Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 AácŒim til herstöðvaandstæðánga Þjóðin sem geymir Hávamál má stafkarls stigu rata. Reis ei sól fyrr en runnin var og frelsinu þreyða glatað. Endist hverjum til skemmstra stunda undir himninum heiða á tröll að heita til verndar sér og láta sig blindan leiða. Svo lengi sem viö erum frjálst og fullvalda riki aöeins aö nafn- inu til, munu þessi orö brenna okkur andstæöingum herstööva i sinni. Svo lengi sem óværa erlendr- ar hersetu þrlfst á þjóöar- likamanum og hermannaútvarp dynur á hlustum þorra þjóöarinnar, munum viö blygö- ast okkar fyrir dugleysiö, aö slikt skuli viögangast. Hvers vegna er þá erlendur her á Islandi? Fáa hef ég fyrirhitt sem trúa þvl I raun og veru aö hann sé okkur Islend- ingum til varnar, enda löngu sannab aö svo er ekki. I Keflavlk eru rúmlega 100 manns undir vopnum ásamt fá- einum orrustuflugvélum, sá er varnarbúnaöurinn. Þorst. Vald. Hins vegar er þar útbúnaöur til kafbátanjósna, ásamt flutn- inga og björgunarflugvélum. Þetta sannar þab, sem viöur- kennt er af yfirmönnum banda- rlkjahers, ab herinn á Keflavlk- urflugvelli er hreint ekki hér til þess aö verja island innrás, enda allsendis ófær um sllkt, heldur er herstööin hugsuö sem njósnastöö og viövörunarstöö fyrir Bandarlkin. 1 styrjöld, þar sem stórveldin ættust vib yröi barist meö kjarnorkuvopnum fyrst og fremst. Stórveldin hafa nú yfir aö ráöa þvl sprengjumagni, sem nægir til aö sprengja allt lif á jöröinni þrisvar sinnum, auk sýklavopna, sem eytt gætu öllu llfi á skemmri tlma en sólar- Sigrún Gunnlaugsdóttir: Höld- um upp á 40 ára dvöl hersins I landinu meö þvl aö senda hann til fööurhúsa. Sigrún Gunnlaugsdóttir kennari, Akranesi: hring. 1 styrjöld milli kjarnorku- velda væri Keflavlkurflugvöllur ekkert annaö en eldflauga- segull, eins og bandariskir hernaöarsérfræöingar kalla slika staöi. Okkar, allra á Stór-Reykja- vlkursvæöinu og nágrenni þess, biöi ekkert annaö en hlutskipti ibúa Hiróshima og Nagasaki 1945, svo sem staöfest hefur bandarisk nefnd sérfræöinga er fjallaöi um háska af herstööv- um og kjarnorku fyrir örfáum árum. I þeirri skýrslu kemur fram, aö I slikri styrjöld mundu farast 60—70% allra Islendinga. Varla er nokkur landinn svo einfaldur aö halda, aö Kanar á Vellinum byggi þar sprengju- og geislahelt byrgi handa öörum en sjálfum sér. Viö, almenningur á Islandi, vorum ekki spurö, hvort vib vildum her I landi, hvorki 1946, 1949 né 1951. Þjóöaratkvæöa- greiösla hefur aldrei fariö fram um veru hers I landinu. Þá er frá talin sú forsmán, er fólk var vélab meö loömollulegu oröa- lagi, atvinnukúgunum og hótun- um, aöferöum sem henta þykir I þeim herbúöum, til þess aö biöja um áframhaldandi her- setu I landinu. Mun skömm V.L-inga lengi uppi fyrir tiltækib. Viö. almenningur á Islandi, eigum rétt á þjóöaratkvæöa- greiöslu um málib. Höldum upp á 40 ára dvöl hers I landinu, meö þvi aö senda hann til fööurhúa. Alþýöubandalagib er eini flokkurinn á Alþingi, sem frumkvæöi hefur I herstööva- málinu (brottrekstri hers og úrsögn úr Nató). Eina leib okkar, til aö tryggja framgang málsins á alþingi, er aö styöja Alþýöubandlagiö svo eftirminnilega I komandi kosn- ingum, aö aörir flokkar þori ekki annaö en fylgja þvi I málinu á alþingi. Sýnum Nató-mönnum I Brússel, aö viö viljum vera sjálfstæö þjóö.sem hvorki lætur þá né aöra segja okkur fyrir verkum, um hverjir stjórna eigi landinu, né nokkru ööru máli. Herstöövaandstæöingari Lát- um til okkar taka. Kjósum Alþýöubandalagiö. tsland úr Nató. Herinn burt. Steindór Árnason: Viðreisn - fyrr Viðreisny þessi sambræðsla ihalds og krata er sá ömurlegasti bræðingur, sem fengist hefur viö stjórnsýslu frá þvi aö við fengum stjórnina heim. Ég er nú ekki rétti maöurinn til að gera úttekt á stjórnartíö viöreisnarinnar, en vegna þess aö einn hávaöamaöur, aðdáandi bræöslunnar, hefur gef- iö þessu timabili einkunnina 9, þá leyfi ég mér að setja minus fyrir framan þann tölustaf. Til þess að finna orðum mlnum slaö um viöreisnina, þ.e. stjórnartlð Sjálfstæöisflokks og Alþýðuflokks frá 1958—1971, verö égaöminna á stórfelldustu svika- mylluna fiskverðið.t staö þess að halda fiskveröinu svipuöu þvl, senr nágrannaþjóðir okkar: greiddu sinni útgerö og fiskimönnum, til þess aö kostnaður væri greiddur af aflaverðmæti skipanna, þá var fiskverðinu hér heima haldiö i tvöfalt og þrefalt lægra veröi en I nágrannalöndunum. Afleiöingin lét ekki á sér standa, útflutnings- tollur sjávarafurða var stórlega hækkaður til aö hægt væri að mata nægilega hið illræmda sjóöakerfi. tltgerðarmenn gátu ekki lengur greitt vátryggingar af skipum sinum, fæðiskostnað áhafnar og sjómönnum viðunandi kaup og premiu. Ekkert dugöi þótt togurunum væri greiddar fimm þúsund krónur á úthaldsdag, til viðbótar þvi, sem áöur var fram tekiö. Þrátt fyrir vátryggingar- sjóð fiskiskipa, stofnfjársjóðinn, fæðiskostnaðarsjóð, hluta- tryggingarsjóð, þurrfúasjóð, og hvað þeir hétu nú allir þessir blessuðu sjóðir, varö hruniö ekki umflúið. Þeir, viðreisnarmennirnir, höföu ástundað gengisfellingar- patentið óspart, og á árunum 1967—68 var gengiö t.d. fellt á 12 mr.naða timabili um hundrað og fimm prósent. En ekki var það látið nægja, heldur voru sjómenn og útgeröarmenn sviptir með einu pennastriki 23—27 prósent af hinu lága fiskveröi og sú upphæð færð sjóðunum til viðbótar hinu háa útflutningsgjaldi sjávar- afurða. 1 þann mund var i þeim mikið tómahljóö, vegna þess að sjóða- keriisberserkir höfðu farið ham- förum hver i kapp viö annan, til þess aö komast i aö sjúga spen- ann. En allt var þetta árangurslaust, sifellt fjölgaði togurunum sem bundnir voru viö landfestar eöa seldir úr landi á brotajárnsveröi. Allir togarar úti á landsbyggö- inni voru fyrir löngu gjaldþrota, nema Akureyrarskipin. Þeir skrimtu með þvi að taka allan hagnað af sinum frystiiðnaði til að borga tapreksturinn. Þessi hrikalega eignatilfærsla var ekki notuö i þágu sjávarút- vegs. Mikið af fjámagninu fór til að kaupa upp eignir i Reykjavik og út um landsbyggð alla, hlutafé I oliufélögum, vátryggingarfélög- um, skiptafélögum og hvar sem hagnaðar var von hér eöa erlend- is I lausu og föstu. Margir þessara auöjöfra hafa veriö krossaöir eftii efnum og ástæðum, en Sjálf- stæðisflokkurinn hefur tekið flesta þeirra I tölu sinna dýrðlinga og flaggar þeim nú óspart i leiftursókninni. Nú var komið aö leikslokum, allt i kaldakoli, atvinnuleysi og landflótti um land allt. Stóru skipunum hafði fækkað hættulega mikið, en þau hafa alltaf verið stórvirkustu atvinnutækin til aflafanga. Þegar kosið var 1971 hlaut Al- þýðuflokkurinn þá útreiö sem hann hafði til unniö sem bandingi Sjálfstæðismanna hin myrku ár viðreisnarinnar. Vinstri stjórn tók þá við völdum og Lúðvik Jósepsson varö sjávarútvegsráð- herra. Hans fyrsta verk var að hækka fiskverðiö um 40%, en alls nam hækkun fiskverðs á fyrstu 13 mánuöum vinstri stjórnarinnar 140%. Þessu hefur litt veriö haldið á lofti, þó var þetta stórmál á sin- um tima og hefur haft þær af- leiðingar að fiskiskipaflotinn hef- ur oft aflað fyrir kostnaði. Jafn- framt fisk veröshækkuninni samdi vinstristjórnin þegar I stað um smiði stórra togara fyrir okk- ur i Evrópulöndum. I þepsu máli brást einkaframtakiö aTgjörlega, eins og það gerir ávallt þegar mikið á reynir, og þvi varö rlkið að fjármagna öll þessi togara- kaup. Þessar ráðstafanir björguöu at- vinnumálum þjóöarinnar vitt um land ásamt mörgum öðrum ráö- stöfunum til hagræöingar vib vinnslu aukins sjávarafla. Þessi vinstri stjórn stóð að útfærslu landhelginnar i 50 mllur. Sumar visindanefnur okkar halda þvi fram fullum fetum aö fiskiskipa- flotinn sé orðinn of stór. Þetta er hættuleg kenning sem getur haft þær afleiðingar aö við hættum aö halda i horfinu um fiskiskipakaup og yrði kannski á einu bretti aö panta 20 nýtisku togara, en þaö gæti orðiö þungur róöur. Þaö er betra aö skipin séu fleiri en færri ef mikið er um tafir vegna bilana. Breiðkjaftar viðreisnar hafa fariö hinum háöuglegustu oröum og nú um stórmerk störf, sem vinstri stjórnir hafa unnið á stuttum tima við erfið skilyrði ómennskr- ar stjórnarandstöðu. Stjórnartlö slöari viðreisnar Sjálfstæöis- flokks og Framsóknar 1974—’78 er fræg að endemum, meöal ann- ars fyrir þau niöingsverk aö binda allan stóra togaraflotann i 80 daga samfleytt og I annan staö aö leyfa norska bræðsluskipinu Nordglobal aö liggja hér inni á fjörðum i þrjár loðnuvertiðir i röð og bræöa án afláts, en þessi starf- semi útlendra skipa er bönnuð samkvæmt Islenskum lögum. ts- lenskir rikisborgarar hafa einir rétt til að vinna sjávarafla i okkar landhelgi. Ég ræöi ekki frekar afrek siöari viðreisnar, þjóðin veitti henni lausn i siðustu kosningum fyrir rúmu ári á eftirminnilegan hátt. Tapið var stórkostlegt. Sjálfstæðisflokkurinn boðar leiftursókn gegn verðbólgu en meinar leiftursókn á hendur þeim kjósendum, sem ekki kusu hann fyrir rúmu ári. Sóknin sú er dæmd til að fara i handaskolum, ekki sist vegna þess að Sjálf- stæðisflokkurinn getur ekki leng- ur lært af reynslunni og er þá fok- ið i flest skjól. Störf fráfarandi stjórnar ræöi Skott- löng- ný íslensk barnabók Útgáfufélagiö ÚR hefur nýlega gefiö út barnabókina SKOTTLÖNGU eftir Hauk Matthiasson. Er bókin einkum ætluö börnum á aldrinum 4—9 ára en boðskapur hennar höföar ekki slöur til foreldra. 1 bókinni eru þrjátiu myndir, af músum, maöki, ketti og krökk- um, geröar af Temmu Bell list- málara. Aðalpersónan er Skottlöng sem I fyrsta kafla kynnist fúllynda ánamaökinum Ana. Hann er þó ekki lengi fúll þvi, eins og segir i sögunni: „þannig er þaðað kjafti maöur viö Skottlöngu er maöur Steindór Arnason ég ekki. Hún var hrakin frá völd- um eftir árs stjórnsýslu og fékk i rauninni aldrei neinn starfsfriö, hvorki af meöreiðarsveinum né skattpiningarsveitinni utandyra. Þótt land okkar sé harðbýlt og geti ekki boðiö þaö besta sem þekkist, þá getum við meö góöri stjórn lifaö hér i sátt og samlyndi og haft nóg að bita og brenna eins og haft var að oröi hér áður fyrr. En i sliku fámenni getum við aldrei leyft mörgum að baða sig I gullinu rauða, enda talið vafa- samt aö nokkrir hafi gott af slik- um böðum og allra sist yngri kyn- slóöin. Þennan sannleik er sjálfsagt aö stjórnendur tilkynni þjóöinni af- dráttarlaust, en haldi ekki áfram aö mata þjóöina á llfsþæginda- vonum, sem ekki geta ræst. Tálvonir um að hægt sé að kreista út úr sjávarútvegi stórum meiri fjármuni en nú er gert með vinnuþrælkun til sjós og lands eru til skammar þeim sem ekki sjá önnur úrræöi til að auka út- flutningstekjurnar. Sjómennirnir islensku standa fyrir sinu um aflabrögö eins og alþjóðaskýrslur sanna, og ég býst við aö sama verði upp á teningnum meö vinnsluna i landi. Við þá auðlindaskattspredik- ara, Kristján og Scheving, vil ég segja þetta: Þið hafið, alla ykkar ævi, fengið að háma i ykkur fisk, veiddan af islenskum sjómönnum, á heims- markaðsverði. Þvi er ekki til of mikils mælst, aö þiö seljiö ykkar varning á sama pris, án þess að i ykkar hlut komi nokkur inn- flutningstollur af þeirri vöru, sem þiö notiö við ykkar framleiöslu. Ég læt þessu fátæklega spjalli nú lokið. Fjölmennur þingflokkur Alþýöubandalags er allra flokka liklegastur til aö fækka i her- námsliðinu, hvaö sem hver segir. Einnig vil ég minna á aö hann er styrkasta stoö samvinnu- hreyfingarinnar á íslandi. Oska Alþýðubandalaginu góös gengis i kosningunum. Andstæöingarnir reiða hátt til höggs, en þaö veröur sjaldan mikið úr þvi högginu sem hátt er reitt. Kær kveðja. Steindór Arnason kominn I gott skap áður en maður veit af.” Skotta og Ani ánamaðk- ur kynnast fleirum eftir þvi sem á liöur söguna m.a. „bansettu kattarkvikindinu” honum Fressa sem „brynjaöi sig meö stolti og gekk bisperrtur á brott frá ljúf- fengri mjólkinni” vegna þess hve oft tilfinningar hans höföu veriö særöar. Þá er I sögunni stelpa en krakkarnir „kalla hana alltaf bara Hrekkjusviniö en ekki Björgu eins og hún heitir I al- vöru.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.