Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 j xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Reykja- vik eraö Skipholti 7.HUn eropin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sim- ar kosningastjórnar veröa þess- ir um sinn: 28118 , 28364,28365. Simar hverfadeilda ABR 1. deild simi 15664, kjörsvæöi: Mela- og Miöbæjarskóla. 2. deild sími 15243, kjörsvæöi: Austurbæjar- og Sjómanna- skóla. 3. deild simi 15207 kjörsvæöi: Laugarnes- og Langholts- skóla. 4. deild simi 15394, kjörsvæöi: Alftamýrar- og Breiöholts- skóla. . 5. deild simar 15714 og 15465, kjörsvæöi: Breiðholts, Fella- og ölduselsskóla. 6. deild simi 15357, kjörsvæöi: Arbæjarskóla. Hægt er að hafa samband viö deildir milli kl. 18.00 og 22.00 á kvöldin, og milli kl. 13.00 og 20.00 á laugardögum og sunnu- dögum. Kosningasjóður Þótt kostnaði viö kosningarnar veröi haldið I lágmarki kosta þær þó sitt. Kosningasjóö þarf þvf aö efla strax. Tekiö er á móti framlögum 1 sjóöinn aö Grettisgötu 3 og aö Skipholti 3. Félagar, bregöumst skjótt viö og látum fé I sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik vekur athygli kjósenda á þvf, aö kjörskrá liggur frammi á Manntalsskrifstofu Reykjavik- urborgar aö Skúlatúni 2, skrif- stofu flokksins að Grettisgötu 3 og kos n in ga m iös t ööin n i, Skipholti 7. Allir stuöningsmenn flokksins eru hvattir til aö kanna hvort þeir eru á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styöja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottið út af kjörskrá, séu á kjörskránni. Stuðningsmenn athugið Búseta 1. des. 1978 ræöur þvi hvar þið eruö á kjörskrá. Nauösynlegt er, aö þiö hafiö þetta hugfast og kjósiö strax utankjörfundar, ef þiö eigiö heima núna i öörum byggöar- lögum, heldur en fyrir ári. Skilið utankjörfundaratkvæóum á Grettisgötu 3 og þeim veröur komiö til skila i tæka tiö. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliöar til ýmissa starfa fram aö kjördegi meö bfla eöa án: Látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst I sima 28364 og 17500. U tankjörfundarkosning L'tank jörfundarkosning er hafin. Kosiö er I Miöbæjarskóla. Nánari upplýsingar I slma 17500. Stuöningsmenn G-listans, sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum slnum, sem veröa aö heiman kjördagana, ættu aö hvetja þá til aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á aö > vita bókstaf þesslista sem hann kýs, ogskrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþýöubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiöslunnar er aö Grettisgötu 3, simi 17500. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuöningsmenn! Þiö, sem hafiö frian tima aö morgni, svo ekki sé nú talaö um ef þiö hafiö bil til umráöa, látiö skrá ykkur til morgun verka hjá Benedikt I sima 17500, strax. Kosningastjórn Kosningaskrifstofur AB REYKJANES: Keflavik: Hafnargata 32, simi 3040. Kópavogur: Þinghóll (Hamraborg 11) simi 41746 og slmi 41710. Opið virka daga frá kl. 9.00 til 22.00. Hafnarfjörður: Strandgata 41, simi 54577. Opiö daglega frá kl. 10.00 til 22.00. Mosfellssveit: Birkiteigur 2, simi 66156. Seltjarnarnes: Berg, (Auður) simi 13589. Opið dagl. kl. 17—19. Garöabær: Simi 42998 (Björg) Opið dagl. 17—19. VESTURLAND: Akranes:Rein, simi 93-1630. Opiðfrá kl. 10.00 tilkl. 22.00. Borgarnes:Þórólfsgötu 8, simi 93-7467. Opið frá kl. 20.00 til 22.00. Stykkishólmur: Verkalýðshúsið, simi 93-8239. Opið frá kl. 20.00 til kl. 22.00. Grundarfjöröur: Grundargötu 8, simi 93-8740. Opið frá kl. 20.00 til kl. 22.00. Ólafsvik: Rúnar Benjaminsson, simi 93-6395. Hellissandur: Hrefna Magnúsdóttir, simi 93-6619 Þorbjörg Alexandersd. simi 93-6652. Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, simi 95-2143. Utanfjörfundar: Ólafur Guðmundsson, Grettisgötu 3, Reykja- vik, simi 17500. VESTFIRÐIR: Isafjörður: Hafnarstræti 1, simi 94-4342. Opiö alla daga. Utankjörfundar: Theodór Bjarnason, Grettisgötu 3, Reykjavik, simi 17500. NORÐURLANP VESTRA: Skagafjöröur: Villa Nova, Sauðarkróki, simi 5590. Opið á kvöldin og um helgar. Siglufjöröur: Suðurgata 10, simi 71294. Opiö alla daga frá kl. 13.00—kl. 19. Hvammstangi: Hvammstangabraut 23, simi 95-1467. Opið á kvöldin og um helgar. Skagaströnd: Fellsbraut 21, simi 4703. Opið alla daga milli kl. 5—7. NORÐURLANP EYSTRA: Akureyri: Eiðsvallagata 18, simi 25975. Húsavik: Snæland. AUSTURLAND: Neskaupstaöur: Egilsbraut 11, simi 7571. Opiö alla virka daga kl. 17—19 og kl. 20—22 og um helgar. Egilstaöir: Bjarkarhlið 6 simi 1245. Höfn Hornafiröi: Miötún 21, simi 8426. Opiö mánud., þriöjud. og miövikud. kl. 17—19.30. Fimmtud. og föstud. kl. 20—22.30 og um helgar. Seyöisfjöröur: Austurvegur 21, simi 2388. Opiö öll kvöld og um helgar. Eskifjöröur: Simi 6397. Opiö á kvöldin. Fáskrúösfjöröur: Búöavegur 16 (Hoffell). Opiö um helgar kl. 17—19 og 22.30—22, alla virka daga. Siminn er 5283. Reyöarfjöröur: Bólstaðir, simi 4298. Opiö um helgar og kl. 17—19 virka daga. SUÐURLAND: Selfoss: Kirkjuvegur 7, simi 99-1108. Opið allan daginn. Vestmannaeyjar: Bárugata 9, simar 98-1570 og 1798. Sjómenn, sem ekki verðið heima á kjördag Hafið samband viö utan- kjörstaöaskrifstofu Alþýöu- bandalagsins, Grettisgötu 3, simi 17500, sem veitir upplýsingar og aöstoö. Baráttusamkoma AlþýAubandalagsins i Suðurlands- kjördæmi verður haldin að Borg Grims- nesi, laugardaginn 24. nóv. kl. 20.30. Stutt ávörp flytja: Svavar Gestsson fyrrv. ráðherra. Jóhannes Helgason Hvammi. Margrét Gunnarsdóttir Laugarvatni. Skemmtiatriði, upplestur, söngur, leik- þáttur, grin og gaman. Dans til kl. 02.00, hljómsveit Gissurar Geirs leikur. Dregið i kosningahrappdrætti kl. 24.00. Sætaferðir frá Hvoli, Hellu, Laugarvatni, Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn, Hveragerði og Selfossi. Skemmtinefndin Búseta 1. des. 1978 Búseta 1. desember 1978 ræður því hvar þið eruð á kjörskrá. Nauðsynlegt er, að þið hafið þetta hugfast og kjósið strax utankjörf undar, ef þið eigið heima núna í öðrum byggðar- lögum, heldur en fyrir ári. Skilið utankjörf undarat- kvæðum á Grettisgötu 3 og þeim verður komið til skila í tæka tíð. Kosið utankjörfundar í Miðbæjarskólanum, alla daga Alþýðubandalagid í Kópavogi Kosn i ngaskemmtu n i Þinghól laugardaginn 24. nóv. kl. 21.00—02.00. Avarp: Albina Thordarson. Skemmtiatriöi: Guömundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson flytja lögin sem öll- um ylja. Kosningahappdrætti. Allt fljótandi i vinningum. Dans við undirleik Magnúsar Randrup og félaga. Kynnir: Þórir Hallgrimsson. Aögangseyrir: kr. 1.500,-. Munið kosningasjóð G-LISTANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.