Þjóðviljinn - 30.09.1979, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
13. tölublað Lystræningjans komið út. Meðal efnis:
Áður óbirt verk eftir Pétur Pálsson.
Viötal vió Stefán frá Möörudal.
Smásögur eftir: Adölf ólafsson, Klaus Rifbergog Pétur Hraunf jörö.
Brot úr sjálfsæfisögu Duke Ellington.
Ljóðeftir: Anton Helga Jónsson, Geiriaug Magnússon, Leif Jóelsson og ólaf
Ormsson.
LetKrit eftir Asu Sólveigu.
LYSTRÆNINGINN
Pósthólf 104, 815 Þorlákshöfn.
Askriftarsími i Reykjavik 71060.
skrifar um kvikmyndir
1 heimildarmyndadeild a-þýska kvikmyndasafnsins I Babelsberg
reyndust vera geymdar merkar þjóblifsmyndir teknar á tslandi á ár-
unum fyrir sibari heimsstyrjöld, auk nýrri mynda, m.a. frá þjóbhátib-
inni 1974.
Vib höfóum m.a. i huga kvik-
myndagerö á vegum Þjóöverjans
Dr. Paul Burkert, sem gerW út
kvikmyndaleiöangra til Islands
tvö sumur i röö, 1934 og 1935, en
þá var þaö sem fundum þeirra
Guömundar Kambansbar saman
(sbr. kvikmyndaþátt i sjónvarpi
1978, Mbl. 21.8. ’35 og Alþ.bl. 3.8.
’35).
Viö færöum þetta áhugaefni
okkar I tal viö Wolfgang Klaue,
forstjóra austur-þýska safnsins
og forseta FIAF, strax á fyrsta
degi, og tveimur dögum slöar af-
henti hann okkur lista meb titlum
13 heimildarkvikmynda, sem
teknar höföu veriö á Islandi. Aö
ööru leyti var ekkert frekar um
þessar kvikmyndir vitaö.
Skömmu sibar var skipulagöur
fyrir okkur dagur I heimildar-
myndasafninu i Babelsberg og
okkur ekiö þangab um klukku-
stundarleiö frá aöaldeild safnsins
i Wilhelmshagen (starfsemi
a-þýska kvikmyndasafnsins fer
fram á fjórum stööum). í skoö-
unarherberginu, sem merkt var
meö skilti sem á stóö: „Variíö,
hér eru nitrófilmur skobabar,
beiö oldcar metershár stafli af 35
mm kvikmyndum....
Fyrsta myndin sem viö skoöuö-
um iofaöi ekki góöu. HUn nefndist
Der Norden RuftíNorbriö kallar)
og lýsti siglingu skemmtiferöa-
skips frá Hamborg til Islands.
Þegar skipiö tók Vestmannaeyjar
vantaöi framhaldiö.
Hinsvegar lyftist brUnin, þegar
næstí titill birtist á myndskermi
klippiborösins: Schiffahrt und
FischfangstaufIsland (Siglingar
og fiskveiöar viö tsland). Þessi
mynd og tvær aörar reyndust
vera árangur kvikmyndaleiö-
angra Paul Burkerts til Islands
1934-35. Allar voru þær fullfrá-
gengnar meb tali og tónum.
Fyrsta myndin fjallaöi um fisk-
veiöar og fiskverkun. Onnur
myndin, sem nefndist Sommer
auf Island (Sumar á tslandi) var
um landbúnaö, og þriöja myndin,
Unheimliche Erde (Hrjóstruga
jörö) um náttúru landsins. Þá var
þarna aö finna fréttamynd,
Wochenschau, sem kvikmynda-
tökumaöur Burkerts, Frank Al-
brecht, tók hér á landi, m.a. af
eyöileggingu eftir jaröskjálftana
á Dalvik.
,,Þið eigið myndimar”
Næsta mynd var eftir
tékkneska kvikmyndager öar-
menn og var bæöi i tékkneskri og
þýskri útgáfu. Þessa mynd þarf
aö aldursgreina, en hún gæti hafa
veriö tekin á árunum milli
1950-60.
Þá er ótalin ein merkasta
myndin, sem þarna var aö finna,
rUmrar klukkustundar löng þjóö-
lifsmynd, sem lýsir furöu ná-
kvæmlega atvinnuháttum til
lands og sjávar, en þar sem
fyrstu spóluna af sex vantaöi er
ekki unnt aö svo stöddu aö sjá
hverjir hafatekiö þessamynd, né
vita nákvæmlega hvenærhUn var
tekin. Artaliö 1938 sást reyndar á
sildartunnu.
Nú var timinn aö hlaupa frá
okkur og viö uröum aö fara hratt
yfrir sögu, enda voru þær myndir
sem eftír voruallar nýrri. Ein var
tekin af Rússum, 35mm litmynd,
og önnur var frá þjóöhátiöinni
1974, geröaf A-Þjóöver jum i sam-
vinnu viö Rússa. Nokkrar
kennslumyndir á I6mm uröu aö
liggja óskoöaöar, þar sem ákveö-
ib haföi verib ab viö hittum félaga
okkar til aö veröa þeim samferöa
tíl Frankfurt.
Þegar viö nokkru slöar lýst-
um fyrir Klaue hversu ánægju-
legt þaö heföi veriö aö uppgötva
þessar myn'dir i fórum heimildar-
myndasafnsins i Babelsberg, tók
hann heilshugar þátt i gleöi okkar
og hrifningu og sagöi aö þessar
myndir væru hluti af menningar-
arfleiö tslendinga og þvi tilheyröu
þær okkur meö réttu. „Veljiö úr
þær myndir, sem þiö teljiö aö séu
mikilvægar. Viö skulum siöan sjá
til þess aö ykkur veröi send eintök
af þeim. Þaö veröur áreiöanlega
ekki á þessu ári, en fljótlega upp
Ur þvl”.
Þrjár I viðbót
Þarmeö er samt ekki fulllokiö
aö segja frá Babelsbergför þenn-
an ánægjulega dag, þvi meira
kom til. Okkur lék forvitni á aö
vita hvort ekki leyndust þarna
einhverjar upplýsingar, t.d. um
Burkert, eöa hvort þaö væri alveg
vist aö ekki væru þarna fleiri
kvikmyndir tengdar tslandi, sem
annarra þjóöa menn heföu tekib,
og höföum viö þá serstaklejga i
huga Dani og' Svia.
Þetta leiddi til þess, aö enn var
flett upp i kvikmyndaskrám, meb
þeim árangri aö i ljós komu 3
kvikmyndir teknar átslandi.sem
eiga aö vera til: Iceland — the
Land of Ice and Fire, tekin af
Englendingum áriö 1929, og
Myndirfrá Islandi og Reykjavik,
höfubborg tslands, báöar teknar
Framhald á bls. 21.
Viö þökkum bráösnjöll svör
sem borist hafa ritstjórninni.
Mörg svörin voru keimlik, en
besta svariö var aö okkar mati:
— Hvab skyldi hann vera mörg
hestöfl þessi, strákar?
Svarib var merkt Bergljót Guö-
mundsdóttir, Tómasarhaga 17,
Reykjavik. Viö þökkum henni
svariö.
önnur svör: — Strákar, hvar eru
hestöflin?
(Sigrún Oskarsdóttir)
— Þab er I karbratornum! (Nafn-
iöóskabist ekki birt, en svariö var
tileinkaö Gunnari Steini Pálssyni
fyrrv. blaöamanni).
— Hættibi þessu strákar og náib i
hnakk!
(Halldór G.)
Þá er þab nýja myndin. Nú vant-
ar ab nota sunnudaginn vel og
brjóta heiiann af fulium krafti.
Sendib svo afurbirnar til okkar og
merkib umslagib: „Myndatexti
óskast”, Sunnudagsblabib, Þjób-
viljinn, Sfbumúia 6, Rvik.
Góba skemmtun!
Myndartexti óskast