Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979
Stjórn Félags íslenskra leikara
YFIRLÝSINGU SVARAÐ
Vegna yfirlýsingar 43 leikara, ieikstjóra og leik-
myndateiknara sem birtist I Þjóðviljanum 2. sept.
s.l. telur stjórn Félags íslenskra leikara nauðsyn-
iegt að koma á framfæri eftirfarandi athugasemd-
um:
Þó þaö mál sem var tilefni
blaöaskrifa og siöan umræddrar
yfirlýsingar sé nú afgreitt af
félagsins hálfu, veröur ekki hjá
þvl komist aö rifja þaö upp i
stuttumáli tilskýringarog vegna
þess hve langt er um liöiö siöan
yfirlýsingin birtist.
Þann 26. febrúar s.l. skrifaöi
Þjóöleikhússtjóri tveim leikur-
um á B-samningi viö Þjóöleik-
húsiö bréf þar sem þeim er sagt
upp störfum frá og meö 1. sept.
Sem ástæöu fyrir uppsögnunum
nefnir Þjóöleikhússtjóri m.a.
hversu langur uppsagnarfrestur
er i samningum leikaranna. Þar
sem ráöa mátti af uppsagnar-
bréfin u aö veriö væri aö mótmæla
ákvæöi f kjarasamningi meö þvf
aö segja þessum tveim mönnum
uppstarfi, svo sem reyndar hefur
komiö fyrir áöur, hlaut FIL aö
mótmæla uppsögnunum. Félagiö
getur ekki unaö þvi aö félags-
menn séu geröir aö fórnarlömb-
um og missi atvinnu sina ein-
göngu vegna þess aö atvinnurek-
andinn þarf aö mótmæla ákvæö-
um i kjarasamningum stéttar-
félagsins. Vegna mótmæla FÍL
tilkynnti Þjóöleikhússtjóri stjórn
félagsins, ibréfidags.6. sept. s.l.,
aö hann drægi tiltekin ummæli til
baka úr uppsagnarbréfinu, enda
hafi þau ekki veriö meint sem á-
stæöa u ppsagnarinnar .
Trúnaöarmannaráö FIL lét sér
þessa skýringu nægja, þar sem
eingöngu haföi veriö mótmælt
uppsögnum sem sagöar voru
kjarasamningunum aö kenna, og
samþykkti á fundi sinum 13. sept.
aöláta máliö niöur falla. Þá haföi
VERÐLAUNASAMKEPPNI
T tilefni bornaárs Someinuöu þjáöanna
hefur stjórn Rfkisútgáfu námsboka
ákveöiö cfS efna til samkeppni um
samningu bókar við hœfi barna á skála-
skyldualdri.
HeitiÖ er verölaunum aö upphœö
kr. 500.000 fyrir handrit sem valiö yröi
til útgáfu.
Handrit merkt dulnefni sendist Ríkis-
útgáfu námsbáka fyrir 1. des. n.k.,
ásamt rettu nafni og heimllisfangi f
iokuöu umslagi.
Til greina kemur aö itjórn útgáfunnar
óski eftir kaupum á útgáfurétti fleiri
handrita en þess sem valiö yröi til útgáfu
f tilefni barnaórs.
Ríkisútgáfa námsbóka
Í Posthólf 1274 - *S“ 1 04 36
deila þessi staöiö i hálft ár.
Innan félagsins reis i upphafi á-
greiningur um þaö hvort félagiö
ætti aö krefjast þess aö uppsagn-
irnar yröu dregnar til baka eöa
aöeins sá hluti þeirra sem til-
greindi samningsákvæöiö sem á-
stæöu uppsagnarinnar. Þessi á-
greiningur um oröalag magnaöist
svo, þar til hann leiddi til ritdeilu
á siöum Þjóöviljans i ágúsr*»íl.
sem svo leiddi til yfirlýsingar-
innar 2. sept.
Þó langtsé um liöiö siöan yfir-
lýsingin birtist, veröur ekki hjá
þvi komistaö leiörétta rangfærsl-
ur og svara þeim ásökunum sem
þar eru á stjórn Félags islenskra
leikara.
Hvað var sam-
þykktá félagsfundi
1 yfirlýsingunni segir aö „A
félagsfundi hjá FIL I vor” hafi
ekki náöst samstaöa um „hvort
skora ætti á Þjóöleikhússtjóra aö
draga til baka umræddar tvær
uppsagnir”, en „Hinsvegar náö-
ist meirihlutasamþykkt fyrir þvi
aö beina þeim tilmælum til Þjóö-
leikhússtjóra aö draga til baka
þau ummæli sem vega aö samn-
ingum félagsins....”
Þessi fullyröing átti sér enga
stoö i raunveruleikanum, engin
samþykkt hefur veriö gerö um
þetta mál á félagsfundi, enda
enginn félagsfundur veriö boöaö-
ur um þaö. Fundurinn sem vitnaö
er til i yfirlýsingunni mun vera
fundur sem haldinn var 2. april
s .1. aö ósk nokkurra félagsmanna,
til aö ræöa þá ákvöröun stjórnar
FIL aö ganga á fund mennta-
málaráöherra vegna erfiöra
samskipta viö Þjóöleikhússtjóra
um langt skeiö.
Þó uppsagnirnar og viöbrögö
stjórnar FIL viö þeim kæmu
vissulega tii umræöu á þessum
fundi, var engin samþykkt gerö
hvorki um fundarefniö né annaö.
Tilboð Þjóðleik-
hússtjóra
Þá segir i yfirlýsingunni:
„Þjóöleikhússtjóri bauöst tíl áft
fella þau ummæli sfn sem FIL
mótmælti úr uppsögnunum, og er
þvi ekki hægt aö byggja andstööu
gegn uppsögnunum á þeim. Ekki
veröur þvi annaö séö en ætlunin
sé aö koma I veg fyrir allar upp-
sagnir af þessum samningi.”
Hvorki stjórn FIL né fulltrúa
félagsins i sérstakri sáttanefnd,
sem menntamálaráöherra skip-
aöi til aö leysa þetta og önnur á-
greiningsmál viö Þjóöleikhús-
stjóra, var kunnugt um þaö fyrr
en eftir aö yfirlýsingin birtist, aö
Þjóöleikhússtjóri væri reiöubúinn
til ,,aö fella þau ummæli sin, sem
FIL mótmælti, úr uppsögnun-
um”. Undirskrifendum ætti aö
vera ljóst aö ummæli opinbers
embættismanns, 1 formlegri upp-
sögn i embættisnafni, veröa ekki
ómerk nema hann dragi þau
formlega til baka. Þaö geröi hann
ekki fyrr en eftir aö yfirlýsingin
birtist. Sú ásökun aö stjórn FIL
hafi haldiö áfram andstööu viö
uppsagnirnar eftir aö forsendur
væru fallnar niöur, I þeim tilgangi
aö ,,koma I veg fyrir allar upp-
sagnir”, er þvi ekki á rökum
reist.
Undirskrifendur Itreka þaö álit
sitt aö „FIL beriaö standa þannig
aö samningsgerö yfirleitt, aö
stuölaö sé aö eölilegri hreyfingu
og endurnýjun starfsfólks viö
leiklistarstofnanir”. Undir þetta
geta sennilega allflestir félags-
menn FIL skrifaö, ekki hvaö sist
stjórnin. Stjórn FIL bendir á I þvi
sambandi, aö hægt er aö segja
leikurum upp störfum (og ráöa
aöra I staöinn) meö 6 mánaöa
fyrirvara fyrir lok hvers leikárs.
(Reyndar má segja aö upp-
sagnarfresturinn sé ekki nema 5
mánuöir miöaö viö aö siöustu tvo
mánuöi leikársins er leikhúsiö
lokaö vegna sumarleyfa). Auk
þess má gera ráö fyrir aö þaö sé
leikhúsinu I hag aö uppsagnar-
frestur sé i lengra lagi, svo um-
þóttunartími gefist ef leikari ósk-
ar aö láta af störfum.
Sami 6 mánaöa uppsagnar-
frestur er hjá öllum „fastráön-
um” leikurum Leikfélags
Reykjavlkur og Leikfélags
Akureyrar, og hefur LA notfært
sér þetta ákvæöi tvivegis á tveim
árum til aö gera breytingar á
leikarahópnum, aö sjálfsögöu án
þess aö FIL hafi hreyft mótmæl-
um. Hjá LR hefur þessu ákvæöi
ekki veriö beitt af stjórn leikhúss-
ins, en leikarar hafa sagt upp
störfum þar, og má ætla aö ekki
hafi veriö verra fyrir leikhúsiö aö
uppsagnarfrestur væri I lengra
lagi, svo þaö gæti hagaö skipu-
lagi næsta leikárs meö hliösjón af
breyttri liöskipan.
Vel má vera aö ekki hafi veriö
nægileg hreyfing og endumýjun á
leikarahópi atvinnuleikhúsanna,
ólafur Ragnar
Guömundur
Siguröur
NÝ STEFNA I
HÚSNÆÐISMÁLUM
Alþýöubandalagiö boöar til ráöstefnu um húsnæöis* og
byggingamál. Ráöstefnan hefst aö Grettisgötu 3
þriðjudaginn 2. október kl. 20.30.
Til umræöu veröa drög aö nýrri löggjöf um húsnæöismál og
niðurstöður starfshóps/ sem unniö hefur í sumar á vegum
Alþýðubandalagsins í Reykjavíkaöstefnumótun í húsnæöis
og byggingarmálum.
Inngangsorö flytja þeir ólafur Ragnar Grímsson,
Guömundur Vigfússon og Sigurður Haröarson.
Þátttakendur í panelumræöum veröa meöal annarra þeir
Benedikt Davíösson, Björn ólafsson, Hjörleifur Stefáns-
son, Guðmundur J. Guömundsson, ólafur Jónsson og
Guöjón Jónsson.
Ráðstefnan er opin öllu Alþýöubandalagsfólki sem áhuga
hefur á þessum mikilvæga málaflokki.
YFIRLYSING
Reykjavlk. ifl.áK. I»T».
Vegna blaöaskrifa sem spunn-
ist hafa út af samningsmálum og
samskiptum FtL viö Þjóöleikhús-
iö teljum viö undirrituö nauösyn-
legt aö útskyra fyrir lesendum
blaösins aöra hliö þessa máls en
þa sem birst hefur i greinum
nokkurra felaga i FtL.
Athygli fólks hefur aö okkar
mati veriö beint um of aö þeim
tveimur leikurum sem sagt var
upp samningi sl. vor. svoköll-
uöum B-samningi (ársráöningu').
Viö álitum aö máliö snúist ekki
um tvo samninga eöa einstakl-
inga heldur se nauösynlegt aö lita
þetta mál i stærra samhengi og
meö listrænt sjálfstæöi leikhúss-
ins I huga.
Tilraunir til aö koma i veg fvrir
uppsagnir af þessum samningi
snerta einnig stóran hluta félags-
manna FIL og stjórn FIL getur
ekki boriö hag ákveöins hóps inn-
an félagsins meirafyrir brjósti en
annars. Má f þvi sambandi benda
á aö inn á umrædda samninga
fara i staö þeirra tveggja félags-
manna sem sagt er upp. tveir
fullgildir og jaínréttháir félags-
menn i FIL.
A félagsfundi hjá F!L i vor var
um þaö rætt hvort skora ætti á
þjóöleikhússtjóra aö draga til
baka umræddar tvær uppsagnir.
en um þaö náöist ekki samstaöa.
Hins vegar náöist meirihluta-
samVykkt fyrir þviaö beina þeim
tilmælum til þjóöleikhússtjóra aö
draga til baka þau ummæli i
uppsognunum sem vega aö samn-
ingum félagsins. þar sem engir
einstaklingareiga aö gjaida fyrir
samninga sem stéttarfélag þeirra
hefur gert. þósvoaöþeir kunni aö
vera gallaöir.
Þjóöleikhússtjóri bauöst til aö
fella þau ummæli sln sem FIL
mótmælti. úr uppsögnunum og er
þvi ekki hægt aö bvggja andstööu
gegn uppsögnunum á þeim. Ekki
veröur þvi annaö séö en ætlunin
sé aö koma i veg fyrir allar
uppsagnir af þessum samningi.
Viöviljum Itreka þaö álit okkar
aö FIL beri aö standa þannig aö
samningsgerö vfirleiti aö stuölaö
sé aö eölilegri hreyfingu og
endurnýjun starfsfólks viö
leiklistarstofnanir og aö þá veröi
listrænt mat og sjálfstæöi sett
ofar en einstaklingshagsmunir
Jóhanna Noröfjörö
Guörún Þ.Stephensen
Helga Þ. Stephensen
Rrlet Héöinsdottir
Kjartan Ragnarsson
Þórunn Siguröardóttir
Viöar Kggertsson
(iuörún Svava Sva varsdóttir
Ingunn Jensdóttir
(•uörún Asmundsdóttir
Sunna Borg
Þráinn Karlsson
Anna S. Kinarsdóttir
Asall. Ragnarsdottir
Messiana Tómasdottir
Rétur Kinarsson
Kolbrún K. Halldórsdóttir
(iuölaug Maria Bjarnadóttir
Kdda Björg\insdóttir
Sólveig Hauksdóttir
Sigrún Björnsdóttir
Kdda Hólm
(iuörún (ilsladóttir
en i þvl efni er viö stjórnendur
þeirra aö sakast en ekki stjórn
FIL. Stjórn FIL hefur aldrei ve-
fengt rétt leikhúsanna til aö segja
upp leikurum, sé þaö gert I sam-
ræmi viö uppsagnarákvæöi
samninganna, en hún má aldrei
una þvi aö félaginu eöa ákvæöum
I kjarasamningum sé kennt um
uppsagnir.
en hún má aldrei una þvi aö
félaginu eöa ákvæöum I kjara-
samningum sé kennt um upp-
sagnir.
Hlutdrægni
stjómar FÍL
I yfirlýsingunni er látiö aö þvi
liggja aö stjórn FIL sé hlutdræg,
beri hags „ákveöins hóps innan
félagsins meira fyrir brjósti en
annars”,og „ætluninsé aökoma I
veg fyrir allar uppsagnir af þess-
um samningi.”
A fyrmefndum félagsfundi var
þaö margltrekaö af talsmönnum
stjórnarinnar aö máliö snerist
ekki um tiltekna einstaklinga, og
hefur þaö alla tiö veriö rekiö án
tillits til viökomandi ieikara.
Stjórn FIL visar á bug öllum á-
sökunum um aö hún hafi tekiö af-
stööu meö einum hópi félags-
manna gegn öörum i þessu máli.
Hún litur á þaö sem skyldu sína
aö taka afstööu gegn aögeröum
sem vega aö samningum félags-
ins og telur sig vera aö gæta hags-
muna félagsins I heild þegar hún
mótmælir þvi aö ákvæöi kjara-
samninga séu notuö sem átylla til
aö segja fólki upp störfum.
Hér hafa veriö leiöréttar rang-
færslur og svaraö ásökunum I
garö stjórnar FIL sem byggöar
voru á misskilningi og vanþekk-
ingu undirskrifenda. Hins vegar
sér stjórnin ekki ástæöu til aö
gera athugasemdir viö þær skoö-
anir undirskrifenda sem koma
fram I yfirlýsingunni. Sá
skoöanaágreiningur sem uppi
kann aö vera I félaginu um
samningana og önnur hagsmuna-
mál leikara veröur vonandi ieyst-
ur innan félagsins.
f.h. stjórnar FII
Siguröur Karlsson, ritari
Til að mæta verðlagsþróuninni hefur
Iðnaðarbankinn enn á ný hækkað
mánaðarlegar innborgamrí
IB-lánakerfinu.
Nú úr75 þúsund í 100 þúsund krónur. -
Þar með hækka IB-lánin og
ráðstöfunarféð.
Horfðuhálftárframítímann.þágeturðu
haft til ráðstöfunar allt að
kr. 1.238.250,-