Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1979 JiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Á sama tíma aö ári I kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir Óvitar frumsýning laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Stundarfriöur laugardag kl. 20. Gamaldags kómedia sunnudag kl. 20. Litla sviöiö: Kirsiblóm á noröurf jalli Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Hvaö sögöu englarnir? þriðjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. alþýdu- leikhúsid Viö borgum ekki! Viö borgum ekki! Miönætursýning I Austur- bæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30. Mibasala i Austurbæjarbiói frá kl. 16 I dag, simi 11384. Blómarósir Sýning I Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. MiBasala i Lindarbæ kl. 17-19, simi 21971. I.KIKFE1AC 2l2 REYKIAVIKUR” “ Er þetta ekki mitt lif? i kvöld uppselt Ofvitinn Laugardag uppseit þriBjudag uppselt miBvikudag uppselt Kvartett sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 næst siðasta sinn MiBasala i IBnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. TONABIO New York, New York ★★★★★★- B.T. ‘ONE OF THE GREAT SCREEN ROMANCES OFALL TIME! ★ ★★★ Y LIZA ROBERT MINNELLI DENIRO NEWYORK NEWYORK Myndin er pottþétt, hressandi skemmtun af bestu gerö. Politiken Stórkostleg leikstjórn! ROBERT DE NIRO: áhrifa- mikill og hæfileikamikili. LIZA MINELLI: skínandi frammistaBa. Leikstjóri: Martin Scorsese (Taxi driver, Mean streets.) Aöalhlutverk: Robert De Niro, Liza Minelii. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. , Er sjonvarpið bilað? o Skjárinn o SpnvarpsveTksí®5i Bergstaáasírfiti 38 Verölaunamyndin Oliver tslenskur texti Heimsfræg verölaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Mynd sem hrlfur unga og aldna. Mynd þessi hlaut sex Oscars-verölaun 1969. Leikstjóri Carol Reed. Mynd- in var sýnd i Stjörnubiói áriö 1972 viö metaösókn. ABalhlut- verk Mark Lester, Ron Moody, Oliver Reed, Shani Wallis. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Stmi32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse (sænsku Halli og Laddi) í Ævintýri Picassos Oviöjafnanleg, ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins ’78 af sænskum gagnrýnendum. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. tslenskur texti. Sími 1 1475 Corvette-sumar meö Mark Hamiell og Anni.e Potts Þessi skemmtilega og vinsæla mynd endursýnd kl. 5,7 og 9 vegna áskorana. Búktalarinn Ilrolivekjandi ástarsaga. iviagÍc Frábær ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sam- nefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrill- erum siöari ára um búktalar- ann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mikiö lof og af mörgum gagnr.ýnendum veriÖ likt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. AUSTURBÆJARRÍfl Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Pretty baby Sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum þvf að þið grátið af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. simi 2-19-4C' Leiftrandi skemmtileg banda- risk litmynd, er fjallar um mannllfið I New Orleans í lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle ABalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine Isl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Q 19 OOO — saluri^^— Kötturinn Kanarifuglinn o g THEÆAT A \ the (A.VAftY wz Hver var grimuklædda óvætturin sem klóraöi eins og köttur? Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auöklfings? Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö hóp úrvals leikara. Leikstjóri: Kadley Metzger. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3—5—7—9— og 11. • salur ! Grimmur leikur Saklaus, — en hundeltur a? bæöi fjórfættum og tvifættum hundum lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05- —11.05 - salur n Hjartarbaninn 21. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10 -------salur ID--------- Likiö i skemmtigaröin um Hörkuspennandi litmynd, meö Georg Nader. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl.3.15 —5.15—7.15—9.15—11.15. Lifleg og djörf ný ensk lit mynd, um þaö þegar eigin menn ,,hafa skipti á konum eins og....” JAMES DONNelly — VALER 1E ST. JOHN Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 apótek félagslif Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavík 23—29. ndvember er i Reykjavfkurapóteki og Borgarapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Reykja- víkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lv/jabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alia virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Ilafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar Reykjavik — sími 1 11 00 Kópavogur— símilllOO Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj.— simi5 11 00 GarÖabær— simi5 1100 lögregla Reykjavik — similll66 Kópavogur— sími4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 1166 Garðabær— simi5 1166 sjúkrahús Heimsóknartimar: Bor garspftaiinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæðingardeiidin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimilið * — viö Eiríksgötudaglega ki. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Bláfjöll Upplýsingar um færö og lyftur I sfmsvara 25582. Laugardagur 24. nóvember Kinversk-islenska menn- ingarfélagiö efnir til sýningar á kinverskum fréttakvik- myndum I Regnboganum Hverfisgötu 54 kl. 13.30.KIn- verskar fréttakvikmyndir hafa aldrei verið sýndar opin- berlega áöur hér á landi. öll- um heimill ókeypis aögangur. minningarkort Menningar- og minningar- sjóös kvenna eru seld í Bókabúö Braga, Lækjargötu 2, Lyfjabúö Breiö- holts, Arnarbakka, og á Hall- veigarstööum á mánudag milli 3 og 5. Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra i Reykjavík, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Reykjavikur Apó- tek, Austurstræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v." Bústaðaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, öídugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókábúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Iljartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, 'Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. söfn Kvöld-, nætúr- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara l 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrnrsalur, Þingholtsstræti 27, simi aBal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- að á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlímánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, slmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Síma- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sÍÖd. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10-19. gengi 1 Bandarikjadoliar..................... 391.40 392.20 1 Sterlingspund........................ 849.70 851.50 1 Kanadadollar......................... 329,90 330,60 100 Danskar krónur...................... 7550,50 7565,90 100 Norskar krónur....................... 7821,30 7837,30 100 Sænskar krónur....................... 9330,15 9349,25 100 Finnskmörk.......................... 10429,00 10450,30 100 Franskir frankar................... 9503,50 9522,90 100 Belg. frankar....................... 1374,80 1377,60 100 Svissn. frankar.................... 23735,60 23784,10 100 Gyilini............................ 19956,20 19996,90 100 V.-Þýsk mörk....................... 22289,30 22334,80 100 Lirur................................. 47,59 47,79 100 Austurr. Sch........................ 3097,70 3104,10 100 Escudos............................. 782,00 783,60 100 Pesetar............................. 592,20 593,40 100 Yen.................................. 158,09 158,42 1 SDR (sérstök dráttarréttindi).. 508,97 510,01 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Kannski er það brennisteinssúra kalkið eða thiaminklórið sem honum er illa við? úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. ((8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir.9.05 Morgunstund barnanna: Jónina H. Jóns dóttir les finnskt ævintýri ,,Blómið, sem visnaöi aldrei" l þýöingu Sigurjóns Guöjónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 A bókamarkaðnum. Lesiö Ur nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðviks- dóttir. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Vignir Sveinsson kynnir popp. Einnig léttklassisk tónlist og lög Ur ýmsum áttum. 14.30 M iðdegissagan: „Fiskimenn’, eftir Martin Joensen. Hjálmar Arnason les þýðingu sina (26). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnand i: Sigriöur Eyþórsdótir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Táningar og togstreita”, eftir Þóri S. Guöbergsson Höfundur les (12). 17.00 Siödegistónleikar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 10.45 Tilkynningar. 20.00 Tónleikar. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Inga Maria Ey jólfsdóttir syngur lög eft- ir Bjarna Böövarsson, Leif Þórarinsson og Gunnar Reyni Sveinsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Kristf járkvöð Vatnsfjaröarstaöar. Annar hluti erindis eftir Jóhann Hjaltason kennara. Hjalti Jóhannsson les. c. Þankar um þýöingar og fleira. Magnús Jónsson kennari I Hafnarfiröi flytur. d. Snjó- flóö I óshlið. Agúst Vigfús- son flytur frásöguþátt. e. Vegarlagning i framan- veröri Blönduhliö fyrir 76 árum. Frásögn Friöriks Hallgrimssonar á Sunnu- hvoli. Baldur Pálmason les. f. Kórsöngur: Arnesinga- kórinn í Reykjavlk syngur Islensk lög. Söngstjóri: Þuríður Pálsdóttir. Planó- leikari: Jónlna Gisladóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Gullkistan”, endurminn- ingar Arna Gislasonar. Arn- grimur Fr. Bjarnason færöi í letur. Báröur Jakobsson les (10). 23.00 Frá tónlistarhátiö I Dubrovnik I sumar. Aldo Ciccolini frá Paris leikur á pianó 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjénvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur I þessum þætti er leikkonan Elke Sommer. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Hermann Svein- björnsson fréttamaöur. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.10 Þögn reiöinnar. s/h (Angry Silence) B r e s k biómynd frá árinu 1960. Verkamaöur neitar aö taka þátt I ólöglegu verkfalli og vinnufélagar hans útskúfa honum i hegningarskyni. Leikstjóri Guy Green. Aöal- hlutverk Richard Attenbor- ough.. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok krossgátan 1 2 □ 4 5 6 □ —1 t s 8 9 Z3 10 11 □ 12 _ D 13 14 1 15 16 n 17 M 18 ■ r 19 20 21 _ 22 E 23 M 24 □ 25 ■ ■ Lárétt: 1 sjóöa 4 kofi 7 spottar 8 megna 10 kisu 11 egg 12 bein 13 bók 15 risa 18 látbragð 19 rámur 21 ástarguÖ 22 bundin 23 listar 24 sklna 25 hina Lóörétt: 1 konu 12 farskip 3 álpast 4 vegna 5 heimtufrek 6 kyrrt 9 bókstafur 14 hirsla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.