Þjóðviljinn - 28.11.1979, Blaðsíða 7
Miövikudagur 28. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Landlæknir óskar
eftirlits meö Epoxy
Epoxy er notaö hér á landi I ýmiskonar lökk, ekki síst bflalökk. —
Myndin er úr Nýju bflalökkuninni — Ljósm. eik
Kosimigastarfiö
á Suðurlandi
Drög aö mannréttindayfirlýsingu
um kjör fatlaöra
Aöalkosningaskrifstofa
Alþýöubandalagsins i Suöur-
landskjördæmi er aö Kirkjuvegi 7
á Selfossi. Þar ræöur rikjum
Hjörtur Hjartarson, kosninga-
stjóri Aiþýöubandalagsins á
Suöurlandi.
— Hver eru helstu verkefni
kosningaskrifstofunnar, Hjörtur?
afar mikilvæg, segir Hjörtur
Hjartarson kosningastjóri AB i
Suöurlandskjördæmi.
— Mesta vinnan hefur fariö i að
leita uppi fólk úr kjördæminu,
sem þarf aö greiða atkvæði utan
kjörstaðar. Við sjáum einnig um
baráttufundi eins og t.d. þann
sem var að Borg i Grimsnesi nú
um helgina. Nú, að sjálfsögðu
sjáum við um dreifingu á kosn-
ingastefnuplöggum þ.á.m.
kjördæmisblaöinu Jötni, og svo
eru ýmis önnur verkefni. Með
okkur vinna auðvitað margir
sjálfboðaliðar.
— Hér i húsinu er auk skrif-
stofunnar, stór setustofa og
eldhús, lftur margt fólk hérna
viö?
— Það eru alltaf einhverjir að
lita viö hér. Menn koma til að
ræöa almennt um stjórnmála-
viðhorfið og stöðu Alþýöubanda-
lagsins. Svo koma menn til að
aðstoða við dreifinguna og kosn-
ingaundirbúninginn, og það er
mikið um að menn komi með
ábendingar um hverja þurfi að
hafa samband við, vegna þess aö
þeir muni greiða atkvæði utan
kjörfundar.
— Er utankjörstaöaratkvæöa-
greiöslan svona veigamikill
þáttur i starfinu?
— Já,hún erafar mikilvæg. Það
þarf enn að vinna mikiö verk við
aö finna hvar fólk er á kjörskrá,
en sú sem notuð er fyrir kosn-
ingarnar núna, var gerö miðað
viö 1. desember 1978, og þær
breytingar sem við höfum
fregnaö af skipta þegar
Niíverandi dómsmáiaráöherra
lýsti þvíyfir i útvarpsviötali fyrir
nokkru aö þrjú skattbrotamál
heföur hreinlega týnst í dóms-
kerfinu. Þessi yfirlýsing ráöherr-
ans hefursiöan veriö margendur-
tekin i fjölmiðlum, síöast tvö
kvöld i röö I sjónvarpinu I siöustu
viku. Var þetta þá orðaö á þá leiö,
aö þriöjungur þeirra skattbrota-
mála sem til meðferðar er hjá
dómstólum sé týndur.
Þar sem hér er um mjög alvar-
lega ásökun að ræða i garð þeirra
sem meö dómsmálfara i landinu
þá hefur stjórn Dómarafélags
Reykjavikur aflað sér upplýsing-
ar um hvað hér er á feröinni og
getur aö þeim fengnum fullyrt aö
yfirlýsing ráðherrans er röng.
Umrædd þrjú mál eru ekki týnd
og hafa aldrei verið það. Málin
sjálf og upplýsingar um þau, hef-
ur allan timann veriö að fá hjá
Viö reynum aö fylgjast meö
þessum máium eftir þvi sem viö
getum. Hvaö snertir Epoxy efniö
þótti mér ástæöa til aö óska eftir
þvi viö Heilbrigöiseftirlitiö aö þaö
kannaði hvaö hér er á markaöin-
um af þessu efni og hvaöa áhrif
þaö hefur á þaö fólk sem viö þau
vinnur” sagöi Ólafur Ólafsson
landlæknir, en nýlega var I Þjóöv.
vakin athygli á skaölegum áhrif-
um Epoxy efna og kom fram aö
Epoxy er notaö hér á landi I
ýmisskonar lökk.
Við spurðum landlækni hvort
heilbrigöiseftirlitiö heföi aðstöðu
og mannafla til að gera slika
könnun og sagði hann að það yrði
að koma i ljós, en þvi væri ekki
hægt að neita að þaö þyrfti að
bæta stórlega við starfsmanna-
fjöldann.
,,Við erum ansi aftarlega á
merinni á vissum sviöum hvað
snertir eftirlit á vinnustöðum, en
stöndum svo betur á öðrum.
Eftir að við i haust áttum fund
með Sambandi byggingarmanna
höfum við rætt m.a. viö Eitur-
efnanefnd og Heilbrigðiseftirlit
um að setja þyrfti lög um skrán-
ingarskyldu efna sem notuð eru I
iðnaði. Til þess þarf lagabreyt-
ingu og við vonumst til það fljót-
lega komist'þetta mál i gegn.
Samkvæmt þessu þyrfti að sækja
um skráningu á öllum nýjum
efnum sem notuö eru i iönaði létta
mjög undir og bæta eftirlitið, en
eins og margoft hefur komið fram
hefur allt eftirlit með vinnustöð-
um liðið fyrir skort á aðstöðu,
mannafla og fjármunum,” sagði
landlæknir að lokum. þs
hundruðum. Ég vil þvi skora á
alla stuðningsmenn Alþýðu-
bandalagsins á Suðurlandi, að
hafa samband við kosningaskrif-
stofuna i sima 99-1108 og gefa
upplýsingar, ef þeir vita um
einhverja sem hugsanlega eru
ekki á réttum stað i kjör-skránni
og þurfa aö greiða atkvæði fyrir
kjördagana 2. og 3. desember.
viðkomandi dómstól. Þaö mun
hinsvegar vera sammerkt með
öllum málunum þrem, að það eitt
hafi farist fyrir að viökomandi
dómarar fengju i hendur form-
lega niðurfellingu af hálfu
ákæruvaldsins á málum þess-
um.
Yfirlýsing ráðherrans sýnir að
hann hefur ekki sinnt þeirri sjálf-
sögðu skyldu að afla eöa láta afla
upplýsinga, sem myndu hafa leitt
hið sanna i ljós áður en hann gef-
ur yfirlýsingar i fjölmiðlum sem
eru rangar og fallnar til æru-
meiðandi túlkunar. Stjórn
Dómarafélags Reykjavikur lýsir
þeirri von sinni að vinnubrögð
sem þessi verði ekki framvegis
viðhöfð
Aöstoðar
grásleppu-
karla
Þann 22. nóv. s.l. gekk stjórn
Bjargráðasjóðs endanlega frá af-
greiðslu lána vegna netatjóns hjá
grásleppusjómönnum vegna haf-
íss á Norður- og Norðausturlandi
á liönu vori.
Stjórn Bjargráðasjóðs ákvað að
gefa viðkomandi sveitarfélögum
kost á lánum, þau siðan endurlán-
uðu til þeirra grásleppukarla, er
urðu fyrir netatjóni sökum hafiss
á liðnu vori. Þeir grásleppukarl-
ar, sem uröu fyrir netatjóni á
fyrrgreindu svæði eru þvi beðnir
að snúa sér til viðkomandi
sveitarfélaga um afgreiðslu lán-
anna. Heildarfjárhæöin nemur
kr. 124.830.000,- og skiptist á 17
sveitarfélög og 97 sjómenn. Láns-
timinn er 5 ár. Kjörin eru lánskjör
Byggðasjóðs á hverjum tima.
Vaxtakjör nú eru 22% ársvextir.
-mhg
„Jafnrétti fatlaöra — Heim-
ildir” nefnist bæklingur sem
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
hefur sent frá sér og hefur aö
geyma bréf þau og spurningar
sem landssamtökin Sjálfs-
björg og Blindrafélagið sendu
stjórnmálaflokkunum i upp-
hafi kosningabaráttunnar i
haust og svör flokkanna.
1 aöfaraoröum bæklingsins
segir Magnús Kjartansson aö
svörin i heild séu drög að
mannréttindayfirlýsing um
réttindi og kjör fatlaðra á
Islandi og kverinu sé ætlaö að
Bræöurnir Björn og Eirikur
Jónssynir frá Vorsabæ á
Skeiðum opnuðu sýningu á
ljósmyndum af hestum i Sölu-
skálanum Fossnesti á Selfossi
um sl. helgi. Myndirnar eru
svo til eingöngu teknar sum-
arið 1979 af hestamótum sem
haldin voru á Hellu, Murneyri,
Skógarhólum, Vindheimamel-
um, á Evrópumótinu i Hol-
landi og á Degi Hestsins.
Flestir bestu og glæsileg-
ustu hestar landsins eru
Fræðslufundur Fuglavernd-
arfélags Islands veröur í Nor-
ræna húsinu fimmtudaginn 29.
móv. kl. 8.30 og fjallar um
fugla, hvali og seli. Mun hinn
Akveðiö hefur verið að allir
vegir landsins veröi mokaöir
um næstu helgi, kosningahelg-
ina. Meira að segja veröur
mokaöheim aö bæjum í sveit-
Vegna missagnar i Þjóövilj-
anum biöur starfsmaður
Sjálfsbjargar aö fram komi,
að þaö var félagsmálanefnd
samtakanna sem átti frum-
kvæöi að leikhúsferð félag-
anna sem sagt var frá 1 blaö-
vera handbók fyrir alla þá
sem vilji berjast fyrir að yfir-
lýsingin breytist með sem
skjótustum og greiðustum
hætti i mannréttindi i raun. En
til þess ,,þarf að koma til al-
mennur skilningur og stuðn-
ingur þjóöarinnar, þar á með-
al þaö mikilvæga atriði, að
samtök launafólks og atvinnu-
rekenda semji um réttindi og
kjör fatlaðs fólks á vinnustöö-
um, þar á meðal breytingar á
húsakynnum og starfsaðstöðu,
þannig að fötluðu fólki verði
gert kleift að starfa til jafns
við aöra.”
myndefnið, ásamt þekktum
knöpum. M.a. eru myndir af
stóöhestunum Sörla, Borg-
fjörö, Rosa og Fönix en einnig
af ýmsum gæðingum svo sem
Tlgli, Bjarma, Frama, Garpi,
Skelmi, Funa, Penna, Þyt,
Steinunni, Gammi og Trltli.
Myndirnar eru alls 40,, allar
myndirnar eru til sölu I þeirri
stærð sem óskað er eftir.
Sýningin er opin frá 8-22.30 á
daginn og lýkur seinni partinn
i desember.
kunni umhverfisverndarmað-
ur Arni Waagræöa frá mörg-
um hliöum þessi mál, sem nú
eru i brennidepli. öllum er
heimill aðgangur.
um, ef þörf krefur.Verði talin
þörf á mun allt starfsliö
hreinsunardeildar Vegagerð-
arinnar að störfum um helg-
ina. -s.dór
inu. Jafnframt er fólki bent á,
að ekki haf a veriö gefin Ut nein
jólakort til sölu á vegum
Sjálfsbjargar, en vitað er til,
að gengiö hefur veriö I hús og
seld kort i nafni samtakanna.
Könnun á dagvistarþörf:
Góö þátttaka forsenda
raunhæfrar niöurstööu
Starfshópur félagsmálaráðs
Reykjavikurborgar um upp-
byggingu dagvistunarstofn-
ana, sem staðið hefur fyrir
könnun á dagvistarþörf barna
f Reykjavik, hefur sent frá sér
sérstaka hvatningu um þátt-
töku til foreldra, sem ekki eru
I forgangshópum varðandi
dagheimilispláss.
Segir ma. i fréttatilkynn-
ingu frá hópnum, að I ljós hafi
komið, aö þátttaka I athugun-
inni hafi ekki verið næg. Þvi
hefur veriö ákveðið að foreldr-
ar, sem ekki hafa aðgang að
dagheimilisvistun, þ.e. dag-
vistun allan daginn fyrir börn
sin, geti hringt I skrifstofu
dagvistardeildar s. 27277, vik-
una 26-30. nóvember, kl.
13:00-16:00. Foreldrar, sem
fengiö hafa spurningalista eru
hvattir til að senda þá inn sem
fyrst eða skila þeim á næstu
dagvistunarstofnun.
Foreldrar eru eindregið
hvattir til þátttöku i athugun-
inni, en góð þátttaka er alger
forsenda þess aö raunhæf
mynd fáist af dagvistarþörf
barna I Reykjavþik, bendir
hópurinn á.
Stjórn Dómarafélags Reykjavikur:
Vítir Vilmund
Björn og Eirikur á sýningunni f Fossnesti
Hestamyndir á sýningu
Fuglar hvalir og selir á dagskrá
Fleiri Merkir tslendingar
11. des. nk. koma út 3 ný frimerki I flokknum Merkir Islending-
ar, að þessu sinni meö myndum af Bjarna Þorsteinssyni tón-
skáldi, og þjóðlagasafnara, Pétri Guðjohnsen organleikara
og alþingismanni og Sveinbirni Sveinbirnssyni tónskáldi,
höfundi þjóðsöngsins. Merkin eru að verðgildi 100, 120 og 130
krónur. Bjarnamerkiö svarthvltt, Péturs rauðbrúnt og Svein-
björns brúnt, öll prentuð i Frakklandi og hönnuö af Þresti
Magnússyni.
Allir vegir mokaöir um nœstu helgi
Engin jólakort firá Sjálfsbjörg