Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. nóvember 1979 'ÞJÓÐVILJINN_SÍÐA Pétur Reimarsson formaöur SÍNE: Síðasta ríkisstjórn hag- stæðust námsmönnum A sameiginlegum fundi SHl, SINE og BISN voru kynnt hagsmunamál nemenda. A myndinni sjást f.v. Jón Guömundsson, Þorgeir Pálsson, Baldur óskarsson fréttamaöur, Magnús Guömundsson, Pétur Eeimarsson og Einar Birgir Steinþórsson. (Ljósm.: Jón. Vetrarstatfið er hafiö í Bláfiöllum Dagsferð fyrir vísitolu- fjölskylduna 12.600 kr. Skiöalyfturnar I Bláfjöllum hafa nú veriö opnaöar og vetrar- starfiö er hafiö. Nægur snjdr er i Bláfjöllum eins og stendur. Þrátt fyrir vel meintan áróöur fyrir skföaferðum Reykvikinga I Blá- fjöll getur nú samt komiö hik á vfsitölufjölskylduna þvi aö dags- ferö þangaö, ef dagskort eru keypt, kostar nú samtals 12.600 krdnur fyrir hjón og tvö börn. 1 fréttatilkynningu frá Blá- fjallanefnd segir, aö i sumar hafi veriö unniö aö endurbótum á veg- inum. Hefurhann veriö hækkaöur verulega allt niöur aö Rauöu- hnjúkum. Einnig hefur veriö bor- iö ofan f hann allan. Tvö ný bilastæöi voru gerö i sumar. Annaö þeirra er suöur af gömlubílastæöunum viö Kdngsgil og ætti aö henta göngufólki vel, en hitt er austan vegarins skammt innan viö Eldborg. Brekkurnar beggja vegna stólalyftu hafa nú veriö flóölýstar upp á brún og þær veriö jafnaöar nokkuö og lagaöar. Fram aö áramótum veröur eft- ir þvi sem veöur leyfir haft opiö frá kl. 10—18 á laugardögum og sunnudögum, svo og frá 13—22 á þriöjudögum og fimmtudögum. Upplýsingar um Bláfjöll eru gefnar i simsvara 25582. Frá áramótum veröa lyftur opnar kl. 10—18 laugardaga og sunnudaga, kl. 13—22 þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga og kl. 13—18 mánudaga og föstu- daga. Verö aögöngumiöa er: 1 feröfyrir fulloröna kr.200.- 1 feröfvrirbörn kr. 100.- Hafnarfjörður: Sýning á tillögum um íbúðabyggð í Hvömmúm t dag kl. 5 veröur á vegum Hafnarf jaröarbæjar opnuö sýning á samkeppnistillögum um fyrirkomulag þéttbýlis á tveimur afmörkuöum svæöum i Hvamma- hverfi i Hafnarfiröi. Sýningin veröur i húsi Bjarna riddara Sivertsens að Vesturgötu 6. Siöastliöiö haust var samþykkt skipulag hverfis meö u.þ.b. 300 ibúöum I svonefndum Hvömmum I Hafnarfiröi. Geröi skipulagiö ráö fyrir, aö rúmur helmingur eöa um 170 Ibúöir yröu i einhvers- konar fjölbýli og voru afmörkuö svæöi innan skipulagsins fyrir þaö. Annaö, svæöi A, viö versl- unarmiöstöö i nálægt miöju hverfinu, hitt, svæöi B, I suöur- jaöri hverfisins. í febrúar á þessu ári ákvaö bæjarstjórn Hafnarfjaröar aö bjóöa til lokaörar samkeppni meöal arkitekta um gerö fjöl- býlisins. Var fimm starfshópum arkitekta boöin þátttaka i sam- keppninni. Skiladagur var 21. sept. 1979. 1 verkefnislýsingu kemur fram, aö skipulagning byggöarinnar á fyrrgreindum svæöum er talin vandasamt verk, m.a. vegna sérkenna i landi, veöurlags, útsýnis og óskar um verulegan þéttleika byggöar. Tilgangur samkeppninnar var m.a. aö leita nýrra leiöa I gerö fjölbýlis, en tekiö er fram I lýsingu verkefnisins, aö lausriir sem gera ráö fyrir svonefndri lágri þéttri byggö, muni fyllilega Framhald á bls. 17 8 miöa kort fyrir fulloröna kr. 1.00.- 8 miöa kort fyrirbörn kr.500.- Verö i stólalyftu er tvöfalt, þ.e. aö skila þarf tveimur miöum viö upphaf feröar I henni. Dagkort veröa seld virka daga og gilda til kl. 18 mánudaga og föstudaga, en aöra daga til kl. 18.30. Dagskort fyrir fulloröna er kr. 2.800,- Dagskort fyrir börn er kr. 1.400.- Rútuferöir kosta 1400 kr. fyrir fulloröna, báöar leiöir, og 700 kr. fyrir börn. Kvöldkort veröa seld þriöju- daga, miövikudaga og fimmtudaga og gilda frá kl. 18—22. Veröfyrir fulloröna er kr. 2.000.- Veröfyrirbörner kr. 1.000,- Árskort, sem gilda aö fullu i allar lyftur Bláfjallanefndar þ.á.m. stólalyftu kosta kr. 40.000.- fyrir fulloröna og kr. 20.000.- fyrir börn. Arskort eru til sölu á skrifstofú iþróttaráös Reykjavikur, Tjarnargötu 20, simi 28544. Bláf jallanefnd hvetur allt skföafólk i Bláfjöllum, til þess aö sýna varúö og tillitssemi bæöi i brekkum og i biðrööum og stuöla þannig aö fekkun slysa og meiri ánægju þeirra sem skiöasvæöiö sækja. Eining mótmœlir minnkandi atvinnu: Siglingar skipa með afla verði stöðvaðar nema hann verði ekki nýttur innanlands Verkalýösfélagið Eining hefur gert eftirfarandi samþykkt vegna atvinnuskorts, sem skapast hefur á einstökum stööum vegna siglinga togara meö afla sinn til sölu á erlendum uppboös- mörkuöum: „Fundur haldinn i Verkalýös- féiaginu Einingu laugardaginn 17. nóvember 1979 mótmælir þvi haröiega, aö einstök útgeröar- félög skuli hafa látiö skip sin sigia meö aflann á erlenda markaöi aö undanförnu og stofnaö þannig til atvinnuleysis fjölda fólks eöa minnkandi atvinnu á félags- svæöinu. Fundurinn telur, aö þvi aðeins sé þaö réttlætanlegt, aö sigla meö afla á erlenda markaöi, aö inn- lendar fiskvinnslustöövar séu að fullu mettaöar og komist ekki yfir aö nýta aflann. Því er þaö krafa fundarins, aö hagsmunir fólksins I byggöar- lögunum veröi látnir sitja I fyrir- rúmi og allar siglingar skipa meö afla stöövaöar, nema þvl aöeins aö svo mikiö berist aö, aö aflinn veröi eigi fullnýttur innanlands.” Síðasta ríkisstjórn var hagstæðari námsmönnum en allar þær ríkisstjórnir sem ég man eftir. Gerðar voru breytingar á reglum lánasjóðs námsmanna þar sem m.a. er tekið tillit til f jölskyldustærðar og fyrir Alþingi lá frumvarp um breytingar á lögum um námslán þar sem gert er ráð fyrir að öll umfram- f járþörf námsmanna verði borguð. Þetta voru orð Péturs Reimarssonar for- manns SÍNE á blaða- mannaf undi á miðvikudag. Fundur þessi var boöaöur af Stúdentaráöi Hl, SINE og hinu nýstofnaöa Bandalagi Islenskra ■ sérskólanema (BISN). A fundin- um kom fram aö I fjárlagafrum- varpi Tómasar Arnasonar eru fjárveitingar til Lánasjóös is- lenskra námsmanna skornar verulega niöur þannig aö fram- lag rikisins veröur ekki nema um 62% af þvisem sjóöurinn fer fram á. Jafnframt er sjóðnum heimilaö aö taka erlent Ián upp á 1200 mil- jónir króna og er þaö gengis- tryggt. Meö þessu móti veröur aöeins unnt aö lána 79% af um- framfjárþörf námsmanna. Lýstu þeir yfir mikilli óánægju meö þessa þróun mála. A fundinum var gerö grein fyrir þeim ástæöum sem legiö hafa aö baki þvi aö StNE leitaöi til Al- þýöubandalagsins á slnum tima til þess aö fá aöstoö viö aö kæra námsmenn inn á kjörskrá. Hvergi er hægt aö ganga aö öllum kjör- skrám landsins á einum staö nema hjá stjórnmálaflokkunum og þvi eölilegast aö leita til ein- hvers þeirra meö tæknilega aö- stoö. Sagöi Pétur aö Alþýöu- bandalagiö heföi oröiö fyrir val- inu vegna þess aö þaö heföi veriö hliöhollast námsmönnum. Nú hefur hins vegar slitnaö upp úr þessu samstarfi vegna bréfs sem Alþýðubandalagið sendi náms- mönnum. Hefur stjórn SINE-nú kært 190 manns sjálfstætt inn á kjörskrá. Eins og kunnugt er detta náms- menn út af kjörskrá flytji þeir lögheimili sitt til útlanda og þarf þvi alltaf aö kæra mikinn fjölda þeirra inn á hana aftur. — GFr Arni Bergmann Miðviku■ dagar í Moskvu Bók Árna Bergmann um Rússlandsár hans komin út Út er komin hjá Máii og menningu bókin Miðviku- dagar i Moskvu eftir Arna Bergmann ritstjóra Þjóövilj- ans.Hér er um aö ræöa endurminningar hans frá námsárum hans i Moskvu og segir á kápu aö bók Arna sé bæöi pólitiskur og menn- ingarsögulegur viöburður. Hún sé uppgjör manns viö staðnaö þjóöféiag — en um leiö ástarjátning til þeirra þjóöar sem viö þaö býr. A bókarkápu segir ennfremur: „Enginn Islendingur hefur kynnst sovésku samfélagi eins náiö og Arni Bergmann. Hann fór ungur til háskóla- náms I Moskvu og dvaldist þar um margra ára skeið. Námsár hans i Moskvu voru einn merkilegasti umbrota- timi I sögu Ráöstjórnar- rikjanna eftir striö. Þetta er timabil leyniræöu Krústjoffs og fyrstu bóka Solzenitsins — timi bjartra vona um aö Sovétrikjunum tækist aö leysa sig úr viöjum Staiinstimans. Arni kristallar lifsviöhorf þeirrar kynslóöar sem mót- aöist viö þessar aöstæöur, vonir hennar, og ekki siður vonbrigöin þegar á leiö. Viö kynnumst hér litriku mannlifi, listamönnum og stúdentum, andófsmönnum jafnt sem jábræörum skipu- lagsins og þá ekki sist þvi kvunndagsfólki sem ekki veröur flokkaö á þennan hátt. 1 frásögnum af þessu fólki má greina örlagasögu sovésku þjóöanna á tuttugustu öld.” KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS ÉG SPÁI: Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Fjöldi þingmanna '78-79 Spá Alþýðubandalag 14 /y Alþýðuflokkur 14 9 Framsóknarflokkur 12 II Sjálfstæðisflokkur 20 Aðrir flokkar og utanfiokka 0 0 Samtals 60 60 Högni Torfason.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.