Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 23. névember 1979 ÞjQpyiLJINN — SIÐA 17 Vindorka Framhald af bls. 5 beisla vindorkuna þegar olian gengur til þurrðar. Sem fyrsta skref vill nefndin láta kortleggja vindhraöa á jörö- inni sem orkulind og hefur lagt til aö Bandarlkin annist kortlagninguna. Fulltrúar Bandarlkjanna skýröu frá þvi aö áformaö sé aö afla fimmtungs allrar raf- orkunotkunar Bandarikj- anna meö vindorku áriö 2000. Einnig var skýrt frá þvi aö tilraunir i Bandarlkjunum meö 200 kflówatta og tveggja megawatta vindtúrblnur heföu sýnt aö hægt er aö tengja þær viö venjuleg raf- linukerfi. Foreldrarnir Framhald af bls. 11 Hverjir drekka mest? „Flestir þeirra sem drekka áfengi lóhófihafafremurhálaun”, segir Bo Löfgren. „Skorpulifur er algengust meöal fólks sem er I hæstu launaflokkum. Þetta fólk á auöveldarameö aö stunda drykkju án truflana. Ýmsar ráöstafanir til aö koma i veg fyrir drykkjuskap beinast einkum aö þeim sem eru félagslega verst settir. En þaö er jafnframt ljóst aö þeir,sem skyndi- lega veröa atvinnulausir, eiga þaö mjög á hættu að veröa alkóhólist- ar. ” Læknarnir segja báöir, aö Sviþjóð skeri sig ekki úr i alþjóö- legum samanburöi. „Viö erum I tuttugasta sæti bæöi hvaö snertir áfengisneyslu c® heilsutjón sem af henni hlýst. Hins vegar veldur þaö mér áhyggjum hve áfengisneyslan hefur aukist á allra slðustu árum”, segir Bo Löfgren. Dagvistarkönnun Framhald af bls. 6 þeirra sem ekki eru I þessum hópi”, sagöi Sigrlöur. „Tilgangurinn meö þessari könnun er einmitt aö hægt sé aö meta heildarþörfina, ekki aöeins hjá forgangshópunum heldur einnig hjá hinum sem nú hafa engan rétt á dagheimilisvist fyrir börn sín. Niöurstööur könnunar- innar á slöan aö leggja til grund- vallar stefnumörkun I framtföar- uppbyggingu þessarar þjónustu, og miöa þá að því aö þaö veröi þjónusta viö öll börn, en ekki aöeins börn forgangshópanna.” Síöasti dagur könnunarinnar er sem sé I dag og ættu foreldrar sem ekki eru I forgangshópunum aö hringja og láta vita um þarfir slnar I slma 27277 kl. 13-16 I dag. —AI 45 raðhús Framhald af bls. 1 hjá bæjaryfirvöldum, aö I framhaldi af þvi var honum faliö aövinna fjórar lengjurf viöbót af raðhúsum.Það erþvi rétt,aö hafi menn fengið úthlutaö þarna lóöum, þá er ekki um annan arkitekt aö ræöa en þennan. Sigurþórsagði að þetta væri til- raun af hálfu bæjarfélagsins. Þarna væri verið aö reyna nýja leiö. Gengiö væri útfrá ákveönum atriöum t.d. varöandi útsýni og birtu og þvi heföi bærinn viljað fá hönnun i ákveönum gæöaflokki, meö þvl aö fela verkiö faglæröum arkitekt. „Þeir sem kaupa sér Ibúö I fjölbýlishúsi fá yfirleitt engu ráö- iö um hönnun,” sagöi Sigurþór. „Aö jafnaöi er skipulagt þannig, aö t.d. I einbýlishúsahverfum hafa eigendur aöeins frjálst val um gerö hússins. Þaö má þvi segja aö þaö sé aðeins stigsmunur þegar bæjarfélagiö ákveöur aö ljúka hönnun verksins til fulls, en þaöerhinsvegar ekkialgengt enn a.m.k. — eös Sýning á Framhald af bls. 3 koma til álita, ekki slöur en heföbundiö blokkafyrirkomulag. Dómnefnd hefur nú skilaö áliti sinu og segir þar m.a. aö „nefndin telji árangur samkeppninnar i heild góöan og allar lausnirnar horfa aö meira eöa minna leyti til Kosningar — kjaramál Einingarsamtök kommúnista (marx-len- inistar) halda almennan kosningafund laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00 að Hótel Esju, 2. hæð. Rædd verða sérstaklega viðhorfin i kjara- málum Gestir fundarins verða: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar. Asgeir Danielsson, fulltrúi Fylkingar- innar. Eirikur Brynjólfsson, fulltrúi KFl/ML. Helga Sigurjónsdóttir, kennari. Pétur Pétursson, útvarpsþulur. Sigrún Huld Þorgrimsdóttir, fulltrúi EIK(m-l). Almennar umræður DLAÐSÖLUDÖRK I VÍSI í DAG — föstudog — verður sogt fró skoðonokönnun Yisis um fylgi stjórnmáloflokkonno KOMIÐ á ofgreiðsluno SEUIÐ VISI VIHNIÐ ykkur inn vosopeningo framfara, miöaö viö þá þéttbýlis- byggö, sem kalla má heföbundna hér á landi”. Sýningin veröur opin kl. 17-19 i dag, á morgun og sunnudag kl. 14- 18 og á mánudag frá kl. 17 til 22. A sýningunni veröa einnig sam- KALLI KLUNNI þykktir uppdrættir af skipulagi nokkurra annarra hverfa I Hafnarfirði. Starfsmenn bæjarins veröa til staðar og veita upplýsingar. Kvenfélagiö Hrund mun sjá um kaffisölu i húsi Bjarna riddara meðan sýningin er opin. ■ L Auglýsið í Þjóðviljanum 'i i ■ Óttalega er þetta ruglingslegt fljót, hér eru stórir steinar á floti um allt! — Já, vonandi aö Maggi geti stýrt Marfu Júliu framhjá þeim! Daginn Eauöhöföi, þú hefur þó ekki veriö aö kasta ölium þessum steinum I -vatniö? — Nei, þaö hef ég ekki gert, ég er úti aö leita aö hnetum fyrir hana mömmu! Komdu um borö hjá okkur og heiisaöu upp á Bakskjölduna og Gauksa. Þaö finnast hvort eö er áreiöaniega engar hnetur á þessari klöpp! VEITIHOAHU8K) I Simi 86220 (4 í^Júbburinn FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 19- 03. Hljómsveitin Giæsir I, ' 19-03. Hljómsveitin Glæsir SUNNUDAGUK: Opiö kl. 19- 01. Hljómsveitin Glæsir. Borgartúni 32 Simi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-03. ; Hijómsveitin Hafrót og diskó- LAUGARDAGUR: Opiö ki. 9- 03. Hijómsveitin Hafrót og diskótek. SUNNUDAGUR: Lokaö. 1« " ■■.. HOTEL LQFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö i hádeginu kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögunt. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00. Simi 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—3. Hljómsveitin Pónik leikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótekiö Disa. Grillbarinn opinn. Bingó iaugardag kl. 15 og þriðjudag kl. 20.30. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu siini 12826. Simi 11440 Borg Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og kl. 19-01, Organ- leikur. Tiskusýning aila fimmtu- daga. : ■:■■.<■- LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömiu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. ■H BH FÖSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótekiö Disa. LAUGARDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótekiö Disa. SUNNUDAGUR: Dansaö til kl. 01. Gömiudansa-hljóm- sveit Jóns Sigurössonar. MIÐVIKUDAGUR: Diskótek til kl. 01. FIMMTUDAGUR: Rokkótek tii kl. 01. Matur framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. Snyrti- legur klæönaður! VEITINCAHUS VAGNHÖEOA 11 REYKJAVtK SJMI 8&SBO FÖSTUDAGSKVÖLD Alfa Beta og diskótekið Dlsaf Opiö kl. 10-03. Laugardagskvöld: opiö kl. 10-03. Vínveitingar. Snyrtilegur klæönaöur. 20 ára aldurstakmark.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.