Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5
Grœnfrið-
ungar
færa út
kvíarnar
London (Reuter)
Umhverfisverndarmenn
frá sjö rikjum hafa stofnsett
alþjóölegt ráö til aö sam-
ræma aögeröir sem beinast
gegn hvaladrápi og byggingu
raforkuvera sem knúin eru
kjarnorku.
Talsmaöur Greenpeace-
samtakanna sem hafa aöset-
ur i London sagöi i gær aö á
fulltrúafundi samtakanna i
Amsterdam heföi veriö
ákveöiö aö stofna alþjóöleg
ráö. í ráöinu eru fulltrúar frá
Astraliu, Bretlandi, Kanada,
Frakklandi, Hollandi, Nýja
Sjálandi og Bandarikjunum.
Baráttumál alþjóölega
ráösins veröa auk þeirra
ofantöldu, aö koma I veg
fyrir aö geislavirkum úr-
gangi veröi sökkt i hafiö, aö
berjast gegn notkun skor-
dýraeiturs, aö vernda skóg-
lendi, aö berjast gegn oliu-
borunum undan ströndum,
gegn höfrungadrápi og gegn
mengun frá málmiöjuver-
um.
USA-sendiráðið í Pakistan:
Flestir starfsmenn
fluttir úr landi
Margir starfsmenn bandarfska
sendiráösins i Pakistan, auk fjöl-
skyldumeölima hinna starfs-
mannanna, verða fluttir til
Bandarikjanna I dag, eftir árás-
ina á sendiráöið i fyrradag, sagöi
bandariski scndiherrann i
Pakistan i gær.
Taliö er aö bandariska rikis-
stjórnin muni gefa fyrirmæli um
aö aörir Bandaríkjamenn i
Pakistan hverfi úr landi.
Bandariski sendiherrann
Arthur Hummel sagöi i gær, aö
Bandarikin vilji halda stjórn-
málasambandi viö Pakistan
óbreyttu og myndu þvi nokkrir
sendiráösmenn veröa eftir i
landinu. Sendiráösbyggingin var
brennd til grunna I fyrradag.
Einn starfsmaöur sendiráösins
lést i brunanum, og annar var
skotinn til bana.
Zia-Ul forseti Pakistan skoraöi
á þjóöina i sjónvarpsræöu I fyrra-
kvöld, aö ráöast ekki gegn erlend-
um stofnunum, þótt menn væru
reiöir vegna hertöku Moskunnar i
Mekka. Hann kvaöst harma
aögeröirnar gegn Bandarikjun-
um og sagöi aö árásin á Moskuna
heföi verið framin af trúarof-
stækismönnum.
írönsku námsmennirnir:
SLEPPTU FIMM
GÍSLUM í GÆR
Teheran, Washington, Strasbourg
(Reuter)
trönsku námsmennirnir I
bandariska sendiráöinu i Teheran
leystu fimm glsla úr haldi i gær.
1 simaviðtali viö fréttamann
Reuter sagöi talsmaöur náms-
mannanna, aö tveir Filippseyja-
búar, Suöur-Kóreumaöur,
Bangladeshbúi, og Pakistani
heföu fengiö aö fara, vegna þess
aö engar visbendingar heföu
fundist um aö þeir væru njósnar-
ar. Hann sagöi aö nú væru ein-
ungis eftir Bandarikjamenn I
sendiráöinu. Pakistanbúinn verö-
Arabaleiðtogar:
PLO áfram í S-Líbanon
Túnis (Reuter)
Málamiölun um aösetur
palestinskra skæruliöa i Suöur-
Libanon náöist á fundi leiötoga
Arababandalagsins sem lauk i
Túnis i gær.
Akvaröanir fundarins liggja
ekki fyrir, en áreiöanlegar
heimildir segja aö leiötogunum
hafi komið saman um aö libanska
rikisstjórnin og Frelsissamtök
Palestinu (PLO) skyldu I samein-
ingu hafa eftirlit meö dvöl skæru-
liöa I Suöur-LIbanon. Elias Sarkis
forseti Libanon haföi viljaö aö
libönsk yfirvöld réöu ein málum á
svæöinu.
Chedi Klibi, aöalframkvæmda-
FRETTASKYRIIMG
stjóri Arababandalagsins, sagöi
fréttamönnum aö „leiötoga-
fundurinn heföi ákveöiö aö efla
stuöning viö palestinsku barátt-
una gegn hinum zionska óvini”.
Hann sagöi aö leiötogarnir heföu
oröið sammála um aö marka
sameiginlega stefnu I stjórnmál-
um efnahagsmálum og hermál-
um.
ur áfram i sendiráöinu, en hann
er matreiöslumaöur og baö um aö
fá aö sjá um matseld áfram.
Bandariska rlkisstjórnin geröi i
gær haröa hríö aö ajatollah
Khomeini. Sagöi talsmaöur utan-
rikisráöuneytisins aö þaö væru
„ófyrirleitnar og visvitaöar lygar
ajatollah Khomeini sem heföu
valdiö árásinni á bandariska
sendiráöiö l Pakistan”. Talsmaö-
urinn sagöi einnig aö Bandarikja-
stjórn teldi nú aö ajatollah
Khomeini stjórnaöi persónulega
gangi mála varöandi sendiráöiö.
Bandarisku gislarnir sem
sleppt var úr bandariska sendi-
ráðinu fyrr I vikunni, voru undir
þrýstingi sem um margt minnir á
heilaþvott striösfanga, sagöi Jody
Powell, talsmaöur Bandarikja-
forseta i gær. „Þaö er ljóst aö not-
aðar voru mjög úthugsaöar aö-
feröir og aö þaö var ekki farib
eins vel meö þau og taliö hefur
veriö”, sagöi Powell.
Orkunotkun jaröarbúa er 16-
fait minni en sú vindorka
sem hugsanlega mætti nýta.
Myndin er af vindmyilunni i
Tvind á Jótlandi.
Nefnd á vegum
S.Þ.:
Aukum
nýtingu
yindorku
Genf (Reuter)
Vindorka á jöröinni er 16-
falt meiri eninúverandi orku
notkun jaröarbúa, og eru þá
undanskildir vindar á haf-
inu, sagöi nýlega i tilkynn-
ingu frá nefnd á vegum Sam-
einuöu þjóöanna.
t nefndinni eru fulltrúar
nlu rlkja og hefur hún þaö
hlutverk að undirbúa ráö-
stefnu Sameinuöu þjóöanna
um nýja og endurnýjanlega
orkugjafa, sem haldin verö-
ur á árinu 1981.
Nefndin telur mikilvægt aö
fundnar veröi leiöir til aö
Framhaid á bls. n
Var bandaríska „árásartilkynningin” ögrun?
Enn óljóst hvað olli tilkynningu herstjórnarmiðstöðvarinnar um aðsteðjandi kjarnorkuárás
I
■
1
B
I
■
I
■
I
■
I
■
I
B
I
B
I
B
I
B
I
B
I
B
I
L
Var tilkynningin um eld-
flaugaárás f Bandarlkin, sem
bandariska herstjórnarmiö-
stööin sendi út á föstudaginn
fyrir viku en afturkallaöi aö sex
minútum liönum, visvitandi og
ekki mistök?
Tveir fjölmiölar vöktu máls á
þessum möguleika s.l. föstudag,
nýja breska vikubiaöiö NOW og
opinbera sovéska fréttastofan
TASS.
Timaritiö NOW ber áreiöan-
legar heimildir i Washington
fyrir þvi, aö þaö hafi ekki veriö
mistök sem öllu þessari röngu
aövörun. Fréttaritarar NOW
telja aö árásartilkynningin hafi
veriö send út visvitandi, til aö
prófa viöbragösflýti heraflans.
Oft prófaö
Ýmislegt bendir til aö svo sé.
Timaritiö segir aö ööru hvoru sé
viðvörunarkerfiö prófaö meö
þvi aö herstjórnarmiöstööin
sendir út rangar upplýsingar
um aösteöjandi árás. En þessar
röngu upplýsingar eru alltaf
kyrfilega merktar „tilraun”. Af
einhverjum ástæöum var tölvu-
kerfiö ekki mataö meö þessum
merkingum á föstudaginn fyrir
viku.
Sökum þessa tilkynnti aövör-
Bandariska „árásartilkynningin” stóö i sex minútur. A þeirri sjö-
undu heföi Carter Bandarikjaforseti fengiö tilkynningu. Hann heföi
varla mátt hika, þvf aö samkvæmt „árásartilkynningunni” þurftu
„sovésku eldflaugarnar” 15 minútur frá skotpalli til skotmarks. A
myndinni sést bandariskur kjarnorkukafbátur.
unarkerfiö aö eldflaugum heföi
veriö skotiö á loft frá sovéskum
kafbátum á Kyrrahafi. Þaöan
tekur þaö eldflaugarnar 15
minútur aö ná skotmörkum i
Bandarikjunum.
Arásartilkynningin var aftur-
kölluö eftir aö sex mlnútur voru
liönar. En margt bendir til þess
aö aövaranir hafi enn veriö aö
berast herstöövum 10 minútum
eftir aö upprunalega tilkynning-
in var send út.
Timaritiö NOW spyr, hvers-
vegna stóru B-52 sprengjuþot-
urnar hafi ekki veriö komnar i
loftið áöur en árásartilkynning-
in var afturkölluð. Mönnum
þótti einnig undarlegt aö i loftiö
fóru einungis gamlar bardaga-
þotur, frá nokkrum herstööv-
um. Einnig undrast menn aö
Carter Bandarikjaforseta skuli
ekki hafa veriö skýrt frá
ástandinu áöur en sex minút-
urnar voru liönar. Þó hafa tals-
menn bandariska Varnarmála-
ráöuneytisins sagt, aö honum
mundi hafa veriö sagt frá
„árásinni” áöur en sjöunda
minútan heföi veriö liöin.
Viðbrögð prófuð
Aöur en tlmaritiö NOW kom
út á föstudeginum, haföi
sovéskur hernararfréttaskýr-
andi ýjaö aö þvi aö i Moskvu
teldu menn aö bandariska árás-
artilkynningin hafi veriö til þess
ætluö aö kanna viöbrögö Sovét-
manna viö skyndilegri árásar-
stööu Bandarikjanna.
Fréttaskýrandinn sem heitir
Alexander Dmitriyuk segir:
„Hvað heföi oröiö, ef andstæö-
ingurinn — eftir aö hafa oröiö
var viö árásarstööu bandarlsku
eldflaugnanna — heföi sent út
boö um aö allir skyldu reiöubún-
ir til striösátaka? Viö hefðum
ekkert getaö vitaö um ástæöur
þessháttar viöbragösstööu.”
Dmitryuk segir i lok greinar
sinnar aö þetta mál „sanni hve
öryggismálin hanga á mjóum
þræði, og hve ábyrgðarlaust
sumir aöilar i Bandarikjunum
prófa styrkleika þráöarins.”
Nyjar æfíngar
Bandarikin hafa á undanförn-
um árum oft haldið heræfingar
til aö sýna fram á hæfnina til aö
ber jast i kjarnorkustrlöi. Carter
hefur fariö i velauglýstar skoö-
unarferöir meö kjarnorkukaf-
bátum og I strlðsstjórnarflugvél
sinni.
Snemma i haust fór fram um-
fangsmikil heræfing, þar sem
eldflaugum var skotiö á loft og
B-52 sprengjuþotur æföu árásir.
Sumir fréttaskýrendur I
Washington telja aö þessar æf-
ingar eigi aö vera aövörun til
Sovétrikjanna um aö Bandarlk-
in séu reiöubúin aö beita kjarn-
orkuvopnum slnum, ef þau telja
hagsmunum sinum hættu búna.
Bandariska „árásartilkynn-
ingin” gæti átt rætur aö rekja til
ástandsins I íran. Sovétrikin
geröu áriö 1921 samning viö
Iran, sem heimilar þeim aö
framkvæma hernaöarlega
ihlutun i Iran sé tilteknum skil-
yröum fullnægt.
(Inf or mation / já s)
1
B
1
B
1
B
1
B
i
8
a
1
B
I
B
I
B
I
B
i
B
I
B
i
B
B
B
I
B
I
B
I
i
B
I
Baráttuf undur ABR í Háskólabíó
29. nóvember
Stuttar hvatningaræður.
Þjódkunnir listamenn flytja tónlist og söngT leiklist og Ijóð.
Dagskráin verður kynnt ýtarlega næstu daga.