Þjóðviljinn - 30.09.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 30.09.1979, Page 9
Sunnudagur 30. september 1979 WÓDVILJINN — SÍÐA 9 hjálpafti til aö taka ofan af hest- unum en hélt svo ferö minni áfram einn upp aö Efri-Steins- mýri. Er þaö talin klukkustundar ferö meö klyfjahesta. Er þangaö kom kalla ég inn um glugga og biö um aöstoö viö aö taka ofan af hestunum, en þeir voru 5. Viö byrjum á þvi aö taka baggana og reiöinginn af fremsta hestinum og svo koll af kolli. Slöan berum viö inn klyfjarnar.en þaö gekk nú ekki of vel aö finna þær; viö uröum aö þreifa okkur áfram og eina þeirra fundum viö aldrei þarna um kvöldiö. Un þetta leyti var fjórbýli á Efri-Steinsmýri. Einn klyfja- hestinn átti nágranni minn. Ég þreifaöi mig meö hann þangaö en undraöist aö sjá þar ekkert ljós i bænum, Ég fer samt inn og er i baöstofuna kemur sitja þar allir i myrkrinu. Mér fannst þetta svo furöulegt aö ég fer aö hlæja og segi, aö þvi hljóti aö finnast myrkriö skemmtilegra en mér úr þvi þaö kveiki ekki. Stúlka nokk- ur, sem þarna var, tók þetta eitt- hvaö illa upp og svaraöi: „Mikil bölvuö skepna getur þú alltaf veriö, Leifi”. En skýringin á þessari myrkur- setu var raunar sú, aö fólkiö hélt aö eldingarnar, sem fylgdu reiöarslögunum, leiddi frekar 1 bæinn ef þar væri ljós. Auövitaö var fólk dauöhrætt viö þessi ósköp þótt þaö tæki þeim fljótlega meö miklu jafnaöargeöi. Svo þarf naumast aö taka þaö fram, aö litiö varö úr ballinu. Morguninn eftir var svo kominn austanandvari. Þá lagöi ösku- mökkinn vestur um og var mér sagt seinna, aö þá heföi oröiö sporrækt alla leiö vestur I Arnes- sýslu og hálf rokkiö þar um miöj- an dag. Þá var hinsvegar bjart i Meöallandinu. Voveifleg tíðindi Snemma morguns, daginn eftir aö gosiö hófst, kom hraöboöi neöan úr Meöallandi meö þær fréttir, aö hlaupiö heföi trúlega tekiö af neöstu bæina þar. Þá bjuggu i Háu-Kotey i Meöallandi foreldrar minir, yngri systkini og bróöir minn, sem þá var fulltiöa maöur. Ég þarf naumast aö lýsa þvi hvernig mér varö viö þessi tiöindi. Ég næ mér þegar I tvo hesta og þeysi af staö. A Efri- Steinsmýri var staddur annar bóndinn á Melhól og urðum viö samferöa. Þá lá leiöin hjá Feög- um i Meöallandi og er viö komum yfir Eldvatniö, sem liggur þar alveg aö heimreiöinni, þá stendur maöur þar i trööinni, kallar til okkar og segir, aö óþarfi sé aö fara alveg svona geyst þvi enginn bær hafi fariö. Og þaö er ekkert of mikiö sagt aö mér hafi talsvert létt viö þær fréttir. Var þvi ekki farið lengra aö sinni en gengiö til baöstofu og þegnar góögeröir eins og vant var þar. Þar bjó þá mjög gestrisið, gott og skemmtilegt fólk og fór maöur þar aldrei hjá garöi án þess aö lita I bæinn. Skilja nú leiöir. Bóndinn á Meihól fór heim til sin en ég hélt áfram til fundar viö mitt fólk, sem ég mundi nú hitta heilt á húfi. Ekki varö komist á hestum lengra en niöur aö Efri-Ey, vegna Ishröngls. Gekk ég þvi þaðan niöur aö Háu-Kotey. Þröng á þingi 1 Háu-Kotey var fyrir allt heimilisfólkiö á Söndum. Flúöi þaö bæinn á siöustu stundu,þvi er ishröngliö kom I Kúöafljótið þá stöövaöist I bili allt vatnsrennsli þar, svo fólkiö gat gengiö þurrum fótum austur yfir Fljót. Börn voru meö i förinni, sem varö aö bera og sóttist þvi förin seinna, þótt hraöi væri auövitaö haföur á svo sem kostur var. Mátti og ekki miklu muna, þvi ekki mun fólkiö hafa veriö meira en svo komið upp á fljótsbakkann þegar hlaupið skall fr^m á hæla þess. I för meö fólkinu frá Söndun slóst svo fólkiö frá Sandaseli og allur hélt hópurinn austur að Háu-Kotey. Bærinn þar stendur á allháum hól neitt I líkingu viö þaö sem var, og þaö getur enginn annar en sá, sem séö hefur. Athugið farveginn son, bróðir Þuriöar húsmóöur á Söndum, hörku duglegur maöur. Skemmdir uröu einnig veruleg- ar á Sandaseli, Strönd, Rofabæ, Melhóli og Efri-Ey. Eins og stórborg yfir að sjá og þvl minni likur til þess aö hlaupið næöi honum en ýmsum bæjum öörum. Mig minnir aö fólkiö frá einum fjórum eöa fimm bæjum hafi veriö I Háu-Kotey þessa nótt. Reynt var að fylgjast meö þvl hvaö vatniö hækkaöi en þaö var hægara sagt en gert þvl ekkert sást út úr augunum. Urðu menn bara aö skriöa og þreifa fyrir sér. Kartöflu- og rófugaröar voru þá yfirleitt haföir i vörpunum fram undan bæjunum. Svo var einnig I Háu-Kotey. Svo fór, aö vatnið náöi aldrei nema upp aö kál- garðinum og var þá raunar fariö aö þrengjast æöi mikiö I kringúm bæjarhúsin. Enginn maður hugsaöi til þess aö hátta fyrr en vatnið fór að sjatna um nóttina. Fóru þá karl- menn og eitthvaö af stálpuöum börnum I hlööur og sváfu þar, þvi ekkert rún var fyrir allt þetta fólk i baöstofunni. Ekkert manntjón Enginn maöur fórst I þessu hlaupi, þótt hurö skylli nærri hælum. Sá, sem hættast hefur kannski veriö kominn var maöur, sem var á feröinni fótgangandi of- an úr Skaftártungu og niöur I Alftaver, daginn sem gosiö byrjaöi. Þegar hann heyrir dynkina og fer aö lita I kringum sig sér hann hvar hlaupið veltist fram Hólmsá. Svo hann tekur heldur betur til fótanna og má nærri geta aö ekki hafi hann dreg- iö af sér, þvi þarna var um lif eöa dauða aö tefla. Hann nær Hólms- árbrúnni, en á henni voru tvö vatnshöf og steyptur stöpull undir miöri brúnni. Skiptir þaö nú eng- um togum aö þegar hann hefur náð ef'ra vatnsopinu fer handriöiö af þvi neöra og hann er ekki nema aöeins kominn upp á bakkann ofan viö brúna þegar hún sópaðist burtu eins og hún lagði sig. Þarna skiptu aöeins örfáar sekúndur milli lifs og dauöa. Þegar hann er svo kominn þaö hátt aö hann telur sér óhætt aö nema staöar og kasta mæðinni, sér hann þar skammt frá 3 kindur á grasflesju. I einu vettfangi fló hlaupiö burtu gras- torfuna allt niöur I klöpp og hreif kindurnar meö. Segir þaö sina sögu um hvaö mikill kraftur var i vatnsflaumnum. Gangnamenn úr Alftaveri voru mjög hætt komnir og munaði aöeins örlitlu á aö þeir björguöust á hestum slnum undan hlaupinu. Daginn fyrir gosiö voru þeir aö leita upp viö Mýrdalsjökul og heföi gosiö byrjaö þá, heföu þeir allir farist. Mikill fjöldi sauöfjár fórst i þessu hlaupi.og um 80 hross tók þaö i Meöallandinu. Meiri hlutan- um af þeim tókst þó aö bjarga vegna þess að þau festust I is- hröngli og var þá hægt aö moka þau upp. Gegnir furöu aö þau skuli ekki hafa oröiö fyrir meira hnjaski en raun virtist bera vitni um. önnur fórust auðvitað og tal- aö var um aö tvo hesta frá Söndum heföi rekiö á Land- eyjasandi. Sandar uröu fyrir mestu tjóni af jöröum I Meöallandinu. Bærinn stendur á svonefndum Bæjar- hólmi i Kúöafljóti og er hann all- stór. íbúðarhúsiö skekktist eitt- hvaö á grunninum og kjallarinn fylltist af vatni og eyöilögöust öll matvæli, sem þar voru geymd. Bóndinn á Söndum, Jóhann Guö- mundsson,var ekki heima þegar þetta geröist, mun hafa verið úti I Vik. Ég held aö þaö hafi orðiö fólkinu á Söndum til bjargar aö þar var til heimilis Bjarni Páls- Isjakarnir sem jökullin sprengdi af sér I þessum hamför- um voru margir hverjir æði hrikalegir og voru dreifðir um Sandinn allt suður á móts viö Hjörleifshöföa. Jón Trausti fór austur meö landi seinna þetta sama haust. I frasögn af þeirri ferö segir hann, aö þaö hafi verið eins og aö lita yfir stórborg aö sjá jakabáknin þarna á Sandinum. I janúar 1919 fór ég fótgangandi til Reykjavikur. Gekk viö þriggjá álna langa stöng. Geröi ég mér þaö þá til gamans aö mæla einn jakann og reyndist hann þrjár stangarlengdir á hæö eöa 9 álnir. Eöa þá sandburöurinn. Eftir gosið varö að breyta sjókortinu þvi þar sem togarar voru áöur aö veiöum var nú komiö þurt land langt út I sjó, þar sem myndast haföi hinn svonefndi Kötlutangi. Eins og nærri má geta voru þessir gosdagar engar hátiöa- stundir fyrir Skaftfellinga. Þó verö ég aö segja þaö, aö i raun og veru er ég feginn þvi aö hafa ekki veriö farinn aö heiman fyrir gos. Ég heföi aldrei getaö hugsaö mér tröllskap þessara ógnar umbrota Hvenær kemur svo næsta Kötlugos? Þaö veit enginn en þaö kemur og mun naumast gera boö á undan sér. Nú er jafnvel gert ráö fyrir þvi af Almannavöcnum aö tina menn af Mýrdalssandi upp i þyrlu, ef á þyrfti aö halda. Það er hreinn barnaskapur og kæmi engum til hugar sem séö heföi hrikaleik siöasta Kötlugoss. Komi annað slikt gos þá ræöur enginn neitt viö neitt á Mýrdals- sandi. Mitt álit er, aö vegfarendur á austurleiö eigi jafnan aö athuga hvort jökulvatn sé i Múlakvlslar- farvegi. Sé svo þá ætti að vera óhætt að halda áfram austur. En þeir, sem leiö eiga vesturum, at- hugi hinsvegar hvort jökulrennsli er I Hólmsá. Sé svo þá er liklegt aö þeir komist I tæka tiö út yfir Múlakvisl. A nútima farartækj- um tekur þaö ekki nema tæpan klt. aö fara á milli þessara vatns- falla. Séu farvegirnir hinsvegar þurrir getur jökullinn sprengt af sér á hverri stundu. Ég tel þetta þaö eina, sem oröiö getur til bjargar þeim, sem á Sandinum eru, undir svona kringumstæö- um. Nú er jökullinn oröinn miklu þynnri en hann var 1918. Eru mörg fell komin upp úr honum, sem ekki yddi á þá. Framhald á bls. 21. BLOM OG ROMAOTIR BLÓMeÁVDOTO 50 ára afmcelissýmng að Hótel Loftleiðum, laugardagirm 29. september, sumtudagim 30. september Dagsskrá báða dagana Opin blómavinnustofa kl. 10 - 12 f.h. Tilsögn í blómaskreytingurn fyrir almerming. Sérstakur blómaveislumatseðill kl. 12 - 14 og kl. 18:30 í Blómasal hótelsins. „Blóm í hárið“ kl. 14 qg 19 og 21 Hárgreiðslusýning með blómawafi Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH „Hausttískan 1979“ kl. 14:25 og 19:20 og 21:30 Marta Bjamadóttir, versl. EVA SnyrtistMaja, Ingibjörg Dalbeig Blómaskreytingar úr þurrkuðum blómum kl. 15:30 og 20:00 Skreytingar frá Erik Bering, KaupmMfn og Hendrik Bemdsen, Elóm & Ávextir Guðrún Á. Símonar M. 20:3Q Undirleik armast Arrd Elfar Blómahöldur frá 18. öld úr safni Eriks Bering Pétur Friðrik, listmálari, sýmr blómamyndir Blómamarkaður Þurrkuð og lifandi blóm á sérstöku blómatorgi Kynning Interflora Hr. J. Stampe OPIÐ FRA 10 f.h. til 23:00 báða dagam Aðgangseyrir: 1500 krómr. Kötlugosið 1918. Hæö gosmakkarins mæld frá Reykjavik, reyndist 14.300 m. og hefur hann þó, ein- hverntima meöan á gosinu stóö, náö hærra. Eldingarnar I mekkinum komust upp I 20.000-25.000 m. hæö.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.