Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 „Heilagur Narúkami” — Siguröur Sigurjónsson og Jón Gunnarsson og Þórhallur Slgurösson I „Kirsu- Anna Kristln Arngrlmsdóttir I hlutverkum slnum. blóm á Noröurfjalli” Nýstárleg sýning Þjóðleikhússins: 2 japanskir einþáttungar Tónlist eftir Egil Ólafsson Næstkomandi sunnudag veröa tveir japanskir einþáttungar sýndir I Þjóöleikhúsinu. Nefnist sá, sem fyrir fer „Heilagur Narúkamí” og er frá þvi um 1700, en hinn siöari „Hugleiösla” og er frá 17. öld. Sameiginlcgt heiti þáttanna er „Kirsublóm á Noröurfjalli'og er táknrænt fyrir andstæöurnar: Japan-tsland. Fyrri þátturinn er byggöur á indverskri helgisögn. Heilagur maöur reiöist viö keisarann og hefnir sln á honum meö þvi aö leiöa yfir landiö ofþurrk og uppskerubrest. Keisarinn sendir unga stúlku til þess aö reyna aö mýkja skap hins heilaga törfa- manns, — og viö sjáum hvaö setur. Persónur i þessum þætti eru 4, leiknar af þeim Siguröi Sigur- jónssyni, Jóni Gunnarssyni, Arna Ibsen og önnu Kristinu Arngrimsdóttur. t siöari þættinum, „Hugleiöslu”, eru 3 persónur: eiginmaöur, eiginkona og þjónn.Eiginmaöurinn á sér ástkonu, eins og gengur, en ekki eru allir jafn ánægöir meö þaö búskaparlag. Leikendur eru: Þórha’llur Sigurösson, Jón Gunnarsson og Arni Ibsen. Leikstjórn annast Haukur J. Gunnarsson en hann gerir einnig búninga og leikmynd. Tónlist er eftir Egil Ólafisson og aö verulegu leyti flutt af honum sjálfum. Er hún aö mestu by ggö á sop. japanskri tónlist, sem er töluvert frábrugöin þvi, sem viö eigum aö venjast. Leikiö er aö mestu á japönsk hljóöfæri. Kristinn Danielsson sér um lýsingu en þýöandi þáttanna er Helgi Hálfdánarson. Sveinn Einarsson, þjóöleikhús- stjóri, lét þess getiö, aö þetta yröi meö nýstárlegri sýningum, sem sést heföu hér á leikhúsfjölum. 3. hefti Réttar er komið út Fram að kosningum fá nýir áskrif- endur tvo árganga í kaupbæti Réttur, timarit sósialista um þjóöfélagsmál, er komiö út, þ.e.a.s. 3. hefti 1979. Rætt er viö Eövarö Sigurösson formann Dagsbrúnar og ber viötaliö yfir- skriftina: „Sporna veröur gegn afturhaldsstjórn. — Eina vörn launafólks er aö efla Aiþýöu- bandalagiö.” Þá er viötalasyrpa Kosningaútvarp á stuttbylgju Sjómenn og landar í N-Evrópu fá fréttir Kosningaútvarp, vegna alþing- iskosninganna 2. og 3. desember veröur sent út á stuttbyigju. Not- uö veröur sama bylgja og hádeg- isútvarp er venjulega sent út á 12175 khz (24.6 metrar) og auk þess ein til tvær aörar bylgjur. Fjarskiptastööin I Gufunesi annast þessar sendingar og er nú veriö aö kanna á vegum stöövar- innar hvaöa bylgjur aörar koma tilgreina. Veröur tilkynnt um þaö siöar. Viö alþingiskosningarnar 1978 heyröist stuttbylgjuútvarp frá Reykjavik vföa 1 Noröur-Evrópu, og um borö I skipum á leiö til og frá landinu. Nauösynlegt er aö hafa góö útvarpstæki meö góöu loftneti til þess aö ná útsend- ingunni. Sem kunnugt er, þá er gert ráö fyrir þvl aö kosningu veröi fram haldiö þriöjudaginn 4. sesember, ef veöur hefur hamlaö kjörsókn hina tvo dagana. Þessvegna gæti dregist fram á þriöjudag aö taln- ing hæfist i öllum kjördæmum landsins. Ef hinsvegar kosningu lýkur allsstaöar á mánudags- kvöld, er gert ráö fyrir aö hefja útvarp á stutthylgju klukkan 19.00 gmt. mánudaginn 3. desember . Kosningaútvarp hefst svo klukk- an 23.00. um gagnrýni og óskir um vinstri stjórn: Rætt er viö Benedikt Daviösson, Bjarnfrlöi Leósdóttur, Þorstein Viihjálmsson, Helga Guömundsson og Sofftu Guö- mundsdóttur. I Rétti eru greinar um afhjúpun Bandarikjamanna á þeim blekk- ingum sem NATÓ byggist á, um Nicaragua eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur, heimsókn fasta- flota NATO til Islands sl. septem- ber, frelsisbaráttu Kúrda, minn- ingarár þýskrar alþýöuhreyf- ingar, o.fl. Þá skrifar Einar Olgeirsson ritstjóri grein um Alþingiskosningarnar, sem hann nefnir: „Geigvænleg hætta vofir nú yfir allri alþýöu landsins.” og birt er ræöa Svavars Gestssonar á þingrofsdaginn. 1 tímaritinu er einnig erlend viösjá, minningar- orö um Franz Marek, aöalrit- stjóra „Wiener Tagebuch” og birt ljóö eftir Nicaraguamanninn Gioconda Bell — Verkfall — I þýöingu Ingibjargar Haraldsdóttur. Afgreiösla Réttar er hjá Þjóö- viljanum, Siöumúla 6, Reykjavik, slmi 8 13 13. Fram 'aö kosningum er einstætt tilboö I gildi. Þeir sem gerast áskrifendur fá tvo árganga af Rétti I kaupbæti. Verö árgangsins sem eru fjögur hefti er nú kr. 5.000. — ekh Nothun áttavita og korta Slysavarnarfélag tslands hefur gefiö út bækling um notkun áttavita og korta, sem mætir verulegri þörf meö vaxandi áhuga almennings á útivist og gönguferöum. Þvi miöur er þaö of algengt aö jafn sjálfsagöir hlutir og feröakompás og landakort eru ekki haföir meö i gönguferöina eöa þá aö nauösynleg kunnátta i aö fara meö þennan búnaö er ekki fyrir hendi, bendir höfundurinn, óskar Þór Karlsson, á I formálsorö- um, og segir eflaust mega þakka þaö virku starfi hinna fjölmörgu björgunarsveita hér á landi, aö oft hefur fariö betur en á horföist. Bæklingurinn er fyrst og fremst gefinn út meö öryggis- sjónarmiö I huga, en auk þess gerir kunnátta I kortalestri og notkun áttavita mönnum auö- veldara en ella aö kynnast landinu, þekkja kennileiti þess og um leiö njóta þess enn bet- ur sem fyrir augu ber. Auk meöferöar áttavita og korta eru i bæklingnum góö ráö um gönguútbúnaö og feröa undirbúning. Hann veröur til sölu hjá slysavarnadeildum og björgunarsveitum SVFI um allt land og I Reykjavik auk þess I bókaverlun Sigfúsar Eymundssonar, hjá Erni og örlygi, i verslunum sem selja feröabúnaö og á skrifstofu SVFI, Grandagaröi 14. Audur Haralds heimsækir Rauðsokka Auöur Haralds rithöfundur veröur gestur Rauösokka I Sokkholti kl. 11.30 f.h. á morgun, laugardag. Rauö- sokkar hafa fyrir siö aö hella uppá könnuna á laugardags- morgnum og taka á móti þeim sem vilja koma, fá sér kaffi- sopa og rabba saman i góöu tómi. A morgun gefst gestum tækifæri til aö sjá og heyra Auöi Haralds og ræöa viö hana um nýútkomna bók hennar, Hvunndagshetjuna.sem vakiö hefur veröuga athygli. Sokkholt, aösetur Rauö- sokkahreyfingarinnar, er aö Skólavöröustlg 12 efstu hæö. Nýr sendiherra Kýpur Nýskipaöur sendiherra Kýpur hr. Tasos Chr. Panayides af- henti i sl. viku forseta Islands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum Magnúsi H. Magnússyni félagsmálaráöherra I fjarveru utan- rikisráöherra. Sendiherrann hefur aösetur I London. Barnaheimiliö Sólheimar I Grlmsnesi. Sölusýning Sólheimaheimilisins Gt er kominn minnis- peningur I tilefni átta aldar minningar Snorra Sturlu- sonar. A framhliö er vanga- mynd af Snorra sem gerö er eftir fyrirmynd styttu Gustavs Vigelands, er Norömenr. reistu i Reylcholti. A bakhliö er upphaf Heimskringlu, eins kunnasta ritversks Snorra. Þröstur Magnússon, teiknari hannaöi peninginn. Upplag þessa penings er mjög tak- markaö, eöa aöeins 500 brons og 300 silfur 925/1000. Hver peningur er númeraöur á kanti og einnig fylgir númeraö uppruna- sklrteini, þar sem fram koma allar helstu upplýsingar um peninginn og einnig stutt ævi- ágrip Snorra, ritaö af Olafi Halldórssyni, handrita- fræöingi. Peningarnir eru afhentir I vandaöri öskju og kostar bronspeningurinn kr. 15.000 en silfurpeningurinn kr. 39.500, einnig er hægt aö fá peningana saman I setti á kr. 54.500. Minnispeningurinn er sleginn hjá IS-SPOR H/F sem einnig gefur peninginn út. # Barnaheimiliö Sólheimar I Grímsnesi heldur sýningu og sölu á munum, unnum af vistmönnum heimilisins sunnudaginn, 25. nóv. aö Hallveigarstööum kl. 2. Seld veröa hin vinsælu ofnu teppi og ýmislegt annaö úr vefstofu, einnig bývaxkerti, dúkkur, bangsar, tréleikföng og margt fleira. Aöstandendur vistmanna veröa einnig meö kaffisölu og kökubasar. Minnispeningur um Snorra

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.