Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 23. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 iþróttirUN íþróttirf^l íþróttir [fl V ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson l ° J I V^l—✓ lón í stuði - KR sigraði t upphafi seinni hálfleiks i leik KR og tS I gærkvöldi tókst stú- dentum aö jafna, 44-44 og 48-48. t>á gripu KR-ingar til þess ráös aö setja Jón Sig. inná á nýjan leik og þaö var eins og viö manninn mælt, KR-ingarnir ruddust frammúr á nýjan leik og sigruöu 93-72. Litill munur var á liöunum lengst af i fyrri hálfleiknum, en Vesturbæingarnir voru þó alltaf heldur á undan, 10-6, 29-34 og i hálfleik 44-35 fyrir KR. Eins og áöur sagöi tókst ÍS aö jafna á upphafsminútum seinni hálfleiks, 44-44 og 48-48. Þá tók Jón til sinna ráöa og skoraöi 10 af 12 næstu stigum KR og staöan breyttist I 60-52. Eftirleikurinn varö siöan auöveldur fyrir Vest- urbæjarliöiö, 70-54 og 81-61. Þegar upp var staðið haföi KR skoraö 93 stig gegn 72 stigum Stúdentanna. Liö IS viröist i nokkrum öldudal um þessar mundir og þeir hreinlega ná ekki aö sýna sitt rétta andlit heilan leik. 1 gær- kvöldi stóöu þeir sig þokkalega framanaf, en siöan datt allur botn úr leik þeirra, menn hreinlega gáfust upp. Mest bar á Bjarna Gunnari og Smock, sem þó hefur oftsinnis leikiö mun betur. Islandsmeistararnir voru ekki upp á marga fiska framanaf þessum leik, en hristu af sér sleniö eftir þvi sem á leiö. Þeirra næsta verkefni veröur öllu erfiö- ara, aö eiga viö hina hina spræku Framara á sunnudaginn og þá duga engin vettlingatök. Fyrir 1S skoruöu: Smock 28, Bjarni Gunnar 22, Jón 11, GIsli 8, Albert 2 og Ólafur 1. Fyrir KR skoruöu: Jón 31, Jackson 26, Geir 6, Garöar 6, Arni 6, Gunnar 6, Þröstur 4, Eirikur 4 og Birgir 4. - Ing H Þaö eru glæsilegir tilburöir hjá Erlendi Hermannssynl þar sem hann stekkur inn úr horninu og skorar fyrir Viking. Fram á uppleið þrátt fyrir tap gegn Víkingi í gærkvöldi 21-24 |Udo Lattek: j Besti þjálfari í j Evrópu í dag Það lið sem komið hefur mest á óvart í vestur- þýsku knattspyrnunni í ár er án efa Borussia Dort- mund. En góður árangur liðsins hefði ekki þurft að koma svo mjög á óvart hefðu menn gætt að því að hjá liðinu starfar nú þjálfarinn Udo Lattek, maðurinn sem frægð og góður árangur á knatt- spyrnusviðinu hefur fylgt lengi. Lattek var þjálfari hjá Bay- ern Miinchen á velgengnis- árum félagsins uppúr 1970. Undir hans stjórn varö Bayern þrisvar Þýskalandsmeistari, einu sinni bikarmeistari og 1974 sigraöi liöiö I Evrópu- keppni meistaraliöa. Lattek lenti þó smám saman upp á kant viö sjálfan keisarann, Frans Beckenbauer og lauk rimmu þeirra þannig aö Lattek var rekinn frá félaginu. Næst lá leiö hins snjalla þjálfara til helstu keppinauta Bayern á þessum árum, Borussia Mönchengladbach. Arangurinn lét ekki á sér standa fremur en fyrri daginn þegar Lattek á I hlut. Glad- bach sigraöi I þýsku 1. deildinni I tvigang, árin 1976 og 1977, en tapaöi fyrir Liver- pool I úrslitaleik Evrópu- keppni meistaraliöa. Einnig tókst Gladbach aö sigra i UEFA-keppninni I fyrravetur, en frammistaöa þeirra i deildarkeppninni var meö litlum glæsibrag. Nú var þaö Lattek sem ákvaö aö hætta og þreifa fyrir sér annars staöar. Leiö hans lá siöan til Borussia Dortmund, liös sem hafnaöi I 12. sæti, af 18 I E. deildinni I fyrra og hefur ekki nælt I Þýskalandsmeistaratitil siöustu 16 árin. Eftir komu Lattek til félagsins I sumar fóru hjólin heldur betur aö snúast og fyrir skömmu var Borussia Dortmund i efsta sæti deildarinnar. L Lattek veifar hér tiláhangenda Borussia Dortmund aö afloknum sigri iiösins. „Viö vorum allt of staöir framan af i þessum leik, en um leið og boltinn fór aö ganga kom þetta hjá okkur,” sagöi Arni Indriðason Vikingur aö loknum sigri þeirra Vikinganna i gærkvöldi gegn Fram I 1. deild handboltans, 24-21. Framararnir voru mjög ákveönir I byrjun leiksins og forystan varö fljótlega þeirra, 3-1, 5-3 og 8-5. Vikingarnir reyndu allt hvaö af tók aö minnka muninn, en tekk þaö heldur illa, 9-6. Páll skoraöi þvi næst 3 mörk úr vitum á meöan Egill læddi inn einu fyrir Fram og þar meö var staöan oröin jöfn, 10-10. Steinar átti siöan siöasta oröiö I fyrri hálfleiknum, 10-10 fyrir Viking. Arni kom Vikingunum i 12-10, en þá hljóp allt i baklás hjá þeim og þaö voru friskir Framararnir fljótir aö notfæra sér. Þeir skor- uöu 4 mörk i röö og breyttu stööunni sér i hag, 14-12. Fram fékk tækifæri til þess aö auka muninn i 3 mörk þegar þeim var dæmt vitakast. Kristján geröi sér þá litiö fyrir og varöi viti Erlendar, Vikingarnir brunuöu upp og skoruöu, 14-13. Þarna má segja aö vendipunktur hafi oröiö I leiknum þvl Vikingarnir breyttu úr 5:1 sókn yfir i 4:2 og innan F járöflunar sund Breiðabliksmanna Undanfarna daga hefur sund- fólk úr Sunddeild Breiöabliks gengiö I hús og aflaö sér stuðningsmanna sem vilja greiöa þeim eina krónu fyri hvern metra er þau synda á hálfri kiukkustund. Er þessi krónuleikur liöur i fjáröflun Sunddeildarinnar. Krónusundiö svonefnda fer fram i Sundlaug Kópavogs n.k. sunnudag 25. nóv. kl. 14.00 og eru stuöningsmenn velkomnir aö fylgjast meö og hvetja þaö sund- fólk er þeir styöja. skamms voru þeir komnir I 3 marka forystu, 18-15. Þessi mun- ur hélst siöan litt breyttur allt til loka leiksins, 20-17, 22-19 og loks 24-21. Framararnir komu mjög á óvart I þessum leik, einkum framan af. Þeir leika kerfisbund- inn handknattleik, ákveöinn og vissulega árangursrikan. Birgir átti mjög góöan leik I sókninni og eins voru Sigurbergur og Andrés traustir. Veiki hlekkur Fram- aranna var i gærkvöl’di markvarslan. Hún var hreinlega i molum og þó aö Vflúngsmark- veröirnir ættu öngvan stórleik þá skildi mikiö á milli þeirra og Létt hjá Glen Hoddle kom, sá og sigraði i sinum fýrsta landleik fyrir England I gærkvöldi. Enskir léku þá gegn Búlgörum 11. riöli Evrópukeppninnar og sigruöu 2-0. Hoddle skoraöi annaö markiö og lagöi hitt upp. Ekki dónaleg byrjun þaö. Strax á 9. min. sendi Hoddle langa sendingu fyrir mark Búlgara, beint á höfuö Dave Watson og hann átti ekki i miklum erfiöleikum meö aö Austurrikismenn skutust á topp 2. riöiis Evrópukeppni landsliöa I fyrrakvöld meö þvi aö sigra Portúgali á þeirra heimavelli 2-1. Leikur Austurrikismanna byggöist aö mestu leyti upp á sterkum varnarleik og hættu- legum skyndisóknum. Welzl skoraöi á 36. min. fyrir Austurriki, en aöeins 6 min. siöar höföu Portúgalir jafnaö markvaröa Fram. Vfkingarnir voru seinir I gang I þessum leik sem fyrr. Þeir viröast ekki ná fram sinu besta nema vera i hálfgeröu basli. Þá þéttist vörnin og sóknarleikurinn verður líflegri. Vikingarnir voru allir fremur jafnir aö þessu sinni, enginn sem skar sig verulega úr. Mörk Framaranna skoruöu: Atli 5, Andrés 3, Hannes 3, Sigurbergur 3, Theodór 3, Birgir 2, Egill 1 og Erlendur 1. Fyrir Viking skoruöu: Páll 7, Ólafur 5, Arni 4, Steinar 3, Siguröur 3, Þorbergur 1 og Erlendur 1. enskum skora. Eftir þetta fór leikurinn aö mestu fram á vallarhelm- ingi Búlgaranna, en enskum tókst ekki aö skora aftur fyrr en á 70. min. þegar Hoddle þrumaöi knettinum viöstööu- laust I mark eftir iaglegan samleik hans og Trevor Francis. Kevin Keegan iék ekki meö enskum i gærkvöldi og kom Kevin Reeves i hans staö og átti ágætan leik. og var þar aö verki Reinaldo. Sigurmark Austurrikis skor- aöi Schacher á 51. min. meö hörkuneglingu. Staöan I 2. riöli er nú þann- ig: Austurriki 8431 14:711 Belgia 7 3 4 0 9: 4 10 PortUgal 7 4 1 2 9: 7 9 Skotland 6 2 1 3 10: 9 5 Noregur 8 0 1 7 5:20 1 -IngH Evrópukeppni landslida Ovæntur sigur Austurríkis UMFS mætti ekki til leiks Siöastliöinn sunnudag áttu Grindvikingar og Borgnesingar aö leika í 1. deild körfuboltans i Njarövik, en þegar til kom mættu Borgnesingarnir ekki til leiks. Forsaga þessa máls er sú, aö mótaskrá KKI var tekin til gagn- gerrar endurskoöunar fyrir skömmu og þegar upp var staöiö var búiö aö flýta fyrstu leikjum UMFS og aö sögn Borgnesinga var þaö gert vegna þess aö UMFG og IBK kröföust þess aö leikir sinir gegn UMFS: yröu leiknir fyrr en gert var ráö fyrir I fyrri niðurröðun mótanefndar. Breytingar þær sem UMFG og IBK fóru fram á uröu slðan aö veruleika og þýöa væntanlega aö þjálfari UMFS, Dakarsta Webster veröur ekki löglegur með liöi sinu fyrr en I 3. leik. Nokkur ólga er i Borgnesingum út af þessu máli, ekki sist vegna þess aö þeir voru búnir aö skipu- leggja starf sitt náiö eftir fyrri niöurrööun mótanefndar. Til dæmis efndu þeir til Vesturlands- móts um siöustu helgi. Þá bTöu þeir með aö ráöa Webster frá K"K vegna þess aö hann átti aö vera löglegur meö UMFS strax i fyrsta leik, en þeir voru með annan Kana f sigtinu. ,,Ég reikna meö aö viö hunds- um leikinn gegn IBK einnig, sagöi einn foystumaöur UMFS I spjalli viö undirritaöan fyrir skömmu, en sá leikur á aö vera I Njarövik i kvöld. —Ingh Hamburger í vanda Vestur-þýska knattspyrnuliöiö Hamburger SV var rekiö meö tapi I fyrra og er þaö annað áriö i röö sem slikt gerist. Tapiö I fyrra var litlar 12.8 miijónir. Umsetningin á hinum stóru knattspyrnufélögum úti i heimi er svo rosaleg að maður á erfitt meö aö trúa þvilik risafyrirtæki þetta eru. Kostnaöarliöur Hamburger i fyrra hljóðaöi t.d. upp á 2 miljarða 184 miljónfr..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.