Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Polugajevski: Fjallaö er um afbrig&i hans f Sikileyjarvörn. Ljósm. eik-. Millisyæðamótið í Riga ( A fimmtudagsgrein minni var að skilja að eftir þennan leik sé svartur með unnið tafl. Grilnfeld lék 21.Kbl og eftir 21. — Ra5 vann svartur að sjálfsögöu auðveld- lega. En ég er búinn að skipta um skoðun. Eftir 21. axb3! erhvitur meö unnið tafl! Svar svarts er þvingaö 21. — Hal, 22. Kd2 og nú koma tveir leikir aöallega til greina. A: 22. — Dd7+ Og B: 22. — Ha6. A 22. .. Dd7 + (22. — Hxdl tapar strax, 23. Hxdl Bxb5, 24. Da8+ Kd7, 25. Kcl + Bd6, 26. Dxh8 og vinnur.) 23. Ke3 Bc5 + (23. — Da7+, 24. Kf4 g5+,25. Kg3 gxh4+, 26. Kh3 Hxdl, 27. Dxc6+ Hd7, 28. Hal! De3+, 29. g3 og vinnur, eða 26. — Bxb5, 27. Hxal og svartur er varnarlaus. 24. Kf4 g5+ 25. Kg3 gxh4+ 26. Kh3 Hxdl (26. — Bxb5, 27. Hxd7 Hxel, 28. Dxf7 mát. Það getur stundum Frumskógar Sikiley i ar varnarinnar Það ætti að vera góð lexla hverjum skákmanni að efast. Ef- ast um aö það sé rétt sem stendur i byrjanabókunum. Efast um að snilidarleikir stórmeistaranna standist. M.ö.o ganga úr skugga um með eigin augum að hlutirnir séu réttir. Alltof oft gleypa menn við ákveönum fyrirfram gefnum staðreyndum sem slöan reynast ekki á rökum reistar. Sjálfur stóð ég mig einmitt að þvi að taka gefnum forsendum möglunar- laust án allrar gagnrýni. Það mátti sjá I fimmtudagsblaði Þjóðviljans. Grein sú sem þar birtist er að sjálfsögðu tóm enda- leysa frá upphafi til enda. Hér kemur svo rétt grein, árangur þess aö ég fór aö efast. Hún er sjálfsagt hundleiðinleg og hafi menn ekki áhuga skulu þeir bara sleppa þvi að lesa hana. En viti maður um eigin skyssur er ekkert einfaldara en aö leiðrétta þær: MILLISVÆÐAMÓTIÐ 1 RIGA. 12. umferö: Hvftt: Yehudi Grunfeld (israel). Svart: Lev Polugajevski. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 4. Rxd4 Rf6 2. Rf3 d6 5. Rc3 a6 3. d4 cxd4 (Upphafsstaöa Najdorfafbrigðis- ins nokkuö örugglega mest rannsakaöa afbrigði skákteó- riunnar. 1 þessari stöðu á hvitur margra kosta völ og sá sem stýrir svörtu mönnunum verður að vera öllum hnútum kunnugur: 6. Bg5, skarpasta og vinsælasta afbrigð- ið. Liklega gefur Boris Spasskl lagt einna mest til málanna meö hvitu. Fischer og Polugajevski að sjálfsögöu meö svörtu. 6. Be2, eftirlætisvopn Karpovs. Leikur- inn leiðir til rólegrar stöðu- baráttu. Tal og Polugajevski hafa i eina tiö mætt þessum leik með góðum árangri. 6. Be3 og 6. a4 leiöir oft til svipaðrar eða sömu stööu sem kemur upp eftir 6. Be2. 6. Bc4; þennan leik gerði Fischer vinsælan. Hann sýndi einnig fram á hvernig best væri að mæta honum meö svörtu! Siðan hefur leikurinn ekki notiö mikilla vin- sælda. 6. f4, skarpur leikur sem Karpov hefur einnig notast viö. Guðmundur Sigurjónsson hefur notast við leikinn með allgóöum árangri.6. h3 og 6. g3 eru leikir sem sjaldan sjást nU til dags. Fischer beitti þó 6. h3 á slnum yngri árum með frábærum árangri.) 6. Bg5 e6 7. f4 b5 (Upphafsstaða I Polugajevskiaf- brigöinu. Polugajevskí hóf að beita leiknum i kringum 1960. Svo vel er Polu inni I öllum flækjum leiksins að hann hefur aðeins einu sinni tapað skák meö honum. Það geröist I sumar I skák gegn Beljavski. Fischer hafði eins og kunnugt er mikið dálæti á „Eitraða peðsafbrigðinu” sem kemur upp eftir 7. — Db6. Var- kárari sálir íeika yfirleitt 7. — Be7.) 8. e5 dxe5 io. De2 9. fxe5 Dc7 (10. exf6 De5+ leiðir einnig til mjög flókinnar stöðu. Texta- leikurinn hefur gefið mjög góða raun upp á slðkastiö.) 10. .. Rfd7 11. 0-0-0 Rc6 (Þetta var til skamms tima talinn frekar slakur leikur, en reynslan hefur sýnt að eftir hefðbundna framhaldið 11. — Bb7, 12. Dg4 Dxe5, 13. Be2 á svartur I vök aö verjast. Um þaö vitna fjölmargar skákir. Griinfeld bregst við texta- leiknum eins og lög gera ráö fyrir.) 12. Rxc6 Dxc6 13. Dd3 (Opnar leið fyrir biskupnum og eykur þrýstinginn eftir d-lin- unni.) 13. .. h6 14. Bh4 Bb7 15- Be2 (Ég sé ekki ástæðu til aö fara mörgum oröum um þennan leik né næstu leiki I skákinni heldur kem beint aö krltisku stööunni eftir 20. leik svarts.) 15. .. Dc7 18. Rb5! axb5 16. Hhel Rc5 19. Bxb5+ Bc6 17. Dh3 b4 20. Df3! Rb3+! verið erfitt að sjá heímasklts- mát.) 27. Bxc6 Hxel 28. Bxd7+ Kf8 (28. — Kxd7, 29. Db7+ og 30. Db8+, hrókurinn á h8 fellur óbættur.) 29. Df6! Hh7 (29. — Hg8, 30. Bxe6 Hg7, 31. Dd8 mát.) 30. Bxe6 — Þessa stöðu á hvitur að vinna án teljandi erfiðleika. Drottning hans er mun sterkari en hrókarn- ir sem ná engan veginn saman. 1 stað 26. — Hxdl er 26. — Bxf3 reynandi en eftir 27. Bxd7+ Ke7, 28. Hxal er hvitur skiptamun yfir og ætti aö vinna án teljandi erfið- leika þótt úrvinnslan krefjist nákvæmni. Af framansögöu er ljóst mál að 22. — Dd7+ bjargar ekki svörtum. I sumum tilvikum getur hann beðið með að drepa biskupinn á h4 en það á ekki aö breyta gangi mála. B: 22. .. Ha6 23. Bxc6+ Hxc6 (Endataflið sem kemur upp eftir 23. — Dxc6, 24. Dxc6+ Hxc6 er hvitum aö sjálfsögöu mjög I hag. Hann hefur peð yfir og auk þess betri stöðu. Leiki hvítur nú t.d. 24. De4 þá nær svartur góðri stööu meö 24. — g5, 25. Bg3 Be7 ásamt stuttri hrókun.) 24. Hal!! (Þessi kynngimagnaði leikur virðist hartnær afgerandi). 24. .. Hxc2+ (24. — Db7 eöa 24. — Dc8 er svar- að með 25. Ha7! og hvltur vinnur létt.) 25. Kd3! g5 (Hvað annað? T.d. 25. — Be7, 26. Ha8+ Kd7, 27. Hxh8 Bxh4, 28. Dxf7+ og vinnur.) 26. Ha8+ Kd7 27. Dxf7+ B.e7 28. Hxh8 — meö hótuninni 29. De8 mát. Svarta staöan er vonlaus. Það merkilega við öll þessi afbrigði er að svo virðist sem allt heppnist hjá hvítum. A næstunni halda sterkustu ungu skákmenn okkar til Evrópu- keppni unglingaskáksveita. Þar munu þeir örugglega mæta ung- um teóríuhestum sem óðir vilja endurtaka snilld Polugajevskls. Kannski er hér kominn fyrsti öruggi vinningur sveitarinnar? ||ifl BORGARSPÍTALINN >Mi iA í jí Lausar stöður Röntgenhjúkrunarfræðingar eða röntgen- tæknar óskast á röntgendeild nú þegar. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyf- lækningadeild og skurðlækningadeild (skurðstofu). Sjúkraliðar óskast á hjúkrunar- og endur- hæfingardeild v/Barónstig og á hjúkr- unardeild i Hafnarbúðum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 30. september 1979. BORGARSPÍTALINN Kennara vantar Viðistaðaskóla Hafnarfirði vantar kenn- ara nú þegar til að kenna i 7. og 8. bekk grunnskóla. Æskilegar kennslugreinar: liffræði, stærðfræði, eðlisfræði og islenska. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri i sima 52911 og yfirkennari i sima 53113 eða 52915. Kona óskast til þess að lita til með 6 ára dreng frá þvi klukkan hálf niu á morgnana til hálf ell- efu, og sinna heimilisstörfum jafnframt þann tima. Drengurinn á heima i Selja- hverfi i Breiðholti. Upplýsingar i dag i sima 71891. FOSTRUR Leikskólinn á Sauðárkróki óskar að ráða fóstrui fullt starf frá 15. október eða eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá forstöðu- konu i sima 95-5496. FÉLAGSMÁLARÁÐ SAUÐÁRKRÓKS V erkamannaf élagið HLÍF Hafnarfirði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðar- ráðs verkamannafélagsins Hlifar um 5 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa félagsins á 9. þing Verkamannasambands íslands liggja frammi á skrifstofu Hlifar frá og með mánudeginum 1. október. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 3. október á skrifstofu Hlifar Reykjavikurvegi 64 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.