Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓDVILJINN — StÐA 3 fl iskuskeyti að utan ...flöskuskeyti að utan ... flöskuskeyti að Heimsókn páta til USA hefur hrundift nýjum iftnafti af staft. Páfinn malar Sætisólar minnkahættu Þeim ökumönnum sem spenna sætisólarnar er tffalt minna hætt vift alvarlegum slysum en þeim sem spenna þær ekki, aft sögn vestur-þýska bifreiftasambands- ins. Talsmaftur sambandsins sagfti I gær frá rannsókn sem læknadeild MBnchenarháskóla hefur gert á hættum í sambandi vift bllslys og sögö er vera hin fyrsta sinnar teg- undar. Samkvæmt rannsókninni er llfshætta 4,5 sinnum meiri ef menn spenna ekki sætisólarnar. Rannsóknin náöi til slysa, þar sem 2400 menn höföu særst alvar- lega og 220 beöiö bana. Ef allir heföu spennt sætisólarnar heföu sár 2000manna oröiö minni og 150 hinna látnu heföu sloppiö lifs. Bolurinn sem var hernaðar- leyndarmál Rithöfundur aö nafni Howard Morland mun nú innan skamms klæöa sig i flik sem hann telur aö sé fyrsti bolurinn i mannkynsög- unni sem sé hernaöarleyndarmál. A þennan bol er teiknuö mynd, sem fylgdi blaöagrein um vetnis- sprengjur. Greinin átti aö koma I timriti i Madison I Wisconsin, en bandarisk yfirvöld töldu aö hún heföi aö geyma hættuleg hernaöarleyndarmál og var birt ing hennar bönnuö. Jafnframt var bolurinn geröur upptækur og settur til geymslu I öryggishólf- um lögreglunnar. En fyrir tveim- ur dögum tilkynntu yfirvöldin aö þau myndu falla frá þessu máli, gull í USA Muhammed Ali: Billy er mestur! Ali fellur fyrir Graham International Herald Tribune hefur skýrt frá þvi aö boxarinn Muhammed Ali hafi dvalist ný- verift hjá brennisteins- predikaranum Billy Graham og aft Áli hafidáftst eindregift aft boft- skap Billys. Ali hefur skýrt blaöamönnum frá þvi, aö heimsókn sin til Billys stafaöi af þörf sinni aö kynnast öörum manneskjum. Hann tók einnig fram aö trúarfrömuöurinn „er meiri maöur en ég”. „Ég er aöeins boxari,” sagði Ali,„en hann leiðir fólk til Guös. Ég met hann mikils. Ég hef alltaf dáöst aö Graham. Þó ég sé múhameöstrúar og hann krist- innar trúar, liggur mikill sann- leikur I boöskap Billys, aö minu áliti. Ég hef ávallt haldiö þvi fram, aö ef ég væri kristinn vildi ég vera kristinn á sama hátt og Billy Graham.” Æ fleiri keisaraskurðir Barnsfæftingar meft keisara- skurfti verfta æ algengari I Dan- mörku. Siftustu tölur sýna aft keisaraskurfti er beitt i þrisvar sinnum meiri mæli en fyrir 10 ár- um. Keisaraskurftur er orftinn þaft örugg aftgerft aft fæftinga- iæknar hika ekki lengur viö aö gripa til hans, ef lif móftur eöa barns er I hættu vift fæftingu. Árangur vaxandi keisaraskurfta er einnig sá aft fleiri heilbrigft börn fæftast nú en fyrr. Þetta eru upplýsingar sem þrir danskir læknar hafa lagt fram I danska læknaritinu „Ugeskrift for læger”. Þeir halda þvi fram, aö barnadauði viö fæöingu hafi minnkaö um 75% á siöustu 10 árum. A hverju ári fæöast 450 hraustari og heilbrigöari börn meö keisaraskuröi en áöur var skrifa læknarnir. Hins vegar benda þeir á, aö tækni til keisaraskuðar hafi náö þaö langt aö ekki veröi um neinar framfarir aö ræöa á komandi ár- um. Páfinn heldur innan tiftar til Bandarikjanna, og þaft hefur komift af staft mikilli söluherferft meftal forsjálla Bandarikja- manna. Fyrir nokkrum vikum var búift aft gefa út LP-plötu sem nefndist „Hin póisk-ameriska polkaupplifun”. Flytjendurnir kölluftu sig „Sakramentskór hinnar svörtu maddonnu” og hljómsveit Joes Augustin. En þetta var bara byrjunin. Nú er búiö aö senda ermalausa boli á markaðinn I miljónaupp- lagi en þá er letraö: „Kiktu á páfann!” Andlitsmyndir af páfa i þrlvidd, plaköt, lyklakippuhring- ir, og peningar meö andliti páfa, allt hefur þetta hellst yfir Banda- rikjamarkað af tilefni komu æösta manns Vatikansins. „Já, Guö minn góöur”, sagöi þreyttur prestur, Desmond Murphy aö nafni,við blaöamenn fyrir skömmu, en hann er meö- limur I undirbúningsnefndinni, sem tekur á móti páfa. „A hverj- um degi fær ég simtöl fráalls konar fólki, sem kemur meö stór- snjallar hugmyndir aö eigin áliti. Og allir vilja græöa á páfanum!” Eflaust veröa margir miljóna- mæringar er páfinn setur fót sinn á bandarlska grund þ. 7. október. Erfiðleikar miljónamær- inga í USA Þaft verftur æ erfiftara aft komast I hóp þeirra sem á ber i Bandarikjunum. AUavega i peningalegu tilliti. Sú var tiftin aft miljón dollarar i bankanum gáfu mönnum góftar likur aft skera sig úr fjöldanum. 1 dag þarf hann aö ryöjast áfram eins og hver annar, biöa I bensinrööinni og sætta sig viö aö löggan kalli hann „lagsa”. Yfir- leitt þarf hann aö lifa sama hvurndags leiðindalifinu og hver annar, svona hér um bil. Viö siöustu talningu reyndust miljónamæringar i Bandarikj- unum (I dollurum auövitaö) vera 520 þúsund talsins og þeim f jölgar um einn á átta minútna fresti. Þetta hefur stofnunin US Trust Corporation reiknaö út, enda hefur hún áhuga á aö vita hvaöan henni koma fjármunir til ávöxt- unar. Tölva stofnunarinnar hefur reiknaö út aö frá talningu siöasta árs, sem sýndi 450 þúsund doll- ara-milla hefur þeim fjölgaö um 70 þúsund. Fyrir 10 árum reiknuöu skatta- yfirvöld meö þvi aö slikir millar væru aöeins 120 þúsund talsins. Þaö er allsstaöar erfitt fyrir millann aö láta á sér bera. Erfiö- ast er þó lifiö I New York. Þar á millinn i samkeppni viö 51.031 annan milla um forréttindin og athyglina. En þá eiga menn þess þó alltaf kost aö flytja til Texas. Þvi merkilegt nokk getur stærsta riki Bandarikjanna, fljótandi á oliu aöeins munstraö 21 þúsund milla. svo aö greinin getur birst. Býst rithöfundurinn þvi viö aö fá bol- inn aftur, þannig aö hann geti klætt sig I fyrsta bolinn, sem geymdur hefur veriö i öruggri gæslu sem hernaðarleyndarmál. Höggormur í vatnsbóli Heilbrigöisyfirvöld i borginni Logrono á Norður-Spáni eiga viö hál vandamál að gllma um þessar mundir: Þaö eru nefnilega högg- ormar I vatnsbólinu. Siöustu daga hafa a.m.k. fjórir menn oröið fyrir þeirri óþægilegu reynslu aö sjá litla vatns-snáka koma skriö- andi út þegar þeir skrúfuöu frá krana. Engir bíla- lausir sunnudagar Neftri deidd svissneska þingsins felldi nýlega meft eins atkvæftis mun tillögu um aft banna bif- reiftaakstur einn sunnudag á ári. Fylgismenn þessarar tillögu hélduþvi fram aö hún væri skref i áttina til aö draga úr mengun og spara oliu, en andstæöingar henn- ar álitu aö sparnaðurinn væri alveg hverfandi miöaö viö þau ó- þægindi sem af þessu myndu hljótast. enn bætum vid þjónustiuia Meó nýrri áætlunarleió milli Noregs, Svíþjóóar og 5 staóa á íslandi stuólar Eimskip markvisst aó betri tengingu vió Noróurlöndin um leió og vióskiptavinirnir njótaenn fullkomnari flutningaþjónustu. _ Siglingaleióin REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK BERGEN GAUTABORG MOSS KRISTIANSAND Aflió ykkur nánari upplýsinga hjá okkur í síma 27100 eóa hjá umboósmönnum okkar úti á landi. EIMSKIP SÍMI 27100

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.