Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.11.1979, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 23. nóvember 1979 OI0ÐVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: Eiöur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FrétUstjóri: Vilborg Harftardóttir Umsjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson Kekstrarstjóri: CJlfar Þormóftsson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson Afgreiftslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaftamenn: Alfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurftsson Iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson (Jtlit og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrlftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Af greiftsla: Einar Guftjónsson, Guftmundur Steinsson, Kristín Péturs- dóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Bárftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pólsdóttir, Karen Jónsdóttir. titkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn. afgreiftsla og auglýsingar: Slftumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Afl gegtt íhaldi • Samtök frjálslyndra og vinstri manna gegndu mikil- vægu hlutverki í byrjun áratugsins við að sameina vinstri menn og knýja fram vinstri stjórn. Sundrung í þeirra röðum dró úr þýðingu þeirra en kjarni þess fólks sem stóð að samtakaframboðum i síðustu kosningum er einlægir vinstri menn. Margir þeirra ganga nú til liðs við Alþýðubandalagið í komandi kosningum og gera sér grein fyrir nauðsyn þess að ef la einn f lokk gegn íhaldi. • Herdís Olafsdóttir, formaður kvennadeildar Verka- lýðsfélags Akraness, einn af skeleggustu baráttumönn- um verkalýðshreyfingarinnar, hefur lýst stuðningi við Alþýðubandalagið í þessum kosningum og hvatt til þess að kona úr verkalýðsstétt verði kjörin á þing úr Vesturlandskjördæmi. Herdís starfaði í Samtökunum og áður i Alþýðuf lokknum en gengur nú í kosningunum til liðs við Bjarnfríði Leósdóttur og Alþýðubandalagið. • Alfreð Gíslason læknir og fyrrum þingmaður Alþýðubandalagsins sem var einn af stofnendum Samtakanna, hefur lýst yfir að hann treysti Alþýðu- bandalaginu einu til þess að standa fast á vinstri stef nu. Alþýðuf lokkur og Framsóknarf lokkur hafi sýnt að þeir séu jaf nliklegir til að vinna til hægri og vinstri — allt eft- ir því hvernig vindurinn blæs. „Hver sem annars verða úrslit kosninganna og hverskonar stjórn það verður sem þær leiða til, þá tel ég málefnum vinstrisinna í landinu, hag launafólks, best komið með þvíað Alþýðubandalagið komi sterkt út úr kosningunum", segir Alfreð Gíslason í viðtali við Þjóðviljann. • A lista Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi er Ágústa Þorkelsdóttir á Refstað í Vopnafirði, sem skipaði annað sæti Samtakanna þar við síðustu kosn- ingar og á iista Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjör- dæmi vestra er Olfar Sveinsson bóndi að Ingveldarstöð- um sem var einnig i 2. sæti á lista Samtakanna þar siðast. Bæði eru þau eindregnir vinstrimenn og telja sig eiga fulla samstöðu með Alþýðubandalaginu nú þegar hlutverki Samtakanna er lokið og brýn nauðsyn að efla einn flokk gegn íhaldi. — ekh Ólafur kóngur og kratar • Undarlegar uppákomur verða í kosníngabaráttunni þessa dagana og bryddar á ofmetnaði hjá flokkum og foringjum. Alþýðuflokksmenn láta skína í einræðistil- hneigingar og ólýðræðislegan hugsunarhátt með því að hóta að sprengja, og sprengja og sprengja þar til þeir hafa fengið stefnu sinni framgengt. Þessi vinnumáti í stjórnmálum hefði einhvern tíma verið kenndur við stjórnmálastefnur með Ijótum nöfnum. A sama tíma bjóða þeir upp á sjálfa sig sem minnihlutastjórn eftir kosningar eins og einhver hafi áhuga á að styðja þá til þess. Það er engu líkara en kratar séu að hóta að halda áfram stjórnarbyltingunni frá í haust og hrifsa völdin eftir kosningar. • Ekki er síður eftirtektarvert í sjónvarpi að Ölafur Jóhannesson virðist vera búinn að taka sjálfan sig í konungatölu og er þar einu skrefi á undan þjóöinni sem þó metur hann mikils. „Framsóknaráratugurinn" hefur stigiðhonumsvotil höfuðs að nú heimtar hann kórónuna á silfurfati frá þjóðinni. Þó eru afrekin ekki meiri en svo að vegur Framsóknarf lokksins hefur allan þennan áratug verið að minnka í öf ugu hlutfalli við dýrð Ölafs konungs. Þannig minnkaði Framsókn smám saman úr 28.1% í kosningunum 1967, í 25,3% '71, 24.9% '74 og 16.9% '78. Fleiri og fleiri hafa áttað sig á að Framsóknarflokk- urinn er tímaskekkja sem ekki verður leiðrétt þótt kóngurinn verði æ vinsælli í síminnkandi ríkl sínu. ekh Útvarpiö og börnin • Barnadagur ríkisútvarpsins var vel heppnuð, vel * undirbúin og vel útfærð tilbreyting og eiga aðstandendur hans þakkir skildar. Sérstaklega var þakkarvert að for- ráðamenn útvarpsins skildu ákveða að grípa ekki fram fyrir hendurnar á börnunum, heldur láta þau bjarga sér af eigin rammleik. Það sýnir að börn geta axlað mikla ábyrgð fái þau til þess aðstoð og uppörvun. Það er svo sérstakt umhugsunaref ni okkur leiðarahöf undum að það sem börnin áttu erfiðast með að lesa voru forystu- greinarnar. Það er líklega kominn tími til að við förum að skrifa þær á mannamáli. — ekh klíppl Aldrei þekkti égþá Sjálfstæöismenn eru I nokkrum vandræöum meö sina hugmyndafræöi. Mánuöum saman hafa ungtyrkir nýfrjáls- hyggjunnar skrifaö I hægriblöö- in um boöskap erlendra læri- feöra sinna, Friedmans og Hayeks, og hafa þeir ekki dregiö neina dul á þaö, aö meö þessum köppum vilja þeir skáka Karli Marx hinum skeggjaöa, endan- lega út af viröingarreitum á skákboröi hagfræöa og stjórn- málafræöa. Þegar svo veriö er aö bera saman „leiftursókn” Sjálf- stæöisflokksins viö hinar er- lendu fyrirmyndir og hvernig þær hafa reynst i verki, hvort sem væri i Chile, Israel eöa nú siöast i Bretlandi, þá bregöur svo viö, aö talsmenn flokksins vilja sem minnst um erlenda vitringa heyra. Aldrei þekkti ég þá menn, sagöi Matthias Bjarnason í fyrirspurnartíma i sjónvarpinu á miövikudags- kvöldiö. Okkur koma þessir karlar ekkert viö, sagöi hann. Ekki járnfrúin breska heldur. Þaö var á Matthiasi aö heyra, aö hans menn væru engum llkir i frumlegum kreppuráöstöfun- um. Má þaö aö visu aö einu leyti til sanns vegar færa: þvi út úr þessum sama spurningatima mátti fá þaö, a.m.k. frá Ellerti Schram, aö „leiftursóknin” ætti aö vera i mörgum áföngum, en þaö er nýjung I hernaöarfræö- um. Höfuð við stein En þvi miöur munu Sjálf- stæöismenn ekki komast hjá þvi, aö áform þeirra veröi borin saman viö hundraö prósent veröbólguna hans Begins eöa niöurskurö frú Thatcher á framlögum til félagslegra- þarfa (um leiö og veröbólgu- ráöstafanir hennar hafa til þessa ekki gert annaö en heröa á veröbólgu). Og þótt'-þeir Sjálfstæöismenn neiti aö hugsa út I jafneinföld dæmi og þau, aö niöurskuröur fram- kvæmda um tilteknar upp- hæðir þýöir blátt áfram aö mælanlegur fjöldi atvinnutæki- færa glatast, þá mun almenn- ingur óhjákvæmilega skoöa slik dæmi og leggja þau á minniö. Og úr þvi minnst var á Fried- man og Hayek: báöir hafa þeir átt nýlega viötöl viö viölesin bandarisk vikurit, og báöir eru á einu máli um aö veröbólgan veröi ekki læknuö meö þeim markaösaöferöum sem þeir telja aö beita veröi án þess að til atvinnuleysis komi. Þvi er aö vlsu viö bætt, aö þaö atvinnu- leysi veröi timabundin fórn: en vandinn er hinsvegar sá, aö þeim rikjum sýnist fjölga jafnt og þétt sem gera verulegt at- vinnuleysi aö föstum þættl I þjóöfélaginu — þykir þægilegra aö kaupa þaö af sér meö ýmsum velferöarráðstöfunum en aö fremja þann uppskurö á efna- hagskerfinu sem skapar ný störf. Hugmynda- þjófnaður Talsmenn Sjálfstæöisflokks- ins halda ekki aöeins stift fram frumleika sinum aö þvi er varöar erlenda skoöanabræöur, þeir eru I sífelldum deilum um höfundarrétt viö Alþýöuflokk- inn. 1 fyrra var lengi sunginn sá tregaslagur I Morgunblaöinu, aö kratar heföu tekiö stefnu Sjálfstæöismanna ófrjálsri hendi og unniö á henni sinn kosningasigur. 1 gær er Geir Hallgrimsson harmi sleginn yfir þeirri ósvifni Sighvats Björgvinssonar aö gera tillögur um sjö miljaröa niðurskurö á rikisútgjöldum. Þetta kallar Geir lélega eftiröpun á stefnu Sjálfstæöisflokksins, og má vel vera aö hann hafi þar rétt fyrir sér. Sighvatur byrjaði á þvi aö skera niöur um hálfan miljarö meö spaugilegum bókhaldsleik. Þá kom Geir og sagöi: viö erum engir smákallar viö Sjálfstæöis- menn: viö skerum niöur um 35 miljaröi. Sighvatur svarar siöan meö sjö miljöröum. Þetta er samsagt allt i áttina. Kannski eigum viö svo von á þvi aö um þaö bil sem búiö er aö telja upp úr atkvæöakössum þá hafi þeir bræöur loksins samiö friö I höf- undarréttarmálum og komiö sér niður á einhverja málamiöl- unartölu. Segjum t.d. 18 miljaröa? En vel á minnst: eftiröpun. Geir og Albert létu mynda sig á Dagblaöinu I gær. Eitthvaö fannst mönnum þaö hallærisleg eftiröpun á heimsókn Olafs Jóhannessonar á sama blaö nokkrum dögum fyrr. Kröfur frumleikans eru sannarlega þyngri en tárum taki. — áb. .09 shorrio Geir Hallgrímsson um tillögur Alþýðuflokksins: Eru aðeins léleg eftiröpun á stefnu Sjálfetæðisflokks „FRÉTTATILKYNNING Ijár- ” málaráðuneytÍHÍnH ber þvi vitni. að ráðuneytin eru notuð sem ko«ningaskrlfHtofur,“ Hagði Geir HallgrimHHon, formaður Sjálf- HtíeðisflokkHÍnH i samtaii viö MorKunblaöið i Kær, er hann var Hpuröur um állt á fréttatilkynn- ingunni og þeim 7,2 mllljaröa niðurskuröi, sem rikbwtjórn Al- þýðuflokkainH boðar tillöjcur um. „Hér er um vitaverða min- notkun AlþýðuflokkalnH á ráöu- neytunum aö ræða,“ naRði Geir. „Alþýöuflokkurinn er með þensu að skapa sér sérHtöðu i rikin- fjðimiölunum, nem nækja ekki I blaöamannafundi ntjórnmáia- | flokka. Verður að gera kröfu til I þesH. að rlkÍHfjölmiðlarnir láti I ekki misnota sig einn og að er | Htefnt og nauðsynlegl er, aö þeir endur af því marka, hvers virði loforð alþýðuflokksmanna eru.“ í þriðja lagi sagði formaður Sjálfstæðisflokksins: „Þegar litið er á efni fréttatilk.vnningarinnar sem stefnuskrá, sem nær er sanni, þá er að mati okkar sjálfstæðismanna. hvorki gengið nægilega langt í samdrætti ríkis: útgjalda né í lækkun skatta. í raun er aðeins um lélega eftiröp- un á stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins að ræða. í fjórða lagi er þessi fréttatilkynning staðfesting á því, að Alþýðuflokkurinn hefur svikið öll loforð sín, sem hann gaf fyrir síðustu kosningar fvrir hálfu öðru ári um lækkun tekju- skatts og grípur hann nú í þetta i hálmstrá — að lofa þó einhverju að nýju, rett rúmri viku fyrir þessar kosningar Þetta atferli er Ljódmæli Steingríms Davídssonar Haustlauf heitir úrval af kvæöum og visum Steingrims Daviössonar fyrrum skólastjóra á Blönduósi og atkvæöamanns 1 félagsmálum og ábyrgöar- störfum ýmiskonar. Steingrimur er nú 88 ára aö aldri. Baldur Pálmason og Þormóöur Pálsson frá Njálsstööum völdu I bókina. I eftirmála segir Baldur Pálmason m.a.: „Umhyggja og ást til lands og lýös sitja i fyrir- rúmi, siöan bjartar minningar og svo veörabrigöi og litbrigöi náttúrunnar. Samkvæmt þessu er bókinni skipt Iþrjá höfuökafla. Til viöbótar eru lausavisur kveönar af ýmsu tilefni.” Hér skal tilfærö ein visa sem heitir Reynsla: Manni er hætt við mörgum föllum er meyjar bjóða faðmlög heit. Ást er betri upp á f jöllum en í rúmi niðr'í sveit... Bókin er 130 bls.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.