Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 28. nóvember 1979 Grámyglulegan vetrardag I nóvember Véla- brögð íVal- höll Helstu persónurí 1. þætti Ritstjórum N&N var nýlega boðið að sjá hina æsispennandi framhalds- myndaþætti,, Vélabrögð í Valhöll"/ sem hersjón- varpið á Thule hefur látið gera. N&N keypti þegar sýningarréttinn með trú á framtið frjáls sjónvarps á islandi. Engu að síður getur N&N glatt lesendur sína með því að birta úrdrátt úr þáttunum með algeran einkarétt fyrir Island. Fylgist með frá byrjun, hvernig hin skuggaleg- ustu ráð eru smíðuð af forhertum og útsmognum einkaaðilum, sem einskis svífast til að koma ár sinni fyrir borð. Ljúgvitni eru borin, pappirar og prókúrur falsaðar, leyni- makk og tortryggileg sambönd við undirheima höfuðborgarinnar. Meira að segja símareikningar berast í tvíriti.... Fylgist með f rá byrjun, missið ekki af hinum æsi- spennandi myndaþáttum „Vélabrögð í Valhöll" !!! Geir Sólnes Guömundur Albert. — Sorry, Geir, ég kem aöeins of seint. — Þú hefur þó ekki gleymt aurunum i flugstöövarbygging- una? — Svo spörum viö meö þvl aö láta verktakana bjóöa f botlangaskuröina. — Flnt, Geiri, en þú ættir aö fara aö nota Colgatetann- krem! — Heyröu Gunnar, viö fáum okkur álverksmiöju f hvern hrepp. — Já og spákonu lfka! — Sælir strákar, sendiö mér nú nokkur herskip tif aö hressa upp á kosningaslaginn! — Da.da.any time, gamli vin. — Jæja strákar viö erum vissir meö aö hafa þetta! — Fæ ég ekki aö vera meö i þvi Geiri? — Jú, ef þú lofar aö passa þig betur á endurskoöendum Aldrei fær maöur aö Berti leynigesti, vita neitt meö fleiri Geir víst er Varstu aö heimta sætiö mitt á listanum, bölvaöur? -Nei, Frikki minn. Ég vil bara veröa útvarpsstjóri — Nokkuö gott hjá ykkur strákar. En ég gæti bætt nokkrum hugmyndum...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.