Þjóðviljinn - 04.05.1980, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mai 1980
WOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
Ctgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: EiÖur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson- Kjartan Ölafsson
Fréltastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaöur Sunnudagsblabs: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri:Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, GuÖjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson
Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson,
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Bánöardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Utkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Nýr
vettvangur
stéttabaráttu
• Kjarauppgjör í Noregi/ stórfelld verkföll og verkbönn í
Svíþjóð snúast að mestu um kauphækkanir, en einnig,
einkum í Noregi, um það, að hve miklu leyti verklýðs-
hreyfingin sjálf tekur að sér að draga úr tekjumun. En
þótt ekki fari mikið fyrir því ? fréttum er einnig í gangi
veruleg umræða um atvinnulýðræði, aukin áhrif verka-
fólks á skipulagningu vinnunnar, aukin völd þess á
vinnustað.
A hátiöarstundum málsvara
frjálsrar samkeppni, hins
frjálsa framtaks, eru töluö
fögur orö um ágæti þessa fyrir-
bæris. Siöan kemur mogginn
okkar og tyggur þetta upp og viö
og viö i hversdagsleikanum lika
erum viö minnt á ágæti hinnar
frjálsu samkeppni. An hennar
þrifst ekkert, án hennar er ekki
um annaö aö ræöa en rikisaf-
skipti og dauöa. Mogginn okkar
hefur útnefnt nokkur fyrirtæki á
tslandi sem hornsteina hins
frjálsa framtaks og frjálsrar
samkeppni. Tvö af þeim eru
Flugleiöir h.f. og Eimskipafélag
Islands h.f. En þaö sem mogg-
inn okkar feilar á er þaö, aö
bæöi þessi fyrirtæki hafa vaxiö
og dafnaö i skjóli einokunar og
skal nú aöeins aö þvi vikiö.
* úr aimanakínu
• í því sambandi eru mjög á dagskrá svonefndir sjóðir
launafólks. Meginhugmyndin að baki slíkum sjóðum er
sú, að á hverju ári sé viss hundraðshluti af hagnaði
fyrirtækja lagður til hliðar í sjóð sem launafólkið ræður.
Þessa sjóði ber síðan að nota til þess að launamenn kaupi
sér eignarrétt í fyrirtækjunum. Dæmið má setja þannig
upp, að eftir nokkurn tima haf i verkamenn náð eignar-
haldi á fyrirtækjunum að meiru en helmingi.
• Einn af foringjum VPK í Svíþjóð, Hermanssor®jegir
sem svo, að styrkurslíkra hugmynda sé ekki síst fólginn í
því, að þær negli athygli manna við f jármagnsmyndun
og eignarrétt. Þær feli og í sér fráhvarf frá hefðbundn-
um hugsunarhætti sósíaldemókrata og ryðji braut rót-
tækari skilningi á samfélaginu.
• Allmargir á vinstra væng verða einnig til að gagnrýna
slíkar hugmyndir, til dæmis flokkur Vinstrisósíalista í
Danmörku. Gagnrýnendur telja, að þegar launamenn fá
eignarábyrgð#án þess að hafa raunverulega stjórn á
fyrirtækjunum, þá hafni þeir í óleysanlegri mótsögn við
sjálfa sig. Annarsvegar þurfi þeir að fylgja eftir eigin
kröfum sem vinnusalar, hinsvegar verði þeir ábyrgir
fyrir því að fyrirtækið standist kröfur kapítalískra
markaðslögmála. Niðurstaðan verði m.a. sú að menn
missi sjónar á andsæðum launavinnu og auðmagns.
• Alþýðusambandið danska hef ur lagt fram tillögur um
efnahagslegt lýðræði og er krafan um launamannasjóð
látin hafa þar talsvert vægi. í upphaflegum tillögum
var þar gert ráð fyrir bæði aðalsjóði og svæðasjóðum, en
aðalsjóðnum átti að stjórna ráð manna, sem tilnefndir
væru af Alþýðusambandinu, ríkinu og ýmsum hags-
munasamtökum. Tillögur þessar hafa sætt ýmislegri
gagnrýni frá vinstri, m.a. vegna þess að dregið hefur
verið úr þeim í samningaþóf i. Sósíalíski alþýðuf lokkur-
inn, SF, einn af þrem smærri flokkum til vinstri við
sósíaldemókrata, hefur borið fram breytingartillögur,
sem fela í sér blöndu af vinnustaðalýðræði í formi setu
fulltrúa starfsfólks I stjórnum fyrirtækja og svo því
aukna efnahagslega valdi sem fylgir launamannasjóðn-
um og vaxandi eignaraðild verkafólks.
Einn af talsmönnum SF, Ole Henriksen, segir í nýlegu
viðtali við norska blaðið Ny tid, að hann og hans félagar
haf i huga á því að skapa nýjan vettvang fyrir stéttabar-
áttu, stéttabaráttu um valdið yfir efnahagslífinu. Hann
telur að með því að sameina vaxandi aðild að stjórn
fyrirtækja og aukna eignaraðild sé unnt að tryggja
verkafólki úrslitaáhrif á mál eins og hvernig ný tækni er
upptekin í fyrirtæki, aðbúnað og starfsumhverfi, heilsu-
gæslu, ráðningar og uppsagnir. Það er Ijóst, segir þessi
talsmaður danskra sósíalista£að við getum ekki gert ráð
fyrir því, að nýir möguleikar verkafólks til ahrifa á
hlutskipti sitt verði alltaf nýttir eins og við hefðum helst
kosið. En sá sósíalisti sem af þeim sökum gerist frá-
hverf ur því að nýir möguleikar verði skapaðir sýnir um
leið að hann er haldinn verulegri vantrú á verkalýðs-
stéttinni.
Lögmál frumskógarins
Flugleiðir og IATA
A miövikudaginn las ég I
leiöara moggans okkar aö nú
væri um lifróöur aö ræöa hjá
Flugleiöum h.f. Astæöan er aö
sögn moggans okkar hin hömlu-
lausa samkeppni á N-Atlants-
hafs-flugleiöinni, sem sagt
frjálst framtak, frjáls
samkeppni. A meöan öll flug-
félög á þessari flugleiö nema
Loftleiöir h.f. og siöan Flug-
leiöir h.f. eftir sameiningu Loft-
leiöa h.f. og FI, uröu aö lúta
fargjöldum flugfélagasam-
steypunnar IATA, gátu Loft-
leiöir/Flugleiöir boöiö mun
lægri fargjöld á leiöinni vegna
þess aö þau voru ekki innan
IATA. Þar meö var ekki um
neina verösamkeppni aö ræöa.
Loftleiöir/Flugleiðir fengu aö
fljúga á þessari leiö á lægri
fargjöldum en önnur flugfélög i
skjóli bandariska hersins hér á
landi og högnuöust vel.
En svo allt i einu rönkuöu
postular og páfi hinnar frjálsu
samkeppni viö sér vestur i
Bandarikjunum, afnámu IATA
fargjöld og gáfu öll fargjöld á N-
Atlantshafsleiðinni frjáls. Þá
tók aö haröna á dalnum. Hvert
flugfélagiö á fætur ööru lækkaöi
fargjöld sin, sum jafnvel niöur
fyrir verö Flugleiöa h.f. og hin
frjálsa samkeppni komst i
algleyming. Draumur moggans
okkar og hans skjólstæöinga
haföi ræst. En hvaö gerist?
Hornsteinn hins frjálsa
framtaks, hinnar frjálsu
samkeppni á íslandi tekur aö
gefa sig. Hin frjálsa samkeppni
i reynd er honum ofviöa og allt
ætlar að snarast um, þannig aö
nú er um llfróður aö ræöa. Þetta
er ekki skrifað til aö skemmta
sér yfir óförum Flugleiöa h.f.; til
þess eru erfiðleikar félagsins of
alvarlegir fyrir okkur Islend-
inga, þvi aö þaö er meira en
flugiö yfir N-Atlantsshaf sem er
I hættu? allar flugsamgöngur
okkar eru I hættu vegna þessa.
Hér er á þetta minnst til að sýna
mönnum enn einu sinni fram á
að hiö litla samfélag á Islandi,
230 þúsund manna þjóö, lifir
hina frjálsu samkeppni ekki af,
hvorki innanlands né á hinum
stóra alheimsmarkaöi. Svona
litil þjóö verður aö vinna saman
til þess aö leysa sin vandamál,
já, raunar hvaöa mál sem er.
Hin frjálsa samkeppni, lögmál
frumskógarins hentar henni
ekki, þótt þaö geti gerst hjá
stórum þjóöum, en þó alltaf á
kostnað þeirra sem minnst
mega sin.
Ríkisstyrkur eða ekki
Enn broslegra er þó þegar
maður heyrir forstjóra Flug-
leiöa, Sigurö Helgason. koma
fram iútvarpiásamtsamgöngu-
málaráðherra og neita þvi aö
óskin um niðurfellingu lend-
ingargjalda hér á landi sé ósk
um rikisstyrk. Hann sagöi að
hér væri ekki um slikt aö ræöa,
þvi aö ef Flugleiöir flygju ekki,
fengjust engin lendingargjöld
frá félaginu. Þetta er I sjálfu sér
rétt, á sama hátt og útgerðar-
menn gætu sagt aö ef þeir
fengju ekki rikisstyrkina sina,
þá legöu þeir niöur útgerð og þá
fengi rikiö ekki skatta og út-
flutningsgjöld af sjávaraf-
urðum. Eins gætu iönrekendur
sagt aö ef enginn iönaöur væri
til, þyrftu Ivilnanir þær sem þeir
fara ætiö framá ekki aö koma
til. Þetta eru auövitaö engin
rök, niöurfelling lendingar-
gjalda er ekkert nema beinn
rikisstyrkur, til þess að
auövelda Flugleiöum lifróöur-
inn.
I skjóli einokunar.
Eimskipafélag Islands, sem
einu sinni var kallað óskabarn
þjóöarinnar, er annaö fyrirtæki
sem mogginn okkar hefur nefnt
hornstein hinnar frjálsu
samkeppni, hins frjálsa
framtaks. Þaö var gleðistund i
Hfi islensku þjóöarinnar þegar
Eimskip var stofnaö, svo ekki sé
nú talaö um, þegar fyrsta skip
þess kom til landsins. Allar göt-
ur siöan hefur veriö dekraö viö
Eimskipafélagiö hér á landi,
þaö hefur veriö variö og
verndað af þjóöinni og nú er svo
komið aö þaö er oröinn einn
mestur risi i hópi fyrirtækja hér.
1 fyrstu var féiagiö raunveru-
leg eign fjöldahs þannig aö um
Sigurdór
Sigurdórsson
skrifar
samvinnu þjóöarinnar tii aö
koma þvi á fæturna var aö
ræöa. Siðan hefur þaö gerst á
langri ævi þess aö eignarhlutinn
hefur safnast á örfáar hendur
peningamanna sem alltaf gátu
keypt hlutabréf. Og þó svo aö
mikill fjöldi manna eigi smá
hlutabréf i fyrirtækinu er mikill
meirihluti þeirra f eigu fárra
peningamanna. Og hvaö maö
þaö, segir kannski einhver. Jú,
þessi hornsteinn hinnar frjálsu
samkeppni, hins frjálsa fram-
taks, hefur I skjóli stæröar
sinnar einokaö flutningamark-
aöinn til og frá landinu. Nokkur
skipafélög hafa risiö og reynt
samkeppni, en flest dáiö vegna
þess aö risinn haföi ráö þeirra i
hendi sér.
Bifrastarævintýrið.
Dæmi um þetta er þegar
bifreiðainnflytjendur keyptu
bifreiöaskipiö Bifröst og hugö-
uöst flytja bifreiöar til landsins
fyrir lægra verö en Eimskip,
sem þeim þótti okra á fragtinni.
Þeir gátu þetta um tima og buöu
niöur flutninga fyrir herinn til
að fylla skipiö. Eimskip geröi
, hiö sama, bauö enn neöar og gat
i skjóli stærðar sinnar og riki-
dæmis þraukaö lengur en
Bifrastar-menn, sem gáfust upp
og seldu Eimskip skipiö, og
flutningagjöld á bifreiöum
hækkuöu strax, svo og fragt til
hersins. Nú, sjálfsagt muna
menn enn Jökla-ævintýriö,
þegar fiskútflytjendur reyndu
aö létta af sér fragt-okrinu á
frystum fiski, keyptu skip og
tóku aö sigla með aflann.
Eimskip lækkaöi strax farm-
gjöld sin, gat þraukaö og setti
Jöka h.f. á hausinn en hækkaði
svo farmgjöldin meö þaö sama
þegar Jöklar sálugu gáfust upp.
Sá sterki drepur þann veika,
það er lögmál frumskógarins;
hið frjálsa framtak, hin frjálsa
samkeppni, hún lifi,húrra!
— S.dór.
—áb.