiginmanni sinum. AUir draumar eöa imynd-
anir rithöfundarins eru I þessum dúr og þaö er ekki
fyrr en i lok myndarinnar aö greiBast fer úr flækj-
unni. Þá á Langham 78 ára afmæli og býöur öllum
vinum og kunningjum til veislu á landareign sinni.
Þar leysast málin og þegar gestirnir hverfa á brott
erhanneinneftir, umvatinn hugsunum sinum en þó
búinn aö öölast sálarró.
Leikstjórinn Alain Resnais er 57 ára gamall
frakki og hefur veriö talinn I hóp virtustu leikstjóra
heims. A sinum yngri árum geröi hann mikinn
fjölda stuttramynda og heimildarmynda en þaö var
ekki fyrr en 1959 aB hann kom meö sina fyrstu mynd
ifuUrilengd.ÞaB varHiroshima Mon Amour og afl-
aBi hún honum alþjóölegrar viöurkenningar og er
enn i dag talinn þekktasta mynd hans. SIBan komu
myndir ein og Last Year At Marienbad (1961),
Muriel (1963) og Je T’Aime, Je T’Aime (1968).
Resanis er vandvirkur leikstjóri og yfirleitt lIBur
langur timi milli mynda hans. Þvi var beöiö meB ó-
þreyju eftir FORSJONINNI og er almennt mál
manna aö sú biB hafi borgaö sig.
Margt þekktra leikara fer meö stór hlutverk I
myndinni. Má þar nefna John Gielgud I hlutverki
rithöfundarins og Dirk Bogarde og Ellen Burstyn I
hlutverki sonar hans og tengdadóttur. David Warn-
er leikur hermanninn. Tónlistin er samin og stjórn-
aö af MUilos Rózsa og flutt af National Phil-
harmonic Orchestra.
Háskólabió:
Árás á lögreglustöð 13
(Assault on Precinct 13)
Bandarisk frá 1976
Leikstjóri John Carpenter.
Þessi mynder gerB undir talsverBum áhrifum frá
AlfreB gamla Hitchcock. 1 henni segir frá átökum
sem veröa þegar borgarskæruliBar ráBast á lög-
reglustöö og lögreglumenn og fangar taka hraust-
lega á móti.
Þetta er önnur mynd leikstjórans Carpenters.
Hún er gerB af nokkrum vanefnum, og er þaB ekki
sagt henni til lasts, þvert á móti. Myndin er nokkuö
vel gerö, einkum hvaB varöar kvikmyndatöku og
klippingu. Carpenterhefur einnig séB um tónlistina
1 myndina. Þegar á allt er litiö tekst honum aö
skapa spennu I anda meistara Hitchcocks.
Nýja bíó:
Fyrirboðinn II
Bandarisk frá 1978
Leikstjóri Don Taylor
Sonur Kölska heldur áfram djöflalátum sinum i
beinu áframhaldi af fyrri Fyrirboöa. Ekki leggur
hann þó miklar nýjungar til málanna enda flest af
óþokkapörum piltsins upptaliö I fyrri mynd. Menn
deyja þó i myndinni á hugvitlegan hátt, enda greind
myrkrahöföingjans aB baki. Fyrir þá sem enn hafa
gaman af djöfladýrkun og satanisma gæti þessi
mynd eflaust kiltaö taugar þeirra. En hún er ekkert
nýtt innlegg i sinni grein...
Tónabíó:
Sjómenn á rúmstokknum
Danir hafa sem kunnugt er afskaplega gaman af
aö gantast á rúmstokkum. Nú eru þaB sjómenn,
sem koma viB sögu.
Um þessa mynd er i rauninni ekkert aö segja, hún
er hvorki betri né verri en aBrar „gáskafullar og
djarfar danskar rúmstokksmyndir” sem fram-
leiddar eruá færibandi hjá Palladium- Ung súlka er
rekin úr vinnu fyrir aö breg&ast illa viö þegar yfir-
maöur hennar káfar á henni. Hún er I miklu upp-
námi yfir þessu, einsog gefur aö skilja, og gripur til
þess ráös (?) aö sofa hjá s jómanni, sem hún hittir á
förnum vegi. SjómaBurinn lendir á sjúkrahúsi eftir
ástarfundinn, og þá tekur stelpan viB starfi hans á
skipinu, dulbúin sem karlmaöur. SiBan upphefjast
miklar ástarflækjur, misskilningur og fleira
skemmtilegt, þangaö til allt fellur i ljúfa löö, „ástin
ogsiBgæöiö sigra um siöir” einsog segir I sýningar-
skránni.
Laugarásbíó:
Skipakóngurinn
Bandarisk frá 1978
Leikstjóri J. Lee Thompson
Anthony Quinn er aö veröa sérfræöingur I aö leika
fræga Grikki. ABur hefur hann gert Zorba aö ó-
geymanlegri persónu (reyndar aldrei komist al-
mennilega úr þvi hlutverki) og nú reynir hann aö
gera hiö sama viB Onassis sáluga. Hinsvegar er Ari
gamli kannski ekki fulleins merkilegur, alla vega
veröur útkoman slæm. Jacquline Bisset sem er
ágætis leikkona veröur ekki heldur sannfærandi
sem nafna hennar Kennedy — siBar Onassis. Sllkar
tilraunir til aB gera samtföarpersónur aö kvik-
myndapersónum eru yfirleitt dæmdar til aö mis-
lukkast — sérstaklega þegar fjallaö er um samruna
efstu nafna yfirstéttarinnar eins og ofangetnar
persónur. 1 hæsta lagi veröur útkoman flugelda-
sýning á borö viö daöur vikupressunnar.
í résa
Sálarllf og veórátta
Slagæöarnar út i handleggina
kalka sjaldnar en hinar. Þó er
hugsanlegt aö um sé aö ræöa ein-
hvern alvarlegan blóörásarsjúk-
dóm ef menn eiga vanda til aö
hvitna á fingurgómum er þeir
koma út I kulda eöa ef þeir æsast
og er þá vissast a& láta athuea
þaö. Lesbók Morgunbla&sins.
Handa áhugafólki um Ijós-
myndun
Ef veriö er aö taka myndir af
fólki, látiö þaö vera I forgrunni en
byggingar og landslag I bak-
grunni. ^
Vikan
Er fariö aö snjóa?
Skiöaparti I Dagblaösbiói
Fyrirsögn i Dagblaöinu
Loksins löglegir
Kaupfélag Strandamanna tók i
fyrsta skipti i sumar á móti fiski
meö haus. ABur hefur veriö tekiö
á móti þorskinum slægöum og
hausuöum og fyrr á árum aöeins
flökuBum. — óljósan grun hef ég
um aö sjómenn i þessu afskekkta
byggBarlagi hafi ekki alltaf feng-
iö löglegt verö fyrir fiskafuröir
sinar fyrr en nú.
Tel ég þaB vel fariö aö Kaup-
félag Strandamanna sé nú loksins
fariB aö sjá aö sér, aö taka á móti
fiskafuröum á löglegan hátt en aö
treysta ekki eingöngu á rollu-
búskapinn.
DagblaBiB
l
Ot í veður og vind
Eftir hlé var flutt symfónia nr.
51 c-moll, en þá var þvi miöur þvi
likast sem nokkur vindur væri úr
mannskapnum, og var flutn-
ingurinn ekki aö ráöi upplyftur.
Hann bar I hæsta lagi keim af
kurteislegri skrúögöngu, en bylt-
ingarkenndur sigursöngur var
viös fjarri.
NorBurland
Stefna sjónvarpsins
„Þetta er ágæt mynd til aB
dotta yfir” sagBi Ellert ennfrem-
ur ,,l henni eru engin átök eöa
gagnrýni heldur er hér miklu
frekar á feröinni hlutlaus lýsing á
átrúnaöinum sjálfum og þeim
innri rökum sem hann lýtur”.
Visir
vísna-
mál $
Umsjón:
Adolf J.
Petersen
Hefjum för með fjör á vör
LjóBs á morgni lffiB hlær,
laBar flest i haginn,
I&unn BragabrúBur kær
býöur góöan daginn.
AJP.
Kvæ&amannafélagiö IBunn
er fimmtiu ára um þessar
mundir, og minntust félags-
menn þess meö hátiöarfundi
þann 15. september s.l. Starf-
semi félagsins hefur veriö sú
aö viöhalda og efla þá list-
menningu sem Islensk alþýöa
skópog undi viö um aldir, þeg-
ar varla var um aöra listsköp-
un aö ræ&a en aö hagoröir
menn kváöu ljóö og lög inn i
dapra tilveruna.
Hér veröur ekki rakin
starfssaga IBunnar, hún er
flestum unnendum Visnamála
kunn, en einn þáttur starfanna
er sá aö á hverju sumri fara
félagsmenn i sameiginlega
skemmtiferö um byggBir og
öræfi landsins. Ritari Visna-
mála hefur tekiö þátt I fáum
feröum félagsins, en segir hér
frá einni þeirra.
ÞaB var laugardagsmorg-
uninn 26. júli 1969 aö félags-
menn lögBu af staö frá
Reykjavik, og var ferBinni
heitiö til Hveravalla. Farar-
stjóri var Ingþór Sigurbjörns-
son og meö honum I feröa-
nefnd Þórhildur Sveinsdóttir
og Adolf J. Petersen.
Þegar lagt var af staö i stdr-
um tveimurbilum kvaB ólafur
Þorkelsson:
Hefjum fiir me& fjör ávör,
fyndin svör i hvcrju orBi.
AuBnan vör og augun snör,
ástUB gjörir nægtufor&l.
A Flúöum er veitingahús
þar sem ungar og fagrar
meyjar klæddar islenskum
búningum ganga um beina. Af
góövild gengu þær fram f iti-
dyr tilaBleyfaaö tekin væriaf
þeim mynd, en þegar myndin
skyldi tekin, flaug fugl fyrir
ljósop myndavélarinnar og
skemmdi ætlunarverk hennar.
Adólf varö gramur og kvaö:
GlataBist yndi, gle&i og
spaug,
geflB I vinatrygg&um,
er myndaefniB fyrir flaug
fugl úr ne&ri bygg&um.
Komiö var viö i Hruna og
heilsaö upp á Hrunakarlinn,
sem er reyndar klettur f berg-
inu fyrir ofan bæinn. Kirkjan
var skoBuö, en hér sökk kirkja
foröum. Þess minntist Jó-
hannes f rá Asparvik og sag&i:
Hér var foröum Hrunadans
há&ur myrkra veldi,
þá var miklum fjöldafans
fagnaö i vitis eldi.
Prestur staöarins sýndi
kirkjuna og sag&i frá um-
hverfinu. Svo vel kom hann
fyrir sjónir, aö Þórhildur
Sveinsdóttir varö hrifin og
mælti:
Ber þeim lof er brúka ei last,
betri er presta sióur,
ei mun þessl upphefjast
eöa sökkva ni&ur.
Viö Gullfoss var áö. Þar
rigndi ánafláts. Nokkrir fengu
sér þar hressingu, en flestir
gengu á örnaklefa. Kom þá i
ljós, aB karl einn haföi fariö
dyravillt. Um þaö kvaö And-
rés Valberg:
Veöur var þungbúiö,
lágskýjaB, rigning og nokkur
vindur, svo Andrés Valberg
hrópa&i á máttarvöldin:
GuB megum gefa hrós,
gleöjumst öll i bili,
lef hann gefur okkurljós
alla ieiB aö Klll.
A Austurveginum, ofar
Draugahliöum, leit Ingþór til
lofts og spáöi:
Veit ég muni veöriö skána.
vel aö bæta okkar
Fyrir stafnl fjöllin blána,
fagurt veröur þar f dag.
Af Kambabrún sáust miklir
skýjabakkar á austurloftinu,
svo spá Ingþórs virtist ekki
myndi rætast. Adolf kvaö:
Erum regná ofurseld,*
ýfast vætu klakkar.
Hylja I austri hlminfeld
háir skýjabakkar.
Ofurlitill sólskinsblettur
sást yfir Hverageröi svo
smaug inn i ljóösál Jóhannes-
ar Jónssonar frá Asparvik,
svo hann sag&i:
Hverfur hrim viB geislaglóB
á gle&i brfma fundum,
og aö rima lftiB ljóB
létt er glima stundum.
Er ekiö var um Hreppa
sag&i BjarniGu&mundsson frá
ýmsu sem þar var merkilegt
aö sjá og heyra um, meöal
annars aö þar heföi búiö kona
nokkur sem var svo iöjusöm
viB prjóna sina aö hún var allt-
af prjónandi, eins þó hún
sinnti ÖBrum verkum, svo sem
aö njóta ástar meö bónda sin-
um. Um þaö kvaö Bjarnh
Eftir lei&a og langa biB
aB likna þörfum finum,
fór aö kvennaklósettiB
karl i öngum sinum.
Lika fréttist aB kona ein
haf&i fariB dyravillt, svo a&
fleira var um þetta ort, en
Magnúsi Jónssyni frá Baröi
fannst ekki mikiB koma til
kve&skaparins, svO hann
sagöi:
Nú á karlinn engin orö
yfir kvæ&aflokkinn,
hér eru skáld á bæ&iborö,
og berja fótastokkinn.
Frá Gullfossi var eki& upp á
SteinholtiB og um Skógarhóla.
Ingþór Sigurbjörnsson langabi
til aö stöBva rigninguna og
reyndi aö ná sambandi viB
Pétur, þannig;
A efstalofti ef þú getur
einhver fundiö hjálpar tói,
lokabu fyrir lekann, "P'étur,
láttu heldur skina sól.
Ekki gat Pétur orBiö viö bæn
Ingþórs, en Þórhildúr ‘sá
fagrar sýnir i þokunni: hún
kvaö:
AugaB nýtur.hugur hlær,
hjartans lýtur boBum,
fjalla strýtur færast nær,
falda hvitum voBum.
Jóhannes frá Asparvik varö
lika fyrir áhrifum og sagöi:
Okkar ver&ur ieiöin ljúf,
leyndu sárhi gróa.
Þarna er fjall me& þoku kúf,
og þarna er lyng i móa.
Melöldurnar eru gráar og
hrjóstrugar, þokan og rigning-
in auka á eyöileika þeirra, ein-
hver i bilnum haföi þetta aö
segja:
Kærieiksrfk og kynngigjörn,
kona ættub héöan,
pOta fæddi, prý&is börn,
en prjóna&i á me&an.
Hér má lita stein viö stetn,
og staBa vætu klakka,
viö mér biasir auBnin eln
undir skýja bakka.