Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1979
Dagvistarköimumnm lýkur! dag
Þátttakan
minni en
ætlað var
Skorað á foreldra sem ekki eru í
forgangshópnum að hringja í
sima 27277 kl. 13-16 i dag
„Þetta virBist hafa farið óskap-
lega mikiö fram hjá fólki, og þátt-
takan hefur ekki veriö eins mikil
og vió bjuggumst viö”, sagöi
Sigrlöur Jónsdóttir félagsráögjafi
hjá Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar, þegar Þjóö-
viljinn innti hana i gær eftir
undirtektum i dagvistarkönnun
félagsmálaráös.
Frá Fiskiþingi:
Niður
með
selinn!
Þeim fiskiþingsmönnum
er greinilega böivanlega viö
þaö fallega dýr selinn, þvi
þeir leggja tii þegar sannaö
hefur veriö aö hann sé orma-
valdur i fiski og aö hann éti
sem nemur 30 tii 40 þúsund
lestum af fiski á ári hér viö
land, þá veröi selastofninum
eytt aö miklum hluta.
Nú er þaö svo, aö náttúru-
fræöingar segja þaö alls
ósannaö aö selurinn sé
ormavaldur I fiski, þótt þaö
sé hugsanlegt. Hvað fiskáti
viökemur telja náttúru-
fræöingar alls ósannaö hve
mikiö magn af fiski sela-
stofninn hér viö land étur og
aö auki sé taliö aö mest af
þeim fiski sem hann tekur sé
smáfiskur sem alls óvist sé
að komist I tölu nytjafiska
vegna náttúrulegra lögmála.
Fiskiþingsmenn vilja aö
stjórn fiskifélags lslands láti
kanna þetta mál aö fullu, svo
alvarlegt sé þaö. —S.dór
1 dag er siðasti dagur þessarar
könnunar, en Sigriöur sagöi þó
mögulegt aö hún yröi framlengd.
Könnunin er tvlþætt.
Annars vegar hefur veriö
skoraö á þá foreldra sem ekkieru
i forgangshópunum og eiga þvi
ekki börn á dagheimilum borgar-
innar og eru ekki á biðlistum, aö
hringja i sima 27277 milli kl. 13 og
16 og gefa upp hvort þeir óska
dagvistar fyrir börn sin. Hins
vegar hefur veriö dreift
spurningalistum um sama efni til
þeirra sem eiga börn á leik-
skólum borgarinnar og eru á
biðlistum eftir dagheimilisplássi.
Sigriöur sagöi aö útfylltir
seölar væru þegar farnir aö
berast frá siöarnefnda hópnum,
og i raun væri auövelt fyrir
Félagsmálastofnun aö innheimta
seölana eöa Itreka spurning-
arnar, þar sem þetta fólk væri allt
á skrá hjá stofnuninni. „Hins
vegar er mjög bagalegt ef viö
fáum ekki upplýsingar um þarfir
Framhald á bls. 17
Bygga och bo i Island:
■
Tttxt: CðtÍgMei Fálí. Evá Roscögren, Mohn'
Foí*;»: Sigurgdr S$guf jóasMm. C»rl vct ! ;Ji
IíUwkÍ I)í;Iíí<í och
<!igt byggj'íamtncr bv>r
famtljcn Augwstsswn.
De tvwigas hw uiíftgf,
för í vtHwft <le sjalvji
bvggo fwjns bara dt !
bcboeligt rwm ~ ánmt,
-Sa farí kbkct och
<Mt m mmmcn hícv
ilyttaáe m,
D - Del hár iir ««
myckes <.!;*!ig ftU »v
kvci. t.ívi >ic? vktiiic
kunna vttra <len bíistá,
siigérUc.
Síi l*&t vif , <to '»xVo »>• ;
tKt ;•<<*) ÍJXÍJ <xW»< «3 Vta-
x-»x x< •:: umtwr
< < i&*sstx <C< Stttt ,<<f A>< <«SS«:
'«-,íií< ofNíK ítNxUr Úc x<«v!o
<}«<>« .'OSXK'S <á >'-Vswfss>, »S<K <o
<-0x,>*>:<< iCftíMW ■>.' lX!,>S<«-t
<•»<■ •><>'<„„ <SXX -■»)» '■■f <>»<>,«<« <» >'«
il Uk «<«»>•««*.< ««x 1X3 ÍX*3«30W
<í*fí5t'; i<««3* >«XS« Mo XM ■« >»»
ý.\> <x»< ÍK': í> >»>■ .«>
:•<■ >x» „>:<»•.<<•>>'>*<>:» «<»
».*•'»,• :<:<»•<«< ,«<•>»> :« >*<:« *
•» '<:•><•■ í•'•<:•■•: •'•' :«
[»«•:« <«j«.<:>„<:>; Sx» «<«*.<
3x3 »3<>, *3«- «s AM *SSx< 3*SX
«<«3x-x.< •.':<« fípx-hetr* < <)«Xvv«<:<>:<
«< }•* <x> víttœy*, «<:<•)*»< áíf«.* M,<
-. :•>«!«•'. is V#*t. »* »:<•:«.:«.<:<•>• •>.> s < x
W«x<MVo«áOjf «-.« jp.;V o»x»>,«> (<* X«
<•':<*> »xo mfr’v hoxiAjsx
Sfötvgtárt t»y99* ........ ....
r«.« to Xsm «<0) -w > &K vsrxrkt^
■ ■ : - :--<■■ ; ■
«*Jo<«< <*:' ««*>»- >»3 '»S»r
" ' » wsaafs &MP o>* s «xís
...... > BttsBwfe „ «o B>»*«
«sr<J <y*> xo'ijx** »Bs «*>’«*.<« S* 3j>
ovoxígo toxxioítxí. Vw tcvj,-
<■:«' ftí<» >:xf<-x«»< m Mitof <« s «Sc xc
. ■
«t« vttfvts&s;
4x téjak fctíöjft Öcr
fíwKMfcSé <x«)'tó*< ojíxsboxo** . «<>
x<VX«»l 5«.«>x! *>•• <««<x< »><■><
texSfKW sxo XK« «X0<Í<8 4» ««< »«í>J**c}o
. . ----„• P
>S*>><3<<<:» <á«»*X pSx« áOoSAÍÓlMCStt,
< <.<•<
<0 toxoW ím m «<*
!'«■> !>S rtttx SmoxW «1« <a ttt> t-xt ítt (ftsrtrtKttXxKwNOttrttórt *<R
V-« >,V' «< < y.u ,«,? vttxa <x.nJ oXlf í: «*n »«»«0* «<, xttw<«>
rltíufflcÍM ***
V<->8 >
S.3 !<«•■{< «3« V'-ttrt »>x, <•:<:•.'
joxttor < '«<*«, l.tt'Vft.'Kj ttv ó.v>
»,< !<3 '«S ,vttx<-x X' •><«■<,■:, > ;,< V n
SÍ13 #,«• Jvcttó 8« ttCx'O >'>.oVj».o
(vS ftw «4, «Síítt W < dSfiNVttxl <•>: '■'
3f í'3 i<»í,<v <,< -'ttttsi'}:.' «■,,<•<.'<"- <•.
„ Ctrt Íttttr <t,<«>,'tt>>:< ttxss tt3- :«3 rt»
-■::■••■: (•<:. ' ■:' ■■'■'•
>
• < !">tto«!-<«:>'> >> '
.Woffáí ttírt 'C!3«X<-xX ! !o««C (!.«*•
VW besváret?
<x> c
xttc \<f V«So\
x< >:« << !í!-:<<x'!, >
:*>:xo:«o'! <,X« X,o>
> !o'*,o->; < < • < X>' - , -
_______ ttutixj: V<:j(X3 v<< ttx-xt ttxxiéc <x.tt tto-< '3Ctto! }<»> !•'•>'■>:!
»WÍ4ttt}ýtttt'»SÍ- 3ÍB5SÍ WittS»<«XW!, ,<ottSC3 ax cmx « »>x Xxttfiíy,! !«> 3>. í;
En islándsk hyresgást ár en pcrson utan
fáttigheter. P& hyi'et>niarkn:ulen r;utci ónmycin'
!ag och hyresgSsterna köar pch si&ss om de fa
lágenhetct-na. Besittningsskyddet ár obefmtligt och
bvran sátts föt det mesta pó vfitdens vtllkor.
1 aítfnáfitie: wr isia»nh'Sal ns tt're>Kx!Kl«
soœitt öyersáéwíe *»
man >p;u ::<■•.,< íit: en •■ :■■ '■■■ '"■"■ ‘ :
: hus. O Mesi miineB ismtHiíft|iif itiir tut f'Ktat
proíesíeru tftól stcl hsr >> M< >til it.t ttí
fitcrav ávét ást Btt 8rtwt« itM2 * - -.............
det.Tie «it ho litaft'»M lx:iíóv» nc:i.
lín <íeat tir 8:rtw ! horttejxvnx
Sænskir skrifa um húsnæðismál á íslandi
„Aukavinna og þrœldómur
yy
„Aukavinna og þrældómur —
hlutur húsbyggjenda” Eitthvaö á
þessa leiö hljómar fyrirsögn i
sænska biaöinu „Var bostad”,
þar sem fjallaö er um
húsbyggjendur og leigjendur á
tslandi. Þar er skýrt frá ástand-
inu i húgbyggingamáium á
islandi, veröbólgunni sem hvetur
fólk til aö vinna myrkranna á
milli og leggja fé sitt i ibúöir.
„Margir Islendingar eru farnir
aö mótmæla þessum sjónar-
miðum. Þeir vilja fá meira út úr
lifinu en 10—12 tlma vinnu á dag
til aö koma upp húsgrunninum og
siöan kvöldvinnu viö aö byggja
húsiö. Þeir vilja búa án þess aö
eiga. Einn þeirra er Birna
Þóröardóttir.” segir I greininni.
Rætt er viö Birnu um aöstööu
leigjenda á Islandi. Og hún segir
m.a. „Viö veröum aö koma af
staö umræðum um lifsinnihald.
Eins og sakir standa vinnur fólk
svo mikið aö þaö hefur tæpast
tlma fyrir fjölskyldu sina, hvaö
þá til aö sinna hagsmunamálum
eöa stjórnmálum. Þess vegna eru
hér engir þrýstihópar sem berjast
t.d. fyrir meira leiguhúsnæöi.
1 greininni er einnig viötal viö
Guömund Ágústsson og Moniku,
en þau eru aö byggja sér hús i
Breiöholti og lýsa llfi
húsbyggjenda á Islandi. „Allir
hata þaö ástand sem rfkir i
húsnæðismálum en ekkert viröist
Rauði kross íslands:
Kosningagetraun að byrja
Stjórn Rauða kross tslands hef-
ur nú tekiö ákvöröun um ráöstöf-
un þess söfnunarfjár, sem
safnaðist I hjálparsjúö félagsins I
sept. s.l.
Samtals komu I hjálparsjoöinn
kr. 15.739.986,- I landssöfnuninni
og hefur RKl þegar sent 4 milj.
kr. þar af til alþjóöa rauöakross-
ins vegna hjálparaðgeröa I
Kampútseu og aörár 4 milj. kr.
veröa sendar til aöstoöar viö
flóttafólk frá Vietnam, sem nú
dvelst I flóttamannabúöum I SA-
Asfu. Stjórnin hefur ákveöiö aö
verja afgangi söfnunarfjárins til
þess aö kosta starf islensks
hjúkrunarliös, sem sent veröur til
liös viö hjúkrunarsveitir Alþjóöa
Rauöakrossins, sem nú starfa i
Thailandi viö aöhlynningu flótta-
fólks frá Kampútseu. Hefur
flóttamannastraumurinn aukist
stórlega siöustu vikurnar og er
heilbrigöisástand flóttafólksins
nær ólýsanlegt fyrir Ibúum i okkar
heimshluta.
Þegar hafa tveir fslenskir lækn-
ar og ein hjúkrunarkona boðiö sig
fram til þess aö fara til Thailands
á vegum RKl og Alþjóöa rauöa
krossins og munu þau fyrst fara
til Genfar f Sviss og siöan til Thai-
lands.
Rauöi kross Islands stefnir aö
aukinni þátttöku Islensks starfs-
liös i alþjóölegu hjálparstarfi og
hefur á þessu ári veriö haldiö sér-
stakt námskeiö hér á landi til
þjálfunar fólks, sem fariö gæti á
vegum Rauöa krossins til liknar-
starfa erlendis.
Ljóst er aö nauösyn veröur á
meira fjármagni til þess aö kosta
sendingu Islensks hjúkrunarliös
til Thailands og heitir RKl þvf á
alla landsmenn aö taka þátt 1
kosningagetraun þeirri, sem nú
er veriö aö leypa af stokkunum,
en tekjur af henni munu renna til
aðstoöar viö flóttaf ólk frá
Kampútseu. — mhg
hægt aö gera. Ef við gætum leigt
okkur stóra Ibúö fyrir sanngjarnt
verö meö tryggingu gegn þvi aö
vera fleygt út, væri þaö besta
lausnin. En eins og ástandiö er
eigum viö ekkert val”, segir
Guömundur.
Þá er aö lokum viötal viö Jón
frá Pálmholti, formann
leigjendasamtakanna. Hann
segir m.a. aö Island hafi lengi
veriö paradls fyrir þá sem vilja
leigj^ húsnæöi. „Þeir ákveöa
sjálfir leiguna og segja fólki upp
þegar þeim sýnist. Hjá
Leigjendasamtökunum hjálpum
viö fólki sem hefur veriö fleygt út
og krefjumst laga sem vernda
rétt leigjenda.” segir Jón.
Greinilegt er aö blaöamönnun-
um sem tóku þessi viötöl, finnst
ástandið i húsnæðismálum á
Islandi meira en litiö forvitnilegt
og ólikt þvi sem þeir eiga aö
venjast. Hinn islenski siöur aö
byggja sjálfur húsnæöi sitt og
vinna viö þaö myrkranna á á
milli, þar til hægt er aö flytja,
kannski aöeins inn f eitt herbergi,
en næsta óbekktur erlendis.
húsbyggjendur
vlurinner
^ Qóóur
Afgreiðum einangrunarplast a
Stor Reykjavikursvæðið frá
manudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á hyggingarstað.
viðskiptamonnum að kostnaðar
lausu. Hagkvaemt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæli
Skiladagar í happdrætti Þjódviljans
laiígardag og sunnudag, um land allt.
Gerið skil til umboðsmanna og
til skrifstofu happdrættisins að
Grettisgötu 3.
Opið um helgina að Grettisgötu 3 •
c
Athygli er vakin á því> að skrá yfir umboðsmenn happdrættisins
um land allt er birt í biað'nu í dag.
HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS