Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SíÐA 9 Dr.Gottskák Gottskálksson skrifar. Annað tilvalið dæmi er Þjóð- leikhúsið. Það verður að stein- hætta að styrkja þetta leikhús sem hefur þegar kostað okkur skattgreiðendur offjár og reka það á einkabasis. Og til þess að halda leikhúsmiðaverðinu i skefjum er einlægast að notfæra sér au glýsin ga m ið ilinn . Hvernig? Það er mjög einfalt. Leikararnir eins og listamenn vallarins, þ.e.a.s. iþrótta- mennirnir, gætu ofurvel borið auglýsingaborða framan á sér eða aftan. Auðvitað væri best að auglýsingarnar tengdust leik- ritinu á einhvern hátt. Lady Macbeth gæti auglýst fyrir Blóðbankann, Othello fyrir Koddaframleiðsluna h.f. og Pétur postuli i Gullna hliðinu SELJUM VEÐ- URSTOFUNA LAUSSTAÐA Staða deildarstjóra i freðfiskdeild Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf - skulu sendar sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 17. desem- ber 1979. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. nóvember 1979. HAPPDRÆTTI Þjóðviljans 1979 Gerið skil strax til næsta umboðsmanns, skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettis- götu 3 eða á afgreiðslu Þjóðviljans Siðu- múla 6. Lesendur dagblaðanna eru á tvennanhátt ómissandi.l fyrsta lagi eru þeir kaupendur dag- blaðanna og halda þar með blaðamönnunum uppi og i öðru lagi skrifa þeir bréf, sem eru jafnnýtileg til að fylla i eyður blaðanna og stækkaðar myndir. Nú hafa mér þvi miður ekki bor- ist nein bréf og þess vegna tók ég það ráð aö leita þeirra i ruslatunnu Morgunblaðsins. Það voru hæg hjá mér heima- tökin þar sem ég bý i Grjóta- þorpinu. Ykkur finnst sóðalegt að róta i ruslatunnum? Af hverju? Mér finnst blaöið oft sóðalegra en innihaldið i rusia- fötum þess. En kannski finnst ykkur lika ómóralskt að stela lesendabréfum i ruslatunnum? fcg er algjörlega ósammála. Mér finnst stórkostlegt að hugsa til þess, að bréfi sem Vel- vakandi hefur fleygt til hliðar með fyrirlitningu skuli Þjóðvilj- inn gefa annan sjens. Þannig eru ruslatunnur Morgunblaðs- „Kæri Velvakandi. Til þess að styðja ein- staklingsframtakið og frelsi dýra og sanna manndáð verður að gera rikisstofnanir að einka- fyrirtækjum. Og það verður að leggja á borðið ákveðnar tillög- ur þar að lútandi fyrir kosning- ar. Ég tel að það þyrfti að byrja á Veðurstofunni. Hún er dæmi gerð fyrir ódugandi rikisstofnun af þvi að hún er rekin af rikis- starfsmöhnum sem hafa engra hagsmuna að gæta. Þeir eru nefnilega vissir um að halda laununum sinum hvort sem veðrið er vont eða gott, hvort sem veðurspáin stenst eða ekki. Ég veit ofurvel hvernig þessir opinberu starfsmenn „vinna”. Þeir leggja kapal daginn út og inn eða lesa stjörnuspána til þess að fá innblástur (þið getið dáðst að visindalegum vinnu- brögðum þeirra.) Þeir kikja að- eins út um gluggann til þess að sjá hvernig viðri áður en þeir gera veðurspá. Hver borgar Einstaklingsframtakiö býður upp á óteljandi möguleika... ins ekki lengur helviti óbirtra bréfa, en aðeins hreinsunar- eldur. I dag ætla ég að birta bréf, sem þið verðið sjálfsagt ekki sammála. En það hefur þann kost að koma með frumlegar o'g áþreifanlegar tillögur sem eru i fullu samræmi við stefnuyfir- lýsingu Sjálfstæðisflokksins: þessum letingjum? Við skatt- greiðendur. Ég álit, aö nú sé mælirinn fullur. Nýja einka- fyrirtækiö á einfaldlega að selja veðurspár gegn áskrift. Rangar veðurspár yrðu vitanlega endurgreiddar. Ég er viss um að vitlausum veðurspám færi hraðfækkandi. Ég er 100% sam- mála Friðriki Sófussyni að. gæti auglýst ryðvarnarefni o.s.frv.. Leikararnir, sem eru tilfinningafólk, myndu ef til vili malda i móinn til að byrja með. En hvað halda þeir að þeir séu þessir leikarar? Alita þeir sig vera fremri iþróttamönnunum okkar? Það væri líka hægt að koma auglýsingum fyrir i sjálf- um textanum. Sjálfur er ég hlynntur þeirri lausn. Þvi miöur yrði stundum erfitt að koma þessu við i eldri leikritum og erlendum stykkjum sem sam- ræmast illa islenskum raun- veruleika á 20. öld. Eins og Geir Hallgrimsson sagði i Morgun- blaðinu siðastliðinn fimmtu- dag....(...). Það verður að umbuna einka- framtakinu og velgengni einstaklingsins. En viö nú- verandi skilyrði er ýtt undir leti og slæpingshátt. Tökum læknis- þjónustuna sem dæmi. Eftir nú- verandi fyrirkomulagi er lækn- inum borgað fyrir hvert viðtal án tillits til hver árangurinn er. En þvi skyldi ég ofborga lækni sem er kannski á góðri leið með að drepa mig? Þegar ég kalla á sjónvarpsviðgerðarmann borga ég honum ekki fyrr en honum hefur tekist að gera við sjón- varpið. Það verður að yfirfæra þetta fyrirkomulag á lækna- þjónustuna. Sjúklingurinn á ekki að borga fyrr en hann er orðinn stálhraustur. Eins og Al- bert Guðmundsson sagði i einkaviðtali fyrir nokkrum dög- um....(...) .” Þetta kalla ég gáfulegt bréf, sneisafullt af áþreifanlegum til- lögum. Hvers vegna neitaði Vel- vakandi að birta það? Ég hef það nefnilega eftir áreiðanleg- um heimildum, að frammá- menn flokksins hugsi sér að eigna sér þessar tillögur og telja kjósendum tiú um, að þær séu frá þeim sprottnar en hafi ekki oröið til i kollinum á einhverjum réttum og sléttum lesanda Morgunblaðsins. Hvflik ósvifni. SKOÐANAKONNUN VISIS í VÍSI í DAG verður birt niðurstaða skoðanakönnunar um fyte1 stjórnmálaflokkanna9 sem unnið hefur verið að á vegum Vísis undanfarna daga

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.