Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979
*fringrarim *fringrarrim afringrarím »f ringrarím
Plata Heimavarnarliösins
hefur fengiö
Góðar viðtökur
Spilverkift ab verki I Hljóðrita.
Ný plata Spilverksins
,,Eitt verö ég aö segja þér”,
hljdmplata Heimavarnarliös-
ins, hefur selst nokkuö vei aö
undanförnu. Einsog Fingrarim
greindi frá fyrir verkfail Graf-
iska sveinafélagsins, eru þaö
Samtök herstöövaandstæöinga
sem gefa plötuna út.
Ásmundur Asmundsson for-
maöur Samtakanna tjáöi
Fingrarimi aö platan heföi
gengiö mjög vel. „Þetta hefur
gengiöóhemju vel og það er ekki
yfir neinu aö kvarta i þvi sam-
bandi. En þaö er samt einsog
alltaf; þaö mætti vel ganga
miklu beturtil þess aö Samtökin
geti leyst öll sin mál.
Platanvar reyndaruppseldi 3
til 4 daga þar eö viö vorum ekki
viöbilnir þeim gööu viötökum
sem hún fékk fyrstu dagana.
Vonandi hefur þaö ekki komiö
aö siði og ég vona aö viö séum
komnir yfir alla helstu
byrjunaröröugleikana sem
fylgja jafn miklu verkefni og
plötuútgáfa er”, sagöi Asmund-
ur.
Þaö er ákaflega ánægjulegt
hvaö herstöövaandstæöingar
hafa brugöiö skjótt viö og keypt
plötu Heimavarnarliösins. Þaö
munarum hvernþann sem fjár-
festir i skifunni þvi Samtökun-
um veitir sannarlega ekki af
auknu rekstrarfé. Þó hefur
hljómplatan ekki selst fyrir
kostnaði ennþá þó fyrsta upp-
lagiö hafi selst upp á skömmum
tima.
En þaö eru diki eingöngu her-
stöövaandstæöingar sem keypt
hafa plötu Heimavarnarliösins,
en efni hennar er mjög fjöl-
breyttog vinnsla þessþannig Ur
garöi gerö aö tónlistin ætti aö
höföa til sem flestra.
Þaö er greinilegt á öllu aö hiö
hugljúfa lag Völuvisa, eftir þau
Auöi Haraldsdóttur og Sigurö
RUnar Jónsson viö ljóö Guö-
mundar Böövarssonar, njítur
einna mestra vinsælda af þess-
ari plötu.
Völuvisa hefur einna helst
veriö leikin i Utvarp i hinum
ýmsudagskrárþáttum en einnig
hafa önnur lög veriö leikin
nokkuö.
— jg
Spilverk þjóðanna hefur nU
lokiö hljóöritun á sinni sjöttu
plötu.
Enn er ekki búiö aö ákveða
nafn hennar aö sögn Siguröar
„Bjólu” Spilverksmanns.
Alls eru 12 lög á plötunni og er
allt efni hennar eftir þá Sigurö
Bjólu og Valgeir Guöjónsson en
DiddU flytur efniö aö sjálfsögöu
ásamt þeim.
Spilverkinu til aöstoöar viö
gerö plötunnar voru ýmsir lista-
menn og má nefna þá David
Logeman trommuleikara
Jakobs MagnUssonar, Harald
Þorsteinsson bassaleikara
Brimklóar, Þorstein MagnUsson
og MagnUs Kjartansson hljóm-
borösleikara og Halldór Pálsson
saxafónleikara.
Siguröur Bjóla og Valgeir sjá
um gitarleik, trommuleik,
pianóleik og allan áslátt á plöt-
unni ásamt þvi aö syngja allt,
ásamt DiddU.
Aö sögn „Bjólu” er þessi nýja
plata nokkuö rokkaöri en „Is-
land”, þeirra siöasta plata.
A plötunni fjallar Spilverkiö
um ungling i neysluþjóöfélaginu
og koma foreldrar piltsins mest
viö sögu ásamt honum.
Valgeir Guöjónsson og SigrUn
Hjálmtýsdóttir fóru bæöi er-
lendis til frekara náms á föstu-
daginn og mun Spilverkið þvi
ekki fylgja plötunni eftir meö
spilverki frekar en undanfarin
tvö ár.
Aöur en Valgeir og SigrUn
héldu erlendis lauk Spilverkið
gerö sjónvarpsþáttar sem verö-
ur væntanlega á dagskrá i vet-
ur. Er hann einskonar myndræn
Utlistun á efni plötunnar.
HljómplötuUtgáfan er Utgef-
andi plötunnar, en ekki hefur
ennþá veriö ákveöiö hvenær hUn
kemur á markaö.
— jg
„Ef þú smælar
framaní heiminn”
Plata Megasar komin út
Drög Megasar aö sjálfsmoröi
eru komin Ut, loksins eftir 10
mánaöa meögöngutíma. Ýmsir
voruorönir langeygir eftir nýrri
af'urö frá þessum höfuö-trúba-
áúr isienskra tóniistarmanna.
Megas smælar undurblitt fram-
an I áheyrendur sina og heiminn
eiusog myndin ber meö sér.
®ins og fyrr eru þaö textarnir
seijn risa uppUr hjá Megasi, en
tónlistin er heldur ekkert slor.
„Drög aö sjálfsmoröi” koma
Ut á tveimur hljómplötum
saman i albUmi.
Hljóöritanir voru geröar I
Menntaskólanum ÍHamrahliö 3.
nóvember sl..
Sjálfsmorössveitin sá um
flutning tónlistarinnar en hana
skipa Lárus Grimsson, hljóm-
borö og flauta, Guömundur
Ingólfsson, hljómborö og har-
monikka, Björgvin Gislason,
gitar, Pálmi Gunnarsson, bassi,
og Siguröur Karlsson, slagverk.
Anthony Cook stjórnaöi upptöku
en honum til aöstoöar voru
Gunnar Smári Helgason og Jón
Þór Sveinbjörnsson.
A plötunni er eingöngu tónlist
sem flutt var á tónleikunum,
þar eö engar viöbótarupptökur
fóru fram aö hljómleikunum
loknum.
1 heildina er „Drög aö sjálfs-
moröi” mjög vel heppnuö
hljómleikaplata og sýnir vel
getu Megasar á tónleikum.
Iöunn er Utgefandi.
Nánar veröur fjallaö um plötu
Megasar i næsta Fingrarimi.
— jg
„Bjarki einn á ferð”
Heldur litiö hefur heyrst frá
Bjarka Tryggvasyni um nokk-
ura ára skeið. 1 siöustu viku
kom hins vegar á markaöinn ný
breiðskifa með söng Bjarka.
Ber nýja platan nafniö „Einn
á ferö” eftir einu laga plötunn-
ar.
Bjarki er hvaö þekktastur
fyrir söng sinn með norðlensk-
um hliómsveitum. Lengst af
starfaði hann með popphljóm-
sveitinni Póló og siöan meö
hljómsveit Ingimars Eydal.
Lagiö Glókollur, sem Bjarki
söng meö Póló i lok siðasta ára-
tugs, naut geysilegra vinsælda,
og er þaö aö finna i nýrri Ut-
setningu á þessari plötu.
A plötunni „Einn á ferö” eru
lOlög, öll eftir islenska höfunda
utan eitt. Meöal höfunda eru
Arnar Sigurbjörnsson sem
samdi titillagiö, Jóhann Helga-
son, Jóhann G. Jóhannsson,
MagnUs Þór Sigmundsson og
MagnUs Kjartansson.
Platan var hljóörituö i Hljóö-
plötunni eru alls 19 manns. Þar
á meöal MagnUs Kjartansson,
Pálmi Gunnarsson, Siguröur
Karlsson Björgvin Gíslason,
Þóröur Arnason, Ragnar Sigur-
jónsson, Siguröur RUnar Jóns-
son, Björgvin Halldórsson,
Magnús Sigmundsson og Stefán
Stefánsson.
A plötunni „Einn á ferö”
syngur Bjarki fremur átaka-
lausa og létta poptónlist sem
hæfir rödd hans vel.
HljómplötuUtgáfan gefur
plötuna Ut. — if
Bjarki Tryggvason er hér einn á
ferð, en hann nýtur aöstoöar
fjölda hljóðfæraleikara á hinni
nýju plötu sinni, samt sem áður.
rita undir stjórn MagnUsar
Kjartanssonar sem jafnframt
annaðist Utsetningar. Upptöku-
menn voru Tony Cook og Gunn-
ar Smári Helgason.
Bjarka til aöstoðar á nýju
Sjónvarpiö vinnur aö gerö þátta um
íslenska dægurtónlist
Egill Eövarösson dagskrár-
gerðarmaöur hjá sjónvarpinu
vinnur nU aö gerö 4 þátta sem
fjalla um islensk dægurlög siö-
Umsjón:
Jónatan
Garðarsson
ustu ára á nokkuö sérstæöan
máta.
Aö sögn Egils er ekki um al-
varlega „stUdiu” aö ræöa á Is-
lenskri dægurtónlist, heldur er
blaöaö I gegnum þá tónlist sem
vinsæl hefur veriö á undanförn-
um árum og einnig koma viö
sögu lög sem minna hafa heyrst,
en eru fullboöleg engu aö síöur.
Egill tjáöi Fingrarimi, aö ekki
væri endilega farin sU hefö-
bundna leiö aö notast viö gaml-
ar myndir Ur safni sjónvarps-
ins, heldur væri tónlistin skoöuö
Iljósi nUtimans. lsumum tilfell-
um væru notuö dansatriöi, I öör-
um byggö upp leikræn tjáning
kringum efni textanna? einnig
kæmu viö sögu ljósmyndasyrp-
ur o.fl.
Listamennirnir eru fengnir til
aö endurtaka lög 1 einstaka til-
fellum og minnast liöins tlma.
1 fyrsta þættinum sem veröur
á dagskrá n.k. laugardag, þann
6. október, koma t.d. DiddU eöa
SigrUn Hjálmtýsdóttir eins og
hUn heitir, Laddi og Ellen
Kristjánsdóttir og flytja lög sem
þau hafa áöur sungiö á plötum.
Þættirnir eru hálftima langir og
veröa á dagskrá hálfsmánaöar-
lega.
Kynnir I þáttunum veröur
Jónas R. Jónsson en Egill hefur
sjálfur umsjón meö þeim.
„Tónlistin, sem I þáttunum
veröur, er kannski ekki endilega
framUrskarandi”, sagöi Egill,
„heldur fyrst og fremst aö-
gengileg fyrir mjög stóran hóp
manna.
Þaö kannast eflaust ýmsir viö
mörg þessara laga. Þetta eru
lög sem hljómaö hafa I höföi
fólks i gegnum árin. Sjónvarpiö
hefur ekki gert mikiö af þvl aö
gera þessum lögum skil á
myndrænan hátt, og er þvl full
ástæöa til aö vinna Ur þeim á
þennan hátt”, sagöi Egill aö
lokum.
Þaö veröur eflaust forvitni-
legt aö sjá hvernig þessir þættir
koma Ut á skjánum. — jg
Tónleikar
Johns
McNeal
I gær, laugardaginn 29.
september, hélt Jazzvakning
upp á 4 ára afmæli sitt. N.k.
fimmtudagskvöld veröur
þessara -tímamóta svo enn
frekar minnst með tónleik-
um bandaríska trompet-
leikarans Johns McNeal og
kvartetts hans.
Tónleikarnir veröa haldnir
I Laugarásblói og hefjast
þeir kl. 21.00.
John McNeal er trompet-
leikari á uppleiö og á örugg-
lega mikiö eftir aö kveöa aö
honum á næstu ápum.
Hann kemur viö á íslandi
ásamt hljómsveit sinni á
leiöinni til Evrópu þar sem
hann er aö hefja hljómleika-
ferö.
Aö sögn forráöamanna
Jazzvakningar standa fjár-
mál félagsins á sléttu og er
þvi mjög mikilvægt aö hUs-
tyliir veröi á tónieikunum a
fimmtudagskvöld. — jg