Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 24
DJÖÐVIUINN Sunnudagur 30. september 1979 nafn* Hjálmar Arnason Sjaldan hefur maöur veriö á svipaöan hátt milli steins ogsleggju og Hjálmar Aran- son, settur skólastjóri i Grindavlk. Viö slógum á þráöinn til hans og spuröum hvernig þaö væri aö lenda á milli I slikum illdeilum. — Já, nú er stund milli striöa, en auövitaö átti ég ekki von á þessum ósköpum. Annars held ég aö mál hafi veriöá svohöröum hnút út af langvarandi erjum kringum skdlann aö engu heföi skipt hvaöa utanaökomandi maö- ur værisetturaö skólanum I staö Boga Hallgrimssonar. En éghaföifengiö hvatningu frá svo mörgum Grind- vikingum aö ég átti satt aö segja von á allt öörum mót- tökum. — Varstu eitthvaö kunnug- ur I Grindavlk áöur? — Nei, ég þekkti ekk- ert til þar en kannaöist viö nokkra ágæta menn. Margt af þvi fólki sem hvatti mig til þess aö sækja þekkti ég ekk- ert til og haföi á tilfinning- unni eftir samtöl viö þaö aö nokkur almennur áhugi væri meöal Grindvikinga á þvi aö fá „nýttblóö” aö skólanum. Margt af þvi fólki haföi veriö meöal þeirra 700 atkvæöis- bærra Grindvikinga sem skrifuöu undir áskorun um aö Bogi Hallgrimsson fengi starfiö, en þaö taldi sig hafa skrifaö á listann vegna þess aö þaö óttaöist seinkun á skólahaldinu, og vildi fá friö um skólann. — En hvaö um skólabörnin? — Þaö er aö sjálfsögöu kjarni málsins. Þetta striö bitnar á þeim. Og ég hef orö- iö fyrir svolitlum vonbrigö- um meö aö mál skuli vera sótt svo fast aö hagsmunum þeirra sé ekki nægilega sinnt. — Hvernig stóö á aö þd sóttir um starfið? — Þaö var alger tilviljun aö ég heyröi auglýsingu um þaö I útvarpi, og endanlega sótti ég ekki um fyrr en ég haföi veriö hvattur til þess af Grindvikingum. — En hvaö um pólitikina? — Þaö hefur veriö blásiö upp, og þótt ég sé af tilviljun i sama flokki og Ragnar Arnalds menntamálaráö- herra skiptir þaö engu máli I þessu sambandi. Mál voru þannig vaxinaö forveri Boga Hallgrimssonar I starfi var kominn inn á launaskrá 1. september og ráöningartimi Boga útrunninn án þess aö málaferlin á hendur Boga væru útkljáö. Þess vegna skilst mér aö staöan hafi veriö auglýst og þaö hefur komiö fram hjá ráöherra, aö hann taldi þaö ekki verjandi aö setja Boga I starfiö meöan aö mál milli hans og forvera hans væru ekki útkljáö. Svo vildi þaö þannig til, aö viö vorum aöeins tveir umsækj- endurum starfiö; ég og Bogi. Ég tel mig þvi hafa lent milli steins og sleggju I þessu máli en vona aö þaö leysist þannig aö skólahaldiö komist i eöli- legt horf og friöur riki. ÞURSAFLOKKURINN ÁFULLU íslenski þursaflokkur- nn „sló i gegn” á hátið lanska kommablaðsins ,Land og Folk” i ágúst- lok. Þótt margir vinsæl- astu skemmtikraftar Danmerkur hafi komið þar fram, fengu Þursararnir einna bestu móttökurnar, — þær langbestu sögðu sumir. í byrjun september rakst ég á Þursana fyrir utan auglýsinga- skrifstofuBerlingske tidende ,þeir voru aö auglýsa hljómleika I Salt- lageret. Auk þess haföi þá veriö ákveöiö, aö þeir kæmu fram i Húsi Jóns Sigurössonar og Huset I Magstræde. Ég valdi strax Huset. Húset er gamalt pakkhús, sem ungt fólk tók herskildi fyrir um áratug. Þar eru nú tveir tónlistar- salir, tvær krár, matsala, sýn- ingarsalur, kvikmyndahús og leikhús. Þar leika þekktar stjörn- ur jafnvel á heimsmælikvaröa. og þar fá nýliöar aö spreyta sig. Þaö er sem sé ekkert afrek aö fá aö koma fram i Húsinu, en þaö er ágætur árangur aö fá góöar undirtektir þar. Salurinn var oröinn mátulega setinn, þegar þursarnir komu inn á sviöiö. Þóröur athugaöi hvort hann ræki sig nokkuö i bitana i loftinu, en Egill tók mikrófóninn. Hann talaöi hægt, virtist leita aö oröum, og framburöurinn var ekki gallalaus. En hann skildist. Hann byrjaöi aö segja svolitiö frá kúgun dana og ég sá sektarkennd bregöa fyrir á nokkrum dönskum andlitum I salnum. Egill talaöi mikiö og sýndist hvergi smeykur viö dönskuna, og bæöi Islendingar og danir hlógu aö málvillum, framburöarhnökrum og öörum tiktúrum hans. Ég sat viö sama borö og tveir islenskunemar sem hlógu sig máttlausa aö útlegging- um Egils á Völundarsögu og ráku upp smá roku þegar hann flutti Rasmus Kristján Rask til um hálfa aöra öld i sögunni. Smám saman varö tónlistin þó aö aöalatriöinu. Þursarnir fluttu nær eingöngu lög af plötum sin- um, aöeins örfáum hefur veriö bætt viö. Hins vegar hefur mikiö veriö aukiö viö útsetningarnar frá plötugeröinni, alls kyns sóló og spuni lengja flest lögin um helm- ing eöa meira. Lárus Grimsson er þursunum góöur liösauki, jafn- vigur á hljómborö og flautu. Hann hefur veriö undrafljótur aö sam- lagast hinum (þótt Þóröur hafi einu sinni þurft aö minna hann á flautusóló). Hlutur Þóröar Arna- sonar viröist fara vaxandi. Gitar- sóló hans skipa æ stærri sess, og hann leiddi oftast spunann. Sum- um fannst hvimleitt ósamræmi á milli finlegs stils hans og þung- lamalegs bassaleiks Tómasar. Asgeir sýndi alkunna fjölbreytni oe smekkvisi i trommuleik. Andstætt venjunni I Musik- caféen, dansaöi fólk ekki, heldur sat þögult, sussaöi á háværar samræöur og var alvarlegt i bragöi. Þetta voru hljómleikar. Þó dansaöi glaölegur maöur upp aö hljómsveitinni, fetti sig allan framan i Egil, sem rétti loks mikrófóninn aö honum, svo aö hanngatsent áhorfendum nokkra tóna. Þursarnir spiluöu rúman hálf- tima fram yfir auglýstan tima, og Delta Blues Band var löngu hætt. Slatti af áheyrendum þeirra kom upp, og þaö mátti ráöa af svip þeirra aö þeir höföu búist viö ein- hverju ööru en þessari háþróuöu og vönduöu tónlist, kannski ein- hverju I stil viö færeyska Harka- liöiö eöa söngsveitina Kjarabót og Heimavarnarliöiö. Danir, sem eg talaöi viö, luku úpp miklu lofs- oröi; strákarnir höföu greinilega „meikaö þaö”. Helstu aöfinnslurnar voru á þann veg, aö hljómlist þursanna væri lokuö, t.d. væri erfitt aö dansa viö hana, og samspil áhorfenda og þursanna væri I al- geru lágmarki. Frá Kaupmannahöfn fóru Þursarnir til Sviþjóöar og þaöan til Arósa. Alls staöar var þeim vel tekiö, og þegar þetta er skrifaö eru þeir aö spila fyrir Hollend- inga, þar veröa tólf konsertar. Danir eru tiltölulega vandir á popptónlist, a.m.k. erlenda. Þannig þýöir ekki fyrir aöra en þá bestu frá Sviþjóö og Finnlandi aö spila iDanmörku. Þursarnir hafa aö visu ekki fengiö mikil blaöa- skrif, lofsamleg ummæli I Berlingnum og eitthvaö á leiöinni I tónlistartimariti, en þeir hafa fengiö góöar móttökur, og þaö er mikill árangur. 1 fyrsta sinn siöan Haukur Morthens var og hét hafa islendingar flutt út frambærilega popptónlist á Noröurlanda- markaö. Kaupmannahöfn 23. sept. 1979 Gestur Guömundsson Stund niilli stnða Taktu þér hlé frá daglegum störfum um stund og fáðu þér mjólkurglas. Engin fæða uppfyllir hetur þau skilyrði að veita þér flest þau næringarefni. sem nauðsvnleg eru lífi og heilsu. Slakaðu á smástund frá starfi og streitu dagsins og bvggðu þig upp til nýrra átaka um leið. Drekktu rtijólk í dag - og njóttu þess. 9 Miólk og miólkuvafimliv orkulind okkav oí heilsugjafi Iff :is! jjf * < * /" * * já ~ C* idl _ *■ " j & ; €&* ^ # #• ^ av ú- " ♦ * t9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.