Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 21
Mi&vikudagur 28. ndvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 21 Elsa Framhald aí bls. 13 in reka nú saman Fjölbrauta- skólann, hitaveitu, sorpeyöingu, heilsugæslustöö og brunavarnir, svo eitthvaö sé nefnt, — þetta eru allt útgeröarbæir og svæöiö er mjög samstætt. Ég tel aö þessi samvinna eigi sér landfræöilegar skýringar og efast um aö hægt sé aö koma sliku viö hjá sveitar- félögunum annars staöar á land- inu. Þarna er stutt milli staöa, svæöiö er þéttbýlt og samgöngur góöar. Arangurinn af þessari samvinnu hefur veriö mjög góö- ur, en hvort rétt er aö gera svæöiö aö sérstöku kjördæmi, þarf aö at- huga ivandlega.” — Aö lokum,Elsa. Undanfarifi hefur mikið verið rætt um hlut- verk kvenna i pólitikinni og við höfum litið komið inn á svokölluð „kvennamái” i þessu viötali. „Ég held aö konur hljóti aö veröa aö takast á viö öll þau pólitisku vandamál sem upp kunna aö koma, hvort sem þau eru svokölluð „karlamál” eöa „kvennamál”. I starfi minu sem oddviti dettur mér t.d. ekki i hug að einangra mig við félagsmál og jafnréttismál, heldur tel ég þvert á móti liklegra að maður geti þokað þeim málum áleiðis með þvi að sýna fram á að konur geti fjallaö um fleira en t.d. dagvist- armál sem margir hafa viljað einangra þær i. Mér finnst líka fráleitt að segja að þær konur, sem töluöu á fundi Kvenréttinda- sambandsins á Hótel Borg fyrir hálfum mánuöi hafi „verið i karlaleik”. Fundurinn var boöaö- ur meö ákveöinni dagskrá og okk- ur var uppálagt að tala um sam- göngu- og byggðamál, atvinnu- mál, utanrikismál og verslun og viöskipti. Auðvitaö tóku allir ræðumenn tillit til þessara óska og ég lika þó ég hafi vissulega saknaö umræöna um jafnréttis- mál kynjanna. Þaö koma lika frain á þessum fundi aö konur eru ekkert siöri baráttumenn i þess- um efnum en karlar, enda veröa þær konur sem taka þátt i al- mennri stjórnmálabaráttu aö sinna öllum málaflokkum, hvort sem þeir flokkast undir „karla- mál” eins og atvinnuuppbygging- ineða undir „kvennamál” eins og málefni aldraöra.” — AI. Þórunn Framhald af bls. 10 um, sem vega aö sjálfstæöi þjóöarinnar. Nógu sterkt og öflugt Alþýöu- bandalag er þaö eina þjóöfélags- afl, sem getur oröiö þess megnugt aö hamla gegn framgangi ihalds- stefnunnar og sigra hana að lok- um. En þaö er algerlega undir ykk- ur kjósendum komiö, hver styrk- ur Alþýðubandalagsins veröur aö loknum kosningum. Nú má enginn þjóöhollur Is- lendingur liggja á liöi sinu. Látum nálægö kjördags viö 1. desember veröa okkur hvatning til aö leggja fram okkar skerf til aö varöveita þá bestu og dýrmæt- ustu eign, sem þjóöin á, sjálfstæöi Islands. Kjósum Aiþýöubanda- lagiö. Þórunn Eirlksdóttir & [SKIPAÚTGtRe RIKISINS Ms. Baldur fer frá Reykjavlk þriðjudag- inn 4. 12. og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörö (Tálknafjörð og Bfldudal um Patreks- fjörö) og Breiðafjarðarhafn- ir. Vörumóttaka alla virka daga til 3.12. & SKIPAÚTGLR8 RIKISINSl Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 4.12 vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungavlk um tsafjörð) Sigluf jörð, Akureyri og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 3.12. Dómur í A-Þýskalandi: Gáleysi barþjóns olli dauða drykkjumanns Berlin (Reuter) Barþjónar I Þýska alþýðulýð- veldinu, sem leyfa viðskiptavin- um að drepa sig á drykkju.eiga yfir höfði sér ákæru um mann- dráp, kemur fram I nýbirtri dómsniðurstöðu þar. Mánaðarritið Neue Justiz skýr- ir frá dómsmáli varöandi bar- þjón, sem seldi viðskipta vini hálf- an liter af sterku áfengi eftir að maðurinn hafði drukkið 20 snafsa ogsex bjórglös.Sá drukkni fannst Öryggisráðið Framhald af bls. 5 varað við ferðum til Iran, Pakistan og Afghanistan. Carter Bandarikjaforseti kallaöi forystumenn demókrata á Bandarikjaþingi á sinn fund, til aö ræöa um gislana i bandariska . sendiráðinu. Eftir þann fund, sagöi Bennet Johnston öldunga- deildarþingmaður við frétta- menn: „Carter gerði okkur fylli- lega ljóst, að þótt gislunum verði sleppt, er málinu þar meö ekki lokiö. Viö teljum aö hann muni grlþa til einhverra ráöa, eftir aö gislunum er sleppt. Til eru ýmsir möguleikar, og þurfa þaö ekki endilega aö vera hernaðaraö- geröir.” Læknar á sjúkrahúsinu I New York, þar sem keisarinn fyrr- verandi heldur til, sögðu i gær, að skuröaðgerð til aö fjarlægja gall- stein hefði heppnast vel, og gæti keisarinn fyrrverandi þvi yfir- gefið þaö fyrr en á horföi. Námsmennirnir sem halda bandariska sendiráðinu i Teheran, sögöu i gær að þeir heföu komiö sprengiefni fyrir i byggingum og á lóöinni og tengt það hvellhettum, þannig að hægt væri að sprengja sendiráðiö i loft upp hvenær sem er. „Hinir skít- ugu agentar Bandarikjanna ætla aö reyna aö komast inn i njósna- hreiöriö og frelsa gislana eöa vinna á þeim” sagöi i tilkynningu frá námsmönnunum. Loftmengun Framhald af 24' siöu jaga heföu vextir átt aö hækka frá 6 til 9 1/2% eftir þvi hvernig látinn fyrir utan bjórkrána eítir lokun, og krufning leiddi I Ijós að hann haföi dáið vegna alkóhól- eitrunar. Barþjóninn var dæmdur fyrir manndráp og fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm. Sagt var að barþjónninn hefði hagað sér gáleysislega og bæri honum skylda að hætta að af- greiða viðskiptavini sem hefðu augljóslega drukkið of mikið. veröbólguþróunin á næsta misseri er metin. Fyrir lá að Framkvæmdastofnunin gat ekki spáö um þróun verðbölgunnar og segir þaö sina sögu um efnahags- ástandiö og óvissuna sem nú rikir, en þetta hvorttveggja voru meginf orsendur hugmynda bankaráðsmanna um aö standa ekki aö vaxtahækkun á þessum tima. Bankastjórinn hafði ekkert upp úr rikisstjórninni hvernig hún vildi framkvæma Ólafslög 1. desember og togast þar á þau öfl innan Alþýðuflokksins sem lengst vilja ganga i hávaxtastefnu og hinna sem vilja fara sér hægar. Hver niðurstaða rikisstjórnar krata veröur er ómögulegt aö segja á þessari stundu. -ekh. Bankarád Framhald af 24. siöu Sviþjóö og Noregi fyrir ibúöa- byggð. Forrannsóknum vegna hugsan- legra áhrifa verksmiöjunnar á lifrikið er einnig lokiö, en þar sem slik áhrif koma mun siðar fram i mælanlegu magni en i and- rúmsloftinu hafa eftirlitsrann- sóknir meö lifrikinu ekki hafist ennþá. Heilbrigðiseftirlitiö mun nú biða átekta þar til niöurstööur rannsóknanna frá i sumar eru komnar og þá taka ákvörðun um framhaldiö, sagði Eyjólfur. Hann sagði einnig aö stjórn Járnblendi- félagsins heföi ekki enn samþykkt að lokið veröi efnagreiningar- rannsóknum á sýnum sem þegar hefur verið safnaö en vænti þess að slikt samþykki fengist innan skamms. -AI alþýöubandaiagið Alþýðubandalag Hafnarfjarðar Opiö hús veröur aö Strandgötu 41, Hafnarfiröi, miövikudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Frambjóðendur mæta. Stjórnin SPURNINGAR FÓLKSINS Svör A Iþýðubandalagsins Fyrir komandi Alþingis- kosningar vill Alþýöubanda- lagið gefa fólki kost á að koma á framfæri spurningum um stefnu og störf flokksins. Allir forystu- menn flokksins og frambjóð- endur I öllum kjördæmum eru reiöubúnir að svara og skýra mál frá sjónarhóli Alþýöu- bandalagsins. Svörin veröa birt jafnóðum I Þjóðviljanum fram aö kosningum. Sendið hvassar og djarfar spurningar Síminn er 17500 5-7 virka daga /HvaðvíítíT "X vita? Hvað viltu vita um Alþýðu- bandalagiö? Hver eru meginmál kosninganna? Kjaramálin? Verðbólgan? Atvinnumalin? Sjalfstæðis- málin? Hvers vegna er Alþýöu- bandalagið ótviræður forystuflokkur launafólks? Hvernig á að koma i veg a k fyrir nýja viöreisn? Hver er ■x spurning þín? Alla virka daga fram að kosningum getur þú hringt frá kl. 5-7 eftir hádegi i síma 1 75 00 og boriö fram ALLAR þær spurningar sem þú vilt beina til forystu- manna og frambjóðenda Alþyöubandalagsins. Þeim verður siðan svarað i Þjoð- viljanum. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SÍMI 53468 — Komið fram úr fylgsni ykkar allir saman, en takið — Taktu þetta rólega, Kalli, gamall sjó- — Þetta var nú sjón aö sjá, þegar við fórum hatt eða fötu meö ykkur, regnhllf er ekki nauösynieg, hundur einsog þú er nú ekki hræddur viö I gegn, Maggi, en eitt er vlst aö þú ert dug- — nú það bólar bara ekki á þeim! dálltið vatn, þú getur þó botnað! legur stýrimaður! — Ekki meira hrós, kæri Palli, ég fer bara hjá mér! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.