Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 28. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
xG Frá kosningastjórn ABR xG
Kosningaskrifstofa
Alþýðubandalagsins i Reykja-
vik eraö Skipholti 7.HUn eropin
frá 9—22:00 Sim-
ar kosningastjórnar verða þess-
ir um sinn: 28118, 28364,28365.
Simar hverfadeiida
ABR
1. deild simi 15664, kjörsvæði:
Mela- og Miöbæjarskóla.
2. deild simi 15243, kjörsvæöi:
Austurbæjar- og Sjómanna-
skóla.
3. deild simi 15207 kjörsvæði:
Laugarnes- og Langholts-
skóla.
4. deild simi 15394, kjörsvæði:
Alftamýrar- og Breiðholts-
skóla.
5. deild simar 15714 og 15465,
kjörsvæði: Breiðholts, Fella-
og ölduselsskóla.
6. deild simi 15357, kjörsvæði:
Árbæjarskóla.
Hægt er að hafa samband við
deildir milli kl. 18.00 og 22.00 á
kvöldin.
Kosningasjóftur
Þótt kostnaði við kosningarnar
verði haidið f lágmarki kosta
þær þó sitt.
Kosningasjóð þarf þvi að efla
strax.
Tekið er á móti framlögum i
sjóðinn að Grettisgötu 3 og að
Skipholti 3.
Félagar, bregöumst skjótt við
og látum fé I sjóðinn sem fyrst.
Ertu á kjörskrá?
Kosningastjórn Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik vekur
athygli kjósenda á þvi, aö
kjörskrá liggur frammi á
Manntalsskrifstofu Reykjavlk-
urborgar að Skúlatúni 2, skrif-
stofu flokksins að Grettisgötu 3
og kosninga miðstöðinni,
, Skipholti 7. Allir stuðningsmenn
flokksins eru hvattir til að
kanna hvort þeir eru á kjörskrá
og athuga jafnframt hvort vinir
og ættingjar sem styðja flokk-
inn, en gætu hugsanlega hafa
dottið út af kjörskrá, séu á
kjörskránni.
Stuðningsmenn
, athugið
Búseta 1. des. 1978 ræður þvi
hvar þið eruð á kjörskrá.
Nauðsynlegt er, að þið hafið
þetta hugfast og kjósið strax
utankjörfundar, ef þið eigið
heima núna i öörum byggðar-
lögum, heldur en fyrir ári.
Skilið utankjörfundaratkvæðum
á Grettisgötu 3 og þeim verður
komið til skila I tæka tið.
Sjálfboftaliftar
Sjálfboðaliðar til ýmissa starfa
fram að kjördegi með blla eða
án: Látið skrá ykkur til starfa
sem fyrst i sima 28364 og 17500.
U tank jörfundarkosning
Utankjörfundarkosning er
'hafin. Kosið er i Miðbæjarskóla.
Nánari upplýsingar I sima
H7500.
Stuðningsmenn G-listans, sem
ekki verða heima á kjördag eru
hvattir til að kjósa sem fyrst, og
þeir sem vita af kunningjum
sinum, sem verða að heiman
kjördagana, ættu að hvetja þá
til að kjósa fyrr en seinna. Sá
sem kýs utankjörfundar á að
i, vita bókstaf þess iista sem hann
kýs, og skrifa G skýrt og greini-
iega.
Þjónusta Alþýðubandalagsins
vegna utankjörfundar atkvæöa-
greiöshinnar er að Grettisgötu
3, simi 17500.
Þið sem heima sitjið á
morgnana
Stuðningsmenn! Þiö, sem hafið
frian tlma að morgni, svo ekki
sé nú talað um ef þið hafið bii til
umráða, látið skrá ykkur til
morgunverka hjá Benedikt I
sima 17500, strax.
Kosningastjórn
Kosningaskrifstofur AB
REYKJANES:
Keflavik: Hafnargata 32, simi 3040.
Kópavogur: Þinghóll (Hamraborg 11) simi 41746 og simi 41710.
Opið virka daga frá kl. 9.00 til 22.00.
Hafnarfjörður: Strandgata 41, simi 54577. Opið daglega frá kl.
10.00 til 22.00.
Mosfellssveit: Birkiteigur 2, simi 66156.
Seltjarnarnes: Berg, (Auður) simi 13589. Opið dagl. kl. 17—19.
Garðabær: Simi 42998 (Björg) Opið dagl. 17—19.
Grindavlk: Leynisbraut 10, simi 92-8068 og til vara 92-8320. Opið
á kvöldin.
VESTURLAND:
Akranes:Rein, simi 93-1630. Opið frá kl. 10.00 tilkl. 22.00.
Borgarnes: Þórólfsgötu 8, slmi 93-7467. Opið frá kl. 20.00 til 22.00.
Stykkishólmur: Verkalýðshúsið, simi 93-8239. Opið frá kl. 20.00
til kl. 22.00.
Grundarfjörður: Grundargötu 8, sími 93-8740. Opið frá kl. 20.00
til kl. 22.00.
Ölafsvik: Rúnar Benjamlnsson, slmi 93-6395.
Heliissandur: Hrefna Magnúsdóttir, slmi 93-6619 Þorbjörg
Alexandersd. simi 93-6652.
Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, simi 95-2143.
Utanfjörfundar: ólafur Guðmundsson, Grettisgötu 3, Reykja-
vik, simi 17500.
VESTFIRÐIR:
ísafjörður: Hafnarstræti 1, simi 94-4342 Opið alla daga.
Patreksfjörður: Solberg v/Þórsgötu, slmi 94-1460.
Opið á kvöldin.
Bolungarvik: Hótel Búðarnes, simi 94-7452 Opið 30. nóv,
1., 2. og 3. des._____________________________
NORÐURLANP VESTRA:
Skagafjörður: Villa Nova, Sauðarkróki, simi 5590. Opið á kvöldin n
og um helgar.
Siglufjörður: Suðurgata 10, simi 71294. Opið alla daga frá kl.
13.00—kl. 19.
Hvammstangi: Hvammstangabraut 23, simi 95-1467. Opið á
kvöldin og um helgar.
Skagaströnd: Fellsbraut 21, slmi 4703. Opið alla daga milli kl.
5—7.
NORÐURLAND EYSTRA:
Sjómenn,
sem ekki
verðið
heima á
kjördag
Hafið samband við utan-
kjörstaðaskrifstofu Alþýðu-
bandaiagsins, Grettisgötu 3,
simi 17500, sem veitir
upplýsingar og aðstoð.
Utankjörfundarkosning er
í Miðbœjarskólanum:
Kosið er alla daga kl. 10-12,
14-18 og 20-22. Kjósið strax
Búseta
1. des.
1978
Búseta 1. desember 1978
því hvar þiö eruð á kjörskrá.
Nauðsynlegt er, að þið hafið
þetta hugfast og kjósið strax
utankjörf undar, ef þið eigið
heima núna í öðrum byggðar-
lögum, heldur en fyrir ári.
Skílið utankjörf undarat-
kvæðum á Grettisgötu 3 og
þeim verður komið til skila í
tæka tíð.
Akureyri: Eiðsvallagata 18, slmi 25975.
Húsavik: Snæland.
AUSTURLAND:
Neskaupstaður: Egilsbraut 11, slmi 7571. Opið alla virka daga
kl. 17—19 og kl. 20—22 og um helgar.
Egilstaðir: Bjarkarhllð 6 slmi 1245.
Höfn Hornafirði: Miðtún 21, slmi 8426. Opið mánud., þriðjud. og
miðvikud. kl. 17—19.30. Fimmtud. og föstud. kl. 20—22.30 og
um helgar.
Seyðisfjörður: Austurvegur 21, simi 2388. Opið öll kvöld og um
helgar.
Eskifjörður: Simi 6397. Opið á kvöldin.
Fáskrúðsfjörður: Búðavegur 16 (Hoffell). Opiö um helgar kl.
17—19 og 22.30—22, alla virka daga. Siminn er 5283.
Reyðarfjörður: Bólstaðir, simi 4298. Opið um helgar og kl.
17—19 virka daga.
SUÐURLAND:
Selfoss: Kirkjuvegur 7, simi 99-1108. Opið allan daginn.
Vestmannaeyjar: Bárugata 9, simar 98-1570 og 1798.
Hveragerði: Simi 99-4235, (Þórgunnur Björnsdóttir). Alla daga
eftir hádegi.
Kosiö utankjörfundar í Miðbæjarskólanum, alla daga
Alþýdubandalagið
Keflavík
Opinn fundur með Lúðvik
Jósepssyni og frambjóðendum
G-listans i Reykjaneskjör-
dæmi, verður haldinn fimmtu-
daginn 29. nóv. kl. 20.30 að
Hafnargötu 32, 2. hæð.
Framsögn — Umræður —
Fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Munið kosningasjóð G-LISTANS