Þjóðviljinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. september 1979 Tökum lagið Sæl nú! Eins og þiö hafiö flest lesiö I blööunum eru herskip NATO- flotans í viöamiklum heræfingum hér viö strendur tslands. Nató- skipin fá aö leggjast aö bryggju I Reykjavlk og dátarnir spranga um götur borgarinnar. Herstöövaandstæöingar hafa mótmælt æfingunum viö landiö kröftuglega meö aögeröum niörá Sundahöfn, niöstöng (eins og frægter oröiö) útifundi á Keflavikurflugvelli og mótmælagöngu. 1 tilefni alls þessa og til aö sýna samstööu meö aögeröum þessum ætla ég aö taka fyrir lög af plötum þeim tveimur sem herstööva- andstæöingar hafa látiö gera meö baráttuljóöum og lögum gegn hersetunni, smánarbletti islenska lýöveldisins, sem er hlekkjaö i fjötrum striösrekstrar, sem viöheldur hatri og tortryggni þjóöa i millum. Fyrst tek ég fyrir lag af plötunni „Þjóöhátiöarljóö 1974”, sem gefin var út á þvi herrans ári. Lögin og ljóöin á plötunni eru eftir hagyröinginn góöa, Böövar Guömundsson, sem sjálfur syngur þau á plötunni, en Kristinn Sigmundsson leikur undir meö hon- um. Kanakokkteillinn C F C Hefurðu komist í kokkteilinn þann, C G G sem kaninn á Vellinum býður? E a F Mörgum finnst þungur í maganum hann C G G7C G7C og margan í kverkarnar svíður. * E a Víetnamablóð í vínið þar er látið D G G7 og vonleysisins tár, sem fanginn hefur grátið, C F C geislavtrkt ryk og grískur kvalalosti, C G G7 C gullmolar, hungur og þorsti. Og auk þess er látið í óskaveig þá, sem amrlskir verndarar bjóða: Köggull úr fingri og kjúka úr tá og kvalavein arðrændra þjóða, heilaþvegin börn og hlekkjaþrælsins sviti og hörund sem að skín af napalmf lísagliti, svertingjagall og soramenguð f jóla, sódavatn, pepsí og kóla. Og hefurðu litið það höfðingjapakk sem hópast að verndarans sopa? (slenski forsetinn af honum drakk án þess að flökra né ropa. Ríkisfólk og þingsins ráðamannaklíka og ritstjórinn á Mogga fengu sopa líka. Langar þig ekki llka til að smakka? E-hljómur Lúta svo höfði og þakka? í D-hljómur ir 4 > F-hljómur G-hljómur V i }0 ''>■* -l||y"l lj * Sjplj I % ,,:pj jfS ,í| Ff I |f Ht -M ■b. SH i '9M& i’ '1 H * I „ 1 . i Nú...þetta var bara Ijósmyndari Þjóðviljans...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað: 216. tölublað (30.09.1979)
https://timarit.is/issue/222667

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

216. tölublað (30.09.1979)

Aðgerðir: